Vísir - 17.06.1924, Síða 2

Vísir - 17.06.1924, Síða 2
vnnt Rásínur, Hveiti, Rúgmpl. Frá Danmörku. (Tilk. fi*á sendiherra Dana). 16. júní. FB. y\ fimtudaginn var fór fram 3. nmræöa í landsþinginu um gjald- <}'risfrumvarpið, með þeim breyt- ingum, sem á þvi voru gerðar af stjórninhi og fólksþingið sam- | bykti. Atkvæöagreiðsla fór þann- f ig, að 42 ihaldsmenn og vinstri- | menn greiddu atkvæði gegn frum- ! ■varpinu, en 25 gerbótamenn og tafnaðarmcnn með því, og er bað þannig fallið. Forsætisráðherrann hefir tilkynt, aö ríkisþingið verði kvatt saman aftur, ef nauösynlegt þyki, vegtia gengismálsins. Oluf Kragh, fyrv. innanrikisráS- 1 herra, er í afturbata, eftir upp- I skurð þann, sem geröur var á hon- um fyrir iiokkru, en hefir ekki íokiö spátalavist enn þá. Iiefir því tor hins danska hluta lögjafnaðar- nefndarinnar verið fresta’S, senni- 'ega þangað til í byrjun ágústmán- tðar. Utan af landi. Af Rangárvöllum, 9. júní. t Þrátt fyrir snjóleysi hetir vetur- inn og vorið orðið tneð því gjafa- þyngsta, sem hér gerist, nema á stöku bæjum, t. d. Næfurholti við Heklu, var aS eins gefið 4 sinn- um fullorSnu fé og á Reynifellí ío sinnum. Skepnuhöld eru eigi aö síSur góS og sauSburöur geng- «r ágætlega, ]>ó tæplega geti taJist sauSgróSur enn þá. Ein cSa tvær skúrir hafa komið liér i Iangan tíma, og frost hefir’ veriS á hverri nóttu fram að þessu. Vorvinna gengur erfiölega, vegna þurksins og klakans. í sumum görðum eru að eins 4—5 þumlungar niSur aS klaka. Sand- foyljir voru mjög miklir hér í vor. Á ReySarvatni urðu sandfannirn- ar á 4. alin á dýpt og tóku upp á glugga, og sömuleiðis í Gunnars- holti. Verður óhjákvæmilegt aS flytja þessa bæi báða, því ólíívænt er þar bæði fyrir menn og skepn- ut, einkum þegar hvast er. Nýlega eru dáin Guðný Jóns- dóttir í Koti, komin á níræðis-ald- ur, dugnaðarkona á sinni tíð. Á hvítasunnudag dó Oícigur Öfeigs- son bóndi í Næfurholti, og khikku- stund síðar dó faSir hans, Ófeignr Jónsson, sem Iengi bjó í Næfur- holti, en átti nú heima hjá Jóni syni sínum í VatnagarSi í Land- sveit. Aðfaranótt sunnudags andaðist Jónas Ingvarsson bóudi á Hellu- vaSi á Rangárvöllum að heimiíi :;ínu, og var banamein hans hmgnabólga. Jónas- heitinn var orðlagður dugnaðarmaður og liafði búið allan sinn búskap, nm 40 ár, á Helluvaði. Símabilun. Landsíminn bilaði í fyrrinótt milli Grímsstaða og Seyöisfjarðar og var algerlega sambandslaust við Seyðisfjörð í gær. En í gær- kveldi var talið útlit fyrir, að sím- inn mundi komast í lag aftur |>á á hverri stundu. — FB. lðnsýningarnar í Barnaskólanum voru opnaðar kl. 1 í dag. í morgun var nokkur- um mönnutn gefinn kostur á að .sjá þær. Sýning Iðnaðarmannafé- lagsins cr niðri, en hannyrðasýn- ing kvenna upp'i á lofti. AS þessu sini er ekki kostur á að lýsa sýn- íngunum, en þess eins skal getið, að þær eru rnjög fjöibreyttar.Gcsl- um skal ráSlagt að skoða þær sem vandlegast og helst oftar m cinu sinni. Ella er hætt við, að mönnum sjáist yfir margan góðan grip. Esja fór í strandferð i gærkveldi. Meðal farþega voru Stefán Guð- johnscn kaupm. og frú Kirstía Blöndal frá Húsavík. Es. Mercur kom í morgun. Meða! farjæga voru gestir Ungmcniiafélagairma, sem áður hefir yerið. minst á hér i blaðinu. 'Þó varð einn Jæirra, Gustav Indrebö, að hæíta við för- ina, en i hans stað kom Brcids- vold, nieðritstjóri „i/’dc Mai“. — í kveld kl. 9 verður gestnnuni haldið samsæti í húsi Ungmenna- félagsins. Reynslan sýnir að Dnnlop bifreiðahringir endssf Eiiikla belur bér á vegunum en aðrar tegundir. —- Strigina í Daialop hringum springur ekki, svo hægt er að slíta sérhverjsim hring ét. — Duniop hringir eru bygðir í Breílandi. Verð á bestu tegund: ■ Dokk: Slongur: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30X3% — — 81.00 — 9.75 31X4 - — 97.00 — 12.00 33X4 — — 119.00 — 13.65 32X4y3 — — 162.00 — 15.75 34 X4y2 — — 170.00 -- 17.00 33x5 — >— 209.00 — 18.30 35x5 — — 225.00 — 19.50 815X120 — — 135.00 — 15.75 880X120 — — 148.00 — 17.00 BifresSaeigendur, fleygið ekki ut peningum fyrir dýrari «g endingarminni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjar birgðir; í hverjum mánuði. Jóh. Ólafsson & Go. Glæný Egg koiuu með Galltdss. Versl. B. H. Bjaraason. Guðrún Jónsdóttir, fyrrum spítalaráðskona, vcrður áttræð á morgun. Hún er nú stödd hér í bænum, á Vesturgötu 25 B. Ásmundur P. Jóhannsson, frá Winnipeg, verður fulltrúi Vestur-ísíendinga á aðaífundi Eimskipafélagsins að þessu sinni. Hann kom hingað á Guilfossi, og meö honum Grettir sonur hans. Áf veiðum eru nýkomnir: Gylfi (52 tn.), Apríl (55 tn.), Belgaum (86 tn.), Gcir (95 tn.), Draupnir (68 tn.) og Hilmir (23 tn.). Es. Suöurland fór til Borgamess í morgun. Prófessor Guðm. Finnbogason ! hefir verið kosinn forseti Bók- j mentafélagsins. 3 ókmentaf élagið. Aðalfundur þess er í kvöld kf. 9, í Eimskipafélagshúsinu, uppi. _ l ■ , ' . t St. Verðandi. Fundur kl. 8 í kvöld. Norðmað- nrinn P. J. Sörá kemur á fuodinn. Veðrið í morgun. Rcykjavík, hiti 6 stig, Vest- tnannaeyjum 6, ísafirSi 5, Akur- cj'ri 4, Seyðisfirði 6, Grindavík 8, Stykkishólmi 7, Þórshöfn i Fær- eyjum 10, Kaupmannahöfh 15, Ut- síre 10, Tynemouth 12, Jan May- en 7. — Loftvægislægð fyrir aust- Spratts Hænsnafó5ur viðonrfeent kraUféðer om ailan beHo, nýkomið. X>ðB»CB SVMN880IÍ & Cð. íui land. Norðlæg áíí. Horfurý Sama vindstaða. M. Buch, áður í-orsföðumaður FáBcausa liefir sett á stofn nýti :reiShjóIa- verkstæði; sjá augl. HjójiaefBÍ. Nýiega hafa opinfoeTað trúlofms! fina ungfrú Kristín Benediktsd&tfc- ir og Valgeir Kristjánsson, klaeð- skeri. Prófi í heimspeki hafa þessir stúdentar lokið rtý- iega í Hafnarháskóla: SigurkarJ Stefánsson, I. ág. eink., Ámá Bjömsson I. eink.^ og Jörcn Chrisft- aiscn (íyfsala) I. einkunn. Símanúmer 1139 er ssmanúnK.T Hélgn SigurSár- dóttur, Ijósmóður, Bragagöíu Prófprédikanir sínar flytja guðfræðiskandkíit- arnir Þorsteinn Jóhamiessoiij S%-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.