Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 03.03.1924, Blaðsíða 3
IVlSIR Um þann hlutann, sem um ein- sítaklingsnöfnin ræðir, cr varla innað en gott að segja. Aö vísu «mi sumum þykja það æriS ó- irelsi. aS mega ekki láta börn sín liieita fleiri nöínum en einu, og get- :nr þaS satt verið, en aftur á móti er ekkert á'móti því, aS takmarka •ssafnaf jöldann; mörg nöfn á sama snanninum virðast óþörf viS fyrsta Alit. En í reyndinni verSur að vísu -annaS uppi á teningunum. Eg man -.•svo laiigt, að er eg var í skóla, voru þeir, sem hétu tveimur nöfn- urn, venjulega nefndir þeim báS- itm, t. d. Jóhann Gunnar. Páll Egg- ^ert, til aSgreiningar frá öðrum, sem hétu Jóhann eSa Páll. Kom ";t>ar fram þörfin á ættarnöfnum i'ú aðgreiningar manna. En cf .-settarnöfn eru leyfð, verður þörfin •minni 'á tveimur eSa fleiri nöfn- •'am, og kem eg þá að ættarnöfnum. Eg hefi áður (í „Landinu" hér .-'i árunum) skýrt frá skoðun minni á þeim og lýst því, að eg liti á jjhau sem framhald viSurnefnanna íornu (og nýju) og teldi 'þau enga tnálskemd vera, eí þau væru ís- lensk orS eða heiti og beygSust samkvæmt reglum islenskunnar. 'Þarf það og engan aS hneyksla, þótt karlmenn beri kvenkend heiti íættarnöfn) eöa kvenmenn karl- icend, því að svo var oft um viSur- «efni í fornöld, t. d. Gunnlaugur ormstunga, Þuriöur sundafyllir. Og á öSru þessara dæma sést ann- -«tS einkenni, sameiginíegt ættar- *iöfnum og viðurnefnum, aS þau ^anga í ættar; Gunnlaugur orms- iunga fékk auknefniS f. d. eftir langafa sinn. Eg tel því ættarnöfnin í sjálfu :.sér enga skemd fyrir íslenskt mál, séu þau sæmileg. En hér kemur og annað til greina. Ættamöfnin „geta komiS í veg fyrir þaS og eiga -»S gera, aS konur nefni sig, eins og nú tiSkast mj'ög, föSurnafni snannsins síns meS endingunni • -son (t. d. frú SigríSur Magnússon *:ða því um líkt), en þaS er aö visu hin mcsta vitleysa og hvorki iheilt né hálft. Lóks er eitt atriSi enri, sem og kemur til athugunar. ÞaS er sú Mið þessa máls, sem snýr aS þein* 'rnönnum, er hafa þegar tekið sér ættarnöfn. AS vísu gerir frum- varpið ráð fyrir.aS þeim og börn- iim þeirra veröi leyft aS halda ætt- -a.rnafninu, á meðan þeir eSa þau iifa, en síðan skal þaS leggjast niS- tir. En hefir maSurinn keypt nafn- iS fyrir sjálfan sig aS eins? Nei, hann hefir gert það fyrir ættina, ©g er því mikið vafamál, hvort TÓtt er a'ð svifta hana ley.fi til aS tiafa nafriið áfram. Og þaS er al- anenn mannleg tilfinning, aS lánga til aS láta.ættarsarobandið koma i 'ijós í nafninu. Sú tilfinning hefir follan rétt á sér, og styrkur henn- ar'sést á því, hvaS ættarnafnasið- •nrinn hefir breiSst mjög út. Af þessum ástæðum er eg frum- -•varpinu mótfallinn, um ættarnöfn- sn. Hitt er aftur á móti gott, ef ¦unt væri aS sjá svo um, að hvorki teinstaklingar né ættir fengi nein oncfni. Á því er sjálfsagt þörf. En eins og f rumvarpiS er, tel eg það spor í ranga átt. Ættarnöfn- in eiga að vera Ieyfileg, til auS- kcnningar, en að visu á ekki þar fyrir að glata föðurnafninu, held- ur hafa bæSi einstaklingsnafn, föö- urnafn og ættarnafn, ef menn kjósa þaS. , Jakob Jóh. Smári. Opinber Flugmenn fcoma til íslands. Pétur Gunnarsson, kaupm., um- boðsmaður Bandaríkjastjórnar hér, fékk skeyti frá Bandaríkjastjórn í gær, þar sem honum er tilkynt, a5 flugmenn þeir, sem œtla að fljúga umhverfis jörSina í sumar, komi hingað í júlí eða ágústmánuði. — Eins og menn muna, kom flugmað- urinn Mr. Crunu'ime hingað í vetur, til þess að undirbúa för þessa. VeSrið í morgún. Frost um land alt. í Reykjavík 8 st., Vestmannaeyjum 7, Akureyri S. SeySisfirði 6, Grindavík 8, Stykkishólmi 5, Grímsstöðum 18, Raufarhöfn 5, Þorshöfn i Færeyj- um 1 st. — Loftvog lægst fyrir suðaustan Færeyjar; hæg norSlæg átt. Horfur: SvipaS veSur. — ísa- fregnir: í gær var hafíshrafl. úti fyrir DýrafirSi, SúganhafirSi og ísafjarðardjúpi. ASalvík og Reka- vík fullar af ís. Jakob Möller, ritstjóri Vísis, hefir verlS skip- áðu'r umsjónarmaSur banka og sparisjóða. Gullfoss kom í morgun. Meðal farþega voru: L. Kaaber, bankastjóri, E. Tacobsen kaupmaSur, GuSbrandur Jónsson, Steingrimur læknir Matt- híasson, Valtýr Stefánsson og k.ona hans o. ¦i\. ísfiskssala. Belgaum hefir nýlega selt afia sinn í Englandi fyrir 1S50 sterlpd. Fjórir botnvó'rpungar, enskir, komu hingaS í gær, allir | laskaSir eitthvaS, en engirin stór- lega. ísland fór frá Kaupmannahöfn á laug- ardagsmorgun. Skipstjóri Frand- send, sem hefir verið skipstjóri á ..Sleipni", skipi sem gengur til Færeyja. Lydersen verSur áfram skipstjóri á Botniu. Tjaldur kom til Khafnar í gærkveldi. verður haldið f Bárunni nsestkomandi þríðjtidag 4. mars khikkaa' l eftir hádegi, samkvæmt kröfu haasitaréttarmálaflulningsmanns Jráis Ás- björnssonar og cand. jur. Sveinbjöms Jónssonar,. að undangengnunt. fjárnámum 23. ágúst 1923 og 23. janáar síðastKðinn. Verða þar seldir ýmsir œnaiistokksmunir, svo sem^ skrifstofuliús- gðgn (yfirdekt með leðri), fottepíanó, skrifborS, bókaskápur úr ma- hogni, myndir, sófi, stólar, borð, byssur, teppi og margt fleira. Enn- fremur verða þar seldar stórar Ktaðar ljósmyndir (landslags), grararaó- fónar og fleira. Gjaldfrest á uppboðsandvírði fá þeir einir, sem reyndir eru aS skilvísi, og ekkert skulda uppboðshaldara. Bæjarfógetinn í Reyfejavík, 23. febrúar 1924. Jðb. Jóhannessos. Fyrirlestar kbi f@rö sfca til Amerika flytur Sícingrfmur MattMasseii íæknir og sýnir sfeuggamyndir, í Nýja Bió þriðjudaginn 4. þ. m. fel. 7 síM< ASgöugumiðar á fer. í,00 seldú við iiiRganginn. í fS IIIIIOÉ lilÍÍEt Eins pg bæjarbúar hafa ef tíí vill tekiS eftir, hefir Samverjinn látiS minna tii s'm heyra t vetur cn ýms fyrri starfstímabil. Eg skal hreinskilnislega játa ástæðuna. Það er ekki af því, að Samverj- inn sé svo efnaður. Gjafirnar til starfsins hafa í vetur veriS miklu minni en-oftast áSur, og varasjóö- urinn frá góSu árunum er bráö- um tómur. — Þaö er heldur ekki af því, að þörfin sé minni en áður, f jarri því, cins og raunar allir vita. Vegna inflúensunnar og vegna þess, aiS vér höfum neyðst til aö neita flest- um bónum um heimsendar máltíS- ir, þá hafa talsvert færri fengiS mat en sum undanfarin ár. Eftir- I um leið. litið er öi-Sugast, þegar niörgum er sendur matur heim til sín. Og ]/ví þrengra, sem er i búi, þvi strangara er skylt að hafa eftir- litið. En þó hefir það farið svo, aS í hvert sinn, sem oss hefir unn- ist tími til heimsókna til þeirra, sem báðu um mat heim, þá hefir þeir skilja, sem séð hafa gesti vora í verur. — Blöðin hafa getíS nm þessa ráöagerS, og þaS fylgdi hcnni engin fjárbón. — En samt — og þaS knýr mig til aS taka til rnáls í þetta sinn, — kom tafar- Saust 300 kr. gjöf í fyrradag, „tii þess aíi matgjafir geti haldiS Ieng- ur áfram", fylgdi með henni. — Samtímis, hér um bil, býðst heim- ili til að gefa einu „Samverjabarn- inu" fult fæði fram eftir vetrj, seœ au"8vitaS er þakksamlega þegitS. — Elliheimilinu er heldur ekkf gleymt: 1 vikunni sem IeiS bár- ust mér tvö nafnlaus bréf, í öðru: 20 kr. og í hinu 100 kr., handa því. - - Og þrátt f}TÍr öll peningavand- ræSin hafa mér borist gjafir til fleiri málefna, sem mér eru kær, og tel eg rétt aS kvitta fyrir þær Þegar ólafía Jóhannsdéttir var að fara til Noregs í vetur, íét húu aíhenda mér um 654 kr. til Sjó- mannastofunnar á Vestu.rgötu 4, °S 327 ^1"- til sjómannaheimilis Hjálpræ^ishersins. — Með síSasta pósti kom til mín 100 »kr. gjöf tíi kristniboðs, frá bóndadóttur norS- veriö nærri ómögulegt aS synja \ ur i Húnavatnssýslu, — og alveg «Di þá úrlausn, sjón sögu ríkarí J nýveriS frá Ameríku. 37 kr. tií um sár bágindi. ¦-------- | blinds gamalmennis hér í bæ. — Nei, ástæSan til hálfgerðnir j tljartans Jiökk fyrir þá ánægju, af þagnar vofrar er sú, aS vér vitum, | inega skila slíkum gjöfum. — aS það er þröngt i búi hjá svo í afar mörgum, líka sumum gðmí- j til berklaveiku konunnar: 10 kr. frá ónefndum (áheit). Afmælisfagna'S heldur st. FramtiSin í kveld. Skemtifundur í Félagi Vestur-ísíendinga verð- ur í Báruhúsinu, uppi, kl. &/í í kvöld. um styrktarmönnum Samverj"ans, auk þess höfum vér, þessir sömu menn, svo margoft að undanförnu beðið um hjálp til Elliheimilisins og alt af mætt góðum undirtekt- um, — en „leiðir verða langþurfa- menn", og best aS ofbjóSa ekki velvild bæjarmanna, hugðum vér, og samþyktum því eiginlega í vik- imni sem leið aS hætta matgjöfum 8. þ. m., og vildum meS því forSa Samverjannm frá aS verða gjakl- ],röta að fé og vinsældum. — Ekki var þaS samt neitt skemtilegt a$ verSa aS hætta svo fljótt, eins og Eg ætla ekki að enda þessar línur mc'S ncinni fjárbón, — en viljið þiS samt ekki, sem er hlýtt til Samverjans, fá kunningja ykk- ar tíl að líta inn til hans þegar- gestir hans eru flestir (kl. Iij^-— T-'-Yí). ÞaS þarf ekki aS nefna nein.- ar gjafir viS þá, aS eins biðja þ£ aS taka vel eftir gestunum, sem eru þá a!S botSa. En'þafS þyrfti aS vera nú í vik- unní, því a*ö þá gæti vei fariS svo, að iitlu bömin og sumar mæSur þéirra fengju ókeypis miðdegis- verð alla næstu viku. — Bcst aS, gerá þaS scm fyrst, svo það gleyœ- ist ekkí S. Á. Gíslason-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.