Vísir - 17.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 17.06.1924, Blaðsíða 2
)) ¥bm Höfam fyríríjggjanáí: Bakaramarmelade, Fiorsykur, Rúsínur, Hveiíi, HálfsigfiiipL Frá Danmörkn. (Tilk. fra sendiherra Dana). 16. júní. FB. A fimtudaginn var fór fram 3. itmræöa í landsþihginu nm gjald- ¦tyrisfrumvarpið, með þeim breyt- íngum, sem á því yoru' geröar af stjórninni og íólksþingið sam- þykti. Atkvæðagreiðsla fór þanrt- ig, að 42 íhaldsmenn og vinstri- menn greiddu atkvæði gegn frum- varpinu, en 25 gerbótamenn og iafnaðarmenn með því, og er bað bannig íallrð. ForsætisráSherrann bcfir tilkynt. að ríkisþingið verði kvatt saman aftur, ef nauösynlegt þýki, vegtia gengistnálsins. Oluf Kragh, fyrv. innanríkisráð- Tierra, er, í afturbata, eftir upp- skurS þann, scm gerður var á hon- um fyrir nokkru, en hefir ekki lókið spítalavist enn þá. Hefir því för hins danska hluta lögjafnaðar- nefndarinnar veriS frestaS, senni- ;ega þangað til í byrjun ágústmán- aöar. son bóndi í Næfurholti, og klukku- stund síSar dó faSir hans, Ófeígur Jónsson, sem lengi bjó í Næfur- holti, en átti nú heima hjá Jóni syni sínum í Vatnagarði í Land- sveit. Aöfaranótt sunnudags andaðíst Jónas Ingvarsson bóndi á Hellu- vaði á Rangárvöllum að heimili .-,ínu, og var banamein hans lurtgnabólga. Jónas. heitinn var orSlagSur dugnaSarmaöur og hafSi búiS allan sinn búskap, ma 40 ár, á HelluvaSi. Símabilun. Landsíminn bilaSi í fyrrinótt milli Grímsstaða og Seyðisfjarðar og var algerlega sambandslaust við SeyðisfjörS í gær. En í gær- kveldi var talið útlit fyrir, að sím- inn mundi komast í lag aftur þa á hverri stundu. — FB. Utan af landi. Af Rangárvöllum, 9. júní. Þrátt fyrir snjóleysi hiiir vetur- mn og voriö orSiS meS því gjafa- byngsta, sem hér gerist, nema k stöku bæjum, t. d. Næfurholti við Heklu, var aS eins gefiS 4 sinn- um fullorSnu fé og á Reynifellí 10 sinnum. Skepnuhöld era eigi aS síSur góð og sauSburSur geng- -ur ágætlega, þó tæplega geti talist sauSgróSur enn þá. Ein.cSa tvær skúrir hafa komið hér í langan tíma, og frost hefir verið á hverri nóttu fram að þessu. Vorvinna gengur erfiSlega, vegna þurksins og klakans. í sumum görðum eru aS eins 4—5 þumlungar niSur aS klaka. Sand- byljir vortt mjög miklir hér í vor. Á ReySarvatni urðu sandfanním- ar á 4. alin á dýpt og tóku upp á glugga, og sömuIeiSis í Gunnars- holti. Verður óhjákvæmilegt að ílytja þessa bæi báSa, því ólífvænt er þar bæSi fyrir menn og skepn- uf, einkum þegar hvast er. Nýlega eru dáin GuSný Jóns- rjóttir í Koti, komin á níræðis-ald- xxt, dugnaðarkona á sinni tíð. Á hvítasunnudag dó Qfeigur Öfeigs- i i -3 lðnsýningarnar í Barnaskólanum voru opnaðar kl. 1 í dag. í morgun var nokkur- oro mönnum gefinn kostur á að sjá þær. Sýning Iðnaðarmannafé- Jagsins er niðri, en hannyrðasýn- ing kvenna uppi á lofti. Að þessu sini er ekki kostur á að lýsa sýn-r ingunum, cn þess cins skal getið, að þær cru mjög fjöibreytiar.Gest- um skal ráSlagt að skoða þær sem vandlegast og helst oftar m cinu sinni. Ella er hætt við, að mönnum sjáist yfir margan góSan grip. Esja fór í strandferð í gærkveldi. Meðal farþega voru Stefán Guð- johnsen kaupm. og frú Kirstín Blöndal frá Húsavík. Es. Mercur kom i morgun. Meða! farþega voru géstir Ungmérrnaféiaganna, sem áður hef ir yerið, minst á hér í blaðinu. "Þó varð cinn þeirra, Gustav Indrebö, að hætta yið för- ina, en í hans stað kom Brcids- vold, meðritstjóri „I7dc Mai". — í kveld kl. 9 verður gestnnura haldið samsæti í húsi Ungmenna- félagsins. Reynslan sýnir að Ðonlop bifreiðahringir endast mildte bettrr Iiér á vegunum en aðrar tegundir. — Striginn i Baraíop hringum springur ekki, svo hægt er að slíta scrhverjum hring át. — Ðunlop hringir eru bygðir í BretSandi. bestu tegund: Dokk: Slöngur: ,.,;MLí 30X3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x3y2 — — 81.00 ~- 9.75 31X4 - — 97.00 —• 12.00 33X4 — — 119.00 — 13.65 32x4% — — 162.00 — 15.75 1 34x4% — — 170.00 — 17.00 33x5 — ,— 209.00 — 18.30 35x5 -— — 225:00 — 19.50 815X120 — — 135.00 — 15.75 880X120 — — 148.00 — 17.00 Bifresðaeigendur, fleygið ekki út peninguui fyrir dýrari og endingarminni bringi. Notið DUNLOP. — Nýjar bixgðu; í hverjum máuuði. afsson & Go. Glæný Eyg toiiiin með Gullfoss. VersL B. H. Bjaraason. Guðrún Jónsdóttír, fyrrum spítalaráðskona, verður áttræð á morgun. Hún er nú stödd hér í bænum, á Vesturgötu 25 B. Ásmundur P. Jóhannsson, frá Winnipeg, verður íulltrúi Vestur-íslendinga á aðalfundi Eimskipafélagsins að {>essu sinni. Hann kom hingað á Gullfossi, og með honum Grettir sonur hans. Áf veiSum eru nýkomnir: Gylfi {52 tn.)t Apríl (55 tn.), Belgaum (86 tn.), Gcir (95 tn.), Draupnir (68 tn.) og Hiimir (23 tn.). £s. Suourland fór til Borgarness i morgun. Prófessor Guðm. Finnbogasoai hefir vérið kosinn forseti Bók- mentafélagsins. Bókmentafélagið. Aðalfundur þess er í kvöld fel. 9, í Eimskipafélagshúsinu, uppi. St. Verðandi. Fundur kl. 8 i fcvöld. Norðtnað- nrinn P. J. Sörá ketmir á fundjnn. Veðrið í morgun. Reykjavík, hiti 6 stig, Vest- mannaeyjum 6, ísafirði 5, Akur- cyri 4, Seyðisfirði 6, Grindavík 8, Stykfeishólmi 7, I>6rshöfn í Faer- eyjum 10, Kaupmannahöfn 15, Ut- íire 10, Tynemouth 12, Jan May- cn 7. — Loftvægislacgð fyrir aust- Spratts Hænsnafó3ur viðarkeni braUtádnr um ailan befis, Býkomið. KíBBCE SVMlífíSOT & GO. m an land. NorBIæg átó, Síorforl Sama rátdstaða. M. Buch, áður forstoSumaður Fálkans. hefir sett á stofn nýtt reiSShjóla.- verkstæBi; sjá augl. ! Hjónaefni. I Nýlega hafa opinocrað trálo£œ» | sina ungf rú Kristín Benediktsdðtí- | ir og Valgeir Kristjánsson, kiæð- ' skcri. Prófi í heimspefei ) hafa þessir stúdentar lokið stý- iega í Hafnarháskóla: SigurkaíS Steíánsson, I. ág. einfe.^ Arai Björnsson I. cink.t og Jörcn Oirisfc ensen (íyfsala) I. cinkunn. Simanúmer 1139 er simanúmer Hclgu SigurSar- dottur, Ijósmóður.'Bragagotu jje. Prófprédíkanir sínar flytja guðfræðiskandif&t*- arnir l>orsteinn Jóharmessojii S%-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.