Vísir - 29.10.1923, Page 3
VlSi .T
uindra, þótt skólahum væri vel
íekiiS, stuölaði og aS því, a'8
fcarnaskólinn hér hefir altaf þótt
fjölmennur og getur ekki fullnægt
kröfu um kenslu handa öllum-
börnum bæjarins.
En fimm árurn siöar — éöa fyr-
ir 15 árum, — stoínaöi Asgrímur
keit. kveldskóla fyrir ungt fólk.
Kenslukraftar viö skóla hans voru
kinir béstu. t. d. Jón heit. sagn-
íræÖingur, læknarhir Jónas Rafn-
ár og Þórhallur Jóhannesson, sr.
Helgi Arnason o. fl. Skólastofnún
þessi var sérstaka þörf, þá var
ekki um aöra kenslu aö ræöa en
landsskólana, sem margir gátu vit-
anlega ekki sótt, og svo stunda-
kenslu. Hér gat ungt fólk fengiö
góða kenslu fyrir mun lægra verö
en meö stundakenslunni, og marg-
ir kennararnir voru kunnir aö
góöri kenslu. Var því ekki aö
undra ]>ótt skólinn væri vel sótt-
ur. —
En þótt svo væri, þá átti Ás-
grimur heitinn viö ýmsa öröug-'
leika aö striöa. Hiö opinbera vildi
leugi vel ekki styrkja skóla hans,
vegna þess éins að hann var í
Reykjavík. ungmennaskóla á Núpi
cöa einhversstaöar upj)i í sveit
villu þeir styrkja, en þeir ]>óttust
ckki skilja þaö, aö Revkvíkingar
Þ.V rftu slíks skóla með, og var
hans þó síst yanþörf hér. En þetta
breyttist, augu manna smáopnuö-
ust fyrir þvi, aö þaö væri rangt
aö styrkja ekki jafngóöan skóla
og hér var um aö ræða, og hann
fékk nokkurn styrk, þó lítill væri.
"Var þaö aö verðleikum, þvi s.kól-
inn var góöur og þarfur.
Skólar þessir eru enn reknir
undir sama nafni af Isleifi skóla-
stjóra Jónssyni, og er enginn efi
á því. aö skólinn nýtur hins besta
trausts allra þeir-ra er til þekkja.
Þeir vita aö skólastjórinn lætur
sér ant um að vanda alla kenslu,
og bæta og göfga nemendur skól-
ans á allan hátt. Það er oröið við-
urkent nú, aö þaö sé hin mesta
þörf á skóla þessuitt, og sjálfsagt
Syrir ungt fólk að sækja hann. Og
ví'st er um þaö, aö margur Reyk-
víkingur þakkar skólanum fyrir
starfsemi hans, og óskar að þeir
anegi njóta hans sem lengst.
Kunnugur.
□ EDDA 5923103071,
Fyrirl.: af Br.: R.: M.:
Dánarfregn.
Látinn er í nótt Magnús Páls-
son hreppstjóri að heimili sínu,
Staðarhóli i Höfnum. — Magnús
sál. var albróðir Einars Pálsson-
ar, snikkara, hér í bæ, síra Eggerts
á Breiðabólstaö og þeirra syst-
kina.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavik 5 st., Vest-
wiannaeyjum 6, ísafiröi 5, Akur-
eyri 3, Seyðisfirði 5, Grindavík 6,
Stykkishólmi 3, Grímsstöðum 1,
Raufarhöfn 4, Hólum i Horna-
firöi 7, Þórshöfn í Færeyjum 7 st.
Engin skeyti frá öörum löndum.
Loftvog lægst fyrir suðvestan
land. Austlæg átt á suövestur-
landi. Noröaustlæg annars staðar.
Horfur: Allhvass suöaustan á
suðvesturlandi, austlægur annars
staðar.
Maður hverfur.
Föstudagskveldið 26. þ. m.
hvarf héðan úr bænum Guöjón
Finnsson, sem lengi var bóndi í
Reykjanesi i Grimsnesi og síðast-
liöin 3 ár í Gufunesi. Hann var
hér gestkomandi og spurðist síö-
ast til haus á Laugaveg 73, en
þá ætlaði hann vestur í bæ. Hann
er sjötugur að aldri, meðalmaöur
á hæö, þrekinn, alskeggjaður. —
Hver sem kynni aö verða hans
var, er beðinn aö gera lögreglunr.i
aðvart.
Hjúskapur.
Siöastl. laugardag voru gefin
saman i lijónaband ungfrú Ingi-
björg Þlelgadóttir (Eiríkssönar
frá Karlsskála) og Siguröur
Agústsson frá Stykkisbólmi. Síra
Bjarni Jónsson gaf þau saman.
Jón Þorleifsson,
liStmálari, frá Þlólum i Horna-
firöi. héldur sýningu á málverk-
um sinum í Listvinahúsinu viö
Skólavörðutorg. Sýningín er dag-
lega opin kl. i(>—4j4.
Söngskemtun
Siguröar Skagfeldt og Páls Is-
ólfssonar veröur annað kveld kl.
8y2, í Bárubúö.
Dómkirkjan 75 ára.
í gær var 75 ára vígsluafmæli
dómkirkjunnar haldiö hátíðlegt
og mintist síra Bjarni Jóns-
son þess í guðsþjónustunni
og skýrði 'eftir gömlum heim-
ildurn frá þeim tímum frá því
livernig vígslan hefði fariö fram,
svo menn fengu ljósa mynd af
liinni heilögu athöfn.
Talaði hann svo á ýmsa vegu
um hinar rnörgu minningar, er
tengdar væru við kirkjuna.
K. F. U. M.
U.-D. heldur á miðvikudags-
kveldiö kemur Fermingardrengja-
fund. Fermingardrengir síöasta
vors eru einnig beðnir að koma.
Sýningu
á handavinnu hefir frú Atnheiö-
ur Jónsdóttir, Þingholtsstræti 12,
haft vikuna sem leið, í sýningar-
gluggum Jóh. Ólafsson & Co., í
Bankastræti. Arnheiður hefir dval-
iö í Danmörku og stundaö þar
nám við „Kunstflidsskolen“. Hefir
hún lokið prófi meö bestu einkunn
viö þann skóla, og hlotiö verðlaun
á sýningu félagsins „Dansk Kunst-
flidsforening“.
Auk „Kunstflidsskolen“ hefir
frú Arnheiöur gengiö á ýms náms-
skeiö, s. s. „Tegne- og Kunstindu-
striskole for Kvinder“. „Statens
Til vina vorra i Reykjavík.
Hinn gumli vinur vor, sjálfsafneitunarvikan byrjar.
Vér væntuin, að þér nú í ár viljið gera yður sérstaklega far
um að neita yður um eitt eða annað.
Márgir erfiðleikar — mikil neyð mun að likindum verða í
vegi margra af borgurum bæjarins á komanda vetri, og á marg-
an mismunandi hátt „og stórar munu kröfurnar verða til hinn-
ar persónulcgu góðgerðarsemi“. Segið þess vegna ekki nei, ei-
einn eða annar af félögum vorum kemur til að vitja svars upp
á sjálfsafneitunarbréfið. Engin fjárupphæð, er oflitil, hversu
smá sem hún annars er, — það dregur sig saman — þegar
margir eru með. — Munið orð Jesú: „Sæll er sá, er gefur.
Kursus for Haandgærningslærer-
inder“ og „Dansk Husflidskurs-
us“. Að íoknu námi ferðaðist hún
um Danmörku og heimsótti ýmsa
skóla til að kynnast kensluaðferö-
um.
Margt af því, sem Arnheiöur
sýnir eru „modell“ fyrir barna- :
handavinnu. Alt miðað við þá að-
ferö, að byrja á upphafinu, því
„praktiska“ og nothæfa, og forö-
ast aö ofbjóöá námsfýsn nemenda
meö þvi aö byrja of fljótt á hin-
um svo kölluðu „fínni“ hannyrð-
um.
Er óþarft að benda á það, aö
frúin hefir þannig aflað sér óvana-
lega góös undirbúnings og skil-
yrða til þess að kenna handavinnu,
hvort heldur er börnum eða full-
orðnum. E.
Ræktun bæjarlandsius
I ágústblöðum Vísis birtust
greinar meö þessari fyrirsögn, eft-
ir Grímúlf Ólafsson. Mál þetta
viröist varöa ibúa Reykjavíkur
svo mikils, að ælta mætti að það
vekti umræður i dagblöðunum og
annars staöar.
Eina af tillögum G. Ó., þá átt-
undu,1 langar mig sérstaklega til
að gera að umræðuefni. Tillaga
þessi hljóðar þannig: „Aö stofn-
uð verði sérstök deild við borgar-
stjóraembættið, jarðræktardeild“
o. s. frv. Hér er gripið allnærri
meinsemd þeirri, sem gert hefir
vart viö sig viö ræktun og ný-
yrkju Reykvíkinga undanfarið, en
það er þeklcingarleysi og vöntun
góðra leiðbeininga.
Eins og eðlilegt er, skortir all-
flesta sem erfðafestulönd Rvílcur
ciga og rækta, alla fagþekkingu
á nýyrkju og búskap. Hins vegar
veltur það á miklu, hvernig land-
eigendum fer þetta úr hendi. Á
þessu hafa orðið míkil missmíði,
má víða sjá dæmi þess, bæði á
spildum sem einstakir menn rækta
og jafnvel á löndum sem bærinn
hefir til ræktunar (t. cb i Foss-
vogi). Úr þessu þarf að bæta, og
það hið bráðasta. — Án tillits til
þess, hvort tillögur G. Ó. ná fram
að ganga eða ekki, en vitanléga er
þörfin á því aö ibæta úr, og koma
í veg fyrir öll ræktunarmissmíði
enn þá meiri, ef tillögunum verö-
ur hrundiö l framkvæmd..
MeÖ kærri kveðju.
K. JOHNSEN.
F. A. THIELE
Stofu- og: g-lug-g-aliitainælar.
Sjúkra-bítamælar ættu að vera
til á hverju lieimiii.
Lítið í gluggana.
Landeigendur veröa að eiga völ
á æskilegum og nauðsynlegum
ieiöbeiningum við nýrækt og jarö-
rækt. Verði sett á fót sérstök
„jarðræktardeild" við ycrgar-
stjóraembættið ætti hún að hafa
þetta með höndum. En hvernig
sem fer um það, ætti bærinn að
hafa í þjónustu sinni sérstakan
mann til að annast leiðbeiningar á
öllu er að jarðrækt lýtur, og til að
sjá um verklega framkvæmd allr-
ar ræktunar er bærinn kann að *
hafa með höndum. Myndi þessi
„bæjarbúfræðingur“ liafa ærið að
starfa, og starf hans bæta mikið
ræktunaraðgerðir bæjarbúa; og
draga úr óráðsræktun ]>eirri sem
nú bólar á í nágrenni Rvikur.
Ef til vill dettur mönnurn í hug.
að hér sé gert xáð fyrir „að sækja
vatn yfir lækinn“. Búnaðarfélág
íslands muni og eiga að hafa með
höndum leiðbeiningar þær, sem
hér ræðir um. Fljótt á litið virðist
]>etta rétt, en reynslan sýnir, að
Reykvíkingar hafa litil not af
íáðunautum Búnfél. ísl., eins og
raunar er eðlilegt, því þeir eru og‘
verða að vera meira og minna a
ferðalögum um land alt. Ætti Bun-
aðarfél. íslands að hafa með hönd-
um allar stærri og smærri jartt-
ræktarleiðbeiningar í Reykjavík
og nágrenni Reykjavíkur, yrði fé-
lagið að fá ]>að starf í hendur sér-
stökum manni, sem hefði litlu öðru
að sinna, og yrði það síst betra
fyrirkomulag heldur en hitt, að
bærinn befði mann, — „'bæjarbú-
fræðing“ — í þjónustu sinni.
Ræktun bæjailandsins er svp
mikið og margþætt mál, að æski-
iegt væri, áð það yfði rætt frá
ýmsum bliðum, og tillögur G. Ö.
eiga það fyllflega skilið, að þeim
■sé gaumur gefinn og þær teknar
til athugunar.
Á. G. E.