Vísir - 06.11.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 06.11.1923, Blaðsíða 2
VlSIR íflNtelTIHHM & Olsew (( Höfum fyrirliggjandi: Berja ultu w. h. fiou tw., Lwe pooi og e'nnig hið alþehta .Alvina* Borðsalt frá sama firma. Símskey Khöfn 5. nóv. Sundrung norskra kommúnista. Síma'ö er frá Kristjaníu, aö •landsfundur norska kommúnista- flokksins hafi í gær felt, meS 163 atkv. gegil 103, aö veríSa viS úr- slitakröfum miöstjórnar alþjóSa- sambandsins í Moskva, um aS hlítk éskorað fyrirmælum mi'Sstjórnar- innar. — SíSan var meiri hluti flolcksins rekinn úr alþjó'Sasam- fcandinu. Þýski krónprinsinn. Búist er við því, að hann sé væntanlegur mjög bráðlega heim -til Þýskalands og skuldbindi sig til að búa í kyrð á búgarði sínum í Schlesíu. Rfnarlýðveídið. Talið er fyrirsjáanlegt, að Rín- arlýðveldið muni að engu verða, með því að' Belgir hafa snúist gegn því og svift skilnaðarmenn- ina vopnum. Kröfur Þjóðernisflokksins. Frá Berlín er símað, að eftir að jafnaðarmenn gengu úr stjórn Stresemanns, hafi Þjóðernisflokk- urinn krafist þess, að Ebert for- seti segi af sér, Weimarstjórn- skipunarlögin numin úr gildi og að komið verði á einræði á þjóð- legum grundvelli. Frá Danmörku. Danska gjaldeyrisnefndin, •eða ‘ meiri hluti hennar, hefir nú skilað áliti sínu um það, hverjar ráðstafanir skuli gerðar, til að efla gengi danskrar krónu. Telur nefndin fjárhag þjóðarinnar yfir- ieitt engu lakari nú, en í ófriðar- byrjun, þrátt fyrir verðfall krón- unnar. Landbúnaður standi í mikl- um blóma, og aðrir atvinnuvegir í uppgangi, og telur nefndin þvi fíkur til þess, að gengi krónunnar muni hækka. Lagt er til, að stofn- aður verði gengisjöfnunarsjóður, til að hafa hemil á gengisbraski. Sjóð þann á að stofna með fram- lögum bankanna og ríkissjóðs. Windsor Ódýrustu tyrknesku cigar- ettur sem fást í bænum. Tilbúnar af TEÖFANI. ' ersluniu Krónan. Laueaveg-. jwm DtíC^^> 1 ECONOMJE Leðurskófatnaður með gúmmí- botnum ljkur fillum skófatnaði fram. Er léltur, fallegur, ste'rk- ur, rakalaus og IVr vel með — — fæt'li’na. Reynið. — —- Verslunarjöfnuðinn á að bæta með bráðbirgðaráðstöfunum til að auka útflutning og minka innflutning. — Þrír nefndarmenn mótmæla því, að ríkissjóður taki þátt i geng- isjöfnunarsjóðnum og öllum inn- flutningshöftum og tollbækkun- um. — Aðaltillaga nefndarinnar eða meiri hluta hennar, er um stofnun sjóðsins, sem ætlast er til að verði 5 rnilj. sterlingspunda, sem ríkisjóður leggi til 2 miljón- irnar, einkabankarnir 1 milj., en þjóðbankinn 2 milj. Fjár þessa á að afla með lántöku erlendis. Myntsamband Norðurlanda. Ráðstefnan um myntsamband Norðurlanda, sem baldin hefir ver- \ ið í Kristjaníu, hefir orðið ásátt 1 uin, að leggja það til, að hvert j land hafi sína skiftimynt fyrir sig, j ógjaldgenga í hinum. Smásolaverð á tóbaki má ekki vera hærra en hér segir: Reyktóhak: Westvvard Ho ........ pr. lbs. kr. 12.10 Bright Birds Eye ....—r — — 11.5° Best Birds Eye ......— — — 13.25 Queen of the City ...— — —. 8.65 Pioneer Brand .......— — — 13-80 Traveller Brand .....— — — i3-^° Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, ’sem nemur flutn- íngskostnaði frá Reykjayík til sölustaðar, þó ekki hærra en 2%. Landsverslun. Heimsókn Dansk-ísl. félagsins. I. S. Möller, læknir í Kallund- horg, birtir í „Politiken“ grein um íslands-för Dansk-isl. félagsins í sumar, og lýkur miklu lofsorði á gestrisni íslendinga og góðar við- tökur félagsmönnum til handa. Segir hann ennfremur, að íslend- ingum liggi mjög vel orð til Dana og að landsmenn óski yfirleitt hins besta samkomulags vuð þá. | stjórn úrskurðaði ógild, átti Stefán i 1 í Fagraskógi 10 en Bernharð 3. j | Kosningin er talin stórgölluð og j verður vafalaust kærð til Alþing- 1 is.“ Þeir Einar og Bernharð eru báð- ir Framsóknarflokksmenn. Kosninga-nrslitin. Frá Akureyri barst Vísi í morgun eftirfarandi símskeyti um kosninga-úrslitin í Eyjafjarðar- sýslu: „Kosnir eru: Einar Árnason með 1195 atkv. og Bernharð Stef- ánsson með 900 atkv.; Stefán Stefánsson í Fagraskógi fékk 895 atkv., Sigurður Hlíðar 682 'og 'Stefán J. Stefánsson 304. Af 13 I vafaatkvæðum, sem yfirkjör- ,í bróðurhug við Dani/ Síðari hluti greinar nokkurrar um Grænlandsmálið í „Vísi“ (2. og 3. þ. m.) segir rneðal annars eitthvað í þá átt, að vonanli sé, að menn séú hér „samhuga og í ein- lægri andans nálægð um það, að Grænland beri að nema aftur, t bróðuhug við Dani“(!) Þessi tillaga virðist fara fram á, að íslendingar sæki um leyfi af Dönum til þess að nota landskosti Grænlands — og væri þá jafnhliða rétt að athuga svar þeirra um ís- lenskar fiskiveiðar í grænlenskri landhelgi (sbr. aths. við 6. gr. sambandslaganna, sem minst hefir verið á nýlega í þessu blaði), þar sem jafnvel því leyfi er skotiS tfl framtímabreytinga á „stjónt Grænlands". En þó er annað athugaverðara við þessa hugsun um notkun Grænlands, — nú þegar Island er komið í tölu sjálfstæðra ríkja. Beiðni um þetta af hálfu íslend- inga nú, væri bein viðurkenning á drottinvaldi Dana yfir Græ«- landi. Og halda menn í raun og vera að aðrar þjóðir muni nú taka þa$ með þökkrum, að Danir opni ein- stökym ríkjum dyr á því landi, sem sk’uli þó vera lokað öðrum, t. d. slíkum þjóðum, sem njóta einkaaðstöðu í viðskiftum vi® Dani eftir ríkjasamningum? Munu Bretar t. d. láta sér það nægjö, eftir málaskilnað Dana og íslend- inga, að sjá þetta einsdæmis strandabann upphafið fyrir Da*ú, Norðmenn og íslendinga einungts — en þó sé að öðru leyti halcKB áfram þessari eldgömlu hneyksfrs- ráðstöfun á móti öllum siðuWnm heimi? . r*tl f»i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.