Vísir - 10.03.1924, Qupperneq 1
Ritstjóri og eiganðí
IAKOB MÖLLESL
Sími X17,
Afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI 9 B
Simi 400.
14. ár.
Máautiaginn 10. mars 1924.
59. tbl.
I
(BálLA BfÓ
SternriBB.
Stérfræg mynð
8 stórir þættir
sýnð 811 í einn la§t.
ABalblntveikln leika
lirginia ¥ally m
Hoase Peters.
s.
Hérmeð tilkynnöt vinum og œttingjum, að systir mín,
ijúsfrú Ingibjörg Gunnarsddttir, andaðist að heimili sinu, Ing-
©fsstræti 21 a, iaugardagskvöldið 8. þ. m.
Fyrir hönd fjarverandt eiginmanns.
Pétur Þ. J. Gunnarsson,
Hér með tiikynnist að sonur minn Guðmundur Þorsteins-
son béraðslæknir andaðist á heimiii sínu í Borgarfirði eystra
8. þ. m.
Kristin Gestsdóttir.
Ný|a Bió
Sjónleikur i 6 þáttum
Aðalhlutverkin leika: hinn al-
þekti stórfrægi leikari
Badolphe Valeatino og
Alice Lske o.!l.
Mynd þessi gerist i heim-
skautahftfunum, og er afar-
fróðlegt að sjá hvernig þeim
tekst að útfæra ástaræfintýri
innan um isjakana.
|t Sýning kl. 9.
lfko.mil
Sfrá siólar
— vöggur
— kolfort
Snærlsstólar o§
Borð,
Y0RDHÖSIÐ.
Fundur verður haidinn mánu-
dagian 10. mars. kl. 9 síðd. *
icaffihúsi Margrétar Zoega. JRædd
verSa féiagsmál og lesið upp bréf
frá bandaiaginu. — Áriðandi að
féiagskonur mæti.
StJórnlB.
VersL Skálholt
Crmnðarstíg.
Mefur aftur fengið hin margefiir-
»pur5u Japönsku hrísgrjón. Einnig
söstakiega góðar matbaunir. kart-
Sflur, tauk, appelsínur fleiriteg. o.
i. «. fl.
Hringlð í síma 812.
Fyrlrliigjftndi:
Hangikjöt, smjör, kæfa, guS-
xófur, laukur, plöntufeiti.
smjöriiki, blandaðir ávextir,
apricósur, sveskjur og rúsínur
VersL ¥osa,
SJss2 44S.. Steai
Leikféiag Reykjavfkur
Æfintýrið
verður leikið á þriðjudaginn 11. þ. m. kl. 8 síðd. i Iðnó. Aðgöngu-
miðar seidir > dag frá kl. 4—7 ogá roorgun (þriðjudag) frá ki. 10—1
og eflir kl. 2.
Aðeins i þetta eina sinn.
ÞÖKK!
tíínum mörgu nasr og fjœr, sem á ýmsan hátt heiðrudu
mig á 80-afmœlisdegi minum 27. febrúar, sendi ég her með
mína hjarianlegmíu vinarkveðju og þökk.
Eyrarbakka 28. febrúar 1924.
F. Nielsen.
Vörnbilastðð Reykjaviknr
Tryggvagötu 3 tekur að sér ailskonar flutninga utanbæjar og innan
Stöðin er opin frá kl. 6 f. m. til 9 e. m.
Hringið i síma 971,
þá iáið þér bil samstnndis.
SLÓAN’8 erlang-útbreiid
asta ,LINIMENT' í heimi, og
þftsundir manna reiöa eig á bann.
Hitar strax og linar verki. Er
borinn á án nánings Seldur
öllum lyfjabíidum. N&kv-æmar
notkunarreglur íylgja bver fl.
óskar eftir sskrifstofustörfuM
nokkra tíma á dag; hefur áður
unnið á opinberri skiifslofu. Með-
mæli ef óskast.
Á. v. á.
Skemti-
fuodur
verður haldinn *
verslnnarm.fálaginn Merkúr
miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 9
síðd. i Iðnó (uppi). Til skemtunar:
Söngur (Duet)
tlpplestur
Dans
Félagar mætið stundvislegá og
fjölmennið.
Skemflnelndin.
EGG
nýkomin i
M. II. Íui3»r
Sími 149. Laugaveg 24.
Niels P. Bimpl
læknir
Austnrstræti 5 (uppi).
VíðtaMmi 1—4.
Simi 1518.