Alþýðublaðið - 18.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1928, Blaðsíða 3
2BR?ÐUBIíAÐIÐ Höfum til: i V2 kg. Þríhólf.ntn kössum með 40,50 og 60 mm. borð- nm. Einnig stœrri stærðir. Umbuðapappíp, Pappírspokar. Erl©iad sfni&lcéytf. Khöfn, FB., 16. maí. Frá Nobile. Fxá Kingsbay er símaö: Nobile flauig af stað í gaér til Nikolaj- Jands. Bjóst hann við því, áð ferðin fram og aftur myndi takr fimtiu kiukkustundir. Stresemann á batavegl. Ftú Berliri er símað: Strese- mann er töluvert betri. Læknarnir álíta hann ekki í Hfshættu, en telja fullvíst, að hann verði ekki vinnufær um nokkurra mánaða skeið. Mussolini hefir úti allar klær. Frá Angora er símað til Beriín- arbiaðsins Tageblatt: Samkomu- iag um öryggissamning er á kom- ið á milli ítalíu og Tyrklands. Búistt er við, að Grykkland skrifi einnig undir samninginn. ftalir fá frjálsar hendur gagnvart Albaníu þar eð samningurinn tryggir Mus- solini hlutleysi Tyrkiands og Grikklands. Italskir kaupsýslu- menn fá ýmsar íyilnanir.í Litlu- Asíu. Khiöfn, FB., 17. malí. Frá Nobile. Frá Kingsbay er símað: Nobite flauig í gær að austanverðu við Franz Jósefs land á austurleið. Veðurhorfur góðar. Frá Kina Frá Peking er símað: Chang Tso-Iin virðist ætla að flytja Norðurherinn til Mansjuríu. Öttast hann að Suðurherinn muni ætlfi að leggja Mansjúríu undir sig, og ætiar að gera tilraun til þess að koma í veg fyrir það. Rithöfundur látinn. Frá London er símað: Rithöf- undurinn Edmund Gosse er iát- inn. (Edmund William Gosse vax f. 1849. Hann var ljóðskáld og ágætur ritdómari Kom hann ritum Ibsens mjög á framfæri í Eng- landi.) Enn um Kína. Frá London er simað: Saim- kvæmt seinustu fregnum frá Kina, ætla .lapanar ekki að koma i veg fyrir, að Suðurherinn taki Peking herskildi, en láta sér senuilega ekki iynda það, ef Suðurherinn gerir tilraun til þess að ráðast inn í Mansjúríu og Mongóliu. Tjón af landskjálftum. Frá Lima er símað: Mikiir land- skjálftar í norðurhluta Perú. Flestöll hús í bænum Chacha- poyas(?) skemdust. Fræg dóm- kirkja hrundi. Fjarsýni Merkilegasta uppgötvun nútímans. Orðið er nú að veruleika að isjá í gegn um ho.lt og hæðir. Við íslendingar eigum margar þjóðsagnir um menn, er höfðu þann eigi'nleika að sjá í gegn um fjöllin, yfir heiðarnar og vötnin. Fáir éða engir hafa lagt trúnað á þær sagnir. En hvort sem þær hafa verið sannar eðá lognar, þá eru þær merkilegar og virðast hafa ^ verið fyrirboði þess, sem orðið er. Fyrir nokkru sögðu simskeytin okkur fxá því, að enskum manni, hefði tekist að sjá yfir Atlants- hafið. — Pessi maður, John L. Baird, sem á heim í New-York, var einn dag að gera tilraunir með verkfæri, ex hann hefir búið til í þeim tilgangi að sjá fjar- læga hluti. Kom þá alt í einu mynd í ljósflöt vélarinnar, er sýndi mann og konu í kjallara í Lundúnum. Þessir tveir Lund- únabúar hreyfðu sig til og frá í kjalíara sínum og voru að tala saman. Þau brostu og hlógu, klöppuðu hvort öðru og kjöSsúðu, og myndin — í 5000 kílómetra fjarlægð — hermdi eftix þeim hreyfingarnar. Uppfyndingamaðuririn hefir í möirg ár hugsað um fjarsýni og hvort ekki væri hægt að finna upp vél, er unt væri að sjá méð í gegn um holt og hæðir. Hano hefir verið mjög fátækux og haft því lítil efni til að koma sér upp vinnustofu og Qflia sér verkfærá, Fyrstu tilraunaverkf ærin hans voru tvö hjól úr hjólhesti og ein margap fallegar tegnndir, nýkomið. Verzl. „Alfa% Bankastræti 14. Bezta Clgarettan í 20 ‘ stk. pökkum, sem kosta 1 krónu. K t • , w beUdsðln hjá Lokað fyir strauminn aðfaranótt n. k. snnnudags p. 20. p. mán. kl. 1 y3 - 8 regna eftirlits og viðgerða. Reyk|avik 16. mai 1928» Rafmagnsveita Reykjavíkur. Bílaolía, 3 teyundir, Gyrkassaolía, Skilvinduolía, Koppafeiti, Dynamóolía, Sanmavélaolía. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24. lakkstöng. Nú hefir verið stofnað stórt auðfélag, er hygst að taka þessa merkilegu uppgötvun, sem nú er að fullu sönnuð, í þjónustu ménningariinnar. ; Mr. Baird hefir ekki haft frið á sér fyrir blaðamönnum. Hafa þeir spurt hann spjörunum úr um uppfyndingu hans, og hefir hann gefið þeim margar merkilegar upplýsingar og um leið látið a- lit sitt í ljós um framitíð fjar- sýnis. Býst hanln við að geta smíðað verkfæri, er veröi mikiu fullkomnara en það, er hann nú hefir. Segir hann, að það. verði á stærð: við kommóðu og einni mað- ur muni hæglega geta stjórnað því. Hlýtur þe&si merkilega upp- götvun að koma af stað miklum byltinguni á ýmsum sviðum. En óþægilegt hlýtur það að vera fyr- ir menn að vera sér þess meífvit- andi, að einhver sé nú að glápa á þá, hvernig svo sem á stsndur 847 er símanúmerið í Bifreiðastöð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) 4 duglega handfærnmenn vantar nú þegar til Isafjarðar, Uppl. hjá Dagbjarti Sig- urðsyni Grettisgötu 2. og hvað svo sem viðkomendim eru að gera. Væri ekki gott, ef huliðshjálm- ur eða eitthvert þess háttar galdraverkfæri væri fundið upp um leið og f jarsýnivélin er kom- in í hvers manns eign ? Um daginn og veginn. Næturlæknir ,-er í nótt Konráð R. Konráðs- son, Þingholtsstræti 21, sími 575.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.