Vísir - 12.09.1923, Side 2

Vísir - 12.09.1923, Side 2
V !S1 K Gott herbergi er til íeigE i húsi okka? frá 1. október. I I ÚlafQP Þorsteinsson verkfræðingur. 1 I May there be no sadness of farewcll When I embark. IJannig mundi Ólafur Þorsteins- son hafa viljaS ávarpa þá/, seti: horfa á efti'r honum sigla út á „svarta djúpið“. Hitt er anna’S mál, að þeim sem kynni höf'ðu af hon- um, mun veitast erfitt að uppfylla óskina. Það er jafnan ömurlcgt, að verða að sjá þeim mönnum á bak, sem ætla má að eun hafi átt mikið verk óunnið, en svo er um hvern hugsjónamann, sem stendur i blóma lífsins. Og hins dagíars- prúða, samvinnuþýða rnanns, ei jafnan saknað af þeim, sem tni- gengust hann eða unnumeðhonum. íslenskt máltæki segir. að þeir gusi mest, sem grynnst vaða. Um Ólaf Þorsteinsson stóðu ekki niikl- ar gusur. Meðal þeirra þúsunda, sem þenna bæ byggja, varð ekki fundinn hæglátari og yfirlætis- lausari maður en Ólafur, og lítt num hans hafa orðið vart á glímu- vellinum þeim hinum fjölsótta, par sem ,,um einskilding og dalinn menn eru að þræta og ýtast á“, oft og einatt án þess að hirða mfk- ið um það , seni kallað er f a i r p 1 a y. Óheimskum mö'nnum mur. því ekki hafa komið það undar- lega fvrir sjónir, að blaði, sem í fimni dálkum fræddi lesendur sína um nautaötin á Java, þótti hans hæfilega minst með ellefu iinum, jtegar æfi hans var á enda kljáð. Hugðnæmisefni manná eru svo misjöfn og margvtsleg, en þar sem yðar fjársjóður er, þar er og yðar hjarta. Þótt eigi virðist, sem orðið hafi neinn héraðsbrestur við lát þessa manns, var hann ]ió ekki einungis einn af hinum föstu starfsmönn- um Reykjavíkurbæjar: — hann var án alls efa einn hinn mætasti og að sumu levti einn hinn merki- legasti starfsmaður' bæjarfélags- ins. F.g ætla ekki að fara að lýsa hér starfi hans í þágu bæjarins, enda þykir mér ekki ósennilegt. að einhver stéttarbræðra hans geri það annarsstaðar. En vel má þó geta þess, að þeir sem um það eru bærir að dæma, telja, að með þvi að mæla allan Reykjavikurbæ og gera uppdrátt af honum, hafi hann lejcst af hendi rrjjkið verk og vandasamt, og unnið það, eins og cll sin verk, af hinni mestu alúð og nákvæmni. RúLöugler hvortheldur i Vi kössum, eða skorið eftir máli, verðnr áralt hyggiiegast að kuupa í Versl. B. H. BJARNASON. Ólaíur Þorsteiusson var gáfað- ur í besta lagi. í sumum greinum var næmið og skilningurinn með afbrigðum: t. d. var honum frá- bærlega létt um að nema tungu- mál. Hami var maður óvenju djúpt h.ugsaifdi og leitandi. Af því leicldi það, að þegar á unglingsaldri tók hann að lesa heimspeki af miklu kappi, og hélt því áfram til dauða- dags. Heimspekin er tilraunir mannsandans til þess að ráða gát- ur lifsins, og hún hefir ]>ví jafnan verið hugðnæmt viðfangsefni öll- um djúphvggjumönnum. Vera má, S að Ólafur hafi ]oóst hafa fengið i fullnægjandi raðningu á sumum þessum gátum, en ])ó hafa hinar : vafalaust verið fleiri, sem hann taldi óleystar, er hann fluttist vf- ir landamærin. Við lát hans er því cðlilegt, að þeir sem samúð höfðu með leitun hans, spyrji með ensku skáldkonunni: i íast tliou been answered? — thou, tbat from the night , And from the voices of the tempesfs í might, ; And frorn tlte past, Wert seeking still some oracle’s reply, j To pour the secrets of man’s destiny Forth on the blast! „Fráleitt svo að þú sért hættur aö' spyrja“, liggur mér við að svara. Þeim sent ,,m a k e t h e s e a r c h f o v knowledgethe .supreme g a m e o f g a m e s“ verður sennilega aldrei svarað svo, tcð einskis sé lengur að spvrja. Ólafur las afar mikið. en þrátt ívrir hans ágætu málakunnáttu var nú á seinni árum (hversu lengi er mér ekki kunnugt) nálega aF sem hann las á einu og sama mál- inu : — e n s k u. Hann var þvi orð- ir.n töluvert víðiésinn i enskum bókmentum alment, og um þekk- ingu á enskum heimspekishók- rnentum býst eg við, að hann bafi ítt fáa jafnoka hér á landi. Hér verður engin tilraun til þess gerð, að rita æfiminningu Ólafs Þorsteinssonar. Þessar línur eru ekkert annað en a h u m b 1 e persona l t r i b u t e til manns sem eg sakna. Okkar kynni vortt ung, en við áttum af rninsta kosti eitt sameiginlegt á- Goodyear hringir endast lengst og kosta minst. 30x3—Va Cl. Cord br. 65.00. 33x4 SS - —112.50. 82x4-Va SS. - —144.00. 84x4—V. SS. - - 137 50. hafíð hugfast að verð á gámittíhringatti er engia sðnnaii fyrir gseðam. iVotið GloodLyoar. JóH Ólafsson cfo er besti skóibarðarirm af þvl: ,Nugget‘ er hreiuu vaxáburgur ,Nugget‘ gefur góðan ,glans( ,Nugget‘ gerlr leðrið vatnshelt ,Nugget‘ ver leðrið frá að springa. ,Nngget‘ sparar peninga. Hygginn maður, sem meira metur krón- una en eyririnn, notar þessv. eingöngn .,3NT UG-G-E T“ Heildsala Smásaia^ aýkommr 1 stóru og fjölbreyttu úrvali. Braiss yerzlM Aðalsfcrœti 9 húgamál og það áhugamál dró okkur saman. Eg á við enska tungu og það sem hún geymir og táknar. Það var hjartanleg sann- færing okkar beggja að fslending- nm væri það hinn mesti ávinning- Ufc að komast í sem nánust kynni við enska menningu: — sannasta og dýpsta, að því er við hugðum, allrar vestrænnar menningar. Þó nð Ólafur fengi, eins og flestir ís- lendingar,' upphaflega danska mentun, var hann þó gersamlega búinn að lifa sig inn í menningu og hugsunarhátt enskumælandi þjóða. Hann dvaldi aldrei á Eng- landi, en eigi að síður var hann íortaklaust einn af bestu enskti- mönnum þessa lands: og það var hann sem átti frumkvæði að stofn- un félags enskumæiandi manng hér í Reykjavík nú fyrir tæpuni tveim árum. Er vel að þess sé liér getið, svo eigi verði deilt um jiað síðar. Hann var frá byrjun í stjórn þess félags (Anglíu), og skömmu eftir stofnun þess flutti hann á fundi erindi um framtíðarverkefni félagsins eins og hann hugsaði sér þau. Kpm það í ljós við það tæki- færi, eins og líka iðulega endranær, t. d. á stjórnarfundum. að hann var ílestum djarfhugaðri og hugsjóna- ríkari að því er til framtiðar fé- lagsins kom. Ef það lætur fram- tiðardrauma hans rætast. getur ekki hjá ])ví farið að þetta litla élag, sem enn er ekki nema vísir, setji mark sitt á menningu óbc.r- inna kynslóða í þessu landi. En hyort sem félagið reynist mikil- 1 virkt eða lítilvirkt, mun það geyma minningu Ólafs Þorsteinssonar í heiðri svo lengi sem það afneitar ckki að fullu hugsjónum þeirra manna sem gengust fyrir stofnun þess/ i ... Frægur cnskur spekingur hefir komist svo að orði; „D e a t h i s a f r i e n d o f o u r s; a n d h e t h a t i s n o t r e a d y t o e r. t- ertain him is not at h o m e.“ Það held eg endilega að Ólafur Þorsteinsson hafi fundið sig þess albúinn að taka á móti honum: — að hann hafi verið heima. Sn. J.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.