Vísir - 17.01.1924, Page 3

Vísir - 17.01.1924, Page 3
iVlSIR Vtsalan heldnr áiram á Laugaveg 10. •'írrétt yfir landinu að meslu leyti. Tanger, með landinu í j ícring varð hlutlaus borg, og .hafa Frakkar, Bretar og Spán- verjar í siðasta mánuði komið scr niður á því, hvernig stjórn Jhennar skuli hagað. Spánverjar Jhéldu Rif-liéraðinu, en Frakk- ar fengu verndarréttinn yfir 'oðrum hliitum þessa soldáns- ríkis. m En stjórn landsins hefir ver- »ð mjög bágborin, ekki síst í Rif. Fyrir ekki mörgum árum var sami bragur á inönmun þar *)g verið hafði fyrir tvö hundruð :áfiun. Rán, vig' og gripdeildir voru tíðir viðburðir og enginn var óhultur engin lög ráð- andi, né réttarfar. Svona var ■áslandið tii 1921, er Kabylar sættust á að gera Abd-ul-Krim .»« foringja sinum. Haníi' hefir gcrbreytt öllu og kent mönnum ;að lilýða. Kn liann vill ekki vita id' þvi, að Spánverjar hafi nokk- «ð yfir sér eða sínu fölki að segja. Siðan 1921 licfir staðið .i sifeldu stímabraki milli hans og Spánverja; þeir hafa sent hverja hersveitina á fætur anp- ari til Rif, en þær hafa ckki staðist bonum né fyrirrennara há ns, uppreisna rf ori ng janu m Raisuli, snúning. Og loks leiddu sífeldar ófarir Spánarhersins til bvltingarinnar i haust. Spánverjar hafa lýst Abd-ul- 5Krim sem erkibófa og menn- ingarsnauðum uppivöðslusegg. En að þvi er blaðamaður Lund- únablaðsins Morningpost, sem dvalið hefir í Marokkó, segir, er þetta fjarri öllum sanni. Foringi Kabyla cr maður frábærlega vel gefinn og mentaður, og getur lagt orð í belg um nálega hvert efni, scm vera skal. M. a. fylgist hann vel með i stjórnmálum Evrópu. — Undirmenn hans kalla hann soldán sinn, en ann- ars líkist stjórn lians mest lýð- veldisstjórn. Vitanlega ræður hann mestu sjálfur, því þó að hann hafi þrjá ráðlierra sér við hlið, leggur hann sjálfur jafn- an úrslitadóm á hvert mál. Rif-héraðið, sem Spánverjar eru að streitast við að halda i, er aðeiiis lítill liluti af Marokkó. pað cr 11.000 fermílr enskar að stærð eða næstum ferfalt minna en Island. Franska/Marokkó er tuttugu sinnum stærra. Ibúatala Rif-héraðsins er aðeins 550.000 manns, og má merkilegt heita, að þessum fámenna fiokki skuli hafa tekist að verjast þjé)ð, sem er stórveldi í samanburði við þá. Leikurinn er áliká ójafn eins og að Danir og pjóðverjar hefðu áltst við — fyrir é)friðinn. Umræðuefni á raorgun: AS ákveKa sig að kaupa ný gleraugn. Tíinarit lögfræöinga og hagfræöinga (I. ár, l\,r. hefti) kom át í árslokin, óg.eru.í þvt þéssar rkgésðir: Af- staSa íoreldra til óskilget'inna barna, eftir Lárus H. Bjarnason, hæstaréttardómara, Afstafia frám-, færslusveitar bárrisfööur til óskil- getins barns, hans, eftir Björn ÞórSarson, hæstaréttarritara, Nor- rænu samningalögin, eítir Ólaf Lárusson, prófessor, IlagfræSinga- niót Noröurlanda, eftir Þorstein Þorsteinsson, hagstofustjóra. Þá cru mínningarorð um Halldór Daníelsson, hæstaréttardómara, og Julius Lassen, prófessor, dr. juris, cftir Kristján Jónsson, dómstjóra og Ó. L. prófessor, bókafregn og fleira. — Rit þetta fæst hjá bók- sölum, og cr efni þess aö mestu viö almennings hæfi, þó aö það sé sérfræSirit. HáskólafræÖsla. Dr. Kort Kortsen hefuv háskóla- fýrirlestra sina aS nýju í kveld kl. 6—7, og talar um Georg Brandes. — ASgangur öllum heímill og ókeypis. 1 1 Skugga-Sveinn vérSur leikinn annaS kvéld kl. 8 í rðnaöartnannahúsinu. — AS- göngumiðar seldir meS niöursettu verði. AS eins íeikiS í þetta eina skifti. G rænlands-fyrirlestur SigurSar SigurSssonar. var svo \el sóttur, aö margir urSu frá aS hv'erfa. ErindiS verSur endurtekiS síSar. Bæjarstjómarfundur verSur haldinn i kveld. 13 niál á dagskrá. Skýrsla um alþýöuskólann á EiSutn ic)22—23, :er nýkomin út. Nemend- pr voru 23 i eldri deild, en 19 s vtigri, ert „skólinn gat ekki tekiö helming umsækjenda sökutn hús- næðisskorts, og er slíkt óviSun- andi til lengdar,“ segir i skýrsl- unni. Vegna sjúkdómsforfalla gengu ekki nema þrír nemendur ttndir préjf í eldri deild, en 13 t vngri dcild. Ve'ðrið í morgun. Hiti í Rvík x st., Vestmanna- Jd gjj fátrfgglagarslola | A. V. Tnlinías ©Einiskipaféíagshúsittu 2. hæð® e 0 jgj Brunatryggingar: M H0RDISK ©g B4LT10A. ® Líftryggingar: THDLE. n |I| ÁretSan'eg fétóg, Hvergi betri kjör. ^ <ýjum 4,, ísafirði 1, Akureyri 1, SeySisfirSi 1, Gritsdavík o, GiimsstöSum -4- 2, Raufarhöfn o, ílólum í HornafirSi 5, l’órshöfn í Færeyjwm 5, Kaupmannaþöfn 3, Björgvin o, lýynemottfh 2, Jan Mayen 3 st. — Loftvog lægst fvrir sunnan land. Norðaustlæg átt. — Horfitr: Austlæg átt á Suðurlandi, riorðaustíæg á NoríS- ítrlandi. Athygli skal vakin á aúglýsingu um samvtSarskeyti landsspítalans, sem birt er á öðr- urn staö t blaðinu. Skevti jtessi eyu sérlega handhæg hverjum þeim, er sýna vilt hluttekningu vtS fráfali :ettingja eí>a vinar, og’ má senda þau jafnt út um land sem innatt- bæjar. En bestu meðmælin 11160 Jteim eru jtau, aS gjafirnar renna í tninningaj’gjafasjó'S Latvdsspítal- ans, sem er ætlaður til styrktar fá- tækunv 'sjúkliitgum hvaðanæva af íaiidöta. 23 ára afmæíishátíð heldur aðaldeild K. F. U. M. 2, kveld k). Sýý.. Þjóðlög eftir Sveinbjörnsson. fást hjá öiíum hóksölum. té> » >■# ■ * ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA w fyrir yður, — en sjáið þér ekki, að það hefð verið, — já, verið heldur óhyggilegt að komá með ungfrú Wilde lil kastalans? pað er ekki tíðkanlegt hér í landi, að ung- ar ög ógiftar stúlkur komi í heimsókn einar og án fylgdar sér eldri manna, — skyldmenna eðn vandamanna. Og auk þess, — jæja, ætli það hefði ekki getað 'Oi’ðið óþægilegt að kynna imgfrú Wilde fyrir St. Ives kxvarði og fjölskyldu hans. Húgsið þér, að St. Ives og lafði Maude hefði ekld þótt undarlegt, ef ung stúíka • og ókunnug liefði komið ein síns liðs til þess að heimsækja yður?“ „E11 slíkt kæmi ekki til gx’eina! Hún var með yður!“ sagði Rafe. ...Tá, bx'in var með mór, af því að mér fanst rétlai’a eftir atvikum að verða henni samferða, til þess að draga úr ákafa henn- ar að hitta yður.“ Rafe fór nú að ganga hægara um gölf en áður og reykti í hófi, en hugsaði margt. Ummæli Travers höfðu sannfært Rafe um, að ekki hefði verið viturlega ráðið af Fcnnie að gera honum óvænta heimsókji i kastálanum i Glenfyi’e. Honum skildist m't, live undraxidi St. Ives hefði orðið, — og Iafði Maude, — við komu Fennie, vegna framgöngu hennar og látbragðs, sem Rafe vxxr geðþekt og cðlilegt, en lafði Maude og vinum liennar kom undarlega fyrir sjónir. I sömu jsvipan var lionum jsem hann sæi Sunborne lávarð stai’a forvitnis- lega éx Fennie litlu, nýkomna vestan i’tr Jóruveri. og Fennie rmiðgaða a£ fi’ekiu hans og forvitni. „Eg býst við, að þér hafið rétt fyrir yður,“ svaraði Rafe, „þér hafið það alt af. pér þekkið þetta alt eins og fingurna á yðxu’, en eg botna ekki neitt i neinu.“ Hann gerði þessa játningu af nokkurri beiskju. „En hún er hér og eg vil fá að sjá hana.“ Hann leit til dyjanna. „Eg skal fylgja yður þangað innan skams,“ sagði Travers. „Hún er mjög óð- fús að sjá yður. Mjög óðfús.“ Hann kink- aði líolli íbygginn. „Fcnnie litla!“ sagði Rafe lágt. „Hvei’n- ig líður henni?“ „IJCm er heilbrigð, — liður betur nú, betur en þegar eg hitti hana fyrst. HCm liafði verið í miklum vandræðum, Stran- fyre. Hún hafði lagt af stað örstuttu siðar en þér og — hCtn hafði ratað I raunir, átt mjög ei-fitt uppdráttar. km þéb þurf ið ekk- . ert að éritast, — já, eg,varð henni. að „pakka yður fyrir, félagi. pér eigið við að hún hafi verið óheppin og orðið félaus.“ Travers kinkaði kolli. „Og —> og þér hafið rétt henni bjálp- arbönd, — lánað henni fé og varðveití: hána? Já, það víu’ yður likt, þér eruð snjét- Ixvítur maður, Travers. Og — eg cr yður þakklátui’. Vesalings Femiie litla. Lagði af stað rétt á eftir mér, sögðuð þér. Eg leíc það nærri mér.“ Hann talaði lágt og lá við að hann viknaði. „pér skiljið,“‘ sagði hann til skýringar, „við vorum æsknvinir. Henni þótti vænt um pabba minn og hann hafði mætur á henni. Hún gerði mér marg- an greiða, og eg — eg, jæja, eg var ungur og kunni ekki að mela það, ;— fanst það ekki nenxa sjálfsagt. S\o að hún lagði af stað rétt á eftir mér?“ „,Tá,“ sagði Travers, „hún gerði það, ea eg hugsa ekki að hún hafi ætlað sér að verða yður til trafala —“. „Verða, mér til trafala,“ endurtók Rafe reiðulega. „Eg á við, að hCm hafi ekki ætlað að spyrja yður uppi, ekki fyrst í stað, en hún réði ekki við tiífinningar sínar, eins og oTt /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.