Vísir - 24.03.1923, Side 4

Vísir - 24.03.1923, Side 4
yism » WtW f’ •** Messur á Pálmasunnudag, I dómirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 5 siðd., síra Jóhann porkelsson. I fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson; kl. 5, prófessor Har- aldur Níelsson. I Landakotskirkju: Hámessa kl. 9. prír prestar tóna píslar- sögu Jesú Krists. — Kl. ö síðd. Guðsþjónusta með prédikun. Botnía var í Vestmannaeyjum i morgun. Mun koma í nótt. Á batavegi eru þeir alþm. Ólafur Proppé, Ólafur Thors framkv.stj. og Sig- urður Nordal, prófessor, sem allir veiktust um líkt leyti og lág'u í Landakotsspítala. Samverjinn hefir sent nefnd manna á heimili þeirra, sem hann hefir hjálpað á undanförnuxn árum, til þess að grenslast eftir liag þeirra. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að eitthvað 20 barnaheimili skorti mjög til- finnanlega mjólk og jafnvel föt. Samverjann langar til að greiða úr þessu fyrir páskana, með góðra manna aðstoð. Frk. Ólafía Jóhannsdóttir flytur erindi annað kveld kl. 8 í G. T.-húsinu. Umræðuefni: Hagnýt matarfræði. Aðgangur er ókeypis, en samskota verður leitað á eftir lianda Samverjan- um, því að erindið er flutt hans vegna. Lúðrasveit Reykjavíkur heldur fund í hljómleikaskál- anum kl. 2y2 á morgun. Mjög inikilsvert mál á dagskrá. A, Petersen frá Klaksvík i Færeyjum í'iyt- ur exindi kl. 8% í kveld, i iiúsi K, F. U. M. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Hraðritunarnámsskeið, ætlar Vilhelm Jakobsson, hraðritari, að halda liér í vor, og er vonandi, að unga fólkið noti sér það. Allar mentaðar þjóðir nota hraðritun á öllum sviðum, á löggjafarþingum, málþingum, og kaupþingum, — við öll bréfaviðskifti, —■ sem sjálfsagt og ómissandi lxjálpar- meðal. Hér er hraðritun lítið eða ekkert notuð, og er það ilt, en nú er tækifærið að læra hana, og engin hætta á, að gildi henn- ar eigi sé jafnt hér sem annars- staðar. — Vilhelm Jakobsson kennir kenslubók sína i íslenskri hráðskrift, sem sniðin er eftir Fr. Xaver Gabelsberger hrað- skriftarkerfi, og þelct er um all- an heim. — Ungu islensku versl- unar- og skrifstofumenn! lærið hraðskrift; þess mun yður ald- (fei iðra, s-a, | TAPAÐ-FUNDIÐ Peningabudda tapaðisl á göt- um borgarinnar í gær. — F-inn- andi vinsamlega beðinn að skila henni í Tngólfsstræti 20 uppi. (442 KENSLA Börn og unglingár (byrjend- ur) geta fengið kenslu i píanó- spili; liljóðfæri til æfinga, ef með þarf. Lokastíg 19. Heima 6—8 á kvöldin. (436 Slys. Háseti á Otri liandleggsbrotn- aði í gær og var fluttur hiugað. Jón forseti kom af veiðunx í nxorgun mcð brotið spil. Erindi um stefnu bolshvíkinga flytur Steinn Enxilsson á morgun í Nýja Bíó kl. 4. / Ásgrímur Jónsson opnar málverkasýningu a morgun í Goodtemplarahúsinu uppi, og stendur hún fram yfir páska. Asgrímur var inni á öræfum í fyrra og eru hinar nýju myndir lians einkanlega þaðan. Sýningar Ásgríms eru Reykvíkingum ævinlega nxikið tilhlökkúnarefni. Búðurn tokað. Allar verslanir og skrifstofur hafa ákveðið að loka frá 2—4 n. k. xxiánudag, í lilefni af jarð- arför Éinars sál. Arnasonar, Kvikniyndahúsin. Stígvélaða Katrín verður sýnd í Garnla Bíó siðasta sinn í kveld. Nýja Bió sýnir Sigrúnu á Sunnuhvoli í kveld, Gjafir til í'átæku ekkjunnar frá X. og X. 25 krónur og frá J. B. 10 krónur, -■ Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 7 st., Vest- mannaeyjum C, Isafirði 2, Akur- eyi’i 4, Seyðisfii’ði 5, Grindavík 7, Styldshólmi 7, Grímsstöðum 3, Hólunx í Hornafirði 6, Kaup- mannahöfn 4, Björgvin 5, Tyne- mouth 1, Lch’vík 7, Jan Mayen -f- 2, Mývogi í Grænlándi 27 st. Loftvog lægst fyrir suðvestan land. SuðausHægiu’, hægur á Norðurlandi og Austurlandi. Horfur: — Suðlæg' átt; liæg á Austuriandi. Á morgun (sunmulag) fara bifreiðar ti H a f n a r f j a r ð a r á hverj- um klukkutima og til V í f i 1 s- s l a ð a kl. 114/2 f. h. og 2% e. h. frá Bifreiðastöð Steindórs, Hafnarsti’æti 2. Sími 581 (2 I—~—1 Siðprúð stúlka, frá góðu heimili óskast til 14. maí, til innivei’ka. — parf að kunna eitt- hvað í matartilbúningi. Læknis- votlorð og meðmæli nauðsynleg. Viðtalstími sunnudaginn kenx- ur, kl. 6—8 síðd. A. v. á. (416 Unglingsstúlka óskast sti’ax, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (41T Föt eru lireinsuð og pressuð á Baldursgötu 1, uppi. (116 Stúlka óskast í \ isl nú þegar, óákveðinn tíma. Fischerssundi 1. (440 16—20 ára gamnll piltur getur fengið að nenxa brauðgerð m’v þegar. Figinhaudar umsókxx, auðk. „Iðnnemi“, sendist Vísi fyrir mánaðaniót. (434 Á litið sveitaheimili nálægt Reykjavík vantar ábyggilegan kvenmann til inniverka í vor og sumar. Uppl. gefur Margrét Sveinsdóttir, Bex’gstaðastræti 9 B. (432 Góð stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (430 Tilboð óskasl, í að srníða snú- inn stiga. Uppl. á Freyjugötu 9, eftir kl. 6 í kvöld. (428 HÚSNÆÐI 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleýpa. Laugaveg 53 B. (420 Fin stór stofa lil leigu fyrir einhleypa á Bergþómgötu 4, uppi. (445 Slofa og svefnlicrbei’gi til leigu 1. eða 14. maí, fyrir ein- hleypan karlmann. Stýrimanna- stíg 9. " (443 Lítið hús í miðbæiium er til leigu frá 14. maí. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. apríl, auðk. „Lítið hús“. (433 | KAUPSKAPUR SPANSKÁR NÆTUR FÁST í BANKASTRÆTI 7. Helgi Valtýssoh, forstj. „And- vöku“, veitir fúslega alla ti-ygg- ingarfræðslu. Til viðtals alla daga. Hringið í sínxa 1250, og segið lxvenær þér getið komið Heima: Grundarstíg' 15. (393 Til sölu: Upphlutsboi’ðar og belti á Vesturgötu 14 B, uppi. Stórt urval af veggfóðri, ódýr- ast í versl. Katla, Laugaveg 27. __________________ (X32 Enginn veit hvað átt hefir, fyr en mist hefir! — Lífið er dýi’- mætasta eignin! Trygðu það! („Andvaka"). (392 Lítiö hús óskast keypt nú þeg- ar eða 14. maí, A, v. á. (446 Barnarúm til sölu. Tækifæris- vei’ð. Baldursgötu 25. (444 Mótoriijól óskast keypt. Til- Ixoð um vex’ð séndist Vísi, auð- Icent: „Mótorhjól“. ’ (441 Gel'ðu harni þínu trygghxgu til ákvæðisaldurs, þá á það fast- eigu til fulloi’ðinsáranna! („And- vaka“), (389 Tveir vagnliestar 7—8 vetra, í ágætu standi, til sölu nú þegar. Uppí. á Spítalastig 6 uppi. (439 Byg'gingai’lóð, legubekkur og oi’gel lil sölu. Tækifærisverð. Uppl. frá kl. 6—8. — Magnús Skúlason, Laugaveg 76 C. Sírni 1251. (438 Að kvöldi skal dag lofa- — Trygðu því líf þitt að morgni! („Andvaka"). (388 Til sölu er: Fermingarkjóll, kjólkápa og upphlutui’ á Lauga- veg 65, niðri. (437 Ferming’ái’kjóll fil sölu, A. v. á. (435 Líftryggingar eru fræðslunxál en ekki hrossakaup! Leitaðu þér fræðslu! (,,Andvaka“). (387 Barnakej’ra lil sölu. A. v. á. (434 Li’iill gTamnxófónn, með nokkrum plötum, lil sölu með tækifærisverði; einnig útidyra- tröppur. Stýrimannastíg 9. (431 Hvað gengur glæpi uæst? — Fátækur að deyja og ótrygður, frá konu og ungum börnum! (,,Andvaka“). (391 Nokur hundruð pund af góð- um hákarli til sölu á 65 aura V2 kíló. Sömuleiðis harðfiskur. Uppl. á Freyjugötu 9, eftir kl. 6 næstu daga, (429 Barnarúm með dýnu og 2 púðwm til söhi. A. v. á, (427 '*WfanCg—.nit——■«" ' hril >■■■■.»«■■• tlll I Enginn veit sina æfina, fyr en öll er! — Trygðu þvi líf þitt í tíma- (,,Andvaka“). <390 Morgunkjólar úr góðu efni fást ódýrastir í Lækjargötu 12 A (193 Gott hestahey til sölu. A. v. á. (426 Hjólhestur til sölu með tæki- færisverði. A. v. á, (424 Fyrirtuks gott frosið 1. f’Iokks dilkakjöt fæst i verslun G. Zoega (425 <399 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.