Vísir - 21.06.1924, Side 3

Vísir - 21.06.1924, Side 3
«191* ..c. hvenær þak -veröur reist á ■steinhúsi eöa grind í timburhúsi, d. lívenær gólí vcrfta lögh á bita ■eöa járn í járnbenta steypti. IdrifS er á ábyrgS húsasmiös og húseigai^da, a5 ekki sé í neinu vik- ið frá samþyktum uppdrætti, nema fengiS sé til þess skriflegt leyfi byggingarfulltrúa, eöa hyggingar- Jiefndar og aö fylgt sé ákvæöum ivggin garsamþyktar og lögreglu- samþyktar um framkvæmd hiisa- .smíöis. Byggingarleyfi fellur úr gildi, ef ekki er fariS aö nota liað innan eins árs. DýrtíÖaruppbót starfsmanna. — Fasfir starfsmenn bæjarins sóttu fyrir nokkru síðan um uppbót á biunum sinu.m sökum kauplækk- unar á ]>essu ári og hækkandi verð- bags frá áramótum. Fjárhagsnefnd var fengiö máliö í hcndur og lagöi hún til. aö greiddnr yröi 150 kr. styrkur til starfsmanna í 3.-—6. iaunaflökki, meö hverjum skyldu- f/tnaga, sem þeir heföu á framfæri, en 200 kr. til starfsmanna í 7.—9. launaflokki meö hverjum skvldu- ■ ómaga. Jafnaðarinenn báru fram viö- aukatillögu á þá leiö, að öllum starfsmömmm væru auk þess greiddar 500 kr., en til vara 300 kr., dýrtíöaruppbót. Ennfremur að þeir starfsmenn, sem starfa í þjóil- ‘Ustu fyrý'tækja bæjarins, en.ekki eru í neinum launaflokki; yrðu tinuig ómagastyrksins og uppbót-. arinnar aönjótandi. Tillaga fjárhagsnefndar var samþykt. En tvær fyrri tillögur jafnaöarmanna feldar meö 9 gegn 5 atkv., en hin siðasta með 7:6. Fátækralögin. Samþykt var til- Iga frá bæjarlaganefnd, um að íela borgarstjóra að fara fram á það ' ið lándsstjórnina, að hún láti end- nrskoöa fátækralöggjöfina. Nýstárleg tillaga. pórður læknir Sveinsson hef- ir vakið máls á því í bæjar- stjórninni nýlega, að réttlátast væri að miða föst laun starfs- manna bæjarins í öllum launa- ilokkum við það, hvað sann- gjarnt væri að greiða fyrir starf- ið, án tillits til þess, hvemig t. *<I. fjölskyldumanni með mikla ómegð gengi að komast af með þau. Vill hann, að ákvörðun Jaitn- anna, láta leggja til grundvall- ar þarfir barnlausra hjóna, en síðan eigi launin að ha-kka um ákvcðna upphæð við livert barn er hjónin eignast og þurfa að ánnast. Hugsunin, sem á bak við liggur, er þá sú, að ómaga- maðurinn, sá sem er að leggja þjóðfélaginu til framtíðarborg- ái’ana og starfsaflið, cigi aldrei áð verða til muna ver settur, en ttágranni hans i likri stöðu, sem af einhverjum ástæðum er ómagalaus. „Yísir“ mun gera þessa tillögu að umtálséfni siðar. 8t »fe .ntr A Mt »h iJn .ftU 81 ^ Bæjarfréttir. □ EDDA. 5924«:48V2”1 Dánarfregn. Ekkjan Jórunn Magnúsdótt- ir, á Hofi í Öræfum, lést í vet- ur á 100. aldursári, fædd 29. desember 1824, og inun Iiafa verið elsta kona á landinu er hún lést. Messur á rnorgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Engin síðdegis- messa. 1 fríkirkjunni kl. 2, síra Arni Sigurðsson. Kl. 5 prófessor Har- aldur Níelsson. 1 Landakotskirkju kl. 9 árd. Poulifikalmessa og kl. 6 síðd. Pontefikalg\iðsþjónusta með prédikun. Guðsþjónusta verður i verkamannaskýlinu á morgun ki. 5. Sira Árni Sig- Urðsson talar. Praefect Meulenberg kom liingað á Gullfossi síðasí. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun frú Guðrún og Sigurður Briem, aðalpóstmeist- ari„ og sama dag verður brúð- kaup dótttur þeirra, ungfrú Ásu Briem, og cand. juris Jóns Kjart- anssonar, ritstjóra. pau verða gefin saman í dómkirkjunni kl. 6 siðdegis. Embættisprófi hafa lokið við háskólann þess- ir stúdentar: 1 guðfræðisdeild: Jón Skagan I. eink. 118% st., Sigurður pórðarson I. eink 105 st. og porsteinn Jóhanncsson I. eink 114% st. I lagadeild: Ást- þór Matthiasson I. cink. 110 st„ Gústaf A. Jónasson II. eink. betri 101% st„ Jón Thórodddsen II. eink. betri 100% st„ Stefán por- varðsson I. eink. 119% st. og pórður Eyjólfsson I. einlc. 138 st. í læknadeild: Árni Pélursson II. eink. betri 134 st„ Bjarni Guðmundsson II. eink. betri 143 st„ Haraklur Jönsson I. eink. 167% st. og Jóhann Kristjáns- son I. eink. 173 st. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 st., Vest- mannacyjum 9, ísafirði 8, Ak- ureyri 11, Seyðisfirði 7, Grinda- vk 12, Stykkishólmi 10, Gríms- stöðum 7, Raufarhöfn 6, Hólum í Homafirði 9, pórshöfn í Fær- eyjum 13, Kaupmannahöfn 14, Utsire 13, Tynemouth 12, Jan Mayen 0 st„ Loftvog lægst suður af íslandi; hæg austla*g átt. — Horfur: Kyrt veður. Magnus Arnbjarnarson, cand. juris, fór austur að Sel- fossi i gær og verður þar að vanda í sunrar. Páll ísólfsson er nýfai-inu norður í íand, SIRIUS SÍTRÓN. SlSfl ÍSÖS. landveg, og ætlar að ferðast þar um sýslur og leika á kirkjuorgel. Hafa Norðlendingar boðið hon- um lscim. Jón Stefánsson, listmálari, kom hingað á Gull- fossi síðast, og verður hér í sumar. pórarinn porláksson, listniálari, er nýfarinn úr bænum, til sumarbústaðar sins i Laugardal, og dvelst þar i sum- ar. Rafmagnið. Um fyrri helgi þvarr svo vaín í Elliðaánum, að lítið varð um rafmagn nokkurn hlufa dags, frá föstudegi til mánudags. Sú orsök var einkanlega til vatns- eklunnar, að vatni var veitl á engjar um það leyti við EHiða- vatn, en nú er valnsrenslið orð- ið nægilegt og enginn skortur vcrið á rafmagni síðan á máau- dag. parf ekki að óttast, að \ atn- ið bregðist oftar á Jæssu sumri. Skemtiför Svövu verður á sunnud. kemur, 22. þ. m„ ef veður leyfir. Nefndin biður félaga að vera stundvisa. Ef einhverjir eiga ófengna að- göngumiða, komi þeir sem fljót- ast til gæslumannsins. Grein sú, sem Vísir fluttti i gær eftir Gunnlaug lækni Ciaessen, var prentuð upp úr Timanum, með leyfi höfundarins. Sumargjöfin. Þessi nauösyniegi félagssbapur er nú í þann veginn aö taka til starfa, en á viö niikla örðugleika aö stríða. sakir fjárskorts. Væri gott, aö sem fleslir vildu rélta jtessu þarfa málefní lijá'lparhönd. Áskriftarlistar tiggja frammi í flestum bókaverslunum bæjarins. Allsherjarmót í. S. í. 1 kvöld vcröur kept i fimm ’ íþróttagreinum, eins og auglýst er hér í blaöinu, og meSal þeirra er Reipdrátturinn. Eru það þrju íé- lög; Ármann, K. R. og íþróttasveit iÁgreglulihs Reykjavíkur, sem keppa. VerSur gaman að sjá, hver sigrar. Sagt er, aS félögin hafi æft sig vel, og má því búast við sterklegum áíökum, og góSum samtökum. Auk þess verör kept í 10 rasta lilaupi, þrístökld, 800 stiku hlaupi og langstökki án at- rennu. Þegar íþróttunum er lokið', veröur dansað á pallinum. Veit- ingar verða í tjölduntim og hring- ckjan og róhimar vcrða til afnoía. Ánægjulegt er að vera á íþrótta- vcllinum á kvöldin, og horfa. á íþróttirnar í góða vcðrinn. ITcst stig á mótinti til þessa hef- ir GHmufclagiS Árniann fengið, alls 38, ]>ar næst Iþróttafélag Reykjavikur, 34 stig, þá Knatt- spyrnttfélag Reykjavífeur, 23 stigv en íþróttafélag Kjósarsýslu iö st. Ðtgerðarmenn I Skipsblýhvtta, Siwps sinkhvfta, Fernisolia, Ter-pintina (ódýrtj, Svartur og rauður olíurifínssi farfi á skip, Sotnfai€ 4 tvéí4cip,j Lökk hvergi ódýrari. Lögum vmsa liti eftir þvi sem tKSc er beðið. Hi. Hiti & Ljós. Sími 83€. Ný epli fást emiþá í Landstjörnnnni. Skemitbáturinn Kelvin ferfrá steinbryggjunni kl. 6, 8 og 10 í kvöld í stuttar sjóferðir, e£ uerg þáilfcaka verður, og ann&rt hsern klukkutíma eftir hádegi á sunaudag. F. U. SL Almenn samkntna annaö kveld kL 8%. S. Á. Gísla— •son talar. Semiilega hreytast þessar tölur, eitthvað á mótinu i kvöld, ©g viö sundið á morgim; ev ékki erm hægt tneS vissu að segja, Irvaða fétag fær flcst stig á motinu. Á mergun vertSur sundið þreytt,- út við Örfyrisey, kl. 6 e. h., og etr mikil þátttaka i því. Islandsgliman verður ’ ’hjvS & mánudagskvöldið kl. "8. — NorðinaðuTÍiín Peter J. Sörá æðar að sýna lifandi myndir ogr skuggamyndir í Goodtemplaráhus- inu á morgun, eins og auglýst et" annarsstaðar hér I blaðinu. Haatt hefir ferðast um entlilangan Noreg og hefir með sér fjölda ágætra. niynda, bæði landslags og dýræ- myndir og svo gamanmyndhv Verður án efa bæði ftóðlegt og* skemtilegt að sjá þessar myruiir. Skýringar á myndrainm verða á. íslensku. 80 ára afmæíi á á morgun Margrét Eiríksdött— ir Njalsgötu 43 A. Greio. um Reykjavílt. I „Bergens Afteublad" 7. þ. befir Bjöm Ólafsson, kaupmaður ritað grein, er hann nefnir „Is- lands Hovedslad". Er þar skýrfc jfrá íegtt Reykjavíkur og útsýa héðan, landnámi Ingólfs Amarson.- ar og bygð í Reykjavík, líkneski Einars Jönssonar af Ingólfi land- „námsmaiiTÚ, og síðan sagt brot úsr þróunarsögu bæjarins á síðastig. tímtirn. Greinirt er öll hin sítií- merkílegasta, svo sera vænta máfefcs af böfundimtm.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.