Alþýðublaðið - 18.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1928, Blaðsíða 4
* AEHfflÐUBHABIIÐ Njfkomið: I í Snmarkjólaefni « I i sérstaklega miklu 2 Z og fallegu úrvali Fianel frá 2,90 meferinn. I | mm I i. i í Matthíldnr Bjornsdóttir. " Laugavegi 23. I llll 1111 1111 flýta fyrir öðruni sjúMingum, sem þurfa að komast unclir læknis- hönd. Nú á sunnudaginn 3. júní æt'ar félagiö að halda hlutveltu i skóLahúsinu á Seltjarnarnesi, og eru bæjarbúar beðnir vinsamleg- ast að styrkja félaigið með gjöfum og sækja hlutaveltuna. Gjafir verða þakksanulega mótteknar hjá formanni hLutaveltunnar, sem ,er Gerda Hanson (búðín, Laugayegi 15). 200 börn tóku [>átt í skemtiferð „Barna- vinafélagsins Sumargjöf“ í gær. Farið var vestur á Ráðagerðis- bakka. Börnin skemtu sér ágæt- Lega og Léku rnargs konar leika. Heim var komið kl. 5V2. Kvöldskemtun heldur F. U. J. annað kvöld í Iðnó. Stutt skemtiskrá. Danz. Hljómsveit Þórarins Guðmunds- sonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 á morgun í Iðhó. Hafís er nú úti fyrir, Húnaflóa. Togararnir. í fyrradag kom „Geir“ af veið- ium xneð 60 tn. Lifrar. I igærinorg- un kom „Bragi“ með 55 tn. og í morgun „Gylf:i“ með 70 tn. AHir höfðu þeir geysimikinn fisk, en fiskurinn er frekar smár og lifr- arlítill og tunnutalan þvi eigi há. «Lyra“ fór til útlanda í gærkveldi og í„Botnia“ í fyrra kvö'ld. Kvenfélag Hvítabandsins, sem .unnið hefir hér í bæ yfir 30 ár, hefir síðustu árin reynt að safna í sjóð til þess að koma upp hjúkrunarheimili fyrir fólk hér í bæ og aðkomandi, bæði fyrir og eftir spítalaveru, tii að Veðrið. Hiti 5—11 stig. Hæð fyrir suð- vestan iand. Grun.n lægð fyrir norðan land. Horfur: Norðlæg átt um land alt. St. Ípaka heldur danzskemtun annað kvöld ld. 8V2. Ökeypis aðgangur fyrir skuidlausa félaga. Sigurjón Pétursson ætlar að efna til íþróttamóta að Álafossi í sumar. Hefir hann látið gera sundlaug góða þar og býður [>eim, sem vilja, að kaupa sundkort að sér, sem veitir þeim afnot af Jauginni og sundskálan- um. 10. júní næst komandi verð- ur íþróttahátíð að Álafossi. Fa(ra þar fram margs konar iþróttir.' Sundfélag Reykjavíkur hefir fengið Leyfi til að selja merki næstk. sunnud. til ágóða fyrir starfsemi sína, sem er aðal- lega sund og róður. Stjórnin skor- ar á alla félagsmenn og alla sundmenn og sundunneudur að einhnept og tví- hnept, komu með íslandi. | Alnyðuprentsmiðjan, j ! Hverfisgötu 8, j I tekur að sér alls konar tækifœrisprent- I I nn, svo sem erfilj&ð, nðgðngumiða, bréf, { reikninga, kvittanir o. greiðir vinnuna fljótt og Stór emaileruð eldavél, sem ný til sölu mjög ódýrt upplýsing- ar í síma 1790. s. frv., og af- J viðjréttu verði. j starfa nú vel og mæta niður við harnaskóla kl. 10 á sunnudags- morguninn. Allir þeir, sem hafa happdrættismiða félagsins til sölu, eru ámintir um að vinna rösklega og gera fijótlega skil. Munirnir verða til sýnis í HJjóð- færahúsinu og í verzluninni Fálk- inn á Laugavegi. St. Æskan nr. 1. Skemtiferð fer stúkan næstkom- andi sunnudag suður á Álftanes og heimsækir unglingast. þar. i *' -7 Einar Ingimundarson kaupmaður, Laugavegi 43, hefir se!t Silla & Valda verzlun s*íha. Silli & Valdi eru hættir að reka! verziunina á Baldursgötu 11. ||kSWEETENED STERILR^ HÖEPahied in MOUV&N® Iiólaprentsmiðjau, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla snráprentun, sími 2170. Gerið svo vel og athugið vðrurnar og veröið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, síml 658. Munið eftir fallegu og ódýru gardfuutauunum í verzlun Ámuuda Árnasonar. Sokkar — Sokkar— Sokkar trá prjónastoíunni Malin eru í»- lenzklr, eDdingarbeztir, hlýjastír. Munið eftir hinu fölbreytta úrvali af veggmyndum ís- lenzkuin og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, simi 2105. innrammaöar á sama William le Queux: Njósnarinn mikli. rakað fé saman á þann hátt að leigja her- bergi sin við ránverði. Hvers vegna hafði Orlando Sarto riftað lloforði sínu við mig? Ég gat ekki skiliði í því, hvernig á því stæði. Ef til vill hafði hann grunað mig urn græsku, og ef svo hefði verið, þá myndi hann hafa farið til Italska sendiherrans, áður en hainn þyrði að hafa nokkur mök við mig. Væri hann varkár maður, sem hann hafði útlít fyrir að vera, þá var þessi aðferð eðlileg og réttmæt og þess vegna náttúrllegt, ,að hann efndi ekki; íoforð sitt í þetta sinn. * Frá,byrjun var eg ákveðinn í þvi, að ég ætti að komast inn í húsið imeð einhverj- um ráðum, tii þess að ganga úr skugga urn, hvort sú tilraun yrði mér að einhverju liðú eða ekki. Ég gerði mér von um það, — von um, að þar inni fyndi ég eitthvað það, sem benti mér, hvert mín flýjandi ástmey hefði farið. Meðan ég var að tala við hinn roskna mann, hafði ég jafnframt hugléitt, hvort ég ætti að gera hann að trúnaðar- manni mírnum, múta honum tU þess að að- stoða mig við [>að að laumast eða brjótast með leynd inn í húsið. Ég komst aö þeirri niðurstöðu, að ekki væri gerlegt að treysta honum í svo miklu og ábyrgðarríku vanda- máli. Aleinn varð ég að ganga að þessu verki, — aleinn og óstuddur. Það þótti mér ráðlegast. En ég var nú mesti njósnari brezka heimsveldisins og að líkindum mesti njósnari allrar veraldarinnar, svo að ég lét mér fátt fyrir brjósti brenna. Nei; ég gat ekki treyst þessum nianni. Hann var lausmáll, og það óð sífelt á honr um. Hann var hreint ekki óliklegur til þess, að segja einhverjum frá þessu í trúnaði, svo ,sem bezta vini sinum eða Jögregluþjóni nágrennisins, og ég yrði svo umsvifalaust tekinn fastur fyrir innbrot, en það hefði svo i för með sér Jangar og léiðinlegar skýringar og ef til vill máiaþjark. Ég gaf manninium shilling. Varð hann mjög glaður við og enn meira óðamála en áður. Loks yfirgaf ég hann og heyrði ég á eftir mér, að hann bölvaði sjálfum sér fyrir það að geta engar upplýsingar gefið urn Francis-fjölskylduna, og jafnframt öskaði hann þess heitt og innilega, ,að fundum okk- ar bæri aftur saman síðar, — Jí'klega í von um að fá annan shilling. Ég var með sjálfum mér ánægður yfir því að hafa þó fengið nokkuirar staðreyndir viðvíkjandi leyndardóminum mikla. Á leið minni heim í ibúð mína í Great RuSsell Street keypti ég ýmislegt tilheyr- andi innbroti. Ég þurfti nauðsynlega til- tekna hluti til þess að hafa von um að geta komjð í framkvæmd innbroti því, er ég ætlaði mér að fremja, — þurfti að fremja! Á meðal þessara hluta var blys, — langur sívalningur með björtu rafmagnsljósi í öðr- um enda^ sem nefnt er „nautsauga“. 1 tóla- búð í Theabads Road, sem alkunn er fyrir -gne uo ‘leSongSAqe So jegepueA eSoiiias vftað dýrar vörur, keypti ég tói, sem myndi verða óleysanleg ráðgáta mönnum, óvönum því, en allar lögreglustöðvar kannast vel við. Tó’Ji þessu hafa innbrotsþjófar gefið viðeigandi nafm og kalla það þil- eða viöar- skera. Þegar heim kom, aðgætti ég allar fata- birgðir mínar gaumgæfilega. Ég valdi úr þeim til sérstakra nota fat nokkurt, er ég kallaði „umsnúningimn“. Klæði [>etta var yf- irfrakki með þá náttúru, að maður gat eins vel verið í honum úthverfum eins og rétt- hverfum. öðrum megin var hann Ijósbrúnm, en hinum megin með svörtum iit. Oft hafði þessi makalausi frakki komið mér að góðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.