Vísir


Vísir - 13.06.1924, Qupperneq 4

Vísir - 13.06.1924, Qupperneq 4
mm Ágætnr Itarðfiskur nýkomían i verslim Kristínar J. Hagbarð. Laugaveg 26. ITinar vclþekiu hvít-emaileruíSu Burg-eldavélar, Cora-, Oranier- og „H“-ofnar. EnnEreiritir; Bað- ker, Eldhúsvaskar, Handíaugaker, .Vatnssalerni, Skolprör 2”, 2ý$”, 3” °gf 4”. Korkplötur, Þakpappt „Tropenor', I>vottapottar 65—100 IiT„ Baðofnar fyrir gas og kol, iVegg- og GóTf-fKsar, Saitmur all- þar stæröir o. m, flL Cfóðar og óðýrar vörur EíÐarsson & M Sími 982. Templarasund 3 VátryggiiHflarstoia A. V. Tnliníns [Eimskipafélagshúsinu 2. hæö Brunatryggingar: NORDISK 0g BALTICá. Líftryggingar: ^ THULE. jj| Áreiðnnleg félög. Hvergi betri kjör. jj^ I KAUPS2CAPUR \ Davídar, 4—4)4 þumk, oskast keyptir. — Tilboö mcrkt davídar sendist afgr. Visis uú þegar. (2S9 Nokkuö stórt gólfteppi, nýtt eöa nýlegt, óskast keypt. A. v. á. (287 Áteiknaöir dúkar, meö kross- sauin og kontorsting, hentugir fyr- ir iitlar telpur aö sauma, fást á Bóklilööustíg 9. (286 Þiö, sem eigiö söngnótur og ;törar bælcur, óbundnar, getiö feng- iö þær bundnar afaródýrt á Hverf- isgötu 32 B. (284 Góöur, notaöur sófi, og ef til vill stólar, óskast til kaups. A. v. á. (282 Sumarhattar, fallegir, fyrir kvenfólk, nýkomnir í FatabúÖina. (279 f Nokkrar góöar varp-endur til sölti. Uppl. Njálsgötu 40 B. (277 Til sölu: 2 jámrúm með mad- ressu og 2 barnarúm. Uppl. bjá Bendtsen, Skólavöröustíg 19. (273 Notaö karlmannsreiöhjól og tvennar notaðar sportbuxur til sölu á Hverfisgötu 55. (271 3 ágætir hengilampar til sölu. Uppl. á Grettisgötu 26. (269 Skuldabréf í húsbyggingarláni Ungmennafélags Keykjavíkur, fást keypt hjá Valdemar Sveinbjörns- syni, Ungmenuaíélagshúsinu vjð Laufásveg 13, (nýtt hús á hom- inu á Laufásveg og Skálholtsstíg), alla virka daga, kl. 11—i mið- degis. (267 Sterkt efni ’í vérkamannabuxur kr. 9,50 meter. Guöm. B. Vikar, Laugaveg 5. (258 Nokkrir útsprungnir rósaknúpp- ;;.r til sölu, líólatorgi 2. (293 HÚSNÆÐI 1 Ein stofa og eitt herbergi til leigu, Vesturgötu 24. (292 Herbergi með húsgögr.um ósk- ast. Tíf til vill fæði á sama staö. Uppl. í síma 1292, kl. 6—8. (291 2 lierbergi, ineö eöa án eldhúss, til leigu á Njálsgötu 13B. uppi. (280 Herbergi meö forstofuinngangí óskast til leigu. A. v. á. (274 Til leigu á Amtmanusstig 4: Stofa með svefnherbergi, húsgögn- uin, miðstöðvarhita og raflýsingu. Steingrímur Guðmundsson. (231 LEIGA r VINNA 1 3 stúlkur, vanar mjöltum. vant- ar aö Korpólfsstööum i uuna'r. Upplýsingar i. sirna aö Korpólfs- stööuni. (283; Vanur sjómaður óskast til sjö- róöra. A. v. á. {274-. 1 Sumarbúslaður til leigu til hausts, 2—3 herbergi og eldhús, rétt við Ölfusárbrú. Nánari upp- lýsingar gefur Björn Sigurbjörns- son. féhiröir viö Landsbankann á Selfossi. (281 I sumarleyfinu fæst kensla í píanóspili, og hljóðfæri til æfinga. Erakkastíg 21 (niöri) kl. 6—9 á kvöldin. (270 Gestalieimiiið Reykjavík, Hafn- arstræti 20, sími 445, getur enn selt nokkrum hreinleguni mönn- tmi- fult fæði. (290 Félagsprentsmiðjan. * Dugleg og ráövönd stúlka uiv.'. tvítugt, sem skrifar og reiknar vei. og kann dönsku, getur fengiö at- vinnu í lyfjabúð, utan Reykjavík- ur. A. v. á. (183. P TILKYNNING Gestaheimilið Reykjavík, Mafn- arstræti 20, Sími 445. er stofuaö ineð það fyrir auguni, aö veita gestum, útlendum sem imilenduin... góða gisting og fult l'æöi sann- gjörnu vcröi. Komið. Reyn- »ð. —- Sannfærist. (288 Böggluin til Hvítabandsins - skilað að Uppsölum fvrir kl. 3 á latígardag (á morgun). (278 Óskaö er. eftir góöu fóstri i 8— 10 vikur, fyrir missiris gainla. lírausta telpu. .\. \r. á. (268 Tapast hefir ungur köttur, Ijós- bröndóttur. Skilist gegn fundar- iaunum í Þingholtsstræti 18. uppi. (285. Lítið armbandsúr heftr fuudisi Vitjist á Njálsgötu 47. (27ÍÍ Rauöur telpuhattur tapaðist á Arnarhólstúni ri. þ. m. Skilist n Laugaveg 8, gegn fundarlaunum. (2 7-- ÍOiIEILLAGIMSTEINNINN, 16 j þessu éii,“ sagöi Ronnie. „Mér þykir ekki sæmilegt, aö berja mann og hlaupa svo frá öllu saman. En ef lánardrottnar mínir frétta j , ( jietta, þá mundu þeir auðvitaö hugsa ácm svo, i -að allri vináttu væri slitiö með okkur feög- . tinum, og þeir mundu ráöast á mig eins og i úlfaflokkur. Og svo er annað,“ sagði hann alvarlega, „nafn vesalings konunnar yröi dreg- jö inn í þessar deilur og kjör hennar verða enn obærilegri en þau eru nú. Nei, þegar alls ■er gætt, þá verð eg að skjóta mér undan þessu. Eg verð aö komast, undan.“ , Evclyn var farið að vökna um augn, cn hún reyndi aö leyna því, af því að hún vissi, að Ronald mundr taka sér nærri sorg hennar. Hún vissi, aö hann ynnt sér heitt og þyldi •ck'ki að sjá sig gráta. „Já, þú verður að fara,“ sagöihún. „Efpabbi lieyröi þessa sögu og að þú yröir. aö koma , íyrir lögreglurétt, þá mnndi liann aldrei fyrir- gefk þér þaö. En hvert ætlarðu að fara? Er ekki erfitt aö finna staö, — þar scm þú fynd- ist ekki og — yröir ekki fluttur heim?“ Hann hló aö áhyggjuni hermar og ótta. „Nei, sem betur fer; elcki er þetta svo ili ^eni þú liugsar Evie,“ sagði harm. „Eg er eklci eiginlegur glæpamaöur, og lögregluþjón- ar mondu ekki gera sér það ómafc aö elta 1 miig uppi, ef eg hyrfi, eins og eg væri skjala- falsari eöa brennuvaxgur. Þctta yröi eklci ann- aö cn venjuleg ákæra um árás eöa ofbeldi, eins og þú skilur; og ef þeir yröu þess varir, aö eg væri strokinn,* þá mundu þeir láta ]>ar viö lenda, — eöa það hefir mér dottiö í hug, en raunar er eg ckki lögfróður. Þú varst aö spyrja, hvert eg ætlaði. Eg hefi ekki alveg fastráðið þaö enn þá. En úr landi færi eg, auövitað. Eg vildi helst fara þangað, sem von væri einhverrar skemtunar. En þú þarft engan kvíöboga að bera minna vegna; inér er alveg óhætt.“ „Þú ætlar aö skrifa mér, Ronnie,“ sagði hún alvarlega. „Eg geri þaö, ef mér er unt,“ svaraöi Ron- ald; hann notaði aldrei penna og.blek ótil- neyddur, fremur en aðrir, sem líkt eru skapi famir. „En nú verð eg að fara. Ef þú vilt skrifa mér, þá sendu bréfiö til Grayley’s, um- boðsmanns herstjórnarinnar, sem þú kannasi viö.“ „ITvernig komstu og hvaða leið ætlarðu?“ spurði Evelyn áhyggjufull. „Eg gekk yfir heiðina frá Shelford, og eg ætla sömu leið, og ná þar í næturlestina. Það er ævinlega fjöldi fóllcs þar á ferð, og þaö tekur enginn eftir mér. En gáöu aö! Við ger- tun miklu meira veður úr þcssu en ástæða er til. En cg vil ekki, að gamli maöurinn fái vítneskju um, að eg hafi komið hingað. Það mundi aö cins gera ilt verra.“ „Og — og peningarnir, Roniiie,“ sagöi búr. „*Eg veit, að þú þarft á þeim aö halda. Eg hefi ofurlítiö á mér.“ Mún fór meö höndina í vasa sinn. „Ó, eg vildi þaö væri meira, en eg hefi eytt mestu af því, seni mér-var út hlutað til þessa ársfjóröungs —.“ „Nei, nei,“ sagöi hann og tólc um úlnlið henni. „Eg hefi nóg. fc til að kómast allra minna' ferða. Eg varö’ nýlega fyrir happi, og livað scm öðru líöur, þá tæki eg ekki þitt fé. Nei, nei, geymdu þetta í vasa þínurn, Evie Eg kom ekki til þess, heldur til aö kveðj& þig, áöur en eg færi, og hamingjan iná vita hvaö lengi eg verð aö heiman. Og nú má cg til að fara. Kysstu mig, og gráttu ekki, Eg kem heim aftur, þegar þessi vandlcvæÖi eiit utn garð gengin." Hann tók hana i faöm sér og lcyssti hana hughrcystandi og klappaöi henni á kollinn. „Svona! Hlauptu nú af staö og cg ætla aö bíöa liérna, þangaö til þú erf kominn heim að húsinu. Eg vil sjá þér horg- iö, áður en eg legg af staö." Hún grúfði sig að homim nokkur augna- I>lik, en brá síöan viö. ITann gekk meö henni aö bugðunni, sem var á götúnni og Iiorföi . eftir henni þangaö til hún hvarf í milli runn- anna, en ])ar haföi hún mnniö staöar, litiö uin öxl og brugöiö upp henrlinni 1 lcveöju- skyni. Ronald sneri við og gekk inn í sumarhúsið, þar settist hann niður, meðan liann var aö

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.