Vísir - 13.03.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 13.03.1924, Blaðsíða 4
VfSIR Sloan's er langú tbreiddasta „Liniment" i heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og lin- ar verki. Er borinn á án núnings. Seldur i öllum Lyf jabúðum. — Nákvsemar notkunarreglur fylgj.a hverri flösku. Hiels P. Dongal læknir Ausíurstrætí 5 (uppi). Skrifstofustúlka óskar eftir sól- ríku herbergi metS hita og ljósi, frá i. eða 14. maí. Tilboö sendist afgreiSslunni fyrir 13. þ. m. merkt: Hitl (114 r VINNA 1 ¥JBtalstmi 1—4. SJmi 1518. SffilUS SlTRÓN. SlMI 1303. Til leigu eitt herbergi með litlu svefnherbergi, á Grettisgötu 46, ttppi í Vesturenda. Steingrímur Guðmundsson. (189 2 herbergi og eklhús óskast sfrax eSa 1. apríl. Uppl. í síma 1081. (203 1 mmmn w ......*—«¦¦¦* ¦ ¦ . , ..m !¦¦* , tmmm 2 herbergi og eldhús niSri, sól- rík, óskast handa einhleyþum eldri hjórtum 1. eða 14. mai. A. v, á, (200 Sólríkt herbergi í riiiSbænum, metS miSstöðvarhita, til leigu frá 1. apríl. A. v. á, (198 - — 1 efJa 2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí. TilboS auS- kent: „Óðinn" sendist Vísi. (196 Fólk segir: Langbestar og ódýrastar gúmmiviögerSir og skó- sólningar hjá Einari ÞórSarsyni, Vitastíg 11. (162 Unglingsstúlka óskast nú þegar í hús í HafnarfirSi í tveggja mán- aSa tíma, kaup auk fæðis kr. 25,00 á mánuSi. Uppl. Vesturgötu 20 í Hafnarfiröi. (201 KvenmaSur óskar eftir ráSs- konustööu á fámennu heimili. A. v. á. (199 »ii 11 r-nMi..... 'iiihí — 1-......... ¦ iii......¦¦ 1 1 11^ Stúlka óskast i vist nú þegar. Kr. Biering-Petersen, Hverfisgötu 46. (19S MaSur óskar eftir vinnu, frá þessum tíma til loka, gegn sann- gjörnu kaupi. Uppl. Vesturgötu 12. Sími 931. (194 ¦ IIIW.II I m 1 I I Stúlka óskast frá þessum tíma til 14. maí. A. v. á. (170 Veggmyndir og innrömmun ó- dýrast á Freyjugötu 11. (429 » ¦nwim,. 1 . 1 ¦» n.i ¦ . , 1 . . Fólk segir: Lang-bestar og ó- dýrastar gúmmí-skósólningamar hjá Einari ÞórSarsyni, Vitastig 11. (162 | TAPAS-FUNÐIÐ | f.......mmmvam .1 11 ¦**¦—*» —¦.¦.»— ¦ — ¦—— ¦ ¦¦ ¦#—¦ 1 mm 1 Nýir barnavetlingar, græn- ir, töpuðust í gær. Skilist á Lauga- veg 66. (185 1 KAUPSKAPUR l Félagsprentsmiðjan. Nokkrir kjólar, veröa seldir í dag og á morgun, langt fyrir neð- an hálfviröi, Grundarstign, fyrstus hæS. (205, , . „ ¦¦ ' ..... Gott kvenúr með silf.uríesti til sölu. Verð kr. 35,00. Frakkastíg 13, uppi. (202. Stakkpeysa til sölu á Grettis- götu 45. Á sama stað cr tekinh,: saumur. RagnheiSur Kristján's- dóttir, ' (T97" gglr'' Brúnir kvenskór, falléga.r- tegundir fyrirliggjandi. l'óröur Pétursson & Co. (!93-. 1 rti—> 1 ¦ ¦—¦.....¦111.- 1 ¦ '¦— ¦¦¦-—-¦ —1 1- — [g|r> Gölfdúkar, Váxdúkar á_ matborð, Renningar á eldhiisborð- nýkomnir. Verðiö það lægsta L bænum. Þórður Pétursson & Co». (192;- * Líkkistur fást ávalt hjá Ey- vindi Árnasyni, Laufásveg 52. Sér um jarðarfarir ef óskað er. (499> Johs. NorSfjórð, Austurstrætt. 12, (inngangur frá Vallartræti) : Selur ódýrastar tækifærisgjaíir. (127- ___,___,_______________1_____ .___________________ Skóhlífar. Góðar og ódýrar karl- mannsskóhlifar nýkomnar. Sí'rai? 1089. Jón Þosteinsson. Aðalstræti 14. s (148* NotuS föt til sölu ódýrt. Lauf- ásveg 25. O.. Rydelsborg. (i47~ Karlmanns- og kven-grímubún— ingar til leigu eða sölu. Uppl. w síma 1081. , (204^ hefi mínar ástæður. Nú fer eg a5 sinna verk- Twn." „TiT hvers?'* spurði Joe hörkulega. „Þú ert auSugur maSur. Hvers vegna viltu þá þræla?" „Til þess aS gleyma," svaraSi Raf« e*n meS hægS, og var frekar sem hann taiaöi við sjálf- ¦an sig, Svo mælti hanri í ákveSnari rómr: „Eg fer í dag meö piltunum. Eg ætla a?S •vinna í gömlu spildurmi hans pabba. Nei, Joe. Jíér verS eg aS vera. AS eins hér gæti eg unað jiú. Jóruver er skársti staSurinn, þrátt fyrir •alt." Joe sá, að eigi þýddi a8 ræSa þetta frekar. — Rafe gfikk niSur í þorpiS næsta dag. iHann gekk irm á knæpuna. Á andartaki varð alt hljótt. Þeir störSu á hann, fölan, alvöru- gefinn. Loks rauf Bill þögnina :¦ „Sæll, Rafe t Sestu niSur og horfðu á mig vinna seinasta skildingimi hans Yates." Bill benti Rafe aS setjast viS hfiS sér. „Eg geri ráð fyrir, aS þú hafir heyrt si?$- tistu fréttir. Hér á að reisa kirkju. „Pokinn", sem þú manst eftir frá í gamia daga, hefir alt af verið hér svona annað veifið. Og í- sein- asta skifti, sem hann var hér, stakk hann upp á aS reisa kirkja. Eg kom meS mótuppástungu um að reisa fangelsi. Eg hélt því fram, aS á þvi væri meirí þörf. En viS komum okkur •ekki saman, og þá vildi hann aö viö létum hnefana skera úr." «Þa§. hefir hann sagt í gamni," maz&i Raáe og eítthvaS sem líktist brosi kom fram á vör- um hans. * „Ef til viIJ, frændi, en eg hætti ekki á neitt. MaSur, sem gengur tuttugu og fimm mílur yfir snævi þaktar heiSar, til þess aS vitja sjúks barns og svo til baka og heldur messu, er ekki Iamb viS að leika sér. En nú fáum viS kirkju í Jóruveri, piltar. HvaS næst?" „Og hugsaSu þér, Rafe," mælti Pergament Jœ, „Bill lagSi þúsund dali í kirkjubygging- arsjóSinn." BiII roSnaSi, en piltarnir híógu. „Dóninn lofaSi aS þegja um þaS," umlaði hann. „En þeir eru svona, þessir prédikarar. Þeir þurfa alt af aS halda á góSum fyrirmynd- um. BiII stakk hendinni í brjóstvasa sinn og tók úr honum skjal og lagSi á borðið. „Jæja, pittar. ÞaS er best aS eg komi til dyranna eíns og eg er klæddur. — Þegar eg var óvenju veikur fyrir nokkru^ lofaöi eg klerki aS láta þetta ganga á milli ykkar. Sjá- iS nú til. Kirkjubygging kostar peninga, og viS erum cngar smásálir. Hérna Rafe, klóraöu nafniS þitt. Þér IíkaSi vel viS klerkinn, og ef viS eigum að hafa „poka" hér á annaS borS, þá greiSi eg atkvæSi me;ð þessum, af því aö hann er Iivítur maður." Rafe tók blaSiS og var í þann veginn a'S skrifa „Stranfyre", en hann áttaði sig og skrif- aSi „Rafe". Og er hann gerSi þaS, fanst hon- nm hann vera aS af sala sér tign sinai og nafni. Næsta dag gekk hann til vinnu, en hanitt fann fljótlega hve óstyrkur hann var. Honum¦> . fanst hvert verkfæri þungt. Hann fékk nagg, í lófa og sáran bakverk, en hanu hélt út tiií kvölds. Hann var svo þreyttur, að hann ætlaði varla aS komast heim. En þá nótt svaf hann vel, í fyrsta skifti eftir íeguha. Viku síðar, er Rafe var að verki, kom klerk— ur til hans og þakkaði honum fjárframlagið. Þeim hafði alt af likaðivel hvorum við aim- an. Þeir settust og ræddu saman. „Hér er mikil breyting á orðin," mæltS klerkur og leit út yfir verið. „ÞaS er þér aS þakka," mælti Rafe. „Nei, þér og sumum hinum piltunum. Þvw þrátt fyrír hávaða og ærsl eru þeir sem börnv góSir inn við beinið. Rafe, þegar eg heyrii menn mæla harðlega um slíka staði sem Jóru- ver, þá fyllist eg heift. Því þeir vita eigi hvað þeir mæla. Þeir sjá að eins yfirborðs-froð- una. En undir niðri er eitthvað kjarnbetra.. ÞaS er æskan, Rafe. Menn eins og þú og Bili' og fleiri. Menn eins og þið rnunuíS gera Jóru- ver aS fyrirmyndar staö." Hann hló við. „En eg kom ekki til þess að prédika. Ef eg' prédikaSi oftar en á sunnudögum, heíði eg ekkert fylgi. En eg vildi lítið eitt við þig ræða, Rafe. Þú fórst á braut, 'og mx ertu aftur kom- inn og það gleður mig, þv'i að þú ert liðsmaöur g<SSur. En hvaS um sjálfan þig? Er það þér til góSs, aS vera hér? Er ekkert, sem kallar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.