Vísir - 28.09.1923, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1923, Blaðsíða 6
VlSlK Stúlka óskast í eldhús. Ásta Sig- urðsson, Ingólfsstræti 9. (869 Ágætt herbergi til leigu Þing- holtsstræti 28 uppi. (954 1 VUtMA 1 Stúlka óskast í vist. Stella | tiunnarsson, Suðurgötu 8 B, niðri, | (940 Stúlka óskast í mjög hæga vist. 1 A. v. á. (1003 I HeilbrigS stúlka óskast á Skóla- J vörðustíg 27. (1000 | Stúlka óskast í vist á fáment lieimili. A. v. á. (864 Herbergi með hálfu eldhúsi til ieigu fyrir stúlkur. A. v. á. (952 | TILKYNNING | Rúmgóð stofa óskast 1. okt. á góðum stað í borginni, fyrir ein- hleypan mann. Uppl. gefur Gunn- ar Gunnarsson, Hafnarstræti 8. (943 1—2 hestar teknir í fóður upp í sveit. Uppl. Bergstaðastræti 12, uppi. (1001 2 ewihleypar stúlkur óska eftir 1—2 herbergjum með aðgangi aö eldhúsi. Uppl. á Bergstaðastræti' 33B, eftir kl. 7 síðd. (942 Góð stúlka óskast strax í sveit j á gott heimili. Gott kaup. Uppl. J Grettisgötu 59, uppi. (99S 1 Nokkrir hestar eru teknir í eld- isfóður. Uppl. gefur Steindór Gunnlaugsson, simi 859. (983 2 stúlkur óska eftir formiðdags- j vist. Uppl. Njálsgötu 4 B. (997 Verkstæði fyrir einn matin ósk- ast. Uppl. gefur kaupm. Ámundi Árnason eða Bjami Símonarson, Hverfisgötu 80. (964 Eitt eða tvö hebergi og eld- hús óskast til leigu. A. v. á. (858 Duglega stúlku vantar á rólegt keimili. Sími 187. (994 | Stofa til leigu handa einhleyp- um, helst sjómanni, Ránargötu 23. Sími 1062. (959 Hestar teknir í fóður. Uppl. Óð- insgötu 32,'annari hæð. (945 Vetrarmaður vanur skepnuhirð- ing, óskast nú þegar, í nærliggj- | andi sveit. Uppl. hjá Morten Otte- j sen. Sími 1108. (990 Fullorðinn kvenmaður óskast á J íteimili utanvert í bænum. Uppl. Hverfisgötu 74, uppi. (1018 Til leigu, 2 stofur með iniðstöðv- arhita og raflýsingu. Hólatorgi við Garðastræti. (778 Sigurður Magnússon tann- læknir, Kirkjustræti 4 (inngang- ur frá Tjarnargötu). Viðtals- tími 10%—12 og 4—6. Sími 1097. (6 Stofa með sérinngangi og raf- lýst, til leigu nú þegar, fyrir 2 skólapilta. Á sama stað fæst fæði og þjónusta. A. v. á. (742 Menn teknir í þjónustu. Uppl. á Hverfisgötu 18. (98° 1 | HÚStUMH | Litil íbúð óskast. Uppl. í síma 618. (746 Stúlku vantar í vist. Frú Ásta Svéinsdóttir, Bakkastíg 5. (979 Herbergi með miðstöðvarhita og rafmagni til leigu 1. okt. fyrir einhleypa. A. v. á. (1004 2 herbergi, ekki samliggjandi, til leigu fyrir einhleypa. Annað lierbergið er hentugt fyrir 2 náms- stúlkur. Húsgögfn geta fylgt. Uppl. hjá Þuriði Bárðardóttur, Tjamar- götu 18. (970 Stúlka óskast í vist á Skóla- vorðustíg 4 C. (972 Herbergi til leigu. A. v. á. (1002 Stúlka óskast í vetur á gott sveitaheimili, má hafa með sér bam. Uppl. á Litla-Hvoli, Skóla- \Br5ustig 33. (969 | 2 stofur og eldhús til leigu 1. okt. Uppl. á Holtsgötu 11. (999 Herbergi til leigu á Grundarstíg S. Uppl. niðri kl. 5—7 síðd. (995 f KAUFSKAPUR f Stúlka, vön í sveit, óskast á gott j svtítaheimilí til jóla. Uppl. á Berg- bórugötu 45 B. (968 Stúlka óskast í sveit í vetur á Baldursgötu 14. (9^7 Góð stúlka óskast i vist frá 1. okb Baldursgötu 28. (966 Sökum veikinda annarar, óskast img, dugleg stúlka nú þegar. Her- I»ergi fylgir. Bendtsen, Skóla- vörðustíg 22. (965 Fyrsta flokks skrifstofuherbergi til leigu. Einnig stofur fyrir reglusama karlmenn. Uppl. Skóla- vörðustíg 3B, (önnur hæð). (993 Herbergi með annari stúlku til leigu. Uppl. í síma 1013. (991 Hinn þarflegi bæklingur síra Jóh. L. L. Jóhannssonar: „Sögu- ieg lýsþig ísl. réttritúnar um 100 ár“ fæst enn í bókaverslun Ársæls Arnasonar. Góður fyrir kennara. (ioi5 Lítil íbúð til leigu 1. okt. Uppl. hjá Morten Ottesen. Simi 1108. (988 Allskonar yfirfrakkar fyrir karl- menn og unglinga, mjög vandaðir. Karlmannafatnaður, fermmgarföt og allskonar ferðajakkar, sem sagt alt sem að fatnaði lýtur, af ölluni stærðum og gerðum, nýkomið með íslandi í Fatabúðina, Hafnarstræti 16. (1005 Sá, sem ,getur lánað 2500 kr., getur fengið 4 herbergi og eld- hús. Tilboð auðkent: „2500“ send- ist Vísi fyrir anmað kvöld. (984 Hraust og góð stúlka óskast fyrri hluta dags á Laufásveg 38. (963 Á Skólavörðustíg 16 eru menn teknir v þjónustu, helst skólafólk. (961 2 herbergi til leigu á Laugaveg S2. Samhliða eða einstök. Sérinn- gangur, raflýst. Verslunarsk'1-'- nemendur sitja fyrir. Jón Síverr- sen. Sími 550. (1016 Mikið úrval af grammófónum og plötum, fjöðram, varahlutum. I Viðgerðir fljótt af hendi leystar. : ! Iljóðfærahúsið. (996 Notaður „Geysis“-ofn óskast keyptur. A. v. á. (992 Góð mjólkurkýr, tímabær, til sölu. Uppl. hjá Morten Ottesen. Sími 729 og 1108. (989 Verkstæðisborð með 27 skúff- um, hentugt fyrir úrsmiði, til sölu með tækifærisverði. Á sama stað amerískt eikarskrifborð með t6 skúffum og 6 hólfum, ennfremur olíuofn. A. v. á. (986 Stúlka óskast hálfan daginn nú j>egar, Klapparstíg 14. (960 Góð stúlka óskst í vist fyrri- hluta dags frá 1. okt., á Vestur- götu 30. (957 • | Stór stofa, hentug til kenslu I (helst 8 X 10 álnir) óskast. Uppl. I Skrifstofu Stúdentaráðsins. Sími I 1292. (1014 Stúlka óskast í vist Laugaveg 17 nppi. Sími 77. (956 Kvenmaður, helst úr sveit, ósk- nst nú þegar. Gott kaup. Uppl. T^iufásveg 3, uppi. (949 I Til leigu 2 stofur, með húsgögn- I um og rafljósi; að eins fyrir ein- I hleypa. Uppl. í síma 786. (1011 Gott herbergi, raflýst, til Ieigu. I Uppl. á Stýrimannastig 6. (881 Hraust stúlka óskast. Uppl. í sima 883. (941 Barnlaust 0g einlileypt fólk þarf 1 að fá leigt 2—3 herbergi og e1d- I hús 1. okt. Skilvís borgun. Tilboð I auðkent: „77“ sendist Vísi. (978 Stúlka óskast að Vífilsstöðum. Uppl. i síma 101. (483 Stúíka, vöí matreiðslu, óskar eftir góðum stað í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. á Laugaveg 36 (938 Tauskápur til sölu á Njálsgötu T3 B. (985 Nýleg saumavél til sölu; verð 50 kr. Til sýnis á Laugaveg 58, (búðinni). (1017 Sólrík stofa, góðyfyrir 2 reglu- 1 sama menn, til Ieigu. A. v. á. (g7B Gott eins manns rúmstæði með öýnu og púða tij sölu mjög ódýrt. Uppl. í Félagsprentsm. (niðri). (IOIG Margar tegundir af betrekki til sölu fyrir hálfvirði. A, v. á. (1008 Bækur: íslendingasögur í skraut- bandi o. fl., margskonar innramm- aðar nýjar myndir til sölu meö tækifærisverSi. A. v. á. (ioog- Nýleg satin-svefnhei’bergishús- gögn til sölu meö góSu verði í Garðastræti við Hólatorg. Sími 6i8. (1007 Fyrir kvenfólk: Kápur og kjól- ar með nýtísku sniði, stuttkápur, vetrarkapur og treflar, g-olftreyj- ur, silki-jumpers og allskonar nær- fatnaSur, kom með íslandi í Fata- bú'ðina, Flafnarstræti 16. (1006 Meccano :nr. 3 til sölu og sýnis á Laugaveg 33, uppi. (981 2 tómar kjöttunnur til söhi. Grettisgötu 35. (974 Nokkrir kvenkjólar seljast fyrir hálfvirði. Vonarstræti 2. uppi. Sími 1054. (962- Til sölu : Ný smokingföt, dívan, veggmyndir og bækur. Alt með tækifærisverði. Grettisgötu 50. (958 Nýtt skrifborð til sölu með tæki- íærisverði. Vitastíg 13. 953' ílát undir kjöt, slátur og fisk fæst i Völundi. (94Ö Ný plusskápa til sölu með tæki- færisverði, Grettisgötu 10. (947 Stór mahogníkommóða með messingshöldum til sölu. Tæki- færisverð. A. v. á. (94*- Veðdeildarbréf til sölu. A u v. á. (95r Reiðstígvél, vönduð,. skólastíg-- vél, sterk, vatnsheld, einnig allar skóviðgerðir bestar hjá Einari Þórðarsyni, Vitastig 11. (9*77 Gott skyr til sölu í Grettisbúð: Sími 1175. (923 Ca. 100 áteiknaðir púðhr meS nýjum og fallegum munstrUm, verða seldir fyrir að eins kr. 3,00 < stk. til mánaðamóta. Unnur Ólafs- dóttir, Bankastræti 14. (829- Makogi barnatúttur aiS- eins 30 aura, fást í Goðafoss. Laugaveg 5. (464 Hvergi fáið þér ódýr- ara né betra hár við islenskan eða erlendan búning, en i versl- un Goðafoss, Laugaveg 5. Unn- ið úr rothári. (465 Mesta úrval á landinu af rúllu-- gardínum og divönum. II ú»- gagnaverslun Ágústs Jónssonar. Bröttugötu 3. Simi 897. (485 Hús í smíSum til sölu af sérstökum ástæðum, fyrir sann- virði. A. v. á.' (910- F éiagsprea tsmið j a ».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.