Vísir - 28.06.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 28.06.1923, Blaðsíða 3
VÍ8IR er yæntanlegt hingað mánudaginn 2. júlí að morgni og á að sigla aftur næsta dag, þriðju- daginn 3. júlí, um kvöldið. lersli Mmm tlalirsllr l Co. B D B. Bisp kleöar i Kristianíu i nssstu viku og fer frá Bargen 4. jili. Sirius fer frá Bergen samkvæmt áætlun 4, júlf. Nic. Bjirusra. í Eimskipafélagshúsinu veitir móttöku til sölu munum, sem fólk kynni að hafa á boðstólum handa ferðamönnum. Afgreiðsla ferðamanna verður á sama stað í hornbúðinni. Helgfi Zoegfa. Slægfjur. fást í sumar á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd. örstutt ofanreiðsIa„ Mjög sanngjarnt slægjugjald. — Semjið viðSnæbjörnJóns- son, Verslunarskólanum. fSími 8=:o)_ ■allir öðlast iðrun fyrir Guði, trú á -Drottinn Jesúm Krist og helgun í lifi og hegðun. Allir hafa þeir syndina, en 'elska Jesúm Krist. Þeir dýrka Guð með ýmsum hætti og eftir mismunandi venj- ■#m; sumir í ákveðnu bænaformi, aðrir ekki; surnir krjúpandi á kné, aðrir standandi. En þeir dýrka hann allir með ■ einu hjarta. Þeir eru allir leiddir af einum anda; standa allir á sama grund- veili; byggja allir trú sína á einni og - sömu bók; það er Biblían. Þeir eru allir sameinaðir um einn og sama miðdepil; það er Jesús Kristur. Jafnvel nú geta J>eir allir sagt með einurn huga: „halle- lúja“, og allir svaraö með einu hjarta •og einum munni: „Amen, amen“. Það er kirkja, sem ekki er háð þjón- sistu nokkurs manns á jörffu, þótt hún -meti þá mikils, er prédika meðlimum hennar fagnaðarerindið. Heill meðlima hennar er ekki bundin við neinn kirkju- legan félagsskap, né heldur skírn eða kvöldmáltíð, þó að hún meti mikils iþessa hluti, þegar þeirra er kostur. Hún ■ á sér að eins einn mikinn yfirmann, ■einn hirði, einn j-fir-biskup — og það -er Jesús Kristur. Með sínum anda veitir ■hann meðlimunum inngöngu, þó að þiónar vísi á dyrnar. Fyrr en hann -cpnar dyrnar, fær enginn maður á jörðu -opnað þær, hvorki biskupar, safnaðar- ;öldungar, né prestafundir eða kirkju- þing. Á þeirri stundu, er eg iðrast og trúi faðnaðarerindinu, verð eg meðlim- «r þessarar kirkju. Iðrandi syndari hefir ef til vill ekki færi á að. öðlast skírn; en hann á kost á því, sem er miklu betra en nokkur vatns-skírn: skírn Heilags Anda. Ef til vill á hann ekki völ á að neyta víns og brauðs í kvöld- máltíð Drottins. En í trú neytir hann 'likama Krists og blóðs hvern einasta dag æfinnar, og enginn prestur á jörðu getur varnað honum þcss. Vígðir menn gætu „sett hann út af sakramentinu", og þjónar kirkjunnar gert hann kirkju- Tækan; en ]>ótt allir klerkar i heimi kemu til, gætu þeir ekki lokað hinni scinnu kirkju fyrir honum. Það er kirkja, sem ekki á tilverurétt -sinn bundinn viff nokkurt ytra skiþu- lag, viðhafnarsiði, lcirkjur, kapellur, .prédikunarstóla, skírnarfonta, messu- skrúða, orgön, kirkjueignir, konunga, veraldlega stjórn eða valdsmenn, né nokkur önnur veraldleg völd eða hylli. Hún hefir löngum lifað og haldist við, j>ó að alt þetta hafi verið írá henni tek- áð. Hún hefir oft verið rekin út á eyði- mörk eða keyrð inn í jarðholur og hella, og það af þeim, er áttu að vera vinir hennar. Tilvera hennar er engu háð, nema návist Krists og hans heilaga anda. Og þar sem hann er ávalt hjá tienni, er hún ódauðleg. Þetta er kirkja, sem mcð réttu á liin hiblíulegu tignarheiti, forréttindi og fyrirheitin um framtíðarvegscmd. Þetta er líkami Krists; þetta er hjörð Krists; |>etta er heimili trúarinnar og heimilis- fólk guðs. Það er hygging guðs og musteri heilags anda. Þetta er kirkja 'arumburðanna, þeirra, er eiga nöfn sín T&Mi eftir! Skóbúðin í HjáJpræðisberskjallar- anum, Kirkjustræti 2. N ý k o m i ð : MikiS af skófatnaði, svo sem: Brún karlmannastígvél og lágir skór, svört karlmannastígvél, margar tegundir, kvenmanna rist- arbandsskór, brúnir og reimaðir, sandalar frá nr. 27—42, barna og unglingastígvél, strigaskór meö gúmmíbotnum, strigaskór meö leö- urbotnum og hælum o. m. fl. — Alt selst með sanngjörnu verði. S í m i 1051. Virðingarfylst O. THORSTEINSEN. latfeilÉiaðir óskasl nú þagar að Baldurshaga. ffijólk úr Grimsnesi verður seld í dag og eftirfarandi daga, á 60 aura literinn, í bakarí- inu á Hverfisgötu 72. Sími 380. rituð á himnum. Það er hið konunglega prestafélag, kjörin kynslóð, útvalin þjóð. eignarlýður, bústaður guðs, ljós í heiminum, salt og hveiti jarðar. Þefta er „heilaga almenna kirkjan", liinnar postullegú trúarjátningar, hin „eina al- menna og postullega kirkja" hinnar niceönsku játningar. Þetta er kirkjan, sem drottinn Jesús lofaði því, að hlið Keljar skyldu ekki verða henni yfir- sterkari, og sem hann hét að vernda alla daga, alt til enda veraldar (Mattli. 16:18; 28:20). Þetta er hin eina kirkja, sem á og varðveitir sanna eindrœgni. Meðlimir hennar eru fullkomlega samhuga um öll meginatriði trúar, þvx að þeir cru allir uppfræddir af einum og sama anda. Um guð og Krist og andann, um synd, um þeirra eigin hjörtu, um trú, iðrun, nauð- syn helgunar, dýrmæti biblíunnar, þýð- ing bænarinnar, upprisuna og dóminn — um alt þetta eru þeir eins hugar. Takið þrjá eða fjóra þeirra, hvern öðr- um al-ókunna, sinn úr hverri heims- álfu; reynið þá í þessum efnum, hvern um sig, og þér skuluð komast að raun urn, að þeir skilja þau allir á einn veg. (Niðurl.). Vélstjórafélag Islands heldur aðalfund sinn xniðvikudaginn 4. júlí n. k. í Goodtemplara- húsinu, uppi, kl. 3 síðd. Stjórnin. ííalf lang ódpustu mwm í Bankastræti 11. Það er óþarfi að eyða blaðadálkum í upptalningu — en þeir sem sjá vörur og verð kaupa BOLLAPÖR á 50 aura, 25 tegundir. DISKA á 50 aura, 15 tegundir. MJÓLKURKÖNNUR á 50 aura, 10 tegundir. SKÁLAR, margar tegundir. KAFFISTELL fyrir 6 menn, 27 krónur. GLERSKÁLAR og GLÖS, afar mikið úr að velja. BARNALEIKFÖNG, afar ódýr. LEÐURVÖRUR, BUDDUR og VESKI hvergi eins ódýrt — 0. m. fl. Þessar vörur eru keyptar í Þýskalandi með hinu lága mark-gengi og þess vegna eru þær seldar svona ódýrt. Skoðið í gluggana og þá munuð þér sannfærast um að hér eru á boðstólum vel valdar vörur með svo lágu verði, að það er lægra en verið hefir í heildsölum hér í bæ. HAGKVÆM INNKAUP — LÁGT VERÐ. Guðm. Asbj ðrnsson Undsíns besta úrval af rammalistam. Myndlr innramm- aöar fljótt og vel. Hvergl elns ódýrt. Simi 555. Langaveg I. Ovecland-bifreid í ágætu stindi til sölu. A. v. á. lambskinn leypt bæsta verði. VersL Jes Zimses. er opaaöur aftur til greiðasðln. Þorfmnup Jódssoil

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.