Vísir - 22.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 22.02.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR Símskeyti —0— lvhöín, 21. febr. FB. Frakkar «}>' ítalir. Sinia'ð er lrá Pjaris, aö Musso- lini hafi átt fund við sendiherra f'rakka í Róm og var umtals- fniö það, hvorf nokkur leið mundi geta orðið lit fjárliags- ■íegrar samvinnu ínilli Frakka tg Ilala. til þess a'ð vega upp á nóti flofaaukningu Breta i Mi'ð- jarðarhafinu. seni talin er vott- ir uni yfirráðastcfnu Breta á hafinu. Fjóðverjar og Frakkar. V ráðherrafundi í París í gær voru aðalatriðin i skýrslu sjer- fræðinguncfndanna til mnræðu ’.<g lélst ráðlierralundurinn á lil- tögur 'yei'ndarinnar i ýmsum nikilvægum atriðum, svo sem þessum: Frakkar sleppa vfirráð- iini vfir öllum atvinmimáliim Buhr-héraðsins. sljórn Frakka á járnhrautununi er feld éir gitdi, = >g sömuieiðis samningar þeir, r Frakkar hafa gert við iðju- iiölda ýmisra atvinnugreina og nargar aðrar hernámsráðstaf- mir. Frakkar vilja að svo komiiu kki ganga að því að fara mcð ÍK’i' sinn burt úr Rnhr-héraðinii. Kigi vilja þeir heldur veita þjéið- verjíun lengri gjaldfrest en 2 tra (í skeylinu stendur 20). Verkfallið. liafnarverkfallið heldur áfram, n horfur á lausn deilunnar efu nú taldar miklu hetri en áður, íneð því að vinnuveilendur hafa komið fram með nýtt tilboð, öetra en j>að fvrra. Verkmanna- samhöndin standa öll sem einn naður me'ð liafnarverkamönn- ;im. Stjórnin hefir tekið í sínar. lendur flutninga matvæla írá hafnarslöðum og skiftingu ' þeirra. Hún hefir og sett há- niarksverð á nauðsynjavörur. (í síðara skeyli segir, að liafn- arverkfallsmenn hafi gengið að >mu nýja tilboði og að vinna hefjist altur í dag). Ágætt ísl smjör nýkomið, verð kr. 2,65 pr. % kg Cfuðm. Guðjónssou. Sími 689. Skólavörðnst. 22. 52 aura kg. af r. fl. fiski, og 46 aura af II. fl. fiski. Ennfremuf liafa hásetar ferigið nokkra tilslök- un á sumum útgjaldaliðum, s(em þeim var gert að greiða til hálfs við útgerðarmanninn. Háskólafræ'ðsla. Kl. 6 í kveld. Dr. Korlseti: Æf- ingar í dönsku. Ing ólf s-líkneskið verður afhjúpað á sunnudaginn kl. 3, með mikilli viðhöfn. ísfiskssala. Njörður seldi afla sinn í gær fyr- ir eitthvað 700 sterlingspund, Tryggvi gamli fyrir 941 st. Ása fyrir 958 st. og Baldur fjrrir 940 sterlpd. Belgaum kom af veiðum í gær .meS mik- inn afla og fór til Englands í nótt. Ásgeir Þorsteinsson hefir nýlega lokið fultnaðarprófi í verkvísindum í fjölfræðaskólan- um i Khöfn, með góöri einkunn. og er kominn hingað til bæjarins. Esja fer héðan í strandferð, austur og norður um land á mánudaginn. Tjaldur fer héðan kt. 4 í dag, áleiðis til Kaupmannahafnar. Jón forseti kom af veiðum í morgun, nieð mikinn afla. Mokafli er hér ]>essa dagana. Vélarbát- ar frá ísafirði hafa komið inn eft- ir 2—3 daga með 40—50 skippuud af fiski. ( -1-.. -X-. *!•— i-U.aI- «,1- *!■ sli’j Bæjarfréttir. éMessað verður i fríkirkjunni í Haínar- irði kl. 2 á'sunnudaginn. Síra Ól- afur Ölafsson. — Fermingarbörn safnaðarins komi sama dag í kirkj- ena kl. 12. "í>ilskipi» (FB. eru sem óðast að leggja út á veiðar. Samkomulag hefir komist i mitli hálfdrættinga og útgerðar- •imanns II. P. Duus, um að Duus ■T.aupi f.isk liinna fyrnefndu fyrir Gufunes selt. Bærinn keypti Gufuncs í gær, með hjáleigum, fyrir 150 þúsundir króná. iii gestir komu til Samverjans í gær. S jó mannastofan. Samkoma x kveld kl. Sý$. Þjóðlög eftir Sveinbjörnsson fást hjá öllum bóksölum. Viðtalstmxi Páls tannlæknis 10—4. Utan af landi Vesfm.eyjum 21. febr. FB. A laugardaginn var hitti bj örgunarski pið J>ór enskan botnvörpung, ,Moravia‘ nr. 1018 frá Grimsby við ólöglegar veið- ar Iangt fyrir innan limdhelgis- linuna, vestan við Eyjamar. pegar boinvörpungurinn varð pé>rs var, lijó hann af sér vörp- una og lagði á flótta. j>ór komst fast að honum, en gat ekkiJhand- tekið hann, vegna þess að vopn van taði. Hollenskur botnvörpungur lagðist fyrir akkeri á vikinni hér í fyrrakvöld og var með bilaða vél. Hv-esti bráðlega á austan og hrakti hann þá upp að hafn- argarðinum og beiddist hjálpar. pór dró hann út og lagði honum fyrir veslan eiðið/ Greiddi liann 40 sterl.pd. í björgunarlaun og þóltisl Iieppinn að hjálp skyldi vera við höndina. Sandgerði 21. febr. FB. Uppgripaafli var Iiér í dag. Flestir bátar, sem konmir eru að liafa fengið yfir 20 skippund og hafa orðið að hausa mikið af fiski um borð jafnóðum, vegna rúmleysis. Er þetta langbesti afladagurinn hér á vertíðinni. Akureyri 21. febr. FB. Af þeim fimm mönnum, sem hér hafa veikst af laugaveiki, hefir cinn dáið, .Jón Guðnason frá Hvarfi í Bárðardal. Sjúkl- ingarnir eru allir einangraðir á sóttvarnarhúsinu, og Hótel „Goðafoss“, sem veikin kom fyrst upp á, hefir verið lokað. Liklegast þykir, að veikin sé Iiingað komin frii Húsavik. Hundarnir i bænum. Mikið varð eg feginn, er cg sá 1 Vísi grein eftir hr. lækni Gunn- Jaug Claessen: „Hundabann í kaupstööum“. Mig hefir mikið furöað á því ósamræmi, að þola svo Iiundruðum skiftir af óþörfum hundmn í kaup stöðunum, en vera svo á hinu leit- inu að verja stórum fjárhæðum árlega til vaniar sullaveikinni. Læknirinn (alar urn í grein sinni, ]>að sem er vitanlega aðalatriðið í þessu máli, smitunarhættuna. Hann segir, að tvent sé gert til aö reyna að verjast sullaveikinni, annað að láta ekki hundana ná í sulli, og hitt að hreinsa þá meö nxeðulum, „sem þó er oft kák eitt og ekki treystandi“. Þessi orð læknisins eru í fylsta satnræmi viö orö Magnúsar Einarson, dýra- læknis, í húnaðarritinu fyrir hér um hil 15 árum, þar sem hann seg- ir eitthvað á þá leið, að hunda- hreinsunin muni ekki vera ábyggi- leg og jafnvel verri en engin Vanan mótorista vanfar mig strax á mótorbátinn flGu8rúnu“. Til viðtals f dag á Bifreiðastöð Reykjavíkur. ÓlafnrV.Daviðssoa. Hallur Hallsson tasulæknir Kirkjustræti 10 niðri. Viðtalstími 10—4. Símar 866. heima. 1503 lækningastofan. hrpinsun, því að fólk sé óhrædd- ara við hundana eftir en áður. CI. íæknir iminnist á böniin, sem stundum geta ekki komist ferða sxniía fyrir hundavað. Þetta mun nú ekki sumutti hundacigendum. finnast niikiísvert atríði. En nokk- uð oft hefi eg komist í að hjarga litlum börnum frá hundum hér á götunum. Og svo mikið hefir stundum kveðið að hræðslunni í. þeiin við hundana, sem hafa borið sig til eins og þeir ætluðu að rifa þau á hol, að mér hefir verið nóg boðið að sjá þá hrellingu,, því a'ð ekki geta börnin vitað, hvort hund- arnir enx að Ieika sér, eða ætla að gera þeirn mein. Þá er eitt atriði í ]>essu máli, að vísu aukaatriði, en þungt á met- unum, ]>að er fæðið hundanna. Þarna kemur annað ósa-mræmi. Annars vegar bjargarskortur á fjölda heimilum, hins vegar allur inaturinn, sem fer í þessa óþörfu hunda. Hugsandi er að einhverjir hyggi, aö ekki verði Irtargir menrr íæddir á þeim mat, sem t þá fer. E11 öðrum augum lert Arnór á Miklabæ á það, ]>ar sem hann seg- ir: „Svá eígi sá míkli óvandi, er hér hefir fraxn farit, at menn fæða fjölda liunda, svá at margir menn mætti lifa við þann mat, er þeirn er gefinn. Nú skal drqia hundana svá at fáir eðr engír skulu eftirlifa, og hafa þá fæðu tíl lifs-næringar sem áður var vant að gefa hund- unum.“ Allir scnx hafa hunda að óþörfu. gefa þeim mannamat og fara vel rneð þá, og er það sagt þeim til hróss, því aö ekki tmá svelta þá. Þó ganga sumir fulllangt unx eldið. Einu sinni sá eg mann, vera að reyna að komaí hund sxnn, spikfeit- an og saddan, niðursoðnu difka- kjöti, en hxnxdurimx ]>áðx ekki. Mér datt þá í hug, að hægt mundi vera. að finna barn hér í bænum, stin ekki slæi hendinni á nxóti þeirrf fæðu. Nú er alþingi að byrja. Er ó- sanngjairit að ætlast til af því, að það taki til greina orð G. Cl. lækn - is, og banni með lögunx á þesscr þingi <>]>arfa hundahald ? J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.