Vísir - 24.03.1923, Side 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
Sími 117.
Afgreiðsla Í
AÐALSTRÆTI 9B
Simi 400.
13 6r.
Laagardagínn 24. mara 1923.
86. tbl.
_____GAMLA BtÓ _
Slígvéla Katrín.
]?essi ágæta mynd, sem er
ein með þeim b^stu, sem
sýnd hefir verið hér í vet-
ur, verður sýnd í kvöld
í. síðasta sinn.
Gerhveiti,
Hveiti nr. 1,
Sykur,
Egg',
ásamt öllu öðru til bökunar, er
liosl að kaupa i
verslun Ó. ÁMUNDASONAR.
Sími 149. Laugaveg 24.
Jarðarför mannsins míns, Einars Árnasonar, fer franr
frá heimili hans, Vesturgötu 45, mánudaginn 26. þ. m., kl.
1 e. h.
Guðrún Árnason.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við frá-
fall og jarðarlor móður okkar, Magnhildar Halldórsdótt-
ur frá Ofanloiti. Fyrir hönd aðstandenda.
Magnús S. Magnússon. juirður Magmisson.
Höfum fyrlrllsgjandl:
Blákkn, Stívelsi, Handsápu-
Stangasápu og Pvottasóda,
Alt ffijög góðar tegnndlr og lágt verð.
H. Benediktsson & Go.
Aðalfundur
Jarðræktarfélags Reykjavlkur
verBar haldian i kvöld kl. 8 i húsi Búnaöarfélags íslands i Lækj-
argötn 19.
Einar Helgason.
Á morgun (sunnudag) verður opnuð
Branð- & Kökugerð
í pingholtsstræti 23.
Gcrið pantanir á kökum fyr ir páskana í síma 1275.
Gísli & Kristinn.
Málverkasýningu
opnar Ásgrímur Jónsson á morgun, pálmasunnudag, í Good-
templarahúsinu. — Sýningin verður daglega opin frá kl. 11—
5, fram yfir páska,
Fyiirliggjudi
í heildsðln:
Vínber,
Appelsínur,
Epli, þurk.
Apríkosur, þurk.
Ferskjur, þurk.
Rúsínur,
Sveskjur,
Gráfíkjur,
Döðlur,
Karamellur.
Spyrjið um verð.
E. KRISTJÁNSSON & CO.
Sími 1317.
Kaftöflur
á 10 krónnr pokinn, fást i
Yersl. 0. Ánmnðasonar
Slmi 149. Lwgaveg 24
Hln marg eltlrspnrða
blandaða ávaxtasaft
er nú komin aftnr i
Yersl, 0. Ámnndasonar
Sími 149. Laugaveg 24.
H.F
EIMSKIPAFJELAG
w ÍSLANDS W
REYKJAVÍK ^
Es. Gullfoss fer frá Kattp-
mannahöfn nál. 5'. apríl, um
Leith til Reykjavíkur og \rest-
f jarða. — Vegna seinkunar fer
skipið ekki til Vestfjarða í mai
(í 10. fot’ð).
Es. Goðafoss fer héðan 6. ap-
ríl, vestur og norður um land
(fljóta ferð) til Bergen og Kaup-
mannahafnar.
Es. Villemoes fer liéðan að
forfallalausu 25. apríl, til Hull
og Leith (í staðinn fyrir Lagar-
foss 11. ferð) og tekur fisk lil
útflutnings til þessara staða, eins
og’ líka til sendingar áfram til
Miðjarðarhafsips.
Mfix BlQ H
Sioí á SllBDUtlYOU I
sýnd í kvöld kl. S1/^. |
TIL 1‘ÁSK^ANNA.
Suðusúkkulaði, Plöntufeiti,
Egg, Smjörliki á 1 kr. Va kg., og
Hveiti mjög ódýrt. Góðu kar-
töflurnar eru væntanlegar með
Botniu. Gerið svo vel og sendið
pantanir sem fyrst. Vörur send-
ar heim. Virðingarfylst. Sólveig
Hvannberg, Grettisgötu 19.
HJÓLHESTAR
eru teknir til viögeröar i
FÁLKANUM
Sterlingspund
tíi söiu hjá E. Chonlllon.
S.'mí 191.
NIKKELERING
á allflsgs Rðlöhjóla og Mótor-
hjólapörtum, er ódýrust i
FÁLKANUM.
Símskeyti
Kliöfn 23. mars,
Lofther Frakka og Breta.
Frá London er símað, að blöð-
iu ræði með ákafa um, að Eng-
land standi illa að vígi í loftinu,
einkum þegar litið sé til Frakk-
lands, sem nú á fjórum sinnum
stærri loftflota, og tii Bandaríkj-
anna, sem á álíka stóran loft-
flota, og vekur þetla áhyggjur,
Birkenhead lávarðUr hélt í efri
málstofunni mikla og háværa
ræðu unl, að Frakkland héldi
stöðugt áfram vígbúnaði og ætl-
aði að eignast loftflota, sem yrði
eins stór og allra annara þjóða
til samans, en þó skuldaði það
Englandi stórfé, sem ekki bæri
á, að lutgsað væri til að borga af
einn evri. Stungið var upp á, að
stofna loftfarafélag, til þess að
opna augti þjóðarinnar fyrir
þesstl tnáli, og þá einkum þvi
atriði, að London mætti- taka,
eins og nú standa sakir, með
lofthernaði, á minni tíma en
einni viku.