Vísir - 10.03.1924, Blaðsíða 2
fflSIH
Böiam fyrirltggjandi:
Hrísgrjön.
fjgiuglr Dorstsinsson
læknir
;;ndaðisL í fyrradag á heimili sínu
í Rorgarfirði eyslra; hafði hann
veriS heilsulítill atS undanförnu.
íilann var fæddur hér í Reykja-
vík 14. ágúst 1879, sonur Þorsteins
heitins Guðmundssonar fiskimats-
manns og konu hans Kristínar
t.íestsdóttur. Hann varö stúdent
voriS 1900 en lauk prófi í lækna-
skóianum 24. janúar 1908. Var
siS.an um liríð í sjúkrahúsrm í
Kaupmannahöfm. Haustið 191 o
var hann settur til a'ð gegná Sauð-
árkrókshéraði, en var veitt Þistil-
fjarSarhérað vorið 1911 og fám
érum síðar Borgarfjarðarhérað
eystra. Hann kvæntist X911, Mar-
gréti Lárusdóttur, bóksala á Sey'ð-
isfirði. Lifir hún mann sinn ásamt
einni dóttur.
frúlluðin iuðirsðóttir
anda'öist á heimili sínu hér i bæn-
um síöastliðinn laugardag, eftir
fjögra daga legu. Banamein henn-
ar var hjartasjúkdómur og haföi
hún átt við vanheilsu að búa hin
söðari árin. — Hún var á 30. ald-
ursári. Var hún gift Sigurði
Hjálmarssyni, stýrimanni á Ville-
moes, áttu þau tvær dætur á lífi.
Símskeyti
Khöfn 8. mars. FB.
Jarðskjálftar.
Simað er frá San José, að síð-
ustu 10 daga hafi jaröskjálftar
.miklir verið í Costa Rica, og skað-
inn, sem þeir hafi valdið nemi 15
jmiljón dollurum í opinberum bygg-
ingum einum. (Costa Rica er eitt
af lýöveldum MiS-Ameríku, mikið
eldfjallaland og jarSskjálfta. Þann-
ig hefir borgin Kartago þar i landi
gerfallið fjórum sinnum á síSustu
J 20 árum).
Frá Bretlandi.
Bretska stjórnin hefir hætt við
ííS ráðast i byggingu hinnar miklu
fiotastöðvar i Singapore, sem fyr-
verandi stjórn hafSi ákveðið. Hef-
ir þetta vakið óánægju hjá nýlend-
unum. Lagt er til, aS fé því, sem
verja átti til byggingarinnar verði
í staöinn varið til þess að efla flug-
varnir Lundúnaborgar. Upphæðin
er 10 miljónir sterlingspunda.
Kalífinn.
Blöðin í Egyptalandi eru sam-
mála um, aS nauðsynlegt sé að
kalífa-stóllinn sé ekki lagður nið-
ur, og vilja láta kalifann dvelja
framvegis í Kairo. Múhamedstrú-
armenn í Indlandi óska þess cin-
róma, að kalífinn verði framveg-
is í Egyptalandi, þar sem hann
var fyrr á öldum, þangaö til 1517,
að Tyrkir ráku síðasta egyp.ska
kalífann frá völdum, og Tyrkja-
soldán tók við embættinu. Auk
þesá sé Egyptaland nú stærsta ríki
Múhamedstrúarmanna.
Egyptalandsblöðin telja það
víst, aS Múhamedstrúarmenn i
Indlandi muni aldrei viðurkenna
konunginn í Hedjaz, sem kalifa
sinn. Er mikill vafi talinn á hvað
gera skuli, en ekki eru talin nein
tormerki á þvx, að Indverjar fái
sérstakan kalífastól.
Múhamedstrúarmenn í Gyðinga-
landi, Mesópótamíu, Tramsjordan-
;u og Hedjaz hafa boöiö Hedjaz-
konungi kalífatign. Hefir konung-
urinn tekið boöinu.
Bretar og Þjóðverjar.
Við umræður í enska þinginu
um lækkun innflutningstolls á
þýskum vörum til Bretlands (úr
26 í 5%), mótmælti Lloyd George
eindregið ákvörðun þeirri, sem
stjórnin lxafði tekið um að lækka
íollinn, og var þeim ummælum
hans tekiö meö miklum fögnuði
af íhaldsflokknum. Kvaö hann
þetta vera samkvæmt hirmi nýju
kenningu um, aS Bretar ættu ávalt
aö blæSa, en önnur riki kæröu sig
kollótt og hummuSu allar greiösl-
ur fram af sér. KvaS hann tima
vera til þess kominn, aö Stóra-
Bretland færi að reka réttar síns.
Loftvarnir Breta.
Frumvarp til laga um útgjöld
til loftvarna Breta var lagt fyrir
þingiö í gær. Hvað loftvamimar
heima snertir, gerir áætlunin ráð
íyrir, að flugliðið verði aukið upp
í 35.000 manns, en flugvélum;
íjölgaö þannig, að Bretar hafi
ávalt 250 vélar til taks til vama
heima. Tilsvarandi fluglið Frakka
hefir 1300 vélar. Aætlunin gerir
ráö fyrir 2y2 miljón sterlings-
punda aukningu á útgjöldunum.
j
Svíar taka lán.
Símaö cr frá New York, aö
, sænska stjórnin sé aö semja við
Fengum ’með* HÍðustu skspum bestu tegoair af ínfmðahringum «£
siðngum firá síæratu og þektuatu verkamiSjum i Bretlandi og f Baudar
ríkjunum cg seljum me5 þvf verSi, sem hér segir.
• 30X3% CL kr. 65,00, rauð slanga kr. 9JH|
31X4 —< !T. (h 05,00 t— —. 11,8»
765x105 — »-i 05,00 * — 11,65
31X4 S.S. w*—* 95,00 ♦—t#-—1 — 11.65
33x4 —• 112,50 „ —. 13,30
32X4% — b-í 146,00 —1 — 15M
32X4% — T. *h 183,00 't* — 15,30
34x4% *—• ih 150,00 — 16,50
33x5 «—• T. iw 205,00 * r>—' — 1730
35X5 k- £ 0,00
32X5 — 150,00
Massmr hr.
ReynlS hringinm og eiðngxirnar og dœmiS tý&Kfs ssa
fi samanburSi við aSnur tegundir.
Jöh. Olafsson & Co.
Bandaríkin nm 20 miljón dollara
lán, til þess að halda stööugu
gengi sænsku krórmnnar.
Þingrofi frestað £ Þýskalandi.
Simað er frá Berlín, aö ef mögu-
lcgt reynist muni þingrof og nýj-
ar kosningar í Þýskalandi veröa
látið dragast þangað til kosnmgar
séu afstaönar til franska þingsins,
svo aö vænlanleg úrslit þýsku
kosninganna verði ekki notuð sem
kosningabeita 5 Frakklandi, af ó-
viídarmönnum Þjóðverja þar 5
Jandi.
Snnrpmætnr
Áiþektar, fengsælar norsk-
ar snurpinselur útvegum
viS fyrir lægata verð. ðll-
mti fyrirspurnum svara5
samstundis.
Símar 701 & 801.
ÞÖRnroc svkívhsov * 00
lllsi i Báriei.
1 Vísi fösludaginn 7. nmrs ritar
Biynjólfur Árnason um uppboðið
scm haldið var í Bárunni síðast-
liðinn þriðjudag.
Fárast hann mikið yfir því, að
uppboðsmunirnir hefðu eigi veriö
almenningi til sýnis áður, að upp-
boðshaldarí lieföi hugsaö rnest um
að verða sem fyrst búinn o. fl., en
afleiðingin orðið sú, aö munirnir
hafi farið fyrrir verðs. og þetta
væri óhæfa gagnvart veðhöfum
og eigendum hlutanna.
Greinarhöfundinn vantar ekki
umhyggjusemi fyrir hagsmunum
veðháfainna, bara að tilgangur
hans væri eítir því heiöarlegur.
En svo er mál meö vcxti, að
Brynjólfur var einn meðal þeirra,
sem buöu í muni á uppboðinu, cn
uppboðshaldari hafði reynt Brynj-
ólf að óskilvísi og neitaði því að
veita honum gjaldfrest á uppboðs-
andvirði. Reiddist þá Brynjólfur
svo að um munaði, og er fymefnd
grein sýnilegur ávöxtur þess.
1>Ó þanm'g sé í pottinn búiö meö
aðfinslur grcinarhöf., skal eg
samt sem áöur sýna fram á, aö
]>ær eru tilhæfulausar.
Hér i bænum er ekki til neitt
kúsrúm, sem ætlaö sé til að halda
uppboð í, og þeir sem biðja um
mppboðin vilja alls ekki leggja i
aukakostnaö við að fá dýrt hús
til þess aö sýna munina í, enda
Fyrirliggjaaði
Rúiiu-pappír, alskonar
Papirspokar, —
Rísa-paplr, —
Ritvélapapír, —
Prent-pappir, os. íeguadúr^
Ritfðng alskonar,
Húsa-pappir, Ivær teg.
Smjör-pappir, —
Kaupið þar sem ódýrast er
Símí39. Herlst Clmsm
vita allir, sem bera skynferagð á.
slika hlutí, aö þaö borgar sig ekki.
11 insvegar fá þeir sem vilja aö sjá
inunina, áður en uppboðið á ]>eim'
fer fram, þegar hægt er að koma.
].ví við, og fjölds manna hafði.
skoðað muni þá, sem hér e.r um aJS
ræða, fyrir uppboðið. Jafnframt
skal eg taka fram, að þetta «r at-
riði sem uppboöshaldara er alveg;
óviðkomandi.
Á þessu uppboði voru viöstaddir
umboðsmenn veðhafa og eigendæ
munanna, og ef eitthvað cr að-
finsluvert, væri þeirra að segja ti?r
erx ekki aðvífandi náunga, sem þasr
eiga engra hagsmuna að gæta, ojgr
þangað eiga ekkert erindi.
Út af söluverðinu er þess a®
geta, að það var allhátt, eftir því
sem um er að ræða á samskonar
munum á upphoðum hér undan-
farið, og samanborið viö kaupverK
þeirra i búöum nú. Ummæli greia-