Vísir - 09.05.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 09.05.1924, Blaðsíða 2
VtSIR / V / Crerhveiti Cream of Manltoba hveitl „Oak" Haíramjöl Hnsgrjón Hálfsrotimföl, Florsykor, Stransykur. ¦ y Útungunarvólar, „(*RQ,'TTI!Í G'S1* útungunarvélar og fósturmæour getum vi<5 óí« vegað með e.s. „Mercur" sem fer frá Bergen. 14. þ. m. eí pantað er fljótt. Vélarnar eru af nýjustu gerð með vainshitun) sem þyfcir mtkiíi heppilegrí en lofthitun. Sökum pess að hitastillirinn (regluktor) er sérlega nákvæmur þá þurfa vélarnar mjðg htla possun. Verðíisía með myndum hðfum við htér á staðnum. Jöli. Olafssoxi & Co. Siml 584. Sí «i 584. Hvalveiðar viö Grænland. Þess cr getiS í blaðinu „Politik- cn" 15. f. m., aS danska ríkið hafi lceypt hvalveiðaskip í Túnsbergi Og setli aö nota þaö til hvalveiða við-vesturströnd Grænlands í sum- Forstjóri íyrirtækisins, Dan- , .gaard-Jensen, segir, að þetta hafi verið í ráöi uín allmörg ár; þótt riú fyrst komi til framkvæmda. Uffl veiðina verður fariö aö dæm- um NorSmanna. SkipiS er að öllu métS nýjustu tæk'jum. Larsen skip- átjöri ef margreynd .hvalaskytta. Til' flutninga verSur haft fjór- ruastraS seglskip. Áhöfn beggja skipanna ver'Sur eingöngu dönsk, þar sem vér ætlum að fá nokkra varia Færeyinga meÖ í ferSina," :.*.regir forstjórinn. . Skipin fara frá Danmörku síSla tnaímánaSar, og reka veiðina frá Julianehaab (við útanveröán JivalseyjarfjörS) í Eystribygð. Gengtir hvalurinn inn að landimt .sumarnlánuðina. Jfvaladrápið veröur ekki sótt með þeirri grimd, aS ekki sé gætt ;hæfilegrar hlið- sjónar um viSkomu hvalsins. — Skrælingjar fá mikla atvinnu viS fyritækið, og er næsta hugleikið, áS þaS komist á stofn. Vöktu þeir brásinnis máls á því við sendi- nefnd ríkis])ingsins í fyrra, hvort veiSar þessar færi ekki að byrja. Skrælingjar taka aS sér tival- skurSinn og fá þvcrstiö að launum. Spik og rengi verSur saltað í tunn- tir og flutt til Kaupmannahafnar i bræðslustöö. Skipin kosta um 350.000 krónur Og kostnaður fyrstu tilraunar verður um 150.000 krónur. Líkur Mun hvalveiðin varða mjög mikltt eru til þess, að útgerðin beri sig. -nýlendurnar og Danmörk á kon> andi tímum, ef vel gengur, segir forstjórinn. *4 «*• jlá «1««1»«L.«1.«I».1««1»«I. íldjj Bæjarfréttir. JMessað vérður í fríkirkjunni í HafnarfirSi n.k. sunnudag Ög fermt um IeiS. Samkvaemt óskum margra, byrjar inessan kl. 12 á hádegi. Fermmgar- bÖm og foreldrar þeirra eru beðín að koma nógu snemma í kirkjuna. Veorið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavik 6 st., Vestmannaeyjum 6, ísafirði 6, Akureyri 7, Seyðisfirði 4, Þórs- höfn' í Færeyjum 5, Grindavík 5, Stykkishólmi 5, GrímsstöSum o. Raufarhöfn 3, llólum í HornafirSi 6, Kaupmannahöfn 7, Utsíre 5, Tynemouth 6, Lcirvík 5, Jan May- cn ~ 1. — Loftvægislægð fyrir suðvestan land. Suðaustlæg átr, allhvöss á Suðvesturlandi, hæg á Norður- Og Austurlandi. Ilorfur: SvipaS veður. Vanrœkt fyurteisisskylda. Frakkneska hérskipið ViIIe d'Ys og danska herskipið Fylla lágu hér á höfninni í fyrradag. J?á um morg- uninn kl. 8 dró Fylla gunnfána við hún, og í sama mund hafði Viíle d'Ys uppi frakkneska fánann og jafnframt var íslenski fáninn dreg- inn upp á framsiglu skipsins, og honum heilsað meS 21 fallbyssu- skoti. Fylla dró þá upp frakkneska fánann og svaraði kveSjunni meS 21 fallbyssuskoti. En stjórn lands- ins láSist að sýna þá sjálfsögSu kurteisisskyldu, að draga fána á stöng á stjórnarráSshúsinu, og.vakti þetta bæSi gremju og undrun. Er þessi vanræksla ámælisverSari fýr- ir þá sök, aS stjórnarformanni var Jcunnugt um, aS þessi athöfn ætti fram aS fara, og hefir svipuS skissa veriS opinberlega átalin áður. Fylla fer héSan kl. 4 í da.g, austur og norSur um land, og flytur nokkra þingmenn. Ejrmfremur verSur Kasrl Nikulásson konsúll meðal farþega- Nýja BÍ6. EinstæSingarnir, einhver hín bcsta mynd, sem hér hefir sést, verSur sýnd í síSasta simi í kvöld. 1 Gamla Bíó. Hin ágætlega leikna mynd, t neti lyganna, er enn sýnd í Gamla Bíó. Ljóðaþýðingar Steingrims eru í prcntun. Þeír, sem hafa í hyggju að cignast bók- ina, og fá hana meS áskriftarverði, geta pantað hana í síma 866 (8—9 síðd. aö eins), til 14. maí. Aðalfundur var nýlega haldinn í knattleika- Barnaskóli Reykjaviknr. Sýnmg á liandavinnu og teikningiim skélafearnanna er á fösíud. 9. inai og Jaugard. 1©. maí kt. S—7 fevora dagirBayog sunnud. 11. mai kL 1—&. Sig. JÓQSSOII. félaginu' „I>rándi", og skipa rtú síjórn ]>ess: Bjarni Þ. Magnússon, íorm., JÍÓTi Gurmarsson, ritaTÍ, Brynjóifur Þorsteinsson, gjaJdk., ing. Bjarnason og GuSm. GuS- mundssori- Félag Jjetta á ágætt knattleikasvæði á Melunum, og ykýli á ])að þar einnig. Féiags- menn bafa mikinn hug á, að kynna sér ameríska knattleikinn (base- l>all), sem er mikið iðkaSur aí öll- uin j æskulýS í .Ameríku. En auk þess leggja þeir stund á knatt- spyrnu. Ungir Tnenn, er vilja fá nánari uppl. um félagiS Þránd, spúi sér tfl eirthvers stjóraar- manna. Æfintýri H. C. Andersens sögS, og skýrS meS myndurri. AJargt barna fór á skerritun Sö- kja;rs blaSamanns, og höfSu mikla ánægju af, enda v(»ru skuggamynd- hnar skýrSar á islensku. Þessi æf- ititýri voru sýnd og skýrS m. a.:- Hafmeyjan litla, Gæfuskórnir, Villisvanirnir, Þuinalína og Snjó- VlrotnmgÍTj. — Skerntun þessi verS- ur endurtekm á þriSjudagskveídít* kl. 7, í IStió. Skýringar fara fram á íslensku ems og áSur. .... *- j . Mk. Svanar ,fe;T til hafna á BreiSafirSí kk 8 , annaS kveld, Tekur.. farþega óg , fiutníng. Bæjarfó^taskrífstofurnar verSa flurtar á morgun í SuSur- götu 4, og íokaSar þann dagv '¦ Laadabókasafnið. I>eir, sem bækur hafa aS fáni af Landsbókasafninu, eiga aS skila þeim fyrir 14. þ. m. GuHfoss er væntanlegur til Vcstmanna- eyjar^i nótt kl. 4. Æskan nr. 1 hcldur-. afmælisfagnaS ^nn á ainnudaginn, sjá augl. í blaSinu. ViStalstími Páls tannlæknis 10—4. S Dinarmianing. ,,1-ívern ér veriS aS iarSa'', spurðu sumir bálfforviSa, er þeir mættu í gær mjög fjolfnennri lík- fyígd, og sáu um 80 drengi gánga. L undan likvagninum; „Ilann hét Melgi Amason", var svarað, „18 ara gamall piltur hérna úr bæn- uiiT, nýkominn á Kennaraskólanfi, cr hann lagSist banalegúna. — „Qg svona fjölmenn jarSarför, eins og ]>aS | hef Si verið einhver leiðtogi bæjarms eSa landsins," sögðu ókunnugir, alveg steinbissa. Kunnugum þótti þaS eSlílegt. í^eir vissu, aS ilelgi átti marga vini, fleiri og trúfastari én•'marg- ur, sem ná5 heiir hærri aldri og . meiri mármvirSingum á aSmetman. rnælikvaTSa, eó baian, átján ára gamail. Hann var fágætur unglÍEguT. Bráðgjör í truarefiaum, freirmr ílestum unglingum, sem eg fcefii licízt, grandvar í orði og verki, Og dhugasamur starfsmaSur í K, F. U. M., þar sem öllum þótti værtt: um haTm, og margir auSguSust vtS; i'yTÍrbænir hans og viSkynnirigu-. Hann var afgreiSslumaSur 1>araa.- blaðsins L,jósberans, uns hann fór 4 Kennaraskólann, og skrifaSi stundum smágreinar í blaSiS, «r sýndu trúarþroska hans, og íét sér aíar ant um alt kristindómsstarf. Fjölda margir drengir í yngstu deild K. F. U. M. hér í twe umtu honum, af þvi þeir sáu og reyndu kærleika hans, og þætti mér tra- legt, að minnirjgamar utn hann- yrSu þeim til blessunar. Við máttum ckki missa hami, segjum yiS mörg, sem þektuiM hann, sannkristnir piltar eiga hér svo morg verkefni. En þaS er^arm- ar, sem betur sér hvaS hentar, og honum þökkum vér endurminning- arnar góSu um Heíga sál. Árna- son. Foreldrar hans eru Ámi Run-' ólfsson og Margrét Hróbjartsdótt- ir, og búa þau á Nj'álsgötu 40, og yystkini hans eru kunn að góöu i K. F. U. M. og K. i S. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.