Vísir - 11.04.1924, Blaðsíða 2
VlSlH
ll)) INIaTIHHHI i Olsem C
>Hamlet,
,A. 1/
og .Dolmen'
ern édýrnsta mlólkartegandirnar.
Símskeyti
Khöfn 10. apríl. FB.
Skiflar skoðantr um skaðabóla-
tillögurnar.
Frakkar taka skaSabótatillögum
«érfræ5inganefndarinnar mjög vin-
gjarnlega. Telja þeir aS nefnchnni
hafi tekist aS finna mjög heppilega
leiS, og segja blöSin, aS frönsku
stjóminni sé sjálfsagt aS ganga aS
tillögunum.
NokkuS annaS hljóS er í Bret-
um. Telja þeir aS vísu, aS tillög-
urnar geti orSiS ágætur þáttur í
lausn skaSabótamálsins, en hitt sé
misskilningur, aS halda aS tillögur
þessar einar séu einhlít lausn á
skaSabótamálinu.
pjóSverjar láta uppi misjafnar
skoSanir á tillögunum, en yfirleitt
telja þeir þær alls ekki sem verstar.
paS, sem þeir einkum finna aS áliti
nefndarinnar er þaS, aS hún hefir
kveSið á um endanlega upphæð
skaðabótanna — ekki komið fram
með tillögu um að lækka bana.
Kosningar á Italíu.
SímaS er frá Róm, að úrslit
ítölsku kosninganna hafi orSiS þau,
aS flokkur Mussolini hafi fengið
% allra þingsæta í þingmanna-
deildinni, við kosningarnar, sem
fram fóru í gær. f,
Prestastefna NorSurlanda.
Frá Málmey er símað, að al-
mennur prestafundur fyrir Dan-
mörk, Finnland, ísland, Noreg og
Svíþjóð verði haldinn í Lundi í
septembermánuði næstkomandi.
5 st., Vestmannaeyjum 4, ísafirði
5, Akureyri 4, Seyðisfirði 5, Stykk-
ishólmi 3, Grindavík 5, Grímsstöð-
, um 13, Hólum í Homafirði 4,
| pórshöfn í Færeyjum 4, en hiti í
| Kaupmannahöfn 1 st., Utsire 1,
Tynemouth 4, Leirvík 0, Jan May-
en frost 7 st. — Loftvog Iægst fyr-
ir suðvestan land. Norðaustlægur á
Vesturlandi. Norðlægur annars
staðar. Horfur: Norðlæg átt.
Kauphœkkun.
Verkamenn hafa farið fram á
kauphækkun, vegna dýrtíðar. Var
leitað samninga við vinnuveitendur
og vildu þeir hækka kaupið úr kr.
1,20 í kr. 1,30 um kl.stund, en
Dagsbrúnarmenn auglýsa nú, að
dagkaup þeirra verði frá og með
morgundeginum kr. 1,40 um klst.
[ il, 4. U. vL, tfa ifa.i>lr ||> ikjlt. £
Bœjaríréttir.
/. O. O. F. 10541181/2
I!
MessaS
verður í Hafnarfjarðarkirkju á
sunnudaginn kl. 1. Síra Friðrik
Friðriksson prédikar.
Jarðarför
Sigurðar Ebenessonar, Hverfis-
götu 64 A, á að fara fram á morg-
un, kl. 3 síðd., en ekki kl. 1, eins
og auglýst var í gær.
l^eSrið t morgun.
Geslir í bœnum.
Síra Halldór Bjamarson frá
Presthólum, Marteinn Bjamarson,
kaupm. og Lúðvík Jónsson, ráðu-
nautur, eru nýkomnir til bæjarins.
Vísir
er sex síður í dag.
Síra Jakob Kristinsson
flutti síðasta erindi sitt um skap-
gerðarlist í Nýja Bíó í gærkveldi.
pess munu fá dæmi hér, að fyrir-
lestraflokkar hafi verið jafnve!
sóttir. Var hvert sæti skipað, öll
kveldin, en ýmsir urðu frá að hverfa.
Sjómarmastofan.
í kveld kl. 8'A talar cand. theol.
Baldur Andrésson.
Fiskiskipin.
í gær komu af veiðum: Hiímir
með 80 tn., Belgaum með 130 tn.,
pórólfur með 105 tn., Kári til Við-
eyjar með um 100 tn., íslcndingur
kom með bilaða vél. Veiðibjallan
kom í nótt með veikan mann.
Fimleikasíning /. R.
í gærkvcldi tókst prýðisvel. Fyrst
sýndu 12 ungar stúlkur fimleika,
sem vöktu aðdáun áhorfenda sök-
um hinna mjúku, sarosrihu hreyf-
inga þeirra, sem seint mun gleym-
ast þeim sem við voru. Fimíeikar
karlmannaflokksins líktust mjög
sýningu norska flokksins, sem hing-
að kom um árið, og er þá mikið
sagt. — Óhapp henti einn þeirra á
„stönginni“, sem ekki mun hafa al-
varlegar afleiðingar.
eðrið í morgun. Skemtun.
Frost um land alt í Reykjavík j Óvenju fjölbreytta og nýstárlega
skemtun ætlar stúdentaráð háskól-
ans að halda á sunnudaginn kl. 4
í Nýja Bíó. Talar þar Sig. Nor-
dal prófessor, stúdentakórið syng-
ur undir stjórn Sveinbj. Sveinbjöms-
son, frú 'Fheodóra Thoroddsen les
upp þulu, pórbergur pórðarson
segir rammar draugasögur í viðeig-
andi rökkri. Mun óhætt að fullyrða,
að aðsókn verður gífurleg að skemt-
un þessari, þegar þess cr gætt, að
allur ágóðinn rennur til stjrktar
veikum, ísL listamanni, sem nú
dvelur erlendis og er hér öllum að
góðu fcunnur. — Aðgöngumiðar
verða seldir í Nýja Bíó, jaugardag
frá 5—7 og sunnudag frá 1—4, ef
eitthvað verður þá eftir. Verð að
eins 2 kr.
Páll Ólafsson,
framkvæmdastjóri h.f. Kára, ætl-
ar að flytjast búferlum til Viðeyj-
ar í vor, með því að h.f. Kári hefir
nú keypt stöðina í Viðey og befir
þar bækistöð sína úr þessu. Margir
aðrir starfsmenn þessa félags flytj-
ast og til Viðeyjar, t. d. Ámi Óla,
fyxrum blaðamaður.
,JVfyndbr“,
smásögur og tevintýri eftir Huldu
skáldkonu, koma út nú í vor. Bók-
in verður hin vandaðasta að pappír
og öllum frágangi, um 10 arkir að
stærð, með nokkrum teikningum, og
kostar 5 kr. — Sögur þessar eru
eins og nafnið bendir til, myndir
sem brugðið er upp, ýmist úr ævin-
týraheiminum eða daglega lífinu-
Mál og frásagnarstfl Huldu skáld-
konu þekkja þeir, sem lesið hafa
Ijóð hennar og sögur, sem áður hef-
ir verið prentað. — Betri sumargjöf j
en bók þessa getið þér eigi gefið
vinum yðar. •— Hér í Reykjavík
má panta hana hjá frú Guðrúnu
Erlingsson, jTinghoItstrætí 33 og á
afgrdðslu „19. júní“, Bröttugötu 6,
sími 1095. Verður bókin send yð-
ur undir eins og hún kemur út.
Mál málanna.
Herra ritstjóri! Mætti eg biðja
yður að gera svo vel, að Ijá eftir-
fylgjandi línum rúm í blaði yðar í
tilefni af athugasemd yðar við grein
k mína í gær:
J7ér getið þess í aths. yðar, að
það sé misskilningur af mér, að
giska á það, að verðtollslög og toll-
aukalög þau, sem þegar hafa öðl-
ast gildi, muni nema um 20% ár-
legum útgjaldaauka, eihs og eg
giska á í grein minni, fyrir kaup-
staða- og þurrabúðarfólk, þar sem
þér segið að verðtollurinn nái að
eins tíl lítils hluta af þeim varningi
sem fólk þarfnast, en þar haflð þér
sýniíega að eins haft í huga sveita-
bændur, sem ciga mikið hægra með
að komast undan þessum nýju toll-
álögum, sökum ólíkra lifnaðarhátta,
en vér kaupstaðarbúar.
Við lauslega athugun á heimilis-
útgjöldum mínum, hefi eg komist að
þeirri niðurstöðu, að hin nýju toll-
aukalög og verðtollurinn muni baka
mínu heirnili hærri ársútgjöld sem
svarar 15—20%. petta vona eg að
þér fallist á við nánari athugun, eft-
Eanpnm
LÝSI allar tegandfr,
SÐNDM46A,
1R0GN,
til afgreiðslu nú og siðar.
Sími 701.
ÞÓRÖlJK SVEIK880N & CO.
Úrsmiður & Leturgrafari.
Sími 1178. Luiigavegr &6
Linolenm
Heilrfsnla. S» ásala.
Helgi Magnússon & Co.
ir að þér hafið gengið í gegmnn
mkning sjálfs yðar og séð þar svatí
á hvítu, að maturinn er ekfci d-
ment stærsti útgjaldaliðurirm &
heimiíum bæjarmanna, heldur qb.
mitt flestar þœr vörur, sem verStoS-
urinn nær til, en að því er stmwu
þeirra snertir, er hann orðirm nofek-
urskonar vemdartoUur fyrir ÓfuA-
kominn og ósamkepnisfæraa
Icndan iðnað.
Or því að eg tók aftur * höné
pennann, þá finst mér það efcki íb
vegi að árétta fyrri grein mína meí
því að benda lescndum yðar á þáS
að þótt gullgiltfi krónu vorTar nú *
talið því sem næst 50%, þá er hiJ
raunverulega kaupgildi hennar oi
ekfei orðið meira en 25%, eðs 2E
aurar á móts við það sem var fyrii
stííðið, þegar verkamenn fengu
aura feaup fyrir klukkustimd en m
hr. 1,20. B.H.B.
Fermingargjöfin
fiest hjá öllum bóksölum.