Vísir


Vísir - 12.09.1923, Qupperneq 3

Vísir - 12.09.1923, Qupperneq 3
VlSIR Símskeyti Khöfn ii. sept. Frá alþjóðasambandsþinginu. SírnaS er frá Genf, a'S írland liafi veriS tekiS inn í alþjóSasam- bandiS. Á fundinum í Genf, er nú veriS | aS ræða um takmörkun vígbún- ■ aSar. ! ! Jarðskjálftarnir breiðast út. SímaS er frá Calkutta, aS snarp- { tir jarSskjálfti hafi ielt til grunna ! mörg hús í bænum Mymensingh i og farist hafi 50 manns. Eftir jarðskjálftann í Japan hafa , 32564 lík fundist i klæðahúsi hers- > ins í Honjo. . ■ l Myntráðstefna Norðurlanda. verður, að því er símað er frá í Kristjaníu, væntanlega haldin í ; houst. Verður þar rætt um breyt- j Ingar á myntsamþykt Norður- landa. Þjóðverjar og Frakkar nálægjast. Þjóðverjar hafa opinberlega bafiS samninga við Frakkland. Ðánarfregn. 8. þ. m. lést í Borgarnesi, á lieim- ili stjúpdóttur sinnar, Friðborgar Friðriksdóttur, konu Kristjáns Jónassonar kaupm., Jósep Jónsson, fvrrurn bóndi á Hofakri í Dala- sýslu, 87 ára gamall. Fermingarbörn síra Jóhanns Þorkelssonar komi í kirkjuna fimtudag lcl. 5, og fermingarbörn síra Bjarna Jóns- sonar komi föstudag kl. 5. Jens Waage, bankastjóri, fór vestur á ísafjörð með Siriusi í rnorgun. Síra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur verður þritugur á morgun. Taugaveiki kom upp í fimm húsum á ísa- iirði í fyrri viku. Reynt befir ver- að hefta iítbreiðslu veiklnnar mcð bólusetningu. Fréttir af siðasta Hástúkuþiugi sei$ir Einar H. Kvaran í kveld á Ein- ingarfundi. Sjá auglýsingu á öðr- uni stað í blaðinu. GlaOur kom af síldveiðum í gærkveldi Hefir veitt um 7000 tunnur. Leiðrétting. Þess var getið í Visi nýlega, að Eíkarður Jónsson hefði teiknað myndirnar á spilum Bjarna Maga- Hygginn faðir gefur stálpaSri dóttur sinni Heilsulræöi unora tana. Tvær snemmabærar kýr, sem eiga að bera tveim og ]>rem vik- um fyrir vetur, eru til sölu hjá Sigurði Daníelssyni, Kolviðarbóli. Háartaða. 20 hestar af þurri og grænni háartöðu er til sölu nu þegar. Kristján Einarsson. Grundarstíg 11. ússonar, en það er .ekki rétt, þvi að þær eru eftir Guðmund Thor- steinsson. Kirkjuklukkan ; verður látin stauda í tvo daga,' ; eða svo, vegna viðgerðar. I Trúlofun sína opinberuðu 1. þ. m. ungfrú ! Kristín Jóhannesdóttir og Árni Pálsson, TTafliðasonar skipstjóra. Sirius fór á hádegi, vestur og norður i um land. Meðal farþega voru Guð- j ión Guðlaugsson og Ásgeir Ás- | geirsson cand. tlieoh, sem báðir ætla að bjóða sig fram til þing- mensku í Vestur-ísafjarðarsýslu. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., Vest- ; mannaeyjum 4, fsafirði 4. Akur-' eyri 1, Grindavík 7, Stykkishóimi 3, Grímsstöðum 3, Kaupmanna- í böfn 13, Björgvin 10, Tynemouth | 14, Leirvík 8. Jan Mayen 1 st. — Loftvog lægst fyrir austan Fæt- | eyjar, allhvöss norðlæg átt. Horf- | rr: Sama vindstaða; kvrrara. Leikmót í. R. Fins og áður hefir verið aug- lýst, verður íþróttamót í. R. haid- i ið um næstu helgi, og taka ýmsir bestu íþróttamenn vorir þátt í því, t. d. Magnús Eiríksson, sigurveg- r.rinn í Álafosshlaupinu. Keppend- ur á mótinu verða alls 26, frá 6 iþróttafélögum. Mótið befst á laugárdaginn kl. 6 síðd., og bá verður kept i langstökki með at- rennu 100 stiku hlaupi, T500 st. hlaupi og kringlukasti, beggja lianda. Fn á sunnudaginn kl. 3 verður kept í 800 st. blaupi, há- stökki, með atrennu, kúluvarpi. beggja handa, spjótkasti og 5 rasta blaupi. — Þetta er síðasta aliTi. íþróttamót, sem baldið verður á íþróttávellinum i ár. og niá því búast við fjölmenni. Þeir, aam ntla sér aS fá til vetrarins Mð þekta ágœta ayknrsaltaöa dilka- kjöt frá Kanpfólagi Nanteyrarhrepps, eru beönír aö koma með pantanir sínar til Snorra Jóhannssonar, Hverfiagðtn 56, sími 503. ekki síSar en 25. þ. m. UPPBOÐIÐ f Hukiportiu er á ffiitiiagiu 11.1 §. h. (joodrich Cord Tires. Allar venjnlegar stnrBir fyrirliggjandi. Verö og gœði er svo vel þekt að h?er sem einn sinni kefir keypt þðisi dekk kaupir ekki annað gúmmi. öoodrich gúmmí «r best til lengdar. Dmboðsmaðar Jónatan Þorsteinsson. Ef þið viljið veralega góð, ósvlkia vín, biðjið þí um hín heimsþektu Bodega-vín. Sjóvátryggingarfélag Islands, Eimskipafélagshúsiuu, Reykjavík Simar: 542 (skrifstofan), 309 (framkv.stj.). Stmnefni „Insuranee". Aiskonar sjó- og ■triðsvátryggingar. Alísienokfc sjóvátryggingarfélag. Hvergi betri og árclðaHlegri viðskifti. Veggföður Fjclbreytt árval af enskn veggféðri. Lágt verð. Guðmundur Ástojörns&on Langaveg I. EIMSKIPAFJELAGfpl ÍSLANDS W reykjavík Fareeðlax* með Gnilfossi til útlanda óskast sðttir á fðitndag eða langardag Grulrófur á kr. 10,00 pokinn (50 kg.) kartðflar kr. 16,00 (60 kg.) persllle, kjðrvel, höfcð, salat grænkál, daglega fyrirliggj- andi. Eiríkur Leifsson Laugaveg 25. Talsimi822. Vetrartrakkar | <sg mikið urval af altatnaði kommeö Gnllfossi. ! Y8RUHÖSIÐ. Hýjungur Ira Tivsli og Fönix Teatrets llevyer, Scala o. íl. á nótum og plðtur. — Skrá ókeypis. Ijiæriiis Reykjauííisr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.