Alþýðublaðið - 18.05.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið
Geflð út af Alf»ýöa?lokkmn»
OAHLA BÍO I
Beau
Geste.
Heimsfræg kvikmynd í 11
þátturh, eftir skáldsögu Perci-
vaís Christophers.
Aðalhlutverk leika:
Ronald Colman,
Alice Joyce,
Wallace Beery.
Beau Geste er verðlauna-
mynd, sú bezta af heills árs
framleiðslu Bandaríkjanna
KLðPP
selur sængurveraetni blátt og
ibleikt á 5,75 í verið, ullar kven-
böli á 1,35, stór handklæði á 95
„aura, léreft og flónel selst mjög
ódýrt, morgunkjólaefni á 3,95 í
kjólinn o. m. fl.
Komið í KLÖPP
Laugavegí 28.
Mikil verðlækknn á
gerfltonnnm.
Til viðtals kl. 10 - 5.
Sími 447.
Sophy Bjarnarson
Vesturgötu 17.
fieykingamenn
•vilia helzt hinar góðkunnu ensku
* reyktóbaks-tegundir:
Waverley Míxture,
Glasgow -----'•-----—¦
Canstan -———-
Fást í öllum verzlunum.
Regnfrakkar,
karla, kvenna, unglinga og barna. Stærst úrvaf í borginni hjá
Marteini Einarssyni & Go.
Jóhannes úr Kötlum
flytur erindi um alpingishátíðina 1930 í
laugardaginn 19. mai kl. 81/* siðdegis.
kauppingssalnum
Aðgðngumiðar fást i Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, hjá
Katrínu Viðar og við innganginn og kosta eina krónu.
nning.
Ég undirritaður tilkynni hér með, að ég hefi selt firm-
anu Silli & Valdi, hér í bæ, verzlun mína á Laugavegi
43. — Um leið og ég pakka mínum mörgu viðskiíta-
vinum fyrir viðskiftin, vonast ég eftir að þeir láti hina
nýju eigendur njóta sömu velvildar.
, Reykjavik 16. mai 1928..
Einar Ingimundarson.
Eins og ofanrituð auglýsing ber með sér, höfum við
keypt verzlun Einars Ingimundarsonar, Laugavegi 43.
Við munum kappkosta. á þessum nýja stað að hafa
ávalt beztu vörur og fylgja lægsta verði borgarinnar
og hafa eins greið viðskifti og kostur er á.
Jaínframt tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum okkar,
að við hofum hætt að starfrækja verzlun okkar, sem
undanfarið hefh verið á Baldursgötu 11. Viðskiftamönn-
okkar þar, vottum við okkar beztu þakkir fyrir viðskiftin
á liðnum árum, og væntum þess, að við getum nótið
viðskifta þeirra áfram gegnum þær búðir, sem við nú
starfrækjum.
Reykjavík 16. maí 1928.
jUUzl/aldij
Utboð
Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa læknisbústað á
Kleppi vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu
húsameistára rikisins.
Tilboðin verða opnuð þann 26. þ. m. kl, 1 ý{ eftir
hádégi. l
Reykjavík 18. maí 1928.
Gnðjón SamAelsson.
NTJA BIO
Móðirin
Stórfenglegur rússneskur
sjónleikur í 7 páttum, eftir
samnefndri heimsfrægri sögu
eftir störskáldið.
Maxim Gorki.
Þetta er sú fyrsta mynd, sem
hingað kemur, gerð að öllu
leyti af Rússum, bæðí að leik
og öðrum útbúnaði, og pyk-
ir hún skara langt fram úr
öðrum myndum eftir erlend-
um blaðagreinum að dæma.
Danzskemtnn
heldur st. iftaka nr. 194 fyrir
alla skuldlausa félága sína laugar-
daginn 19. p. m. kl. 9 Vs í Good-
templarahiisinu. Fjármálarit-
ari tekur á mót gjöldum frá 8Vs
á Iaugardaginn.
Nefndin.
Nankinsfðt
allar stærðir
nýkomið
með Lyra
0« IUlingsen.
i
Kola«sími
Valentinnsar Eyjólfssonar ei
nr. 2340.
St ftkac Sr. 1
Beimsókn Skemtiferð
Stúkan hefir samþykt að heim-
sækja ungLst Svanhyft nr 91 á
Álltanesi næstkomandi sunnU'
dag ef veður leyfir.
Lagt verður af stað frá G.T-
húsinu kl. 1 e. h.
* Farseðlar verða seldir á 1 króan
i G.T.-húsinu i kvöld og á morg"
nn kí. 6-8.
Félagar IJðlmennið!