Alþýðublaðið - 19.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.05.1928, Blaðsíða 4
a ALÞVÐUBHAÐIÐ St. Brusios Fláke pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í Sllnm verzlnnnm. [iÍjýínprentsmiSian, j hverfisgðtu S, I tekur að sér alls konar tækifærisprent- I f un, svo sem erfiljóð, aðgöngfumiða, bréf, { J reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J I gréiðir vinnuna fljótt og við^réttu verði. j í Kola-siml Valentinusar Eyjóifssonar er nr. 2340. Jóhannes úr Kötlum heldur í kvötd í Kaupþings- satnum fyriríestur urn alþingishá- tíBina 1930. Útflutningsnefnd síidareinkasöIunnar he ir nú val- ið framkvæmdastjóra. Eru pað þessir: Einar OLgeirsson, Pétur Ól- afsson og Ingvar PáLmason. Beiðnir / um að mega salta .400 000 tn. sfldar hafa síldaréinkasölunni bor- ist Ér pað mikiu nreira en hægt er að veita. Kvöldskemtun heidur Fi, U. J. í kvöld í Iðnó iál ágóða fyrir útgáfusjóð sixm. Pétur G. Guðmundsíson heldur ræðu, Erling Ólafsson syngur og dr. Guðbr. Jónsson les upp. Síð- an verður danza'ð. Hljómsveit Þór- flrins Guömundssonar Lerkur. — Skemtunm nefst kl, 9. Útgáfusjóður heitir nýstofnaður sjóður í F. U. J. Félagið ætlar að efla. penna sjóð og nota hann siðar ti/1 að greiða kostnaðinn við eiinihverja Munið, að afgreiðsla ‘ er hjá fiuðjóni Jónsspi, Hverfisgötu 50. Simar 414 og 1852. Ágæt bollapör frá 0,40 Vatnsglös - 0,30 Matskeiðár - 0,25 Gafflar - 0,25 Kaf f iskeið ar - 0,10 Diskar - 0,55 Verzlun Jóns B. Helgasonar, Skólvörðustíg 21 A. nytsama bók, er það vildi gefa út. .Sjóðstjórnin heldur kvöld- Karlmanna- snmarfðt, einhnept og tví- hnept, komu með íslandi. Yfir 200 tegundir fyrirliggjandi af viðurkeridum ágætum veggfóðrum. Málning alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Verðið er lágt. Sgnriur Kjartansson Laugavegs- og Klappar^tígs-horni. Utsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. : .. 1 . Stúlka óskast í vist nú þegar. Upplýsingar á Njálsgötu 11. Sími 1458. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklégast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. •skemtun í kvöld í Iðnó til ágóða fyrir sjóðinn. U. J. Unyiinf'sstúlka eða eldri kven- maður óskast í sveit. Gott kaup Upplýsingar hjá Sigurði Guð- mundssvni, Laugav. 71, simi 1468, Borðstofuborð nreð stólunr — Tauskápur, Klæðaskápur — Alls konar rúmstæði — Skrifborð — reiðhjöl — Barpakerrur. — Vöru- salinn Klapparstíg 27. Munið eftir failegu og ódýru gardínntauunurii i verzlun Ámunda Árnasonar. Unglingur óskast til að gæta eins barns. A v. á. UngLingstelpa 14—15 ára ósk- ast nú þegar. Uppl. á Njálsgötu 11. Sími 1458. Gerid svo vel og athugið viirurnar og verðið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, sími 658. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundjson. Alpýðuprentsmiðjan Wilíiam le Queux: Njósnarinn mikli. Liði á ferðurn imínum í öðrum Lönduni, er ég bar hann, af því að ég vissi, að erlend lög- regla hafði gætur á mér um þær mundir. Ef innbrotið heppnaðist, gæti ég strax þar á eftir.vikið mér á einmanalegan,, dimman stað þar nálægt, snáið frakkanum við, tekið ofan húfuna og iátið harra í vasa minn, en sett upp iæpulegan flókahatt í staðinn. Eng- inn gat pekt mig fyrir sama mann; jafn.vel æfður iögregluþjónn var ófær til þess. Vinur minn, George Kirkwood, hafði ein- hvern veginn, hlerað það, að ég væri kominn aftur til Lundána. Hann heimsótti mig þetta kvöld ög rabbaði við mig heilan klukkutínra og Lét dæluna ganga. Hann dáði mig mjög mikið og varð aldrei þreyttur. á að lofa hin mörgu og miklu afreksverk mlín. Hann vildi fá að vita um erjndi mitt tii ítaliu og hvernig mér gengi sljarf mitt um þessar mundir. En ég varðist allra sagna. Gat hann því ekkert upp úr mér veitt pví viðvíkjandi. Samt sem áður Jangaði mig til að mega trúa honum fyrir því, hvað barátta mín. var erfið og hörð, og biðja hann um að hjálpa mér í þessum mikiu vandræðum mínum. En svo mundi ég fullglögt eftir því, að hann hafði gert gys að mér fyrir átrúniað minn á stúlk- unni, sem ég elskaði svo heitt, .— hinni duilarfullu Clare Stanway. Ég hikaði því við að segja honum alt af létta af þrí, hve heimskulega ég hafði farið að ráði minu í því ástaræfintýri. ,„Já, já, — meðal annara orða, Jardine minn!“ hrópaði hann og reykti vimdilirm, sern ég hafði gefið honum, í ákafa: „Láttu mig nú heyra eitthváð mieira um ástaræfin- týrið þitt. Fyrirgefðu! Þú nefnir þá yndis- legu aldrei á nafn framar,“ sagði hann og h;ló hæðnishlátur. „Þess gerist ekki þörf,“ svaraði ég og tók þessu mjög óstinnt. Ég haf’ði mjög kviðið þvi — og er ég þó kjarkmaður óviðjafn- anlegur að hann myndi hefja máls á þessu óþægilega, óvelkomna unrræðuefni. „Hún' er: farin burtu úr borgiinni." „Og hefir tekið hjarta þitt méð sér, — er ekki'. svo ?“ • , * „Um það ætla ég ekki mikið að segja,“ sagðr ég með þykkjusvip. „Þú varst fullur af ást til hennar og hrifn- ing. Þú dáðir' hana og barst eitt og anrrað í bætifiáka fyrir hana. Ég gait þess fil, aö hún væri daðuxsdrós. Ég óttaðist, að þér væri þvi miður full aivara.“ „Mér full alvara?“ át ég eftir hpnum. „Getur verið á þvr tímabili. Er manni kann ske ekki leyfilegt að dá konur ernstöku sinnuin ?“ Ég h,ló hirðuleys;islega. En hann sá í gegn um mig nú. „Það var eitthvað .leyndardómsfult við hana; — var það ekki? Botnaðirðu nokkurn tima í því? Þú hlýtur að muna eftir Jrvr, áð þú sagðir mér frá fyrsta ástafundi ykkar. Hún þveraeitaði þá að trúa þér fyrir þvi, hver hún í iaun og veru væri.“ „Hún var, var leyndardómur,“ sagóL ég mjög hikandi og dræmt. „Og það er hún enn þá, Jardine minn! Ég sé það á*þér.“ „Já; þetta er rétt hjá þér. Hún er mér enn þá áeyndardómur." „Og fundum ykkar ber stundum saman, býst ég við.“ „Nei.‘‘ „Alt búið! Það var svo sem við þvi að búast! Margt ólíklegra!“ hrópaði hann. Hann stökk á fætur. ,;Mér þykir vænt um að heyra þetta. Lofaðu mér að óska þér til hamingju með þessi heppilegu endalok.“ Ég svaraði engu. „En hún striddi og striðir samt á tii- finningar þínar, gamii kunningi," sagði hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.