Alþýðublaðið - 19.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1928, Blaðsíða 2
AEÞÝÐUBKAÐIÐ j ALÞÝÐUBLAÐIÐ1 < kemur út á hverjum virkum degi. f } Afgreiösla i Alpýðuhúsinu við | 5 Hver!Í8götu 8 opin frá kl. 9 árd. f | til kl. 7 síðd. \ Skrifstofa á sama stað opin kl. f j 9 V# —10 »/i árd. og kl. 8—9 síðd. | í Simar: 988 (aígresðslan) og 2394 ^ Í (skrifstofan). } | Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á I Imánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 f hver mm. eindálka. f Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan' f (í sama húsi, simi 1294). f 4 l T’................... í atvinnuleit. Atvinna er svo mikil hér í bæn- um nú, að sjaldan- hefir önnur eins verið. Fjöldi bygginga er í smíðum víðs vegar í bænum og vinna við þær nú sem stendur á þriðja hundrað verkamanna. I bæjarvinnunni vinna fjöldi manna, Hafa fieir flestir unnið hjá bænum undaníarin sumUf., Þegar vetrar, tapa þeir þeirri at- 'vímru og fara þá á „Eyrina“ í atvinnuleit, en þegar vorar, klak- 'inri hverfúr úr jörðu og vinnan hefst aftur hjá bænum, hverfa þeir af „Eyrinn.i“. Á „Eyrinni" er nú Iíf og fjör. Hóparnir, sem sáust á rölti 'um hafnarbakkann í ivetur, eru horfn- ir. Verkamannaskýlið er næstum tómt. Verkstjórarnir ( sjást aftur á móti þjótandi um uppfyllinguna í mannaleit, og sagt er.að oft hafi það komið fyrir siðustu tvær vik- urnar, að vandræöi hafi orðið með affermingu skipa, vegna of fárra verkamanna. Fjöldi verkamanna, bæði héð- an úr bænum og annars staðar frá, e,ru farnir ' í vegavinnu um land alt, og rnargir. hdfa fengið vorvinnu á sveitabýlum. Margir .eru nú sem óðíast að b úa sig á sjóinn. Sumir eru þeg- ar farnir á, flutningaskip, útlend aðallega, aðrir á fiskiskip, bæði dnnlend og útlend. Reykjavík er nokkurs konar miðstöð, þar sferii menn mætast og kveðjast, koma þangað í stór- um hópum, er dreifast þaðan um landið alt. Fjöldi sjómanna hefir komíð. hingað úr ver.stöðvunum undan- farna daga. Koma flestir þeirra frá Vestmannaeyjum, en' nokkrir sunnan frá sjó. Þeir hafa að eins skarnma viðdvöl hér, fara þegar út um land, ýmlst upp til sveita til búa sinna eður annað í at- vinnuleit. Eins og vant er, hljóta margir að flykkjast norður í surnar tii síldveiða. Vertíðin hefir.verið góð hjá flestum, og nú byrjar önnur vertíð: síldveiðarnar. Þegar svo mikil vinna er um land alt, sem nú, kemur mjög til kasta féiaga þeirra, er sjóm&nn og verkamenn hafa myndað tii verndar hagsmununi st/ttar sinn- ar, gegn yfirgangi ‘ þeirra.er yfir vinnunni ráða og framleiðslutækj- unum. Reynir oft á þolrif félag- anna á siíkum tímamótum, og riður þá niikið á, að verkamanna- fjöldinn sé samtaka og eigi fulla og ákveðna sannfæringu og vissu um giidi samtakanna. En {>að er sjaldan eins erfitt að halda verkalýðnum saman, eins og þegar mikið flyzt að af að- komufólki. Kemur það oft fyrir, að aðkomufólkið bjóði vinnu sina fyrir lægra verð en verkamanna- féiagið’ á staðnum hefir ákveðið fyrlr sina félaga. Reyna þá og at- vinnurekendur oft og tiðum að ganga á lagið og sundra þeim samtökum, sem fyrir eru, og nota til þess blinda og óafvitandi að- stoð aðkomufóLksins. Er slíkt hættulegt fýrir stétt- ina sem heild og verkamanninn sem einstakling. Fyrir rúinri viku birtist hér i blaðinu auglýsing frá bæjarfóget- anum i Siglufjarðarkaupstað. Er auglýsingin svo hljóðandi: 1 „Aðvönm. Bæjarstjórnin í Sigluf jarðar- kaupstað hefir samþykt svo hljóð- andi aðvörun: Verkafólk ef hér með ái varlega ámint um að koma ekki hingáð í sumár óráðið í at- vinnuleit, heldur skuli það snúa sér tii yerklýðsfélaganna á staön- um otg fá hjá þeim upplýsingar um atvinnuhorfur, kaupgjald o. fl. áður en það fer að heiman. Skrifstofu . Siglufjarðarkaupstaðar, 30. apríl 1928. G. Hcmnesson.“ Er ekki að efa, að verkamenn, sjómeim og stúlkur, er ætla sér , að stunda viririu viö síldveiðar í sumar á Siglufirði, fari að eiris og aðvörunin mælir fyrir. Á Siglu- firði er til bæðl öflugt verka- mannafélag og ' sterkt verka- kveimafélag. Ætti sildarstúlkúm að vera svo í fersku minni síldar- kvenna-verkfallið á Siglufirði fyr- :ir tveimur árurn, að það þyrfti lekkji að ánrinna -þær um að stvrkja samtök sín og vera við öllu búnár. En það tekst bezt með því að standa í nánu sam- baridi við verklýðsféiögin. Verklýðsfélögm eru útvörður verklýðsins. Skyida vinnulýðsins, hvort sem eru kariar eða konur, er að muna. þau, styrkja þau og efia — alt af, við öll tækifæri. Þá ■ fer von til, að stéttin geti orðið frjáls og alþýðan íslenzka losni undjan íhálds- og auðmagns- farginu. ■ \J Merki þau, er Sundféiag Reykjavíkur’ seiur á morgun til ágóða fyrir starfsemi sína, eru tvens konar. Annað er mýnd af sundmanni, er varpar sér í hafið. Hitt er af manni á bát, er rær knálega. Þyk’jast ýmsir þar þekkja kírnnan íþróttamann, þótt ekki beri sam- an um, hver hann sé. Steinar í götunni. Þeir, sem hafa einhver áhuga- mál til að berjast fyrir, vita vel, hve erfitt er einatt að ryðja þeim braut, — hve margir steinar eru í götunni. Ég ætla að benda hér á nokkra algengustu stemana. Ég held, að það sé þarft verk. Hug- sjónamennimir þurfa að þekkja þá, svo þeir geti rutt þeim úr vegi, í stað þess að ýta á éftir áhugamálum sínum í biindni, eiins og á eftir bifreið í grjóturð. Skortur á hugrekki. Einhver stærsti. steinnin held ég áð sé skortur á hugrekki'. Tökum t. d. ýmsar nýjar stefn- ur. Þær brjóta í bág við gaml- ar skoðanir oig venjur. Þær hljóta alveg óhjákvæmilega að rí-fa eitt- hvað niður, hrinda einhverjum goðum af stalli, einhverjum goð- um, sem miargir krjúpa fyrir. Það þarf hugrekki til að ganga í ber- högg við almenningsálitið, bjóða byrginn misskilningi, réiði, hatri og — sjðast — en pkki sízt, hlátr- inum. Það er oftast hlegið fyrs.t í stað að því, sern nýtt er. Það er einkenni heimskunnar, að i,kalla alt „vitleysu", sem hún skilur ekki, iOg hlæja — innantómum fífls- hlátri. Sumir eru mjög hræddir við þenna hlátur, en æfinlega eru þeir menn andlegir kögursveinar. Grunur minn er sá, að jafnaðar- stefnan t .d. eigi 'ftök' í fleirum en ætlað er. En það er skortur á hugrekki ,sem veldur því, að enn þá eru þeir of fáir, sem Ieggja henni lið opinberlega. Enn þá hef- ir hún almenningsálitið á móti sér. Margir „heldri menn“, sem svo eru nefndir, .margir ríkir menn og voldugir (því miður. er það að véra ríkur maður sama sem að vera voldugur nú á dög- um) eru á móti stefnunni. Það er ekkert spaug að styggja þessa menn! Það er jíka heldur lítil uipphefðarvon í því ab leggja lag sitt við Jón Jónsson. sem „vimnur á eyrinni“ og gengur í slitnum og óhreinum fötuim! Það er ekk- ert sérstaklega „fínt“ við! þann félagsskap. „Fína“ fópið er alveg v'íst með að fussa og' sveia, éða þá að! hlæja. Hjartamentun okkar er enn þá ekki meiri en það, að okkur er talsvert óljúft að hafa mikið saiman * við olnbogabörn hamingjunnar að sælda, á. m. k. opinberlega. Mannkærleikur okk- ar þolir ekki augnaráð annaxa, — lítur undan og roðnar, ef hann hleypur þá ekki í felur. Einhver stærsti steinninn á vegi jafnaðar- stefnunnar er áreiðanlega þessi skortur á siðferðilegu hugrekki. Hugsunarleysi. Hugsunarleysi er mjög algfeng- ur stejnn í götunni. Allur fjöld- inn hugsar mjög iítið, — allra sízt frjálst. Og þó hugsað sé, er sjaldan hugsað út í æsar. Tökum dæmi. Oft er talað um „frjálsa samkeppni" og kosti hennar. Hún Það er rétt að byrgja brunnma áður en barnið úettur ofan i. .' Þessi máisháttur datt mér í hug, er ég sá um fjársöfnun Sundfélags Reykjavikur í blöðun- um í gær. Það er mikið um fjársöfnun hiér á iandi. Tiil ýmsra hluta sjálf- sagt of mikið. Mest er safnað til ýmds konar iíknar- og hjúkruuar- starfsemi, spítalabygginga og þess háttar. SLíkar fjársafnanir ganga ætíð vel, og ber það vott um gott innræti og menningarþro&ka þjóð- arinnar. En mundi ekki þjóðinni einnig vera holt og væri það ekki menn- ing, ef samtök yrðu um það1, að: koma í veg fyrir sem ailra flesta sjúkdóma? Væri það ekki átaka vert, að vinna að því, að við ís- lendingar þyrftúm ekki spítala;. eða sem alTra fæsta? Ráðið til þess er að leggja meiri rækt við uppeldi æskulýðsins en verið hef- ir; veita honum meiri hreyfingu og sól. Kenna börnunium að lifa í landiinu og búa þau undir þá lífsbaráttu, er þau eiga í vændum. ÍSpor í þá átt er starfsemi Sund- féiagsins. Það er ekkert betra hægt að gera fyrir æskulýð þessa. bæjar _en að láta hann róa og synda og taka sóLböð. Það er *ráð ®1 að skapa hrausta og starf- hæfa þjóð; það er ráð til þess áð auka framkvæmdaþrótt og fnamleiðslumátt þjóðarinnar, og það er bezta ráðið tiL að spara þjóðinni gifurleg útgjöld, með fækkun spitala, auk þess sem það getur sparað margt mannslíf, með fækkun druknana. Vpna ég þvi, að sem allra flestir vilji styrkja þetta góða mál og- stuðla að því, að Sundfélaginu verði vel ágengt með merkjasölu sína á morgun. Kennqsrl. á að þroska einstaklinginn, gera hann sterkian og vitran o. s. frv. Með frjálsri samkeppni er venju- lega átt við samkeppni urn ver- aldleg gæði. Etr þá tilgangur lífs- ins að éta? Og geta menn ekkx alveg eins orðið sterkir pg vitrir á því að vinna saman ? Auk þess er það alveg augljóst, að alger- lega firjáls samkeppnd leiðir ekki tál neins1 anrnars en stjórnleysis., Húsmæður Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkii fyrir fötin og hendur- nar en nokkur önnur MT þvottasápa, “iM Fæst vfðsvegar. í heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.