Alþýðublaðið - 19.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1928, Blaðsíða 3
Jt&BYÐUBIiAÐIÐ 3 !D) Hbtihhhi I OtaaM ( Höfum til: Munntóbak B.B. og Kriiger. frá Kriiger, í blikkoskjum. do. Rjól, B.B. Þess eT og að gæta í þessu sam- bandi, aö athafnafrelsi manna er þah eina frelsi, sem hægt er að hefta. Hugsana- og skoðana-frelsi verður ekki heffj En í hverju þjóðfélagú, sem viill vera siðað og ala þegna sina sæmilega upp, verður að leggja rneiri og minni hömlur á menn og setja þeim á- kveðnar skorður. A. m. k. virðiist vera litið samræmi í því, að leggja hálfgildings freistingu fyr- ir menn og refsa þeim svo á eftir fyrir það, að þeir giæptust á freástingunum! Þetta á sér þó stað. Skal t. d. bent á vínið. Rík- ið leyfir innf.lutning á vini („Spánarvíni"), en refsar svo þeim, serri' kunna ekki með það að fara. Sumuim virðist, að eig- inlega ætti að refsa ríkinu líka! Það freistar hinna Vínhneigðu manna með þvi einu að leyfa innflutnjng á vini, og geta engar bindindispredikamr afmáð að fullu þá freistingu. Rikið hefir ekki enn þá, fremur en einstak- lingarnir, lært að fylgja hinu gullvæga boðorði, sem suimir segja, að hafi einu sinni verið ellefta hoðorð Móse, og er áreið- anlega engu ómerkara en hin tíu. Boðorðjið hljóðar svo: „Þú skalt ekká freista." Hugsunarleysi, skortur á sam- hengi í hugsun, iskortur á skýrri hugsun og réttri röksemdafærslu, — þetta alt hjálpast að þvi að leggja stein í götu margra hollra nýmæla, — í götu sarmleikans. Vald vanans. Vaninin er ótrúlega voldugur. Hann dáleiðir marga, sljófgar hugsunarhæfileikanin, þaggar nið- ur rödd samvizkunnar og getur loks lokað augum manna alger- lega fyrir því, sem aflaiga fer. Háns vegar getur hann og lokað augum ananna fyrir þVí, sem gott er. Vaninn t. d. er búinin að telja mörgum trú um, að þetta sífelda matarstrút, isem við könnumst svo vel vdð, sé alveg sjálfsagt, og eiginlega mesta blessun! Og þó ætti ekkert að liggja fremur í augum uppi en það, að við œtt- um ad réttu Lagi ekki að þurfa að vinna fyrir mat okkar lengur en svona 2—3 tíma á dag. Hiinuim tímanum ættum við að verja til feíkja, fágurra fista og íþrótta, og yfár höfuð til þeas að afla okkur andlegs þroska. Þeir; sem vilja mannkyninu vel og þykjast bera andlegan hag þess fyrir brjósti, ættu að hugleiða þetta. Er við því að búast, að maður, sem verður að vinna baki brotnu alla sína æfi, að eins til þess að hafa *,ofan í sig og á“, — er við því að búast, að hann geti ræktað margar hliðar eðlis síns og leitt í ljós þá möguleika, sem í hon- um búa? ;------ Sannarlega er það engin furða, þó mannkyninu sækist seint jeiðin til fullkomnunar. Matarstritið sér fyrir því. Margt fleira mætti upp telja, sem vaninn hefir sætt okkur við. Forvígismenn nýrra sanninda mega alt af búast við því, að vaninn verði þeim óþægilegur „Þrándur í Götu“. Fólkið fylgir venjunni, blátt áfram af því, að það er miklu auðveldara og fyr- irhafnarminna heldur en hitt — að víkja, frá venjunni Mennirnir eru ekki vondir. Þeir eru ófull- komnir. Hugleysi, hugsunarleysi, vani — þessi eru nöfnin á þremur stærstu og algengustu steinunum, sem eru isvo oft á vegi þeirrai, er vilja fegra og bæta þenna heim. Hver, sem reynir að ryðja þess- um steinum úr vegi, er þarfur maður, jafnvel þótt hann beri ekki á sér stimpil neintnar ákveð- innar stefnu. Hann er brautryðj- andinn; hann undirbýr jarðveg- inn, og léttir þann veg sáðmönn- unum starf þeirra, — umbóta- mönnunum, þessum undarlegu mönnum, sem gera sig ekki á- nægða með heiminm eins og harrn er, og láta sér ekki lynda að hafa „asklok fyrir liimin“. V Orétai' Fells. @«*lend simskeyfi. Frá Nobile. Khöfn, FB., 18. miaí. Frá O&ló er símað: Nobile flaug í fyrrinótt yfir Nicolajland, en í gær yfir Novaja Semilja. Hann er væntanlegur til Kingsbay i dag. Japanar óttast ’Breta og Bandaríkjamenn. Frá Tokio er simað: Sum ja- pönsku blöðiin óttast, að hin langa dvöl japanska herliðsiins í Shang- íunghéraöi muni vekja tortrygni í garð Japana í Bretlandii, en þó ^inkanlega í Bandaríkjunum. Ráð- leggja blöðin stjóminni að kalla heim herliðið úr Shangtunghér- aði eins fljótt og gerlegt þyki. Blöðin í Japan eru þó sammála um, að nauðsynlogt sé að koma í veg fyrir, að kínverska innaia- landsstyrjöldin breiðist til Man- sjúríu. Innlend tíðindi. FB., 17. Sýsiunefndarfundur Borgar- fjarðarsýslu var haldinn á Hvít- eárvöllum dagana 6.—9. þ. m. Samþykt voru rifleg framlög úr sýslusjóði til vegagjörða og 1000 kr. til sundlaugar hjá Hreppslaug við Andákílsá. * Skólamál héraðsins var alhnikið rætt. Lýsti sýslunefndin yfir ein- dreginni ósk sinni, að alþýðuskóli héraðsins yrði endurreistur í Reykholiti, ef horfið yrði frá Hvít- árbakka. Samþykt var, að sýslan keypti eitt herbergi í Stúdentagarðinum í félagi við Mýrasýslu, sem áður hafði samþykt það fyrir sitt leytií Akureyri, FB., 17. rmaií. fór fram í gær. Kjörfundur stóð yfir frá kl. 12V2 til kl. 6,40. Or- slitin urðu þau, að Jón Sveinsson var endurkosinn með 804 atkv. Jón Steingrímsson fékk 393. Ógild urðu 21 atkvæði. — Fylla kom hingað í morgun. Um daginn og veginn. Næturlæknir er, í nótt prófessor Guðmundur Thoroddsen, Fjóilugötu, sími 231, og aðra nótt Halldór Hansen, Sól- vangi, sími 256. Listaverkasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá M, 1—3. 75 ára ■er. í dag ekkjan Þóidaug Sig- urðardóttir frá Reyni til heimilis á Urðarstíg 6 B. Nokkrar ungar stúlkur Iiér í borginni hafa stofnab með 'sér knattspyrnufé'lag. Ekki hefir heyrst, að erliemdir skútukarlar hafi enn þá boðið þeim fiil kapp- teika. x. Stúdentablaðið, Sjötta blað Stúdentablaðsins kom út 15. þ. m. 1 því er meðiall annans þýðing á kafia úr Faust II, Hefiri Magnús Ásgeirsson gerí þýðinguna, og er hún sérlega lip- ur og laixs við málflækjuri Rússneska kvikmyndin. Alþýðublaðið hefir fengið full- komnar upplýsmgar um það, áð ekkert hefir verið klipt úr xúss- nesku myndinni, ,sem hér var sýnd í fyrrakvöld og í 'gærkveldi. Kvik- myndahúsin hér taka myndirnar á leigu hjá erlendum kvikmyndafé- lögum. Þar hafa þær verið athug- aðar af þar tii kvöddum mönnum, og hafa kvikmyndahúsin hér því ekki leyfi tii að breyta þeim. — Annars sýnir það lítinn list- þroska hjá kyik myn dagestum, að „Móðirin" skuli ekki vera sýnd (hér í mörg kvöld fyrir fullu húsi, Erlendis vax hún sýnd í. margar vikur við geypi aðsókn. Hjönaband. Gefin verða saman í hjónalbandi í dag ungfrú Anna Margrét Ottós- dóttir, Vesturgötu 29, og ÁrsæR Sigurðsson, cand. phM'., Nýlendu- götu 13. Heimili hjónanna verður að Kárastíg 9. — Enn fremur verða gefin saman í hjónalband í dag Maria Ágústsdóttir (Jósefs- sonar) og síra Sigurður Stefáns- son. Skrifstofa Helga Sveinssonar er flutt í Kirkjustræti 10. Æfintýrið verður leikið á morgun kl. 8 síðd. Fjöldi manna mun fara í 'leikhúsib, og ekki er að efa, að fóilk skemti sér vel. Sjómannastofan Guðsþjónusta á morgun ki, 6 síðd. Allir velkomnrr/ Stjðrnufélagið. Fundur annað kvald kl. 8V2- St. Vikingur heimsækir st. Siðhvöt á Áifta- nesi á morgun kL 2. Þátttakendur gefi sig fram við Jóh. ögm. Odds- son, sími 339. Togararnir. „Skúli fógeti“ og „Baldur‘“ komu inn i. nótt, báðir með góð- an afla. En þar eð fi&kurinn er smár og’ lifrarlítili, hafa hásetar frekar litið í aðra hönd. Messur á morgun í dómkirkjunni kl. 11 séra Fr. Hallgrimsson, kl. 5 séra Bjamí Jónsson. I fríkirkjunni kl. 5 séiW Árni Sigurðsson. í Landakots- kirkju eins og að undanförnu. „Selfoss" kom í dag. Hjálpræðisherinn Samkoma á morgun kL 11 f. h. Kl. 8 síðd. kveðjusamkoma fyr- ir kommandant R. Nielsen og lautinant L, Larsen. Adjutant Ámi Jóhannesson og frú hans stjórna.: Sunnudagsskóli ld. 2. Haraldur Guðmundsson ritstjóri Alþbl. kemur í dag kll 2 meö „Nóvu“. Bjarni Árnason sjómaður, Holtsgötu 9, er 50 ára á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.