Vísir - 28.06.1923, Page 4

Vísir - 28.06.1923, Page 4
VlSIR Ljilífe'ngt 'I j danskt .*> I !' Grödrar-imjör kom nú með e.s. fslandi í Smjörhúsið í 1. U J , I H M A! Hafnarstræti 22 » Reykjavík. K.F.U.M. jaröræktarílnna í kvöld ki. S. AUir nngir menn yelkomnir. Valur IV. fl. (Hvatur) Ælingar verða framvegia á Mánndögtun, Míðvikudögnm og Föstudögum kl. 77s» fara bifreiðar á laugardags- morgun, snemma. — Far- gjöldin lægst, auðvitað. Kaupið farseðla í tíma. Nýja bMastöðin Lækjartorg 2. Zophonías. NIKKEL og SILFUR Mynt 10, 25, 50, 100, og 200 aura peninga kaupir hæsta verði GUÐMUNDUR GUÐNASON guUsmiður. VaUarstræti 4. Peningar fundnir. Vitjist á Prakkastíg 17. (583 2 samliggjandi loftherbergi til ieigu. A. v. á. (582 Tilboð óskast í aö smíöa steypu- mót, 2 hæöir. Uppl. Óöinsgötu 21. Hannes Einarsson. (580 Stúlka vön sveitavinnu óskast ’á gott heimili undir Eyjaíjöllum. Uppl. á Laugaveg 8 B. (578 Stúlku vantar til inniverka, á fáment heimili nálægt Reykjavík. A. v. á. (573 Kaupakona óskast á gott heim- ili. Hátt kaup. Uppl. Hverfisgötu 80 niöri. (585 Kaupakona óskast. Uppl. á Njálsgötu 3. (5S8 Kríuegg fást á Bergstaöastræti 3- (587 Gott skyr á 50 aura pr. kg. fæst i versl. á Laugaveg 64. (586 Góö nýmjólk fæst heimsend. Uppl. í síma 225. (581; Tveir trésmiðir taka aö sér byggingar og vi'ögeröir, hvort heldur er með eöa án efnis. A. v. á. (546 Gott og mjög ódýrt fæði geta nokkrir menn fengið. A. v. á, (577 Maður óskar eftir léttri atvinnu. Uppl. í síma 1345. (568 Stórar rósir í pottum eru til sölu. A. v. á. (57Ú Kvensöðull til sölu. A. v. á„ (573 Stúlka dugleg og ábyggileg get- ur fengið atvinnu við eldhússtörf í sveit. Uppl. fást á afgr. Álafoss Laugaveg 30. (542 Kransar úr lifandi blómum eru. seldir á Hverfisgötú 47. (574 2 kaupakonu.r óskast. Uppl. á Laugaveg 53 A, uppi. (566 Góður barnavagn til sölu. Til sýnis á Laugaveg 13, up'pi. (569' 2 hestar, grár og brúnn, meö „S“ á vinstri lend, eru í óskilum í Þverárkoti, Kjalarnesi. (579 Eversharp-blýantur, merktur, tapaöist á sunnudag. Skilist gegn fundarlaunum á Laugaveg 66. niðri. . (571 Myndir í umslagi hafa' tapast i miðbænum. Skilist að Uppsölum. ________________________(563 Þeir, sem þurfa að byggja, ættu aö tala við mig heima 7—-8 síðd. Páll Einarsson, Þórsgötu 3. (584 1 herbergi og aðgangur að eld- húsi óskast til leigu, helst í vestur- hænum. Uppl. Efri-Selbrekku. (572 Herbergi til leigu með sérinn- gangi og ræstingu, mjög ódýrt. A. v. á. (570 Herbergi til leigu á besta stað í bænum. Nokkuð af húsgögnum getur fylgt. Uppl í Landstjöm- unni. (521 Kaupakona óskast, sem er vön heyvinnu, austur í Hreppa, á gott heimili. Uppl. Bergstaðastræti 26. (565 Stúlka óskar eftir' skrifstofu- eða afgreiðslustörfum, nú þegar, jafnvel i styttri tima, fyrir fólk, sem færi í sumarfrí. A. v. á. (564 Útboð. Tilboð óskast í að mála glugga og luirðir utanhúss. Uppl. á Laufásveg 20, frá 8—9 síðd. (562 Skóvinnustofa mín er á Vest- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstíg). Skó- og gúmmiviðgerð- ir, fljótast og best afgreiddar. Finnur Jónsson. (774 Ný kvendragt til sölu. A. v. á. (56i Bókaskápur til sölu með tæki- færisverði. Óðinsgötu 8 B, kjall- aranúm. (567 • Bambusstangir, 16—18 feta, langar, ágætar til silungsveiða,. fást á 75 aura stykkið, í Lækjar- götu 2. (478 Líkjör-konfekt fæst í Skjald- breiðar-kökubúð. (828 Húsgögn: 4 stólar og sófi tif sölu, með tækifærisverði. Uppl. á Laugaveg 10. (523 FéiagsprcntsmiöjaH. I VARGAKLÓM. XVm. KAFLI. 1 Lortdort. Lafði Ferrand stóð í hinu fagra herbergi til þess að taka á móti gestum sínum. Hún hélt á blóm- vendi, sem var litlu minni en hún sjálf. Hún heils- aði gestunum með handabandi, brosti af vana og sagði í hálfum hljóðum einatt sömu orðin: „Gleður mig að sjá yður! pakka yður fyrir að þér komuð“! pess þarf varla að geta, að hún þekti ekki Elíot. pað er vafasamt, hvort hún þekti nema einn af hundraði af öllum þeim, sem hún var að heilsa. Elíot sá, að Sir Jósef stóð þar úti í horni, um- kringdur af burgeisum borgarinnar. peir virtust kiusta eftir hverju hans orði og gefa nánar gætur að svipbrigðum hans. Elíot var að hugsa um, hvað þeir gætu verið að ræða, og hvenær hann mundi losna úr þess- um stað, en varð þá fyrir því að stíga á kjólfald einnar hefðarmeyjar í samkvæminu. Hann snerist á hæl til þess að biðja hana velvirðingar og sá þá, að þetta var ungfrú Florence Bartley. Hún tók afsökun hans með venjulegum kurteisisorðum, en varð þá litið upp og stóð á öndinni augnablik, varS forviða á svip og sagði: — „Hr- Graham!“' Elíot brosti. „pér furðið yður á því að sjá mig hjer,“ sagði hann einarðlega og hispurslaust, eins og honum var lagið. „Eg er næri eins undrandi yfir því sjálfur.“ „Já, það er eg,“ sagði hún. „Heyrið þér, — hjálpið þér mér út úr þessum þrengslum; þarna er lítið herbergi, gengið í gegnum þessar dyr þarna.“ * Hún lagði höndina létt á handlegg hans og hann Ieiddi hana inn í herbergið. „Jæja þá,“ sagði hún brosandi, „nú segið þér mér alt ftá upphafi." Elíot hafði alls ekki ætlað sér að segja henni frá öllu, sem fyrir hann hafði borið, síðan þau sáust síðast, hvorki það né annað af högum sín- um. „Eg kom hingað með vini mínum,“ sagði hann, „fornvini föður míns frá Ástralíu." Hún Ieit á hann sem snöggvast. ,,En hvað það var skemtilegt! Hvað heitir hann?“ „Wedderburn," svaraði Elíot. „Og þér dveljist hér í London um þessar mund- ir?“, spurði hún. Elíot sagði að svo væri og nefndi henni gisti- húsið, sem hann byggi f. „Mér þykir mjög vænt um það,“ sagði hún. „pað er að segja, mér þykir mjög gaman að hitta gamlan vin.“ Elíot furðaði sig nokkuð á þessum orðum og hún flýtti sér að segja: — „pað er að segja einhvern, sem eg hefi kynst í Devonshire, því indæla héraði. Ætlið þér að vera hér lengi?" „Eg veit varla,“ svaraði Elíot. „Hvað sem því líður, þá verðið þér að koma, og heimsækja mig,“ sagði hún. „Eg á heim.a hjá föður mínum í Jermyn stræti. — Æ, þarna er þá faðir minn!“ Hún teiknaði með blævæng sínum fullorðnum manni og þó unglegum, og kom hann til þeirra. Hann var sköllóttur og stóreygður og virtist mæna. eftir einhverju ósýnilegu. „Pabbi, þetta er hr. Graham, sem þú hefir oft. heyrt mig minnast á“. , Sir Terence leit ókunnuglega til hans fyrst í stað, síðan færðist bros á andlit hans, hann rétti fram höndina og mælti: — „Já nú man eg, nú man eg! Mér er ánægja í að kynnast fður, hr. Graham! Við Florence vorum að tala um yður síðast í gærkveldi; gleður mig að kynnast yður“. „Eg er að reyna að fá hr. Graham til að heim- sækja okkur á morgun og drekka hjá okkur te“, sagði Florence, og hún lagði eftirtektarverða áherslu á nafn hans. „Já, já,“ sagði Sir Terence. „pví miður verð eg ekki heima; nefndarfundur, — en þér verðiðv að koma til okkar, hr. Graham, og borða mið- degisverð. Komið þér um fram alt. Við tökum engar afsakanir gildar", sagði hann ákafur, því að hann var fljótur að sjá það í svip dóttur sinn- ar, hvað hann átti að segja. „pér megið til að koma! Æ! parna er Sir Jósef! Eg þarf að segja hálft orð við hann.“ Að svo mæltu/skildi hann við þau og tróð sér í gegnum mannþröngina. „Faðir minn á ákaflega annríkt," sagði ung-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.