Alþýðublaðið - 21.05.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1928, Síða 3
SfcBBYÐUBIiAÐIÐ 9 Höfum til: Mimntóbak B.B. og Kriiger. do. frá Kriiger, i blikköskjum. RjÓl, B.B. r Veðdeildarbrjef. . ... ■ . Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°/0, er greið- ast I tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. ' Söluverð brjefanna er 89 króriur fyrir ,100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr, 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr Landsbanki Íslands í afli. En nú voru bundnir um hann sterkir kaSIar og vélin látin hafa fyrir að tosa honum upp. Honum var í bráðina skotið niður i farmrýmið. Skipverjar porðu ekki að láta hann vera á piljum uppi, par eð þeir hugðu, að hann myndi tryllast á ný, þá er hann hefði jafnað sig. En svo varð ekki. Hann virtist ekki taka eftir neinu því, er fram fór í kring um hann, en lá grafkyr. Svo smíðuðu þeir handa honum sterkt búr, sem þeir hugðust binda ramlega, svo að það kast- aðist ekki til, er skipið ylti. Nl. Moggi þekkir sína. œiðubúinn til Bð skríða flaðramdi að fótum þeirra. Svo tmin ávalt verða um blað- tetrið það. . iEplend nSn&skeyftf. Khöfn, FB., 19. maí. Styrjöldin í Kína. Samkvæmt fregn frá Peking til Times hefir Chang-Tso-lin' skipaíð svo fyrir, að hefja alimenna árás gegn Suðurhemum. Fyrirskipun þessa hefir Chang-Tso-lin gefið vegna þess, að Suðurherinn vildi ekki fallast á tíllögur hans um samvinmi á milli Norðurhersins og Suðurhersins. Heimskautsflugið. Frá Kingsbay er símað: Nobile kom í gærmorgun eftir sextíu og átta klukkustunda flug. Kveðst hann ekki hafa séð Nikolajland, þótt veður væri nokkurn veginn bjart. '• ; : " f 1» t| W Khöfn, FB., 20. maí. Hernaðarmál. Frá Lundúnum er símað: Chamherlain hefir tilkynt stjóm- ínni í Bandaríkjunum, að stjórnin í Bretlandi fallist á ófriðarbanns- tillögu Bandaríkjastjórnar, en bendir jafnframt á það, að öryggi Stóra-Bretlands sé uindir því komið,’ að ýms svæði víðs vegar 1 heiminum verði gerð friðhielg. Bretland áskilur sér þess vagna rétt til þess að verja þessi svæði. Sú var tíðin, að Sigurður Egg- erz átti ekki upp á háborðið hjá blaði útlendra fjárplógsmanina hér, „Danska Mog;gá“. En si'ðan S. E. gerðist bankastjóri Islandsbanka, daniska bankans með íslenzka nafninu, hefir „Danski Moggi“ skift um tóntegund. Nú ei hann hættur að gera gys að orðagjálfri S. E, Nú er hann futlur aðdáunar á froðumælgi bankastjórans og kemist í sjöunfda himin yfir því, að helzta málgagn Stór-Dana í Danmörku skuli láta svo lítið að tala við S. E. og flytja útdrátt, svo kallaðan, úr þingræðu hans. Þetta kemur svo sem engum á óvart Hvenær og hvar sem „Moggi“ hefir fundið . lykt af dönskum eðá íslenzkum Stör- Dönum, hefir hanin jafnan verið Japanar ætla að stemma stigu fyrir framráskinverskrar alpýðu. Frá Tokiö er sírnað: Stjórnin í Japan hefir tílkynt stjórnunum í Peking og Nainking, að Japamar sóu staðráðríir í að koma í veg fyrir, að borgarastríðið breiðist ti;I Mansjúriu. Frá Pekiing er sím- að til stórhlaðsins Times í Lou- don, áð vegna tilkynningar Ja- pansstjörnar út af Mansjúríu og borgarastríðinu kínverska, þá á- líti márgir, að Japansstjórn á- formi að gera Mansjúríu að ja- pönsku verndarriki. Lankönnunarmál. Flrá Osló er símað: I tilefni af því, að Nobile efast um að Niko-- Jajland sé tii, þá- hefir Roald Amundsen tilkynt, að það sé á- reiðanlega tíl. Kveðst hann hafa farið til . Nikolajlandis í síðustu Maud-ferðinni. ' • ' ) . ' "* Bæjarstjórnarkosnmo í Limdúnnm. 1 bæjarstjórn Lundúna sitja 124 fulltrúar. Eru þeir kosnir allir í senu þriðjáhvert ár, í marzmiám- uði. Fóru kosningar fram í marz- mánuði síðastl. ihaldsmenn hafa jafnan átt meiri hluta í bæjar- stjórninni og eiga erm. Fyrir þessa kosningu var flokkaskift- ingin , þannig: 84 ihaldsmemn, 34 jafnaðarmenn og 6 frjálslyndir. Fram voru boðnir við kosninguna 124 íhaldsmenn, 108 jafnaðar- menn, 82 frjálslyndir og 27 aðrir. Úrslitin urðu þau, að íhald'smenn fengu 77 sæti (töpuðu 7), jafnað- armenn 42 sæti (unmu 8) og frjáislyndir 5 sæti (töpuðu 1). í bæjarstjórninni sitja 21 kona, þar á meðal ungfrú Ishbel Mac Donald, dóttir jafnaöarmann.Jfor- ingjans MacDonalds, sem eitt sinnt var forsætisráðherra Englands. JafnaðarmanuafJokkuriim í Vinarboro vex hröðum skreium. Á tímabil- inu 1. jan. 1927 til 31. marz 1928 bættust honum 57000 meðlimir, og taldi hann þá 400 000 meðlimi, Þriðji hver'maður í borginni, eldri en 20 ára, er meðlimur í verka- manna-' eða jafnaðarmanna-félagi. Umdaginnog veginn. Næturlæknir er í nótt Ólafur Jóns&on, Kirkjustræti 10, simi 139 eða 959. Hjónaefni. Á laugardag opinberuðu trúlof- un siná ungfrú Vilborg S. Þórð- ardóttir frá Seyðisfirði vestra og Jón Pálsson bókbindari Vonar- stræti 1. Landsimastjóraembættlð var auglýst laust í síðasta Lög- hirtingi. Umsóknarfrestur nær tii 1. júlí. Enskur togari kom inn í gær með veikan manm. Hafði maðurinn lent á milli hlerams og gálgans og meiðst töluvert. íslandið f kom að norðan í mött. St. Ipaka nr. 194 kaus fulltrúa á Stórstúkuþing í gærkveldL Kosnir voru: Felix Guðmundsson, Jóhann Þorkelsson og Haraldur S. Norðdahl. Kaupendur blaðsins, sem skifta um bústaði, ættu að RIÖPP selur sængurveraefni blátt og bleikt á 5,75 í verið, ullar kven- boii á 1,35 stór handklæði á 95 aura, léreft og flónel selst mjög ódýrt, morgunkjólaefni á 3,95 í kjölinn o. m. fl. Komið í KLÖPP Laugavegi 28. TJara, Stálblik, Carbolineum, Lakkfernis hefir verið og er ódýrsthjá Slippfélaginn. Þvottabalar, Vatnsfötur, Blikkdúnkar, Þvottasnúrur, Tauklemmur. Alskonar IÞvotta- burstar og sömu- lciðis alskonar Burstavörur aðrar. Vald Poúlsen. Klapparstig 29. Simi 24. Munið, að afgreiðsla Hverfisgötu 50. Simar 414 og 1852. á tré ©g járnsfeip hvergi hetri en hjá gera afgreiðslunni aðvart sem fyrst, svo að þeir fái blaðið með fullum skilum. Togararnir. 1 gær kornu af veiðum „Draupnir“ með 75 tn„ „Barðinn“ með 85 tn., „Gyllir“ 101; í nótt komu „Menja með 40 tn. og „Tryggvi gamli“ eftir stutta úti-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.