Vísir - 21.06.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1924, Blaðsíða 3
«191« c. hvenier þak verSur reist á -stcinhúsi eöa gr.ind í timburhúsi, d. lívenær gólf verSa lögS á bita -eða Jarri í járnbenta steypu. ]?a<S er á áhýrgS húsasmiös og húseigánfáá, aS ekki sé i neinu vik- :iö frá samþyktum uppdrævti, nema fengJS sé til þess skriflegt leyfi byggingarfulltrúa, eSa byggingar- nefnda'r og aS fylgt sé ákvæSum b'yggingarsamþyktar og lögreglu- sámþyktá* um framkvæmd húsa- smtðis. Býggíngarléyfi fellur úr gildi, ef ékki er fariS aS nota þaS iririan eins íirs. Dýrtíðaruppbót starfsmanna. — Fastír stnrfsmenn bæjarins sóttii fýrir nokkru síSan um uppbót á 'launttm sínu.m sökutri kauplækk- "únar á þessu ári og hækkandi vcrS- ^lags frá árámðtutn. Fjárhagsnefnd vár fengiíS máliS i hcndur og lagSi 'hún til. aS gr-ejddur yrSi 150 kr. styrkur til starfsmanna í 3.—6. launaflokki. meö hverjttm skyldu- émaga, sem þeir héfSu á framfæri, en 200 kr. til stárfsmanna í 7.—9. íaunaflokki meS hverjum skyldu- ¦ -Smaga. jafnaðarmenn báru fram viS- aukatillögu á þá leiíS, aS öllum starfsmönntun væru auk þess gréiddar 500 kr., en til vara 300 kr., dýrtiö'aruppbot. Ennfremur-aS þéir stárfsmenn, sem starfa í þjón- ysttt fyrjrtækja bæjarins, en ekki eru í neinttm launaflokki, yrSu temtiig óntagastyrksins og uppbót-. aririttar aSnjótandi. Tillaga fjárhagsnefndar var samþykt, En tvær fyrri tillögur jafnaSarmanna feldar með 9 gegn 5 atkv.. en hin .síSasta meS 7:6. Fátækralögin. Samþykt var til- Iga frá bæjarlaganefnd, ura a'S fela 'borgarstjóra aö fara fram á það viS lándsstjórnina, aS hún láti end- ¦atrsko'ða fátækralöggjöfina. Nýstárleg tillaga. pórður læknir Sveinsson hef- 'ir vakið máls á því í bæjar- •stjórninni nýlega, að réttlátast væri nð miða i'öst laun starfs- manna bæjarins i öJlum launa- i'lokkum við það, hvað sann- gjaml væri að greiða fyrir starf- ið, án lillits til þess, hvemig t. -<1. f jölskyldumanni með mikla omegð gengi að komast af með ; J>au. Vill hann, að ákvörðunlaun- anna, láta leggja til grundvall- ar jbarfir barnlausra hjóna, en síðan eigi launin að hækka um ákvcðna upphæð við hvert barn er hjónin eignast og þurfa að annast. Hugsunin, sem á bak við liggur, er þá sú, að ómaga- maðurinn, sá sem er að leggja þjóðfélaginu til framtiðarborg- arana og slarfsaflið, eigi aldrei að verða til muna ver scttur, en ttágranni hans í líkri stöðu, sem áf einhverjum ástæðum er ttmagalaus. „Vísir" mun gera þessa tillögu . að umtálséfrii síðar. w^t.«i.a»>L.»t.«i.>i»»i.u.u.«t.ll <i------------!----------y 31 Bæjarfréttir. K V % O EDDA. 5924«:4aV2-l Dánarfregn. Ekkjan Jórunn Magnúsdótt- ir, á Hofi í Öræfum, lést í vet- ur á 100. aldursári, fædd 29. deseniber 1824, og mun hafa verið elsta kona á landinu er hún lést. Ílessur á morgun. , í dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Engin síðdegis- messa. t fríkirkjunni kl. 2, síra Arni Sigurðsson. Kl. 5 prófessor Har- aldur Níelsson. I Landakotskirkju kl. 9 árd. Ponlii'ikalmessa og kl. 6 síðd. Pontefikalg'nðsþjónusta með iun. Guðsþjónusta verður i verkamannaskýlinu á morgun kl. 5. Síra Árm Sig- Urðsson talar. Praefect Meulenberg kom hingað á Gullfossi síðast. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú Guðrún og Sigurður Briem, aðalpóstmeist- ari,, og sama dag verður brúð- kaup dótttur 'þeirra, ungfrú Ásu Briem, og cand. juris Jóns Kjart- anssonar, ritstjóra. pau verða gefin saman í dómkirkjunni kl. 6 síðdegis. Embættisprófi hafa lokið við háskólann þess- ir stúdentar: í guðfræðisdeild: Jón Skagan I. eink. 118% st., Sigurður pórðarson I. eink 105 st. og J^orsteinn Jóhannesson I. eink 114% st. I lagadeild: Ást- þór Matthiasson I. cink. 116 st., Gúslaf A. Jónasson II. cink. betri 101% st., Jón Thórodddsen II. eink. betri 100% st., Stefán J?or- varðsson I. eink. 119% st. og pórður Eyjólfsson I. eink. 138 st. 1 læknadeild: Arni Pctursson II. s eink. betri 134 st., Bjami Guðmundsson II. eink. belri 143 st., .Haraldur Jónsson I. eink. 167V2 st. og Jóhann Kristjáns- son I. cink. 173 st. Veðrið í morgun. , Hiti i Reykjavík 10 st., Vest- mannaeyjum 9, Isafirði 8, Ak- ureyri 11, Seyðisfirði 7, Grinda- vk 12, Stj4dcishólmi 10, Gríms- stöðum 7, Raufarhöfn 6, Hólum í Homafirði 9, pórshöfn i Fær- eyjum 13, Kaupmannahöfn 14, Utsire 13, Tyncmouth 12, Jan Mayen 0 st., Loftvog lægst suður af íslandi; hæg austlæ^ átL —- Horfur: Kyrt veður. snuus sItrOn. SÍMI 13Q9L Magnús Arnbjarnarson, cand. juris, fór austur að Sel- fossi i gær og verður þar að vanda i sumar. PáU ísólfsson er nýfarinn norður i land, landveg, og ætlar að ferðast þar um sýslur og leika á kirkjuorgel. Hafa Norðlendingar boðið hon- um heim. Jón Síel'ánsson. hstmálari, kom hingað á Gull- fossi síðast, og verður hér í sumar. J?órarinn porláksson, listmálari, er nýfariim úr bænum, til sumarbústaðar sjns i Laugardal, og dvelst þar i sum- ar. Rafmagnið. Um fyrri helgi þvarr svo vatn í Elliðaánum, að litið varð um rafmagn nokkurn hluta dags, frá fostudegi tíl mánudags. Sú orsök var einkanlega til vatns- eklunnar, að vatni var veitt á engjar um það leyti við EHiða- vatn, en nú er vátnsrenslið orð- ið nægilegt og enginn skortur verið á rafmagni síðan á mánu- dag. parf ekki að óttast, að vatn- ið bregðist oftar á )>essu sumri. Skemtif ör Svövu verðnr á sunnud. kemur, 22. þ. m., ef veður leyfir. Nefndin biður félaga að vera stundvísa. Ef einhverjir eiga ófengna að- göngumiða, komi þcir sem f Ijót- ast til gæslumannsins. Grein sú, sem Vísir flultti i gær eftir Gunnlaug lækni Glaessen, var prentuð upp úr TimanHra, meS leyfi höfundarins. Sumargjöfin. Þessi naUðsynlegi féiagsskapur er nu í þann vegirtn aö" taka tfl starfa, en á viö mikla örSugleika aö stríöa, sakir fjárskorts. Væri gott, a!8 sem flestír vildu rétta þessu þarfa málefní hjálparhönd. Áskriftarlistar Hggja frammi í flestvtm bókaverslimttm bæjarins. Allsherjarmót í. S. í. í kvöid vcröur kept i fimm íþróttagreinum, eins og auglýst er hér í blaSinu, og meSal þeirra er Reipdrátturúin. Eru þa3 þrju íé- lög: Armann, K. R. og tþrótrasveit I^gregluliíSs Reykjavíkur, sem keppa. VerSur gaman aS sjá, hver sigrar. Sagt er, að félögin hafi æft sig vel, og má þvi búast viö sterklegum áiökttm, og góöum samtökum. Auk þcss verör kept í 10 rasta Itlaupi, þrístökki, Soo stiku hlaupi og langstökki án at- remtu. Þegar íþróttunum er lokiíS, verSur dansaö á pallinum. Veit- ingar verða í tjöldunum og hring- ekjan og róhimar vcrSa til afnota. Ánægjulegt er aö vera á íþróíta- vcllinum á kvöldin, og horfa á íþróUirnar í góöa veSrinu. I*lest stig á mótinti til þessa hef- ir Glimufélaípö Arntann fengið, alls 38, þítr næst íþróttaféíag Reykjavíkttr, 34 stig, þá Knatt- spyrnufélag Reykjavíkur, 23 stigv en íþróttafélag Kjósarsýslu 16 st. fitgerðarmenn! Skipsblýltvtta, Skrps dnkiivíí;t. Fernisotía, Terpintina (ódýrt), Svartur og rauður olíurifim > farfí á skip, Sotnfarfi á tt^skip,J Lðkk hvergi ódýrari. Lögum ýmsa liti eftir þvi sem um: er beðið. Hf. Hitt 4 Ljós. Sími 830. Ný epíi fást «mtþá í Landstlönmani. SkemitbátarÍEiiE Eelvin ferfrá sieinbryggjucmi kl. 6, 8 og 10 í kvðfd í stultar sjóferðir, ef nerg þáiltalia v-erður, «g ann&« hvern klukkutima eftir báde.gi á sunaudag. » F.U.M. Almenn samfcoma annað kveld fcL «y2. S, A. sGísIa- son talar. Semiilega breytast þessar tölurj eitthvaö á mótimt í kvöld, ©g viö; sundiö á morgun; er ékki erm hægt: -meíS vissu að segja, rrva'Sa félag: fær flest stig á Tnofinu. Á morgun vertSur sundiS þreytt,.- út við Örfyrisey, kl. 6 e. h., og etr mikil þátttaka í því. íslandsglíman verSur ' háíi s- mármdagskvöldiS kl. "8. — KotÖmaðtrnim Feter J. Sörá æfhtr aS sýna lifandi myndir o^ skuggamyndir i Goodtemplarahfts- . intt a morgun, eins og auglyst cr armarsstaSaT hér 5 híaSinu. Harttt hefir ferSast um cndilangan Nore^ og hefir meS sér fjölda ágætr*. myrtda, hæöi landslags og dýra- myndir og svo gamanmyndir- VerBur án e'fa "bæSi fróSiegt ag? skemtilegt aS sjá þessar myndir. Skýringar á myndunum verUa a. islensku. 80 ára arntæli á á morgttn Margrét Eiríksdótt— ir, Njalsgötu 43 A. Greia um Reykjavat. í „Bergens Aftenblad" % þ. «ra hefir Björn Ölafsson, kattpmaísur ritaS grein, er hann nefnir Mls~ lands Hovedstad"^ Er þar skýrfc ffrá legti Reykjavíkur og vtísýif£ héðatt, landnámi Ingölfs Arnarsos.- ar og byg8 i Reykjavík, likncski Einars Jónssonar af Ingólfi Ian«f- .námsíTtattni, og síSan sagt brot UC þrótmarsögu bæjarins á síStsstus tímttm. Greinirt er ÖH hin slttl- merkilegasía, svo sera vænta mátti af höfmtdinum, . I - \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.