Vísir - 28.06.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 28.06.1923, Blaðsíða 1
 Ritstjóri og eigandi ÍAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. P 13. ár. Fimtudaginn 28. júni 1923. 112. tbl. aö aSalínndi lií. Eimsbipafélags Islands 30. þ ns„ vei'tfa affeenfe liluthöfr m á skrifstofa i dasr kl. 1-5 siödesris. — Siöasti dasruri 8AXLA Bið Sorgarleikur í s þáttum eftir LEO TOLSTOJ. Aðalhlutverkin leika: FRIEDRICH ZELNIK, ERIKA GLÁSSNER og ALFONS FRYLAND. Allir munu kannast við „Kreutzer-Sonaten“ sem er eitt með merkustu ritum Tol- stojs. Við að sjá þessa mynd, sem er framúrskarandi vel leikin, fá menn enri gleggri skilning á sögunni og skilja betur tilgang höfundarins. S ý n i n g k 1. 9. Aðgöngumiða má panta í síma 475. im.1i'., Besta Irma jurtasmjörlíki, alveg nýtt, j kom með e.s. íslandi. Lægst verð. J Mestur afsláttur. Smjörhúsið IRMA Hafnarstræti 22 Reykjavík. MEÐ s/s ÍSLANDI íengum við margar tegundir af Morgunkjólatauum, þar á meðal bládropótta .tauið margeftirspurða, Xvisttauum, hvítum, Léreftum, Mussilini, Silkirifs, mörgum lit- um, Handklæðadregil, Gardínu- tau, Portieratau og margt fleira. — Komið og skoðið. Það kostar ekkert. Verslun Gaianþ HaHdái*«dóttií‘ &.Oo. Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. wm aæ* Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að eiginmað- ur og faðir okkar, Páll Sigurðsson andaðist 27. þ. m. á heimili sínu, Suðurpól 47. Helga Loftsdóttir. Sigurður Pálsson. Jarðarför ekkjunnar Guðrúnar Magnúsdóttur, fer fram föstu- daginn 29. þ. m. kl. 3 e. h. frá Laufásveg 41. Björn Björnsson. Hér með tilkynnist, að mín hjartkæra eiginkona og móðir okkar, Kristín Guðmundsdóttir, sem andaðist 23. júní 1923, verður jarðsett miðvikudaginn 4. júlí, frá heimili okkar, Hverfisgötu 66 A. Hclgi Guðmundsson og hörn. Milfta i bláw ambQlm m bið eina rétta. gg xo m cd m 1 Mildðöln hjá L ObeQbanpt. Bandalas Mve’ heldur almennan fund nm uppeldismál, í Báruhúsinu, fitntudaginn 28. júni kl. 8J4. Síra Magnús Helgason skólastjóri flytur erindi. UmræSur á eftir: um satnvinnu heimila og skóla. Kennurum og bæjarstjórn er hér með boðið á fundinn. Inngangur 50 aura. llúsið opnað kl. 8. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Nýja Blój Löfiál áilsfiiif Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni leikari HOBART BOSWORTH. Þetta er ein af bestu rnynd- um sem Boswqrth hefir leik- ið í, og hafa þó margar sést hér góðar, enda er efnið sérlega hugnæmt og hlýtur að hrífa hugi manns. Sýning kl. 9. i) 1) Fyrirleitar Þ Bjornssonar verí* ur endurfekinn i Btrunni ann- aö kvöld (föBtudag) kl. Ffjlltar DŒTfcönF íeRÍF eita góðan ost fáið þér fyrir lægst verð í Smjörhúsinu IBMA '■ Hafnarstræti 22 Reykjavík. Nýjar vörur nú komnar með e.s. íslandi. Kom með íslandi: Kandís rauður, kúrenur, sveskjur, rúsínur, þurk. epli, apricoser, app- l elsínur, vinþrúgúr, rnais ntalaður, o. m. fl. Verðið lágt. VERSL. VON. Sími 448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.