Vísir - 13.02.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 13.02.1924, Blaðsíða 1
Kitaljórl ög eigandt /IAEOB MÖLLEIÍ Sími 11?. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. ár. Miðvikudagiun 13. febrúar 1924. 37. tbl. læðaverksmiðian 6AML& BfÓ liin ln Kvikmynd í 6 þáttum eftir Thomas Hall. Aðalhlutverkið leikur ÍSTA NIELSEN. I kvöiu verða Jass-áhöldin netnð i fyrsta slnn á í. Þeir félagar Sálarrannsóknafé- lag8 Islands, sem óska aS koma á fund hjá herra Einari Nielsen, tiikynni það forseta félagsins, Ein- ari H. Kvaran, Túngötu 5, fyrir 20, þ. m. Viðtalstími kl. 4-6 virka- daga. Þvi miður er ekki unt að lofa því, aS allir iélagsmenn korn- ist að, en stjórn félagsins mun reyna að gera það til þess, sein i hennar valdi stendur. Nokkra menn vantar strax tii að hnýta net Olafar Ásbprnsson Grettisgötu 26. Hoiel ísland. jVíSÍSkaffið Tryogið yðnr borð í tíma. K«rlr ftllft gi*ð». Hérmeð iilkynnísi að systir okkar SigríSur Jónsdóltir aadaðist á heimili stnu kl. 11 í gærkveldi. GuSrún Jónsdóttir. Árni Jónseton Þingholissiræii 15. ma ATVINNA f4—16 áro drengur, siðprúður og áreiSanlegur getur fengiS at- vi«nii »ú þegar. Þeir sem vildu siana þessu ieggi nðfra sia i lok- -a&u «i»s!agi inn á afgr. Visis fyrír annað kvöld, merkt 5L Pette súkkuiaði feáðja húaroæSur ávali um, eftir a2 hafa reynt þaS einu sanai. Fæst hji fiestum kaupmðnnum. Guðm. rnsso: lAiðsl&s besta srr&l ai ramaalistnm. HynðSr Imirana- aftar fijétt eg v«l Eierf! elns éðýrfc S5&. kaagareg 1 býr til dúka og nærföt úr ísl. nil. Eaupim vornll 09 hanstnli hæsta verði. — Aigseíðsla Hafcarstr. 18 (Nýhftfn). Sinsi 4G4. Nýkomi ísl. snijor, Hangikjöt, Kæfa, Tólg, Riklingur, Saltfiskur. Mverpool - Atsalan Laugaveg 57. iMigarfékgar munið kaffikvöldið i kvöld Verðlð fjoimennlr. Æ. T. a Bíó Leyudardómur kaíbátsins. I. og II. kafli sýndir aðeins í kvöld. Athugið það, þið sem ætlið að fylgjast með Happdrættisrniðí Stúdenta- garösins fýleir hverjum að- göngumiða sem selst. Sýning kl. 9. Nýtt skyr, Rjémi og Egg fæst nú allan daginn M]olkurbúðinni Baldursgötu S9. Oddnr eða Héðinn. „Végf arandi" sá, sem skrifaði i „Alþbl." á dögunum um „Kveldúlfshringinn" og verðfall ísl. krónu, er kominn á stúfaná ai'tur. 1 gær fylti hanu enn eina siðuua i blaðinu með viðlika vaðli og fyrrá sinnið. Að nafn- inu til á þessi grein hans að vera jsvar við grein Visis á laugardag- inn. En auðvitað er svarið ekk- ert annað en endurtekningar á staðhæi'ingurn, sem þegar hafa verið hraktar, að viðbættum 2— 3 nýfundnum staðleysum. — Að eins eitt atriði i greininni kann að vera rétt. Höf. segist ekki vera Hendrik Ottosson. Er þá að eins um tvo menn að tefla, sem geta verið höf. greinarinn- ar. Það eru þeir Oddur og Héð- inn. pað er ekki ólíklegt, að ein- mitt Héðinn iiafi tekið upp dul- nefnið „vegfarandi", og minmst liann þannig ferðaiaga sinna fyrir landsverslunina. Ef lil vill hyggur hann þá líka, að hann nmni ekki geta dulist undir nokkuru dulnefni betui*, af þvi að menn muni ekki gnma hann um að hvefsa sig sjálfan á þenn- an hátt. — En Oddur hefir líka ferðast, eins og kunnugt er, þó að það liafi ekki verið á kostn- að landsvcrslunarinnar. Hann gæti þvi líka hélgað sér „vegfar- anda"-nafnið. Hinsyegar skrii'- ar Oddur víst aldrei vitlausara en svo, að hann skammast sín ekkert fyrir hað, og þarf þvt ekki að f'ela sig undir dulnefnk Líklégrá er því, að Héðinn sú höf'undurinn. —o— „Alþýðublaðið" áfelhsl hin blöðin í'yrir það, að þau láli sis| oi' litlu skii'ta um gengismálið. pelta mál sé svo þýðingarmikið, að brýn nauðsyn sé að ræða það. Og sj-iif't þykist það gera þetta vei og vandlega! En skrif blaðs- ins um >etta, eru þó ekki lik- leg til þess, að bæta mikið úr, enda er bersýnilegt, að tilgang- urinn með þeim er eingöngu sá, að villa möniiurn sýn í málinu. Og til þess að ná þeim liigangi, liefir það, með aðstoð Odds eða Héðins, búið til þennan „Kveld- úlfs"-hring, sem það segir afi græði á verðfalli krónunnar. pað er samkv. yfirlýsingu „Kveldúlfs", gersamlega til- hæfulaust, að hann sé i nokkr- um i'iskkaupafélagsskap viði aðra, og hann hefir keypt a~& eins (5000 skp. lil úli'Iutnúigs,. auk sinnar framleiðsiu, til áH i'ullnægja þörfum viðskif'la-, manna sinna á Spáni. pessi „Kveldúlfs"-hringur, sem talað' ér um í Alþbl. er því ekki til.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.