Vísir - 17.06.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 17.06.1924, Blaðsíða 4
VISIK lillerand. SvO' sem. kunnugt er, ftefir A- •'Sdillerand ©rSiB aö afsala sér for~ ^etatign á Frafclclandi. Fara hér á fbítir helztu æviatriði hans, Alexandre Millerand er fæddur ^859, lögiræðingur og máiaflutn- •SsigsmaSur. VarS fyrst kunnur af ^örn sinni fýrir verkamenu, er á- ¦JcærSir voru fyrir að hvetja til ^rerkfalls. Kosinn á þing 1885 a£ frjálslynda f lokknum, en gerSist Siokkru síðar jafnaSartnaSur, og lagSi þeim rnikið lið í blaöi sínu „,Ea petite République". Á þéim Járum kostaði hann mjög kapps um 'íaS sameiria jafnaSarmenn og irjálslynda gegn hægri rnönnum. Hann þótti iirak gætinrt og ráS- lcænn stjórnniálamaSur og jafnan Iiafa þeir eiginleikar veriS aSal- J>ættirnir í. stjórnmálafari hans. — 3*1. varð verslunarmálaráSherra £899, i ráðttneyti Waldeck-Rous- Æeau, og hafSi engi jafnaðarmaSur íáíSur átt sæti í stjórn Frakklands. Jafnaðarmenn lögðu fæð á hann fyrir að. taka sæti í Stjörnirtni, og J903 reyndu þeir aS bola honurit aír flokkmnn, þó a'ö þaS misheppn- aSist. M-. reyndi á þessum árum'aS líoma í framkvæmd margvíslegum aéttarbótum fyrir verkamenn, en fékk litlu áorkaS. Margar af hug- sjónum hans frá þeim tima eru |)ó orðnar aS virkileika nú. M. f jar- JægSist' jafnaðarmertn smátt og smátt, varð éins konar „lausamaS- |Br í landi", en hélt þó -aS mestu trygð við æskuhugsjónir sínar. — 5909—1910 sat hann í ráSuneyti Briands, en 1913 varS hann her- análaráðhérra og kom þá í fram- kvæmd ýmsum endurbótum á £;kipulagi hersins. —- í ráSuneytt "^Vivianis áttí/ hann- sæti 1915, en stjórn Vivianis félí þá r október sakir grhnmiiegra árása frá Clé- menceau ög hans HSa. — 1920 var M. íorsætisráöherra, og hefir síS- ari veriS einn af ráSamestu stjórn- málamönnum álfuimar. Harin varö forseti Frakklands 25. sept. 1920. Barnleikar. Qft má sjá þess dæmi, aö börn tíki eítir því, sem þau sjá, full- orSna gera. Smádrengir sjást i'Ska knattspyrnu víSa um bæinn, þó aS „'tþróttavöllurinn" sé ekki nema nokkurir ferfaðmar og „knöttur- inn, samanbundin strigatuska. Allir kannast viS „bifreiSar" drengjanna, scm voru í fyrstu koll- ótt prik meS dósarloki negldu á annan enda, en stðar hafa tekiö ýthislegum „umbotum". Þegar kapphlaup Itafa veriS þreytt hér. hafa ííokkar smádrengja verið t kapphlaupi dag ef tir dag um sum- ar götur, og fleira þessu líkt mætti nefna. — Daginn eftir kappreið- arnar viS Elliðaár, hitti eg nokk- u'ra dreiigi viS RauSaráriæk. Þeir voru þar meS „hesta" sína, — leggi meS snærisspotta,, — og var cinn drengurinn að dýfa leggjun- um niöur í lækirin. Spurði eg, hvort hann væri aS brynna hest- unum, og kva'S hann já við þv'í. Ljtlu síSar rtiætti eg fjórum drengjum, og riðu þeir állir ú leggjum. Heyrði eg einn þeirra segja, aS þaS yrði aS „járna alla hestana". — Forcidrar ættu eftir föngum að1 lieina athygli barna sinna aS þeim skcmtttnum, sem vekja þau til saklausrar eftir- }>reytni, þvt aÖ vafalaust taka börnin sér þaö eins til fyrirmynd- ar, sem síSur skyldi, ef þau eru sjálfráS aS öllu. Vegfari. mmmm | 1 KAUPSKAPUR Ljósléitt suntarsjal til siSlu á Haldursgöttt 29. (345 Reitaskór verða seldir fyrir háifvirði þessa viku á Gúrijmí- vinnustofu Reykjavíkur, I-auga- veg 76. . (3471 Sel ttotaSa karlmannahjólhesta. Heima kl. 6]/>—9, Lindargötu 43. Egiil P. IÍ,inarsson. (351 Nýtt ísl. smjör. frá njyndarheim- ili, til sölu Bragagötu 29 A. (344 Barnavagn til sölu. VerS kr. 25.00. Grettisgötu 3. ¦ (342 ' 10 karlmantiaklæðnaðir íii sölu undir hálfvirði. t). Rydelsborg, Laufásveg 25. (341 Munið að regnkápurnar er best að kaupa í Fátabúðinni. (941 Erftðisföt ódýrust og best í Fata- búðinni. (939 Sumarhattar. fallegir, og kven- íatnaöur, nýkomið í Fatal>úðina. __________________________(3/9 Pálmar og ýmsar blaðapíöntur, s|ðrt úrval, nýkomið á Amtmanns- stíg 5, einmg tltuja og krans-efni. (357 j (359 iTani óskast keyptur. A. v. á. r VINNA Bifreiðastjóri óskast strax, Lpng vinna. Upp. hjá Jgfhannési íónassyni, Vitastíg 20. <35-' Armband, svipa, 2 peningabudd- ur, lyklar, 3 kvenvcski, kápubelti, karlmannsúr, handyagn, blýantUr, pehingar, hanski, Eversharp-blý • antur, hcfir. fundist. Vitjist á lög- icgluvárSstofuna. (356 Svart kvenyeski, meS peningum cg^fleira, fttndiö. A. v. á. (355 2 kaupakonur óskast aS Núpuir., í Ölfusi. Uppl. Lokastig 2í>. (34^ Dugleg stúlka óskar ettir morg- unverkum. A. v. á. 134'^ Atvinria. ¦ .Efður s'miSur (ntekanikei') get- ur fengið atvinnu yiS rciðhjóla- viðgerðir í Fálkauum. — NB. Aðr- ii en þeir, sem treysta sér til.að- Írainkvæma álls konar viðgerðir . verða ekki tekriir. v35<" 2 stofur og eldhús ¦ t'il- leigu á. Grettisgötu 24. (354- Abyggilegur maSur, með fasta. og góða átvriinu', óska'r eftir 2—^ herbergjum, ásamt eldhúsi, 1. október, Tilboð merkt »Ábyggi- legur" sehdist afgreiSsluntli fyrir lok þessa mánaðar. t 353.. íbúð, 2 3 herbergi og eldhúi. óskast j. okt. n. k. Tilltoð mtírkt: .,1. okt." seridisi Vísi. (341)' Sto'fa. með góðum húsgögnutn. og svefnherbergi, til leigti í mið- bænum 1—3 mánuði. A. v. á. (343. Oi'gél óskast tt'l leigu. Uppl, í síma 769. (35° FélagspreDtsmiðjan- Pheillagimstebstninn. 19 áður. „Það er þarna einhversstaðar," sagSi Itún og bandaði meS- ausunm eitthvaS.i þá átt, ~ sem hann kom úv. ,^Þér eruö á réttri leiS-" „Það er bersýnilegf," svaraSi Rónald glaS- lega og af þvi kæruleysi, sém honuin var cig- inlegt. „Jæja, eg verS þá aS reyna að komasi: þangað. En heyfi þér, vilji þér gera svo veí að gefa mér eldspýtu, -— helst heilan stokk, *f þér megjS missa haran?" „Eg- skal gá aS þvív" sagSi huh. ; . Hún sneri sér viS, og,'var aS henni komiS aS loka og sennilega skjóta loku fyrir hurS- ina. En í sama vetfangi leit hún viö, nam staS- ar og virti hanh snöggvast fyrir sér. Henni mun hafa litist vel á hann, þvi a$ hún gekk, frá opnu og hvarf inri i mylnuna. Ronald þótti ævinlega betrá aö sitja en *tanda. Hann gekk þess vegna inn og settist á kornbyrSuna. Friöleikur stútkumiar haföi fengiS svo á hann, aS harni för aS hugsa um, liver hún væri, og hvort hú» mundi búa ein já þessari eySilégu flatncsk>u, Pó var þa8 ekki fegurS hennar ein, sem vakiS hafði forvttni hans. — í þeim hluta Devonshire's er fjöldi f ríðra kvetma. Þú ketnst j>ar ekkt mílu vegar, án þess aS veröa þess var. Þær eru frægar, hvar sem ensk ttrnga er töIuS. En í fari þessarar stúlku var eítthvaö annarlegt og óltkt þvír sem einkenrúr sveita- ' ? stúlkur á þeim slóðitm. Sveitastúlkur ertt þar taldar ha*.verskaí- 6g feimnar, en þessi stúlka var hvorugt. Hún sýndi karlmannlegt hugrekki og einurS, þegar hún sá hann, og var svo óhrædd og örugg sem framast mátti.verSa. Auk þess vár svipur hennar og látl>ragð öSruvísi en þeirrár stéttar, sem hann þóttist mega telja hana til. Hún var hafin yfir stall- systur síriar, hann heýrSi þaS á málrómi henn- ar og sá það áf augnará'ði hennar,. sem bæSs var fast og djarflegt. Hún kom að vörmu spori, og rétti honum eldspýthastokkitm. Hún hafSi lagt frá sér hveitisekkinn, og Ronald sá, aS líkamsíegurS hennar svaraSi til annars fríSleiks hennar. Ronald dáSist mjög aS fríSletk kvenna, eins og flestir karlmenn, þó aS hann hafi ef til vil' ekki gert sér það ljóst, og hann hafSi ekki augun af stúlkunni, nieSan hann kveilcfi t pípunni, horfSi á liana aðdáunaraugum og gaf hehni nánar gætur. „Þakka yöur fyrir," sagði hann. „Eg býst viS að eg megi reykja, og ætti eg þó líklega ekki að gera þaS í myimmni." ' > • „ÞaS< kemur ekki aS sök," sagSi hún. Hún sjtuddi vinstri hendi á mjöSmina, en hélt á gljáandt ausunni í hinni. Á þvt atlgna- bliki var hún tnjög lík rómverskumsltkneskj- uni, sem sjá má í „British Museum", og gerö vom eitthyaS 500 árum fyrir Krists burð. En Ronald vissi ekkert um það. llaiin dáö-- ist aS yndisleik hennar, reykti pípuna og virti hana fyrir sér hálfheillaSur af gleöi. Hatui var aö velta því fyrir sér, hvort hún mundí. jafnheilluS af honum, eins og hann af henni. Eh hvaS sem þvi leiö, þá mátti það ekki k. henni sjá. Harin sá ekki betur, en að hún biSs þess eins með þolinmæði, að hann byggist tit? brottferSar. ' Hann var, á sína visu, mjög hamingjusam- ur og hinn rólegasti. Hann haf'ði gersamlega gleymt lestinni í Shelfords hann gerSi. ekki. annaS en njóta pípunnar, þessara nýstárlegu húsakynna og — þó öllu fremur — návistar og nálægðar hinnar ungu, fríðu stúlktí. Hann hefSi UnaS því mætavél, aS sitja alla nóttina á kortibyrSunni og horfa á hana; hann yar svo skapi fárinn. , ... • „Eg er ákaflega þyrstur,"' sagði hann alt í einu .„Viljið þér gefa mér vatn aö drekka?"'' Hún svaraSi engtt, en yfirgaf hann og kom að vörmu spori með kðnnu og glas. „Þetta er bjór," sagði hún. „Hann er betri " en vatn, óg þér sýnist þreyttir." „Er þaS?" sagði hanh. „Eg finn ekki ti! þess, en það er langt siðan eg hefi fengift aS drekka, — hvað þá heldur matarbita, —- og sjaldan hefi eg flotinu neitað." Hann drakk bjórinn nálega í einum teig. „Þetta var gott!" sagði hann. Honum hlýu- aSi fyrir brj'ósti; þaS bafði hálfvegis se.tt aí>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.