Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1924, Blaðsíða 3
VISIH ,-' 'iæfii stórkostlega Unikil og að §ima skapi þarfleg aö linnin séu. ÍNtS liggúr í hlutarins eðli, að meil tilgángi þcss hljót.a allir þeir aö 'haía samúð. scm einhverja löngun Tmía til þess að sjá mannkynið aka framförum og þroska, frið- ínn eflast ög þekkinguna breiðast v.t. Og þar sjfem þyí mun varla yerða neitað, aiS ýmsar af göf- TUggiSfcu hugsjómtm mannkynsins — eg vil ncfna íriðarhugsjónina ™og bindindishugsjónina sem dæmi, — eigi sér iryggast fylgi meðal "Jcvenþjóðarinnar. þá virðist það ¦eklci ómerkilcgt atriði, aS með 'bessu fyrirtæki cr brúuð fjarlægð- áji milli hugsjóná kvenna þeirra, er ..byggjá ystu heinisins grund" og 'ltinna, scm búa viS uppsprettu- 'iindir mcnningarstraumanna: — aS þeiih cV öllum rcistur sameigin-? "'lcgnr ræðustóll, Tíminn vcröur afS lciða það í Ijós. að hverju gagni hún kemur pessi lofsverða tilraun enskra Ivvenna. Það fcr eðlilega eftir því nve margir hafa áhuga og mann- v.'i'tiu til þess að styðja góöan mál- ,-tað og mikilsverðan. En víst er i.mi það, að t'nnarit þetta muíi verða vel úr garði gert, þvi útgefendur "haía þegar trygt sér aðstoð fjölda mafnlLunnra rithöíttnda og merkis- -ananna víðsvegar um heim. Efnið j .þessu fyrsta hefti cr líka næsta' ijölbrcyU, og verður fæst af því 'talið hér, efi þó skulu nefnd nokk- •trr dæmi. Má þá fyrst telja stutta grei.n en fróðlega um starfseimi Þjóðabandalagsins eftrr^Dírv.id Da- vies ofursta. Ér það efni sem viö íræðumst lítið um af íslenskum "blöðum. Þá er grcin um Persíu og mitiðarástand þar í landi. Dóm- v 'kirkjupresturinn í Lincoln skrifar •;grein um hin.a hcimsfrægu kirkjti sina, ög er sú grein, eins og ýms- ;>r aðrar, með myndum. Um dóm- 'kirkjuna í •Lincoln .kvað Ruskin liaf a. sagt, að hana mætti leggja ;á metskálar móti hverjum tveim •aðrum dómkirkjum á Englandi, Hinri nafnkunni vísindamaður próf. J. Arthur Thomson ritar um j.persónuieika 'meðal dýra", og má ,''jiar sjá, at> fleiri eru en guðspek- angarnir íarnir að- hallast a£> því, ,iiS um persónuleika geti verið að ":ræða meðal „skynlaúsra 'skepna". Þá má og nefna grein um „jap- askar konur", og hefir ritað hana ' 'kona japanska sendiherraritarans ? Lundúnum. Af hinu mtarga, sem 'þá er ótalið, *kal aðeins minst á greih tun ..málstað. Þýskalands", -effir' Jerome K. Jerpme, sagna- ;káldið nafnkunna. Greinin er "tmtskunhárlaus húðfletting þeirra it sömdu Versailles-„friöinn" og 'peirra. sem þrotlaust og blygðun- arlaust hafa nítt og rógborið Þjóð- svipuhöggunum. Byron var ekki ; bersögulli, er hann kvaS: France got drunk with blood to vomit crrme, And fatal havc her Saturnalia been To Freedom's cause, in every age and clime, heldur en Mr. Jerome í þessari grein sinni, sem hann endar á þessari ögrandi spurningu til ianda sinna: „.... Eru engar sterkar raddír á Englandi, sem þori aS rjiifa jiögnina, sem þori að segja sann- leikann, sem þori a'5 svára fyrir guðs réttlæti og miskunn?" Margur mun óska og vona, að svar nýju stjórnarinnar vcrði skýrt og greinilegt jú. Það ætti að vera okktir gíeSi- efni, að ritstjóri þessa nj'ja tima- rits, sem ætla m4 aS verði víSlesiS, er kona, sem ber mjög hlýjan hug til íslarttls og vill stuðla aS nánari kynnum milli Islendinga og hinna chskumælandi þjóöa. Var þaS ætl- un hennar, aS þegar í 2. hefti rits- ins (febrúarhjeftinu) yrSi grein um ísland og myndir héSan. Vegna anríkis þess, er greinina átti aS skrifa, gat þetta þó ekki orSiS, en varla mun þess verSa langt aS bíSa aS ritiS ílytji eitthvaS um islensk^efni^ Sn. J. Grænlandsmálið. III. Misskilningurinn mikli. (SíSasti kafli). í fynrlestri búnaðarmálastjóra, ummælum blaSanna og í samræö- um manna uin GrænlandsmáliShef- ir sú skoðun komiS í ljós, aS þeir sem hreyfi máli þessu hér heima, muni vera aS hugsa um nýtt ís- lenskt landnám þar vcstra, sérstak- lega til landbúnaðar o. s. frv. — Eru þaS að likindum sum ummæii hr. Jóns Dúasonar hér um áriö, er þessu valda. MelS þ.yí aS sýna og sanna, hvíiikur kostamunur sé á íslandi og (irænlandi í þessa átt, ættu svo allar skýjaborgir „land- námsmannanna" nýjn að hrynja til grunna, og GrænlandsmáliS þar meS aS vera úr sömmni frá íslend- inga hálfu! Þetta er algerður misskilnmgur á þessu mikla og rherkilega máli, og hann eigi hættulaus. Eins og (jraenlandsmálið snýr víS oss fs- lendingum, eru búnaSarskilyrSi og aðrir landkostir Grænlands auka- atriSi, fyrst um sinn. Landkostír Grænlands hinir mörgu og miklu, I eru enn algerlega huklir í fegurS- : arbláma fjarlægSarinnar. En sögu- ! Iandið Grænland hefir eignast verja. Hún er steypiskúr af sker- | sterkari itök í.sál vorri en nokkrvi ahdi; logandi háöi. Þó er hún ekki sinni áSur! — LandiS, sem forfeð- skarpari en sumar af greinum tir vorir fundu og bygSu oldum saman, — þar sem grafir þeirra peim og bréfum er höfundurinn birti í frjálslyndum enskum blöö- ttm á styrjaldarárunum, þegar fá- og fótaför hafa geymst til vorra daga! Vér vertmm þess varir, aS ir vortt svo djarfir aS þora aS | lieitur straumur sérstakrar hrifn- segja sannleikann. En ekki er þaS | ingar rennur gegnum hjörtu vor sð undra, aS Frakka og blaSa-| og allar æSar. Paö, er saga Græn- mienn Northclif fes svíöi undan ; lands, sem er aS endurvakna í vií- und vqrri, án þess aS oss sé þaS íyllilega Ijóst enn. Hún bergmálar í hugum voram og vektrr í oss sér- stæðan og undursamlegan áhuga! ÞaS vom alis eigi feagsnrana- hillingar, heiduT dásamíegt seiS<r magn sögu vffirrar, sem fylti Bártí- búð þrjú kvöld í röS á fundum „Kjósendafélagsins" í fýrra. vetur, og eins á Grænlandsfundi Einars Benediktssonar síSastíiSiö haust, og enn-á ný í vetur á fyrirlestrum búnaSarmálastjóra! AlstaSar kom- ust miklu færri aS en vildu. — Vér vitum aliir, aS gróSur og ræktunarskiiyrSi eru að mikium raun betri hérfá landi helduren á Grænlandi. AS hér er yfriS næg jörS tii ræktunar handa þjóS vorri um Jangan aldur. —"En vér vitum einnig, aS Grænland er fagurt land og frítt, og eigi fjær oss en svo, að rödd bróSurblóSsins hef ir tiöuni náð landa milli. Græniand er land feSra vorra. ÞaS er merkur hltrti sögu vorrar, skráðrar og óskráör- ar. Og óskráSa sagan á ef til vill öf lugri ítök í oss en nokkurn grun- ar. — ESa m. 6. o.: Saga Græn- lands er mikiivægur kafli úr sögu bjóSar vorrar, og hún ætti aS verSa engu ómerkari kafli úr ó- skráSri sögu'framtíSar vorrar! GrænlandsmáliS er þjóðræknis- mál v'ort í fylsta máta, og ómiss- andi þáttur í'þjóðlegri endurreisn vorri! Nú höfum vér í orSi kveSnu eignast stjórnarfarslegt sjálfstæSi inn á við,*en út á við göngum vér enn í barnaskónum. Og sögulegt! sjálfstæSi eignm vér eigi enn né skiljum. —-----GrænlandsmáíiS er enginn hernaður á hendur Dönum — frek- ar en sjálfstæðismál vort á sínum tíma. — ÞaS er rödd þjóSarsam- viskunnar um sögulegt réttlæt: rneSal þjóSanna. Danir hafa aldrei átt Grænland né helgað sér það samkvæmt sögu og þjóSarrétti. Og „landvinningar" gegn iögum og sögulegum rétti, öðlast aldrei hefð- helgi ^S alþjóSalögnm. Serbar íengu aftur fyrir skömmu land, sem frá þeim var tekíS fyTÍr full- um 600 árum giSan, — af því það var serbneskt laad. Danir fengu aftur SuSur-Jótland cftir 55 ár,;— a£ því það var danskt land! V-ér samglöddunist Dönum yfir þessu, af því vér sáum og skildum,. að guð sögunnar lifir «nn og starfar meðal þjóðanna! Og SnðuTfJótar áítu sigur þenna skilið fyrir trygð sina og trúfesti gegn dönsku þjóð- erni í hálfrar aldar þreiigmgum pg,¦.; margskonar þjáningum! Saga ( Suður-Jóta er, einhver fegursí^, sönnun þess, að litií þjóð eða jafrf- vel þjóðarbrqt, sem hekhrr trygð viS þjóðerni sitt tungu eg sögu og leggur lífið ísölurnar, ef á þarf aS halda, -— sú þjóð gengur fram i þeim anda og krafti, er vakahdi og sterk þjóðarvitmid ein færveitt, j og vinnur að lokum sigtrr á ofur- eflinu að tmdursamlegum og ó- rannsakandi vegum,,*— eíns SuSur-Jótir!-------- ÞaS er pá saga Grænlands, cxgn >. vor og óSul í gröfum feðra vorra og fornum niinniitgum J>ar vestra, sem er aðaiatriði Græníandsmáls- ins að svo síöddu. Við nasn. Græn- lands hreyfast sömu keadir I brjóstum vorum sem vi& hinti snjalla og hugðuæma fjrrirlestur Sigurðar prófessors Nordals um liöfund Vplusnár. ÖUum áheyrend- um. hans var það undursamlega ijost, að hér var ura nýtt íandnám ii$ -ræða, eigi til „kviðfylh's handa nautum og beljum", heldur til að víkka og auka veldí íslenskrar . sögui Og bað Jandnám á hljóða- kletta £ brjóstum vor alíra! Þa5 er bergmál þeirra Metta, sem á að gera oss að þjóft á ný!-------- £ Neregi hefir Græniandsmálið ialdið öflugri þjóövakningu en ef til vill nokkuð annað mál þar s landi, að undanskildu sambands- slita-málinu 1905. ÞJóðin hefir rif jað upp sögu sína frá elstu tím- um og endurlifað hana, svó ltúii hefir orðið að Mfsmagní í sál þjóð- arinnar! Grænlaiidsmálið hefir orðið-allri þjóðernisþroskun Norð- manna til ómetaníegs' gagns. Og þótt hagsmuma-málin haf i eðlilega skipað bekk framarlega i hugum sumra matma,* þá hafa þau verið^ öílum f jöldannm aukaatriðil------- GrænlandsmáliS á ef tir að vinna sama verkið 1 ojóð vorril Vér |>örfriumst þess enn þá meira en NoriSmexm! — Og vér, „söguþjdS- in", getnm eígí setið hjá! — í vernd konunglegrar einokunar grafa danskir menn upp aUar graf- ir feðra vorra og frænda á Græn- Iandi og flytja hvert pút og plagg suður til Danmerkur! — En oss íslendingum, „samþegnum" Dana og sorram landnámsmannaima. fomu á Grænlandi, er méinað að koma þangað sem gcstir að gröf- um feðra vorra! — , Þess vegna Stti búnaðarmáía- stjóri vor að néita a'ð fara til Grærilands, þótt engar aSrar ástæður hefðu til þess verið! Mér bykir stórlega fyrir, að faarni skyldi tákast för þessa á hendur fyrir einoktmina dönsku.--------- Eigi er tmt. að svo stöddu að segja, tiver verði árangur Græn- laudsdcilunnar. SeHnilega |>ó ald- ici mmni en svo, Æ emdkuninní verði létt af laridinu, og þá er mik- iö unnið! En ijyað sem því Kður. þá er eitt vísí: GlrænlasidsrHálið <er" vort mal! Vér getnm etgi setiö lengtir h]á, hyorki vegna^ögu vorrar n€ sómal Helgi Valtýssoja. Nú cr Tíkneski íngólts Arnar- sonar reist á ATrtarhöli, íöngti þráS íaigsjón komhi í framk\a;md. Et scm Ttýr svipur sé komrrm á' bæ- inn. Blasir petta milcla Hstaverk við og sést viða að. Mig ftirðar mjög, að til ertt þeir menn, sem umturna vifja hitxunx íornhelgaArnarhóli í byggingaloð- Jr, sé eg þö alveg nýlega, að ein- liverjir vtija fá að byggja þar þjóðleikhús, og eintt' sinni var far- iðatinaarka þar fjrir baiílcabygg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.