Vísir - 11.04.1924, Blaðsíða 5

Vísir - 11.04.1924, Blaðsíða 5
VISIR 'blad“ scgir. Útflutningur þeirra til ísiands var síSastliSið sumar um 200.000 sildartunnur, meö tilheyr- andi salti, sem ætla má tveggja miljón króna viröi. Þetta eru alls ósmáar fjárhæðir, og þarf enginn að hugsa, að Norðmenn tapi á við- skiftunum. Hér hafa þó að eins verið nefnd þau viSskifti, er koma síldinni einni viS. — Best væri að komast hjá tollstríSi, en þó væri tollstríS tiu sinnum betra en fara tiú aS slaka til á fiskveiSalöggjöf- jnni. island fyrir islendinga. ÞaS eina, sem getur verndaS ís- lenska útgerSarmenn er, aS ríkiS taki síldaratvinnuveginn í sínar hendur, meS tilstyrk íslenskra út- gerSarmanna. MeS þvi eina móti getum vér losnaS viS Dani. Oss ber engin skylda til þess, aS sjá þeim fyrir atvinnu, enda þyrftu ekki verksmiSjurnar og síldarsölt- unin, sem væru undir stjórn rikis- ins, aS kaupa síldina af öðrum, cn stjórn sildarfyrirtækisins sýndist. Lepparnir ættu meS öllu að hverfa úr sögunni. Eins og nú standa sak- «, er ekki auShlaupið á lögform- ácgan hátt, að hafa hendur í hári þeim, því aS sjaldan eSa aldrei er hægt aS sanna leppmenskuna upp á þá, þótt svo aS þeir lykti af henni. MeS þessu fyrirkomulagi ætti ríkiS og íslenskir framleiSendur að ’hafa allan ágóðann af sildinni, í staS þess, aS útlendingar hafa hirt hann aS mestu til þessa, og mundu þaS þá smámunir einir, að bæta bændum kjöttollinn. Framhald Crræalandsdeilannar. i. ]7að heyrist á sumum mönnum hér, að þeir rangskiljabráðabirgðar- TÚrslit þau, sem orðin eru nú á deil- unni milli Dana og Norðmanna út •af Grtenlandi, á þann veg, að með ágreiningi þeirra falli málið úr sög- unni. En þetta er villa, sem stenst enga skynsamlega íhugun, né þekk- ángu um gang málsins. Fyrst og fremst er þess að geta, að „samþykkið“ um drottinvrdd Dana yfir lokaða landinu, sem þeir útveguðu sér í kyrþey, með þeirri lagni og klókindum, er danskir rík- iserindrekar löngum hafa verið frægir fyrir —■ var eðlílega og að þjóðavenju bundið því skilyrði, af hálfu annara ríkja, hvers fyrir sig, að altir aðiljar þjóðasambandsins iÆaðfestu þessa ráðstöfun. En því varð ekki að heilsa. Mótmæli Norðmanna eirma kippa þessum grundvelli undan gildi „konungs- ■námsins** 1921, enda er tilraunin tíl samkomulags á Norðurlöndum, «ms og kunnugt er, farin á þá leið, að svo komnu, að Danir hafa sam- ■SS án þess að gera viðurkenninguna að skilyrði, þegar þeir veittu Aust- TOÖnnum undanþágu frá hinu al- trawida strandabanni. En auk þessa hefir þess verið get- ið, að Bretar hafi sérstaklega tekið það fram, að afstaða þeirra í þessu efni væri komin undir því, hvort all- ir aðrir vildu samþykkja; og er það mjög skiijanlegt, að hið volduga eyríki innsiglaði ekki að öliu óreyndu, fyrirfram, þetta hneykslan- lega fyrirmæli, sem fer jafnt í bág við hagsmuni heimsins, eins og það særir almenna sanngirni og mann- úð — enda hefir það lengi verið kunnugt, hve megn óvild og gremja hefir verið í helstu fiskiborgum Bretaveldis, út af því að magn- lausri, dauðri bönd hefir þannig, öld eftir öld, verið haldið yfir nátt- úruauðlegð þessa okurbýlis fáeinna danskra kaupmcinna. Hver sem vill hugsa rækilega um þetta mál, mun skjótt átla sig á því, að það er óvmnandi vegur, þótt bæði Norðmenn og Danir vildu svo vera láta, — að veita að eins einni þjóð sérrétt til þess að starfrækja hinar voldugu atvinnuleiðir Græn- Iands. — Ej verslunar og siglinga- saga Breta bæði við ísland og Grænland, fyrr og síðar, hmla laer- dómsrik um þetta efni, og bendir alt ómótmælcuilega í þá átt, að þær eðlilegu leiðir verði framvegis farn- ar undir vaxandi þekking um gildi hinna norðvestlægu landa. Pappírs- bannið danska er þegar svo goít sem fallið úr sögunni. Ráðsmenska þeirra með Grænland hefir lengi verið eins og spilahús, sem enginn varð til þess að anda á — fyrr en mótmælin komu loks frá íslandi (1914). En allir vita hvemig fer um slíkar byggingar þegar einu spil- inu er kipt burt. — Og það hafa nú Danir sjálfir óbætanlega fram- kvæmt, með samningum sínum við Norðmenn. II. En auk þess sem „samþykki** þjóðanna um Danavaldið yfir Grænlandi er enn þá óstaðfest af alþjóðum, beinlínis vefengt á Norð- urlöndum og viðurkent efcunál af Dönum sjálfum með opnun lands- ins fyrir Austmennina — er nú kom- in sú hreyfing á þetta deiluefni vestan hafs, að dagar stranda- bannsins eru bersýnilega taldir. Eg hefi birt í „Tímanum** (29. f. m.) bréf frá áhrifaríkum og mik- ilsmetnum landa vorum í Canada, sem er framkomið á grundvelli þeirrar ályktunar er gerð var á Reykjav’íkurfundinum (10. okt. f. á.). Ein nú bera norsk blöð enn- fremur þær fréttir þaðan að Can- adastjórn, auðvitað með álit og fylgi almennings að baki, vilji fara fram á það að fá vesturströnd Grænlands opnaða fyrir sig f þeim tilgangi, að setja þar upp kornforða, og hefir lík hugmynd áður komið fram hér um geymslu og jaínvel mölun á Vesturhehnskomi, við Reykjavík. Var tillögu þessarar getið á ársfundi eins stærsta auð- mannafélags í Höfn fyrir nokkru síðan, og gerður góður rómur að. pessa er getið hér vegna þess, að það bendir fram á að alvara sé í þessari málaleitun Canada, og tæp- lega að búast við mikilli fyrirstöða frá danskri hliS í þessu cfni. enda mundu mótbárur gegn slíkri eðlíkgri ráðstöfun til blessunar fyrir NorS- urálfu í heild sinni, varla reynast hollar fyrir einveldið danska á Grænlandi. Hér er hvorki rúm né ástæða tíl þess, að fara djúpt í tilgátur eða möguleika um næstu væntsmlega atburði meðal stórþjóðanna út af Grænlandsdeilunni, sem nú iyrst er að byrja fyrir alvöru. En svo mikið má taka hér fram, að líkur eru Iitl- ar til þess, að Bretar þegi lengi úr þessu um lokun landsins. Canada er að slá á hinn fyrsta streng, og sú rödd verður ekki þögguð, þó« íslendingar kunni að láta berast fyrir strauminum, meðvitundarlaus- ír, margir hverjir, að því er virðist, um þetta Ufs og velferðarmál þjóð- ernis vors og framtímafrelsis. — Menn mun reka minni til þess, að stofnun }(orngeymslu fyrir Bretíand, austan við Ameríku, stóð hátt á dagskrá í heimsófriðnum mikla, og tU þess að ráða fram úr því máli á svo haganlegan hátt sem unt er, verður ekkert látið ógert af stór- veldinu í Atlantshafi, þegar byrjað er á annað borð, að snúa sér að verklegum framkvæmdum í því máli. Leiksvið deilunnar um Grænland er að flytjast þangað sem meira ber á henni, og þar sem þögn íslend- inga, alment, verður enn óskíljan- legri fyrir heiminum og örlagaríkari fyrir oss sjálfa. J?ung verður ábyrgð þeirra ráðandi manna meðal vor, sem verða sakaðir, ef sú þögn verð- ur ekki rofin í tíma. Einar Benedifclsson. Enn er hann Várkaldur á ferðinm, og nú síðast í Vísi; hefir þá skiprúmið brugðist á Iiinni fleytunni. I síðari Morgunblaðsgrein ánni kraumáði hann tmdan því, að eg hefði mis- skilið sig; en nú hefir hann þá til uppbótar áreiðanlega misskilið img, því að ekki bar honum að skilja niðurlagsorð mín síðast sem áskor- | un um að þagna aldrei — það lokaráð lá ekki nærri mér að gefa honum. Hitt var heldur hugsunin, að hann mætti gera enn betri skil, en þá var komið, þó að þar vottaði ofurlítið fyrir „iðrtm og yfirbót**, og hverfa enn betur frá villu síns vcg- ar. petta æ-tla eg, að hafi legjð nokkum veginn í augiun uppi. En nú hefir honum stigið svo til höfuðs- ins þessi litla viðurkenning mín á „bata** hans, að út af flóir, og mun eg ekki gera öllu frekari tiiraunir til að stöðva þann straum. Telur hann ; mér skylt að vita, að ekki hræðist hann sín eigin ummæli, hvar sem standi — og kemur mér sú játning hans ekkert bagalega: hann hefir þar, alveg að óþörfu, sýnt og sann- að, að engtrm hefir þá fyrir því að óttast þau. Annars er honum það í trúnaði segjanda, að sumt í þessum skrifum hans, og þá sérstaklega í Morguriblaðsgrerninni fyrri, er svo meingallað að efni og formi, að það mætti vera ónotal-egur vöttur þess, i „hvflík hoEmeka0*1 sslenskan he& verið í veraldarsögta Várkalds. Várkaldur segir, að búast hefði mátt við „vitgreinum" frá mér. Eg þakka og ætlaðist nú reyndau sjálfur til, að orð mín væru á viá bygð og trúi því líka enn, að svo sé, en varía myndi eg viljað hafa skrifað það, sem bonum þóknast aðs kalla viti borið. pað horfir nú eia>' hvem veginn svona við. pá tajar hann um „glens og undirstrykanir** í grein minni, og kemur honufm hvorttveggja heldur báglega. F.n það er nú svo, að ef menn em að gaspra sér til óþurftar, tjáir þeim. ekki að emja og æpa, þó að við þao sé komið og kalla það hártoganir, þótt ósamræmið og ímyndunarreik» ið sé leiít fram alstrípað. Og það var nú emmitt meðfram tilgangur athugasemda minna, að strýkja stóryrði hans óg versla firrumar. Hafi þar hrotið „g!ens“ innan um, átti hans hégómlega hjal sannarlega ekki meiri alvömþunga skilinn. Skiljast verður honura það og, að cf menn ætlast tíl, að rætt sé við þá um alvarieg éfnl, þá tjáir ekki að taka þeim Iausatökum (það eru nú Ifldega hans ,jréttu tök“) á hlutmt- um, sem hann gerir. Og sá rnaður, sem fjölyrðir um bóknám, manmrÍE og menning og má þó hvergi nærri nokkurri bók koma og kallar það skilningsíaust beygingarstagl o. s. frv., ef sjálfsögð nákvæmni er vrð j höfð og einmitt gengið eftir því, að | nemandinn geri sér Ijósa grein fyTSP þeim hlutum, sem hann er að fciM með og fást við — ja, sá herra verður að tala „exnn við sjálfan sig“ og afsaka hina. Hann segir i lok greinar smnar (í Vísi), að hajnn vilji ckki blanda mér „sem manrá eða kennara ínn í þessar deilur’*t viU þó skeggræða við mig um þe*á mál — en hvemíg aetti eg þá að koma þar til dyranna (hvorki setn maður né kennari!)? Líklega eios og einhver „bókmentaberserkur**, sem hvorki er bundinn við stund o® stað. „Um skólann sjálfan** mun eg | heldur ekki að svo stöddu raeð*. meira við Varkald; hann verður að hinkra ofurlítið við, hugsa dáBSS Ijósara, rita af eilítið mcira setnrngj og kunna orhtið betur að fóta síg á þeim hála rs, sem hann hefir rsi hætt sér út á — en til þess þarf ef- iaust ali-Iangan tíma. Og þá verður honum ef til viH óhætt að taka af sér þessa gagnsæju grímu, sem hano hefir sett upp. Varkaldur rejmír, af veikum mattti náttúrlega, að sýna frarn ’i ósamracmi í Skímisgrein minni fýrnr 3 árum og þessum Vísisgreinum. En hann verður að bera sig að átta ság betur á því, sem öðrum mun tióga Ijóst, að þessar gmnar mínar em að öfíu fejjíi í anda áðurnefndrajr Skímisgreinar, það sem þær ná.1 Skími fann eg margt og mikið að breytingarfl aninu* 1904, og hálfa verra væri þó aS breta þar gráu cf. * J7að er nú þetta flan, sem Vár- kaldur kallar dauðadóm á gamlai, fyrirkomulaginu, bygðan á reynshx •— en sú „reynáa** reyndist batm táll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.