Vísir - 23.10.1923, Page 6
Bjarnargieif&rnir,
Kvenhatariim og
Sú þriöja
'j&st i Tjarnargötu 5 og bóba-
vereliumm.
VlSIR
Magssin du Nord
SIi
mesta og besta úrval bæjar-
ins; einnig allskonar léreft
og sængurdúkar.
V 0RDHO SIÐ-
V
J
ITÍ
(Sorö Husholdningsskole)
Danmörb. — 2. stunda ferð frá
Kaupmajxnahöfn. Veitir ítarlega
verklega og béklega kensln i
öllum búsverknm. Nýtt B mán-
aða némskeiö byrjar 4. nóvem-
ber og 4. mai. Kenslngjald 126
krónnr á ménnði. Sandi program.
E. Ve"stergaBrd
forntöSnkona.
V i" 11
Fjalikonan
selur besta og ó iýrasta fæðiö.
Fyrir nokkuö löngn síöan töpuö-
ust silfurdósir (tóbaksdósir),
merktar: „Búi“. — Finnandi skili
í áfengisverslunina, gegn fundar-
launum.
( IOÖÓ
Tapast hefir dog-skinnhanski
meö smokk og spennu. á leitS úr
Austurstræti á Kirkjutorg, Finn-
:mdi vinsamlega beSinn a'5 skila
i Bókaverslun ísafoldar. (io8g
2 pokar meö svi'öum eru í
greinaleysi á Kárastíg 8, annar er
merktur Guörúnu Jónsdóttur,
i í.augaveg 12, en hinn er ómerkt-
r.r. Eigendur vitji pokanna sem
allra fyrst. (1084
FÆÐI
1
Nokkrir piltar og stúlkur geta
íengiö gott fæöi. Bergsta'öastræti
qB. (1033
1 Gott og ödýrt fæöi gcta 1—2
menn fengiö enn þá á Grettisgötu
48. (io8t
Matsalan á Laugaveg 24 C, get-
' ur hætt viö nokkrum mönnum i
fætSi. A. v. á, (ro/8
Ágætt fæði fyrir 75 kr. á Þórs-
götu 14. Hentugt fyrir Kennara-
skólapitta. (t rog
Saumavélar „Victoria“ eru aftur á lager af öllum Mod- elum. Seljast gegn afborgunum. í Fálkanum.
i VUUKA f
Stúlku vantar nú þegar, sökum veikinda annarar. Kirkjustræti 10 (niðri). (1073
Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (947
Heilbrigð stúlka óskast á Skóla- vörðustíg 27. (1055
Langsjöl 0g allskonar barnaföt, handprjónuð og saumuð. Ódýr vinna. A. v. á. (1069
Telpa eða unglingur, óskast með annari stúlku á lítið heimili. Gæti fengið. tilsögn í tungumálum. A. v. á. (1065
Sauma, eins og að undanförnu, peysuföt, upphluti, kápur, barna- tot, vendi karlmannafötum.- Guö- rún Einarsdóttir, Bragagötu 30; Sími 1367. (1059
Prjón er tekið á Vesturgötu 23, Guðrún Jónsdóttir, kjallaranum. ■(1058
Stúlka óskast í vetrarvist upp i sveit. Uppl. í Stýrimannaskólan- um. (1106
Unglingspiltur, af góðu fólki, óskar eftir atvinnu, helst við búð- arstörf. Uppl. fást á Laugaveg 22. (1090
sfúmuMi
Herbergi til leigu fyrir karl- manti, Njálsgötu 7. (1103
Lítið herbergi móti sól til leigu, með eða án húsgagna. A. v. á. (1083
Gott geymslupláss, sem má nota fyrir verkstæði, er til leigu. A sama stað 1 herbcrgi til leigu. Uppl. Vesturgötu 14. Simi 399. (1082
1 \ Herbergi til leigu. Ódýrt fæfli á sama stað. Hentugt fyrir Kemi- araskólafólk. A. v. á. (io79
Vönduð * stúlka g?tur fengið herbergi með annari, til janúar- loka. Uppl. í ljósmyndastofunni í Þingholtsstræti 3. (940
Sólríkt herbergi með miðstöðv- arhitun, rafljósi' og aðgang að síma, er til leigu. Uppl. í versl. Gullfoss. (i°44
Ein stofa, góð' fyrir tvo, er til leigu í Tjarnargötu 16. Uppl. gef- ur Þuríður Bárðardóttir, sama stað. (1077
Stofa með forstofuinngangi, með Ijósi og hita, til Ieigu á Öldu- götu 8. Sími 1021. (1075
Herbergi til leigu meö öörum
og þjónusta á sama stað. A. v. á.
(1074
2 herbergi til leigu, helst fyrir
einhleypa. A. v. á. (A071
Raflýst stofa meö forstofuinn-
gangi til leigu á Þórsgötju 21 A.
Hentug fyrir kennaraskólanem-
anda. Ræsting á sarna statS. Uppl.
í síma 830. (1070
Stór og gó'ð forstofustofa i góðn
standi, á ágætum stað, til leigu.
Rafljós og fleira fylgir. Verð 50
krónur á mánúði. A. v. á. (1050
Vönduð stofa, með sérinngangi,
til leigu; fylgir íjós og ræsting.
óðinsgötu \6. (1046
Stór íbúð til leigu fyrir aðra
minni, nú þegar. A. v. á. (1066
Raflýst herbergi nteð forstofu-
inngangi til leigu í Bergstaðastr.
10. (1064
Herbergi til leigu Njálsgötu 4B.
(1063
Sóirík stofa í nýju húsi til leigu,
raflýst, forstofuinngangur. Hent-
ug fyrir tvo. Lág leiga. A. v. á.
(1061
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypa karlmenn. — Uppl. í Lækj-
argötu 12 B. Sími 643. (1098
Stúlka getur fengið leigt með
f
KAUPSKAPUR
1
Til sölu ódýrt: Nokkrir nýir
skinnkragar, hvítir, svartir, br.ún-
ir. Einnig nýr, blár, broderaður
silkikjóll, á 56 krónur. Njálsgötu
7. (1102'
Góð baklóð til sölu. Uppl. í
sirna 316. (1076
Kolaofn til sölu á Bergstaða-
stræti 64 (kjallaranum). (1087
2 steinolíuofnar, gassuðuáhald
og olíulampar til sölu í Þingholts-
stræti 28 (Hússtjórnarskólanuin).
(1036
Notað en gott orgel óskast fib
kaups. A. v. á. (io35
Barnastóll í ágætu ásigkomukigi
til sölú. Guðrún Bjarnasón, Skot-
húsveg 7. (1072:
Gott hús á ágætum stað i bæn-
urn til sölu. A. v. á. (1042
Til sölu : Servantur, þvottastell,
kommóða, 2 stólar og borð. A. v.
á. (1068
Til sölu: Sjal, plusskápa og 2
frakkar. A. v. á. (1067
Nýtt orgel til sölu á Skólavörðu-
stíg 27. (1062
Verkamannabuxur kr. 8,75 á
Laugaveg 63. (1097
(1108 ísl. smjör. nýtt skvr og tólg á Laugaveg 63. (1096
Herbergi með raflýsingu og for- stofuinngangi til leigu, Mánaðar- leiga 45 kr. A. v. á. (ir°7
Rafmagnsstraujárn á kr. 10,50. Laugaveg 63. (1C>95
Til leigu tvö saniliggjandi her- bergi. Laugaveg 46B. (I057 Stúlka getur fengið leigt með annari, Bergstaðastræti 29. (1101 Til sölu: Myndavél 6X9 tneð Anastigmat-linsu, 7X7- \,rerð 100 kr. Bergstaðastig 39 B, kjallaran- úm. (1105
Stúlka getur fengið leigt með annari. Uppl. á Óðinsgötu 17 B. (1100 Nokkrar saumavélar til sölu. Laugaveg 10 (búðinni). (953-
4 stólar og sófi til sölu, Lauga- veg to (Rúðinni). (954
Stór stofa til leigu í miðbænum. Sími 1191. (1099
Héngilampi (messing) óskast keyptur. Uppl. i Hvítu búðinni. (1°93'-
Herbergi til leigu, Laugaveg 10 (búðinni). (952
Göð' og ódýr stofa til leigu. — Uppl. Laugaveg 38. (1094 | KENSLA |
Herbergi til leigu fyrir reglu- mann. Léiga kr. 30,00. A. v. á. (1092
Latínu, íslensku 0 g dönsku kennir Þorgrímur Kristjánsson, Kaupangi, við Lindargötu. (859.
Góð stofa nálægt miðbænum til leigu nú þegar (Grundarstíg 8, uppi). Leigan afar lág. Sími 662. (1091
Stúlka, sem vill læra að saurna. 0g önnur, sem hefir lært dálítið áður, getur fengiö dálítið kaup. A. v. á. 1 (1080
Ódýrt herbergi til leign á Bald- ursgötu 18. (1088
Undirritaður kennir ensku og frönsku. Vesturgötu 22, uppi. Þorgr. Guðmundsen. .(846
Stúlka óskar eftir annari í her- bergi með sér. Þingholtsstræti 8 B. (1086
Eg kenni: Dönsku, ensku, orgel- spil, allskonar útsaum og knipl- ingu. Tek ennfremur telpur ti! kenslu, innan 10 ára. Þórdís Ólafs- dóttir, Baldursgötu 20. (1104.
Herbergi til leigu ineð Ijósi og hita fyrir 35 kr. Uppl. Vesturgötu í8. (1085
Sólrík stofa til leigu fyrir ein- hleypa. Hverfisgötu 89. (!°39 FJEI.AGSPRENTSMlpjAN