Vísir - 10.03.1924, Síða 4

Vísir - 10.03.1924, Síða 4
VISIH .................................. IGtmdavík o, Stykkishólxm 4, is2eímsst58um 16, Raufarhöfu n, S'órshöfn í Færeyjum 2, Kaupmh. Tynemouth o, Jan Mayen 6, eit ^íití i Utsire 2, Leirvik 3 st — ájoftvog lægst fyrir suðvestan 3and austlæg átt á suövestur landi, Scyrt annars staCar. Horfur: Aust- foeg: átt; althvöss á suövesturlandL .Ji»a Gunnarsson, samábyrgöarstjóri, varð sjötug- Wir í fyrradag, vEfintýria var leikiö fyrir troöfullu húsi I j.gærkveldi, og varö fjöldi fólks frá -aö hverfa. Leikfélagiö hefir þvt á- ■kveöið aö íeika þaö einu sinni enn, á þriöjudaginn, og þá í síöasta ^sian. kom í gær með þýskan botn- yörpung, sem hún tófe aö veiöum 3 landhelgi, en þýski skipstjórinn deiur sig hafa verið utan landhelgi, <og er málið ekki útkljáð, þegar þetta er skrifað. „Rosenhjemu heitir þrímastrað fiskiskip frá 'Færeyjum, sem hingað kom í gær yií að sækja 19 Islendinga, sem ráðnir eru á skipiði Af veiðum komu í gær Gulftoppur (með 110 tn. lifrar) og Ása (með 105 J .iiáfckv Fermingarbörn síra Bjama eiga ekki að koma 111 spuminga fyr en á föstudaginn. Sldpafregnir. Goðafoss, Esja og Villemoes eru á Akureyri í dag. Belgaum kom frá Englandi t gær. Lagarfoss fer héðan kl. 9 í kveld, til Vest- fjarða. Þessir farþegar fóra á Gullfossi sl. laugardag, auk þeirra, sem áður var getið: Til Khafnar: Thor Jensen og f rú, frú Anna Torfason, A. Obenhaupt, frú Ólafsson, Gunnar Sigurðsson, Marta Ólafsdóttir, G. Funk, Ben. S. Þórarinsson, Jóhann G. Bjöms- son, Jóh. Benediktsson, Guðrún Skúladóttir með 2 böm, Sig. B. Sigurðsson, P. A, Ólafsson, kon- súll, Sigurd Gudmundsen, Guðm. Guðlaugsson. Til Bergen: Guðm. Kristjánsson, St. Th. Jónsson kon- súll, Marteinn Björnsson, Óskar Elentinnsson stud., Karl Norðdahl, Þórður Guðmundsson, H. Hannes- son, Stefán Jónsson og Jóh. Áma- son. Viðtalstími Páls tannlæknis 10—4. smius SÍTRÓN. SlMI 1303- Notuð föt era seld á Laufásveg 25. O. Rydelsborg. (145 Allskonar skólar og kenslubæk- ur komu með Gullfossi. Nýjustu danslög: Tango du Rive, Valen- tino, Bananas, La Java, Maggi- dudi, Love Time. Lægst verð sem hér þekkist, og að auki kaupbætir, sem sérhver getur sjálfur valið. Hljóðfærahúsið. (93 Líkkistur fást ávalt lijá Ey- vindi Árnasyni, Laufásveg 52. Sér um jarðarfarir ef óskað er. (499 Góðir, lieimasaumaðir vor- frakkar fást á Laugaveg 5 hjá Guðm. B. Vikar. (71 Þjóðlög eftír Sveinbjömsson fást hjá öllum bóksölum. I TAPAÐ- FUNÐIÐ I TILKTNNIN6 Vinnustofa okkar er flutt í I-ækjargötu 2. Óskar & J. Dal- manns, gullsmiðir. (134 Gullsmiðavinnustofa mín er flutt á Bergstaðastræti 2 (áður á Laugaveg 10). Bjarni Einarsson. (” 7 Johs. Norðfjörð, Austurstræti 12, (inngangur frá Vallartræti): Selur ódýrastar tækifærisgjafir. (127 Bröndóttur köttur, með svart band um hálsinn, með gyltum stöf- um á (af matrósahúfu), hefir tap- ast frá Bragagötu 35. Skilist ]>angað. (132 Böggull með vetlinguin í tapað- ist á laugardaginn. Skilist á Þórs- götu 28. (144 Tapast hefir vinstri handar skinnhanski. Skilist í Félagsbók- bandið. (139 Sjálfblekungur hefir tapast. — Skilist gegn fundarlatinum í Tún- götu 2 (steinhúsið). (138 ■ Til leigu á góðum staö i bæn - um: 2 stór herbergi og lítið eld- hús, frá 14. maí eða eftir sam- komulagi. Vigdís (í. Blöndal Laugaveg 20 A. Sími 571. (13 ’ Björt og sólrík stofa til leigu — ineð húsgögnum, ljósi og mið- stöðvarhita. — Uppt. hjá Arna &. Bjarna. Sími 417. ({4.1 1 herberi til leigat, Ijós, hiti og nokkuð af húsgögnum fylgir. Verð lcr. 33,00. A. v. á. (140 2 aðkotnunictm óska eftir hus næði, helst fæði og þjónustu á sama stað. Uppl. i Herkastalan um. ■ (137 Skrifstofustúlka óskar eftir sól- ríku herbergi með hita ag ljósi frá 1. eða 14. maí. Tilboð sendist afgreiðslunni fyrir 13. þ. m. merkt. Hiti. (iM' 15—16 ára hraust stúlka óskast í mjög hæga vist i Hafnarfirii. Uppl. gefur Ingileif Bjarnadóttir Laugaveg 42. (13* \(ertíðarmaður óskast að Nesi í Selvogi, vanur skepnuhirðingu- — Uppl. hjá Einari Þórðarsyni Kárastíg 8, eða i pakkhúsinu hjá Carl Höepfner. (r35 Stúlka óskast í vist í tíafnar- firði, helst strax. Uppl. hjá afgr Vísis. í Itíafnarfirði. (14». Veggmyndir og innrömmun á- dýrust á Freyjugötu 11. (429 Félagsprentsmiðjan. KNGINN VEIT SlNA ÆFINA m jHann starði á Rafe, undrandi og feginn. „Já,“ sagði Rafe, „þaö er eg, Joe.“ Hann brosti þreytulega, en hann skók hönd yinar síns fast og íengi. „Já, það er eg, drengir. En hvað um hress- mgur Þeir hrópuðu húrra fyrir honum og drógu hann að knæpuborðinu. „Loks kom eitthvað fjörgandi fyrir," hróp- aði Yates. „Mér liggur við að segja, að það sé himneskt. Lofðu okkur að horfa á þig, Rafe. Jú, það ert þú.“ Og Yates þuklaði á handleggjavöðvum hans og lamdi á brjóst hans, og Rafe gerði hið sama. „Það er sami stálskrokkurinn,“ hélt Yates áfram. „Gamli Rafe er kominn aftur, piltar, þið, nýliðar, fyllið glösin og skálið með okkur við okkar gamla og góða félaga. Hafi nokk- urn tíma hvítur maður dvalið í Jóruveri, þá «r það Rafe.“ Þeir svöruðu með fagnaðarópum. Nú var fast drukkið og mikið mælt um stund. Rafe heilsaði öllum gömlu kunningj- unum sínum, en Pergament Joe settist aftur 4 tunnuna og virti Rafe fyrir sér með aðdáun. En í kæti þeirri er nú ríkti á knæpunni, virt- • ist enginn taka eftir því, að veðriö færöist sífclt í aukana. Rafe bar sig vel. Þeir sáu, að hann var breyttur, en kendu að mestu um langri og erfiðri ferð. Rafe talaði við marga í einu, og svaraði ótal spumingum. „Jú, eg er kominn í heimsókn," mælti hann. „Hvað eg verð lengi, veit eg ekki. Sé nú hvað setur. ,Gamla‘ landið! Það er yndislegt land, piltar, en samt sem áður —.“ Yates sló á öxl hans og greip fram í: „Rétt er það, Rafe. Hvað sem hver segir, þá er enginn staður til í heiminum, sem jafn- ast á við Jóruver. Eitt glas til, ha ? Nei. Yind- il þá? Hamingjan góða! það rennur af manni við að horfa á þig.“ Tveim tímum síðar börðust þeir Rafe og Pergament Jóe móti óveðrinu, að kofa Joe’s. Þeir urðu að skríða á knjánum helming leið- arinnar. Svo var hvast orðið. En loks voru þeir innan dyra. Rafe settist á tóman kexkassa, en Joe kveikti á týrunni. Svo leit hann á Rafe. „Hvað er að, drengur minn?“ spurði hann hlýlega. Rafe þurkaði vætuna úr andliti sér með liendinni. Hann leit til jarðar. „Eg er kominn fyrir fult og alt, Joe,“ mælti hann hægt og alvarlega. „Dálítið kom fyrir liinu megin hafsins. Eg gat eigi verið þar lengur. Mér fanst, aö eg yrði að koma hingað aftur.“ Pergament Joe dró högglað og vott blað upp úr vasa sínum. „Eg las um það fyrir skömmu síðan,“ mæit hann. „Er það það ?“ „Það er svo,“ mælti Rafe alvarlega. „Þú átt við, hvort eg muni giftast. Nei, Joe. Það verður ekki af neinni giftingu.“ „Ósamlyndi?" spurði Jóe og breiddi út jakka Rafe’s fyrir framan eldinn. „Nei,“ mælti Rafe lágt. „Við —- skildum. Spurðu mig ekki, gamli vinur. Þetta er nú liðna tímans og getur aldrei breyst mér í vil. Það er sárt um það að hugsa og enn sárars. um það að tala. Meira get eg ekki sagt... Gamli maðurinn kinkaði kolli. Það voru undarlegir glampar í augum hans. „Jakkinn þinn verður bráðlega þur. Ann- ars geymdi eg það, sem þú skildir eftir af fötum. Þú ættir að skifta.Þú ert gegnvotur." „Það ert þú líka,“ sagði Rafe og hló vii en svo kynlega, að Joe kiptist við. „Áttu í pípu ?“ spurði Rafe enn. Pergament Joe fylti pípu og rétti homun. „Iívað ætlarðu að gera, Rafe?“ „Byrja á nýjan leik hér í Jóruveri. Eg hef>. þó engu tapað, — nema henni. Eignir mímar eru óskertar á Bretlandseyjum, en kannske snerti eg aldrei einn eyri af því, sem eg á þar. Takmark mitt er nú að eins að vinna

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.