Vísir - 28.09.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1923, Blaðsíða 2
VÍSIR K.F.U.M. Y.-D. Afmælisfundur á sunnudaginn kl. 4. - Allir dreng- ir 10—14 ára velkomnir. Fandor í 2 sveit í kvöld kl 8. Mætð. Fr. Friðriksson. Hygginn eigt n- maður gefur konu sinni Heilsuiræði unura kvenm. Símskeyti Khöfn 27. sept. Sendiherraráðið hefir fallist á, aS ska'Sabætur Grikkja fyrir ítölsku inorðin skuli •vera 50 miljón lírur. Norskt bankahrun. Símað er frá Kristjaníu, að Re- visionsbankinn í Bergen hafi •stö'Svað greiðslur. Vandræði Þjóðverja. Símað er frá Berlín, að íbúar Ruhr-héraðsins hafi mótmælt und- anhaldi þýsku stjórnarinnar, hvað sncrtir mótstöðuna í Ruhr. LandvarnarráSherrann í Bayern hefir fengið aukin völd í hendur. Menn eru hræddir um að Luden- dorff og Hitler fascistaforingi geri byltingu. Hitler kemur fram opin- feerlega sem byltingaforingi. Frakkar vilja ekki ,eiga frum- kvæði að samningum um Ruhr- níáiin. Notið stormvax, það sparir sldivið. Vindiar 12 tegnnd r frá Horwitz & Keltentid og Ktejns & Co nýkomuar til #es Bimscn .tsali á L.augav«g 44 or bast. NÝKOMIÐ: Hvít Léreft, maxgar teg., Hand- klæðadregill, Flónel, Tvisttau 2,55 í svuntuna. Sömuleiðis Svampar, Svampahylki, Handsápur, y2 kg. 2,25, ágætís kaup, Sódi á 0,12, Krystalsápa, ótal teg. af Burstum og Kústum o. m. m. fl. - Verslun GUNNÞ. HALLDÓRSDÓTTUR & CO., Eimskipafélagshúsinu. — Talsími 491. Nýkomið Fallegr vtrarsjöl frá 28 00 til 270.00 frá 80-00 st í metratali. Tilsniðnir mjög íalleg frá 5,75 svðrt og mislit. d."UL cliiiie í mörgttm og ffaliegum litum. j Eg undirrituð tek að mér kenslu í ensku. Til viðtals kl. 6—8 síðd. Þórunn Jónsdóttir, Baldursgötu 30. Slatrarinn LAUGAVEG 49. Sími 843. í dag og framvegis: Besta Borg- arfjarðardilkakjöt nr. x,nýtt hakk- að kjöt og kjötfars etc. - Þegar um kjötkaup er að ræða minnist Slátrarans. LAUGAVEG 49. Gott fæði geta nokkrir menn fengið A. v, á. Mikiö úrval af káputauum nýkomiö. m ediibobg: Verslnnarskóli íslands. K V ÖLDSK ÓLINN tekur til starfa um leiö og dagskólmn (1. október) og starjar jafn- lengi (til aprílloka). Þar verða kendar þessar inámsgreinar: íslenska, 2 stundir á viku. Danska, 2 stundir á viku. Enska, 4 stundir á viku. Reikningur og reikningsfærsla, 3 stundir á viku. Skrift, 1 stund á viku. Kenslan fer fram á hverju virku kvöldi, klukkan 8—10. Kenslugjald 15 krónur á mánuÖi og greiðist alt fyrirfram. Umsóknir séu komnar til skólastióra 1. október. Afgreiðslufólk við verslanir er látið sitja fyrir. Framhaldsskóli fyrir nemendur, sem luku prófi við kvöldskól- ann í fyrra, er fyrirhugaður, ef’ hæfilega margir nemendur gefi sig fram. -— Reykjavík, 20. september 1923. J6n Sívertsen. HARMONIKUR, ágætar, á 15 kr. stk. í Verslun HJÁLMARS ÞQRSTEINSSONAR, Skólavörðustíg 4. Sími 840. Stærsta — nytsamasta ódýrasta — og besta útsala liaustsins byrjar á morgun. — Selt verðnr: Leírvðrur, Alumin- iumvörur, Ýmsar smávörur, Skófatnaður, Eittlivaft af tilfeúnun*. fatnaði, Norskar niðursuðuvörnr 9. fl. 0. fl. — Þetta á allt að seljast strax, og allt á það að seljast með gjafverði. iiEnsioi oíiíi mn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.