Vísir - 08.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1924, Blaðsíða 4
VÍSIR Frá og með deginum í dag höfum við seU niSur verð á skósólningum. Notum besta efni. Afgreiðum — — — fljótt. — — — Lárus G. LuMgsson, Skóvinnustofa, Þingholtsstr. 11. Ritt og þeíta. Winston Churchill 'Ti Mnn kunni breski stjúrnmáíainaó i>r og fyrrum rátSherra, lröftSaSi nýlega meiöyrSamál gegn Alírecf Douglas, lávarSi, sem hafSi boriS Churchill þaS á brýu, aS hann Iiefði birt falsaöar frásagnir um sjóorustu Breta og ÞjóSverja úti íyrir JótlandssíSu, sem háS var 3í. mai 1916^ en þá var Churchill ráftherra. Atti hann meS falsfrétt- um þessum aS hafa attSgaS bresk- an gySing um tugi miljóna og sjálfur hafa notiS góSs af. — Eins og vænta mátti, reyndust þessar sakargiftar helber uppspuni og var Douglas dæmdnr í 6 mánaða fangelsi. NiðurskurSur stórgripa. I sumar Icorn upp klaufasýkí og munnsýki á náutgripum og sattS- fé í Engfandi,' og hefir hreiSst •mjög óSfluga út um öll miöhéruS landsins. Sýkin er lítt læknaridi og 'svo næm, aS stjórnin hefir ekki -sé5 önnur ráS til aS hefta út- dweiSslu hennar, en aS láta slálra ollum sjúkum og grunsömum stór- -gripum og kindum. Hefir þegar veriS slátraS nær 90 þúsundum gripa og sauSkinda. SIRIUS APOLLINARIS ' . iíi- V&JPAB-WWVimW | Siðasll. finitudag tápáðist fall- cgur költur (læða), hlár á haki og skrokk, hvitur á trýni, hálsi, kvið og löppum. Skilist gcgn fundarlaunum í pingholtsstræti 3, niðri. (143 Veski með 6,00 Itr. í tapaðist. A. v. á. (139 Upphlulsskyrlulmappur liefir lapasf. Skilíst á Lindargötu 19. (135 Gyltur upphlutshnappur tap- aðist frá Laufásveginuni upp að Bcrgþórugötii, síðastl. laugar- dag. — Skilist á Greltisgötu 37. (130 Peningabudda tapaðist á ný- .ársdagskvöld. Skilist á afgr. Yisis. (126 Armband úr ljús-fjólubláum steinum (Ametyst) tapaðist á iiýársdag. Skilist á Rókhlöðustíg 2. (123 Lóð, sem liggur vel við sól, og helst er nærri miðbænum, óskast undir lílið hús. Bréf, merkl: „Lóð“, með lýsingu og verði á lóðinni. sendist \risi fyr- ir 15. þ. m. (137 Borðvigl til sölu Hverfisgötu 76 B. ____________________(119 Tilkynning. Ösvikin vara er ó- dýrust og best hjá Jóh. Norðfjörð, Laugaveg 10. Sínii 313. (300 Notaður fatnaðar Iieyptur og seldur. þeir, sem hafa. nokkra fatnaði, bringi i síma 510. Ryd- (94 i KAUPSKAJPUR 1 Legubekkur til sölu með læki- færisvcrði, Laugaveg 79, í búð- inni. (140 1 tunna af inatarsíld líl sölu Nýlendugötu 12. (128 Barnakerra með skýli til sölu. Verð kr. 55,00. A. v. á. (125 fslenskar kartöflur óskasl kej’plar. Café Uppsalir. (121 elsborg, I.aufásveg 25. Reynið brauÖín í ganiia Félags- bakaríinu, \'esturgötu 14, þvi þar fáið þið góð brauð. (89 1 stofa til leigu. Yerð kr. 50.00 ljós og hiti fylgir. A. v. á. (111 i vwmk íbúð óskast, má vera í kjall- yra. Uþpl. Grundarstig 11. (144 3 herbergi eru til leigu nú þegar, má laka eitt berbergið fyrir eldlvús. Uppl. á Framnes- veg 39 B. (129 Lítið, fraipúrskarandi golt íierbergi, mót suðri, til leigu. Ljós og Iviti fylgir. A. v. á. (134 Hornslofa mcð sérinngangi, raflýst, miðstöðvarhiti, aðgang- ur að sima, með eða án hús- gagna, cr til leigu. Sími 1081. (122 . ---- ■ - - - ___-Tn . ' i 2 stofur og eldhús eða aðgangur að eldhúsi. óskast. — Ábyggileg horgun. Tilboð auðk. „HúsnæSi“ til afgr. Visis. (145 íbúð til leigu. A. v. á. (146 ■ JT Stúllca óskast hálfan eða alHuu daginn. A. v. á. (1 12' Stúlka óskast í vist. Uppl. i sima 75 í Hafnarfirði. (138 Stúlka óskasl í vlst. Öll ný- tísku þægindi i lnisimi. A. v. á. (13S Sökum veikinda annarar vaular mig stúlku slrax. Frú Wetlescn, Tjarnargölu 1 I, uppi. (133, Vön afgreiðslustúlka öskar eftir lniðar- eða bakaríisstörfum eða einhverri léttri Vinnu, Uppk. í síma 693. (132 Stúlka óskasl í vist strax. A. v. á. (127 Stúlka óskar eftir lérefta- saum, annaöhvort fvrir versl- anir eða öðru vísi. Nýlendugölu 16. é (121 Slúlka óskast í vist 1. fehi'ú- ar. Uppl. Lindargötu 1 B, upjji. (120 Góð stúlka óskar eftir morgun- vist. Uppl. hjá Ástu Sighvatsdótt- ur. Sími 171. (147 KENSLA Góður barnakcnnari vill laka að sér heimiliskenslu 3 stundir á dag, gegn þóknun eflir sam-, komulagi. A. v.* á. (131 Félagspreutsmiðjan. ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA mjóIkÍTra. „Hann var góður maður, Stran- fyrc lávarður, og gerði skyldu sina liér i Glenfyre, cins og eg veit þér muaið gera, já, eg er sannfærður um, að svo muni verða.“ „Eg vona það takist, sira Gflfillan,“ svaraði Rafe og hrosli og kom presti lil þess lika, „eg skal að minsta kosti varast aið laka fleiri grafir. En úr því að við minnumst á það,“ sagði baim hálffehnnis- JLga, „þá dettur mér í hug', að greftrun •og gullgröftur erti svipuð störf og erfíð, og Dunean gamli fær — jæja, við gætum j ráðið elnhvern ungan mann til þess að líjáipa Iwmum í námunni, — nei, graf- reitinum, vildi eg sagt hafa.“ „Vissulega skal þann fá aðstoð, cf þér mælið svo fyrir, StranfjTe lávarfhir, sagði prestur, „en það verður erfitt að sannfa*ra Jlimcan mn, að hann þarfnist nokkuiTar hjálpar. En þér þurfið ekki annað en nefna það —.“ Rafe reis á fætur og brosti. „Eg þykisl ekki ónýtari en Iiver annar við vinnu eða i tuski, cn ef þess liáttar vandámál eru Jögð fyrir mig, þá vcrður litið úr mér. Vður tekst betur en njér að ráða fi'am úi* þvi vandamáli." ^Segjum það þá. Eg þarf í raún og veru ^ikert annað að scgja, en að þetta sé yðar vilji,“ sagði sira Gilíillan. „Yðar vilji er lög hér, Stranfyre lávarður. En nú vcrð eg að sleppa af yður, þó að íll þyki mér, þvi að vinir yðar Mða eftir yður i kastal- anum. pér gerið svo vcl að bera kveðju niina lávarðinmni St. Ives og lafði Maude. Hún og eg erum ganilir vinir og eg veit, að hún inuni bráðlega sýna mér Jþann sóma að heimsækja mig, — mjög bráð- lcga, meira að segja,“ sagði Iiann bros- andi og gekk tii dyranna, „þvt að hér er lafði Maude.“ Lafð! Maude var i hvitum kjéil með strá- hatt á höfði og kont mcð útrétta hönd- ina móti presti. „Eg heyrði málróm yðar, kæri síra Gil- fillan,“ sagði hún, „og eg kom inn, -—- Ó, eruð þér hér, Stranfyre‘“ varð henni að órði, þegar lnin kom auga á Rafe að !>aki síra Gilfillan. „Já, Stranfýre lávarður er hér,“ svar- aði prestur brosandí. „Hann var að Jijálpa Duncan til að taaka gröf og kom inn ti! þess að þvo sór um liendur.“ „]>að var fíkt Stranfyre!“ sagði Maude hkejandi. „Honum finst aldrei ofsnemt að gera eittlivað ilt af sér —Ö, Mary, hvern- ig líður yður? Mikið þykir mér gaman að sjá ýður ! Og þér eruð þarna að færa mér mjólkurglas,“ sagði hún í þakklátum rómi. „Mig langaði cinmitt í mjólk!“ „Eg, fékfc lika mjölk, þö að eg viti ekki, fivort eg átli það skilið,“ ságði'* Rafe,. J>au staðnæmdust bæði, Mautte talaði; við prestinn og dóttur hans, en Rrifi stóð álengdar og virti þau fyrir sér og; undi'uð- - ist einkanlega, hvað Máude var alúðleg og alþýðleg og ólík þeirri lafði Matidö, sem Iiann hafði kynst við Belgrave Square og. séð þar á dansleik i skrautklæðuni. „Við verðum að lara, Stranfýreé4 sagði ; hún. „pér ætlið að koma til okkar svo fljótt sem þér komið þvi við. þér og Mary hka, síra Gilfillan?“ Feðginin fylgdn þeim úl að garðshliðinu Meðan prestur hélt í liönd Maudej, leifc. hann á hana, brosli ihygg'inn og sagði: „Eg fel yður að sjá uni! Stranfyre lá- varð, lafði Maude! Og eg vona að þér- látið hann ekki lcnda i neiílum æviritýr- um á leiðinni héðan til; kastalans.“ „petta er heiðvirður og prúður ölduug- ur,“ sagði Rafe við Maude, þegar j’au gengu upp hrekkuna til kástalans. „Ilauiti setti rækilega ofan i við mig áður en þér- komuð, en cg hafði þó ekki nema ganum af því. Eg hcfi tekið eftir þvi i London, að sumt fólk heldur að það megi ckki tala annað við mig enhlíðmæli.Allireruaðhæla- hiér, eins og cg hljóti að vera gallalaus, af því að eg er lávaður. En þessi gamli heiðursmaður, sem kom að ínér í kirkju- garðinum, þar sem eg var að vinna mér- tii aðhláturs, setti óðara oí'an i ivið mig..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.