Vísir - 28.01.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1924, Blaðsíða 1
Miistjorj og eigaBíöl 'JAKOB MOLLEB Sfcai 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. ár. Manttdaginn 28. janúar 1924. 23. tbl. ©&IILA B*ð Afar skemtilegur Jeynilög- jeglusjónleikur i 5 þáttum. ÁðalhlutverkiS leikur: Jastlne JohBKOs, ' se*» fyrir löngn er heims- fræg fytir list síiaa. Sem aukamynd verður synd Jarðskiálftaroir. miklii í Japan. nvjög skýr og vel tekin mynd. Sýning kl. &. Aðgðngumiða má panta > síma 475. Visiskaíflð GuEnþTOttabúsið fflJALLHVÍT Ódýmst/ftjótust, og best vinna er i þvottahúsinu „Mjallhvít" á Vesturgötu 20. Að þvo, þurka, rulla, og straua kostar fyrir hvert dús. af^ Berðdúkum, lökum, og handklæðum kr. 3,75, Fyrir hvert dús. af serviettum kr, 2,00. . Hálslin: Flibbarkr. 0,15, 0,25 0,28 Skyrtur: frá kr. 0,55 til kr 0,95 Einnig er alskonar tau tekið til þvotta fyrir kr. 0,70 pr. kg. (vegið þurt) Fullkornnustu þvotta- iæki notuð, Sími 1401. Nýkomiö Kartöflur, öulrófur, Hvitkál, Vinber, Appelsinur, Smjör og tóíg. Versi. Vp«u Sfmi 448. SSmi 44S. fiérrneð tiJkynnist að konan fnin Ragnheiður G. AraaóHir andaoist a§ heknili sínu Efri-Selbrekku i gær. 27. janúar 1924. iíinrik Halldórsson. Jarðarfðr roóður okkar og tengdamóðtir Sigríðar Jóns- éótéur fer frai» frá heimili binnar látnu Grettisgetu 42 b miS- vikudaghui 30. ji. m. kl. 4. Gwlina Sigurðajrdóttir., Rannveig V. Guðniundsdóttir. Sjguiðw Á. Guðraundsson. Sigurjóri Sigurðsson. s wmmmm Innilegar þakkií fyrir sýnda samúð og hjáJj), við jarð- arfiir inóSur ©g- ráðsk&ou okkar, Ingnonar Grímsdótíur. Friðrik Ólafason. Rja-rni MaMhi&sson. Yerslnnarmamaíélagið „Merkúr a "heMar aðalfund sinit næstkom&ndi fftstudug,,!. febniar kl. 8'/«, sið- degis á Bárunní uppí. SijórniiL Guðffi. Asbjörnsson fcanasias besta árral «1 rammallstnm. MTndir InnronB' «9« fijðtt og vel HTergl efns odýri. ifBl 555« LanoaTei 1 Vfi$fiífiV(Í$fiMi$fiÍfi$fi$fiíZ) g Vátrygglngarstoía p I A. T. Tuliníns | OlEimskipafélagshúsinu 2. hæð.335 Brunatryggmgar: g NORDISK ogBALTICA.g; tih Liftryggingar: ra j B THDLE- 1 Áreiðanleg félög. Hvergi betri kjör. 153 'memm&$wsww$£m SIRIUS SlTRÓN. SÍMI 1303. Biiiið feia Ný|a Bló wjfmm Döllarprinsessan. „ Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Norma Talmadge og Harrison Ford, Langt er síðan hin ágæta leikkona Norrtia Talmadge hefir sést hér, og langt er síðan jafrigóð mynd hefir sést með henni, bæði að efni og öilum frápangi. Ættu því að- dáendur hennar, sem hér eru margir, ekki nð láta hjá liða að sjá þessa mynd. Sýning kl: 9. ¦BMMKiwaaWBWMiWiaiiiiii iiffmwiiji þann sem þér skiftið við um Bjaraargreifana, Kvea- hataraan og M þriðju- Hallur Hallsson tannlæknlr Kirkjustræti 10 niðri. Viðtalstími 10-4. Símar 866» heima. 1503 lækningastofan. Stmskeyti Khöfn, 2(5. jan. FB. Horfur batna í pýskalandi. SimaS cr frú Berlín, aíS rikis- kanslarinrí hafi lýst því yfir op- inberlega, a'o iimsátursástan<t ver'ði numið úr gildi í pýslcu- landi og að' lieimildalögin um einræðisvald ríkisstjórnarinnar falli úr gildi 15. febrúar, með því að áslandið í pýskalandi verði nú að teljast þánnig, að engin luelta só á ferðum. Borgarnafni breytt. Simað er frá Moskva, að ráð- sljórnín í Þetrograd hafi' sam- þykt, afi naf rii bofg'árinnaf skuli t>reyít, <>g skuli hún framvegis heita Leningrad. Nýtt skattafrumvarp í Franska þinginu. Fra Paris er símað, að byrj- aðar séu í neðri málstofu þings- ins amræður um hið nýja jvkaltalagafrumvarp .stjórnar- innar. Poincaré forsa'tisráð- herra gcrir það að fráfarar- ástæðu fyrir stjórnina, ef Uiga- frumai'p þctla luer ekki fram að ganga. London, 27. jan. FB'. Verkfallið. Ekkert gerðist nýtt í verki'alis- máliriu í g'ær. Éri búist er við að vöruflulningar verði grcið- ari npp úr helginni. Sáttanefnd i verkfallsmálinu og iðnaoar- saml)öiulin eru að reyna að finna leiðir, sem málsaðilar geti géngið að. Verkamannaráðuneylið gei'ui- riáriár gælur að þvi, sem gerist í málinu Reuler. London, 28. jari. FB. Sáttatilraunir í verkfallsmálinu. Sáttanefndin og iðnaðarsam- höndin haf& komið til höl'uð- skrifstofu Iestarst.j<>ni og kynd- ara og háfit tal af f'ramkvæmda- nefiHlinni. Iíefir sáltanefndin lagt ýmsar lillögur fyrir t'uU- trúa verkfaUsmaima og fekk samj'ykki þeirra til að leggja þær fyrir forstjóra járnbrautar- fólaganna. í kvöld verður fund- ur með sáttanefndinni og járn- brautaforstjónmum. Formaður járnbrautaverk- i'allsmanna, Mr. Bromley hefir sagt í ræðu, að verkfnllið mundi bráðlega verða lil lykta leitt. Reuter.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.