Vísir - 08.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 08.01.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfum fyrirliggjandi: Hveiti, (Cream & Manitoba), Do. Oak. Rngmjöl. Flórsykur. Bakara-marmelade. — rásínnr. Dmbúðapappír og Pappírspoka. / Símskeyíi KhÖfn 7. jan. Frá Þýskalandi. SímaS er frá Berlín, aö nýjustu tillögur stjórnarinnar í Bayern tini endurskoöun stjórnarskrár ifkisins séu þær, aö upp sé tekiS j)aö fyrirkomúlag, sem var1 fyrir 18^0, þ. e. , samband fullvalda . furstadæmá og Iýðvelda, og hafi 'jiessar tillögur vakiö óhug hjá Ivðveldismönnum og jaínaðar- ■niönnum. Lögregían i Berlín liefir hafist handa gegn 60 bönkum, sem sak- ;• afiir eru um okur á ]iailn hátt, aö j>eir hafi tekið of háa fprvexti. I.innig er hafiu rannsókn gegn fjölda handverksstofnaná. 2060 Þjóöverjar eru enn íangar Frakka í Rinarlöndunum. Þýska stjórnin hefir nú sett ■sendiherra (ambassadör) í Paris, -og heitir sá HoeSch, sem valinn er. Umræöuefni á morgun: AkveöiiS ])Cgar að íara til fag- manns í sjónaukatækjum,- Sextugsafmæli eiga á morgun : Frú Ágústa Sig- fúsdóttir, Amhnannsstíg 2, og irú Ktistjaua lhorsteinsson, Liv- erpool. Sendiherra J. Böggild var meöal farþega á I.agarfossi : morgun. Er hann kominn hing- íiö til ])css aö kveöja. því að hann hefir verið skipaður sendiherra í <. 'anada, sem kunnugt er. Veðrið í morgun. f liti í Rvik 2 st., Vestmanna- cvjúm 3. ísafirði 2. Akureyri 3, - Seyðisfirði 7, Grindavík 2, Stykk- ishólmi 2, (irímsstöðum -+- 1, RaufarhÖfn 2, l’órshöfn í Færeyj- «m 5, Kaupmannahöfn ~ 5, Björgvin o, Tynemöuth 4, Jan SIRIUS SÓDAVATN. SlMI 1303. -Maven st. Djúp loftvægis- lægð fyrir vestan Bretland. Suð- austlæg átt.’ Ilorfur: Austlæg átt, allhvöss á Suðurlandi. Goðafoss átti að fara frá Kaupmánnahöfn í morgún. Éjmskipafélaginu barst skeyti frá Khöfn í gær, og segir þar, að síglingar verði örðugri með dégi hverjum tim Kattegat, ,en ísbrjóturinn fari frá tollbúð- inni kl. 6 árdegis í dag og eigi Goðafoss að sigla í kjölfar hans. Má því vænta,_ a'ð hann sé lagð- ur af stað. E.s. Activ kom í nótt frá Austfjörðum. Meðal far]iega var Guðmundur Hagalín, ritstjóri. Trúlofun sina opinberuðu á nýársdag ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir, Framnesveg, og Sölvi J. Ólafsson, bifreiðarstjóri, Lindargötu 40. Hjúskapur. 4. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðs- syni ungfrú Sigríður Eyjólfsdótt- ir^og Þorv, Jónsson, Ránargötu 3° °S 5- J5- m-: ungfrú Guðrún Guðmundsdöttir og Ragnar Guð- laugsson, Vesturgötu 23. Þjóðlög eftir Sveinbjömsson fást hjá: öllum bóksölum. G amalmennahælið getur tckið' á móti 2—3 karl- mönnum um miðjan mánuðinn. E.s. Lagarfoss kota) í mofgun frá Englandi. Hafði komið við á Austfjörðum. Ýmsar kynjasögur ganga hér um bæinn um álfa- dans og brennu þá, er íþróttámenn ætla að halda ;i íþróttavellinuni, en fúllyrða má, að ekkert mark sé á þeim takandi. Vörður hefir ver- ið hafður á íþróttavellinum aö undanförnu. -y- Álfadansinn verð- ur haldinn fyrsta góðviðrisdag og vcrður tilkynt með götuauglýsing- um. HerBhey’s átsókkulaði og Hershey’íí cocoa liöfum viö fyrirliggjandi. Jób. Olafsscm & Co. Fiskveið alö g gj öfin og Haiaarijörður. pað hefir verið ritað ailmikið um Hafnarfjörð og Hafnfirð- inga i dagblööunum, vegna til- rauna þci rra lil þess að fá und- anþágu frá fiskiveiðalöggjöf- inni, að því er þorksveiðar snertir. Ilafnarfjörður liefir vcrið svo ólánssamur, að hann hefir átt vöxt sinn og viðgang aðallega undir útlendingum. Erlendir stórgróða menn hafa komið Iiingað og keypt fisk af útlend- um skipúm, fólk hefir flutst inn íbæinn hópum saman, en þegar þessir útlcndu farfuglar hafa tapað, þá hvcrfa þeir héðan og við stöndum cftir með ’tvær hendúr lómar. Að visu cru hér 2 innlendir bótnvörpungar, og nokkrir mótorbátar, en það er alt of litið fyrir c. 3000 manns til þess að Jifá á. Mcnn mega þvi ekki furða sig á, þó við gcr- umtait sem unt er, til þess að sjá okkur farborða, því fram undan er ekkert nema fjárbags- leg éymd, eins og nú cr. Við sá- Tim því ekki annan vcg til þess að komast rir ógöngunum í svip- inn, cn að fara þess á lcit við landsstjórhina, að veita undan- þágu frá fiskiveiðalöggjöfinni, að því er þorskveiðar sncrlir. Yið gengum út i'rá því scm vísu, að slík undanþága fcngisl, þeg- ar svo var áslatt, en það fór á annan veg, sljórnin neilaði að veita undanþáguna. pctla er því furðulegra, þar sem fleiri þing- menn hafa lýsl því yfir, að lögin hafi abnent veri'ö skilin svo á þingi, að undanþága fengist, eins og að undanfömu, að þvi er þorskvciðar snertir. . Ilcfði nú stjórnin veitt Hafn- arfirði þessa undanþágu þegj- andi og hljöðalaust, þá befði enginn hvelliir orðið út nf þessu máli; en nú virðist það ætla að verða að stórpólitísku „princip“- máli. I7að skal fúslega játað, að æslcilegra hefði verið, a'ð þurí’a ekki að brófla við fiskiveiða- löggjöfinni, en það hefði verið enn þá æskilegra, að þessi slröngu ákvæði befðu ekki verið sett i lögin fyr en við sjálfir væruin orðnir svo cfnalega sjálfstæðir, að við gætuin borið afleiðingarnar. En það crum við þvi roiðúr ekki enn þá. Ein- íUigrunar-politikin er ekki tima- bær enn sem komið ér. Eg get ekki séð, að Áukið meiri bætta slafi af þorskveið- um útlcndinga liér nú, en venð Vasaljós góft og ódýr. — Tilheyrandi Ljó gjcfar (bHteri) 4’/2 ' ott á aðeiin 85 auia. Versl. B. H. BJARNASON. afbragðs tegandir. — llyergi- ódýrari. Versl. B. H. B J A R N A S O N. hefir, og ástæður þær, scm bora- ar bafa vcrið frani á móti und- anþágunni, eru ekki veigainikl- ar. pví hefir vorið baldið fram, að undanþágan sé skcrðing á sjálfstæðinu. Ekki get eg sann- l'ærst um að svo sé. pað, sem liér ræðir mn, er aðeins vinna, sem við seljum útlcndingum. Sjómennirnir, scm enga alvinnu hafa nú, þeir fá vinnu, og Iand- fölkið fær vinnu við að þurka fiskinn, ennfrcmur fá úllend- ingarnir að hafa hér stöð (stat- ion). petla gct eg ckki séð að sé skerðing á sjáífstæði landsins. Önnur aðalástæðan gcgn nndanþáguimi er sú, að aukn- ing fiskframleiðslunnar verði svo mikil, að það bafi ábrif á markaösvcrðið. pcssi ástæða er veigamciri. En’cf hún væri lát- in ráða, þá mætlum við fslend- ingar beldu rekki auka skipa- flotann að neinu ráði, og því ])ýst eg við, a'ð fáir séu fylgj- andi. Allir inyndum við auðvií- að kjósa þann kostinn, að geta eignast svo mörg. skip s.jálfir, að við þyrftum eigi að eiga vcl- ferð okkar undir útlendum far- fuglum, en meðán við höfum ekki efni á að eignasl þcssi skip, þá verðum við að sætta okkur við áð njóta fremur útlending- anna, en veslast upp úr eymd og volæði. A bæjarstjórnarfundi, þcgar mál þella var til umræðu, bar ,eg fram lillögu um, að stofnað yrði úlgerðarfjelag, sem færl J>ess á leit við þingið, stjjórnina og bankana, að úlvega okkur ialt að einnar miljón króna lán érlendis, til þess að kaupa fyrir 3—5 botnvörþuskip og starf- rækja þau. Skipin gengju svo béðan. Bæjarfulltrúunum of- bauð þessi bjartsýni. En eg fell ekki frá því, að þetla væri ör- uggasta Ieiðin, til þess að tryggja bæijum næga starfrækslu i framtiðinni, en það kemur auð- vitað ekki að notum á þessu ári. En minni áhætta sýnist mér þetta og mjklu skynsamlegra, en að leggja út í hafnargarða- byggingu og lcosta til þess l1/>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.