Vísir - 13.03.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1924, Blaðsíða 1
Riístjóri eg ejgaaáí JAKOB MÖLLEIL Sími 117. Afgreiðsla f ADALSTRÆTI 9 $ Sími 400. 14. ár. FisnladagLnu 13. mars 1924. 62. tbl. 1 GABLA Btð StormuTÍun. Alþýðnsýning í kvöld kl. 9. Áðgöngumiðar kosta kr„ !,€$> — og 50 aura aím. sæti; verða seidir frá kl. 8. Fyrirlestur Ólafs Friðrikssonar verður i Bárunni á sunnudaginn kl 4. Aðgöngumiðar á t kr. verða seidir í Hljóðfærahúsinu, í Al- þýðubrauðgerðinni og á Veatur- §ötu 29. Gíiöcolade: Gbnsum, Husholdnings, 0. fl. teg. sel ég enn i nokkra daga með iága verðinu. Kaupið áður en — verðið hækkar. — HaBdór R. Gunnarsson. Aðahtræti 6. Simi 1318. NýEOmÍaEL góður og ódýr saumur. — Aitar stærðir. — Spyrjið uin verð. Á. Einarsson & Fonk. Sími 982. Templarasund 3. JöU Jl • U« Fundor annað kvðld kJ. 8%. Séra Bfarni Jðssson talar. Alt kvenfólfc velkomið. Ibúð. 2—3 herbergi og eldhús óskasi frá 14 maí. Tilboð merkt: „Ó" sendist Vi*i fyrir laugardagskvðld ryrlrlicsJaacU: Hangikjöt, smjör, kæfa, gul- rófur, iaukur, plöntufeiti, snijörlíki, blandaðir ávextir, apricösur, sveskjur og rúsínur Jarðarfer Ástu Bjarnadóttur fer framTfrá dómkirkjunni föstudaginn 14. þ. m. kl.' 1 e. h. Sigríður Sigurðardóltir. Pétur Bjarnason. Kristján Bjarnason. Jarðarfor roarins ns míns og föður okkár, Sigmundar Magn- ússonar, fer fram frá fríkirkjunní laugard. 15. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Grettisgötu 17, kl. 1 e. h, Olðf Þorbjarnardóttir og dætur. tiilml ílmln a'flalínnöar w i h.f. Eimskipafélag Suðurlands í Reykjavik, sem haldinn var 8. mars. 1924, og með þvi að ekki voru mættir nægilega margir á þeim fundi til þess að lagabreyting sú, er lá fyrir aðalfundinum, gæti orðið þar lðglega samþyki, er hémieð boðað til aukafundar í félaginu sam- kvæmt 15. gr. félagslaganna og verður fundurinn haldinn á skrif- stofu Láruiar Fjeldsted hæstaréttarmálailutningsmanns i Reykjavik, þ. 3. mai 1924 kl. 4 siðdegis. Á þeim fundi veiða þær lagsbreyiirjgar er lágu fyrir aðalfund inuni, bornar upp til endanlegrar samþyktar. Stjórnin. LetfekvMd Went8skAlaBS. Pölitiski leirkerasmiðurinn (Den politíske Kandestöber) eltir L Holberg. verður leikinn fimtndaginn 13. mars 1924 kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgðngumiðar seidir i Iðnó á miðvikudag kl. 1—6 og fimtu- dag frá kl. 3, og kosta kr. 3.00 betri sæti; kr, 2.60 almenn sæti og kr. 2.00 stæði. ATHS. Ágóðinn af leiknum rennnr i Bræðrasjóð. Leikurinn verður ekki endurtekinn. Nýkomið: Með es íslandi aliskonar prjónavara, ódýrar Golftreyjur og karl- mannafrakkar á 26 kr. alföt á karlni. 30 kr. og m. fl. Gjörið svo vel og atbugið verðið áður en kaup eru gjörð annarstaðar. VersL Klöpp, Klapparstig 27. ©SsBi 448. .ang neyK] Kemlsk íaianrelasnn ©g litan Langaveg 32 3. — Bimi 1300. — Simnelni: Elnahcg. Hreinsar með nýtískn áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar uppiiJuS föt og breytir um lit eftir óskum Eyto liægiEtlL Sparar ié. Nýja Bió Bafltfa Faðða verður sýnd í kvöld kl. 9. Alþýðusýning. Aðgöngumiðar kosta aðeins 1,10 fyrstu sæti, 0,60 alm. Hús og skuldabréf, kaupir og selur faateignaskiifstofa Guðm. Jóhannssonar Bragsgötu S8. . Sími 1813. A.V. Grleymið því ekki að skrifstofan hefir, á þeim 8 árum, sem bún er búin að st*rfa, áunnið Bér aJmenningfiorð fyrir ábyggilegheit í ¦wðskiltnm. Kona óskar eftir skrifstofustörfam nokkra tíma á dag; hefur áður unnið á opinberri skrifslofu. Með- mæli ef óskast. Á. v á. Fyrirliggjandi Rúllu-pappír, alskonar Papírspokar, — Risa-papír, — ¦ Ritvélapapír, — Prent-pappir, m. tegundir, Ritföng alskonar, Húsa-pappír, tvær teg. Smjör-pappír, — Kaupið þar sem ódýrast er Simi39. Berlnf Clansen p Vátryggíngarstoía M ^Eimskipafélagshúsinu 2. hæð.jS m m m Brunatryggingar: gl M N0RBISK o^ BALTiCA. g Líftryggingar: ^ THDLE. m ^ Áreiðanleg félög. Hvergi betri kjör.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.