Vísir - 30.06.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 30.06.1924, Blaðsíða 2
JTfSIR MaimiHixOL Nýkomið: Kartöflur, Laukur, Melís högginn, Melís, steyttur, Kandis. áfiur hann InrjaíSi á siklveiíium yrir norSan. -Mun liann vera uie5 íyrstu Norömönnum er settust a8 á Sig'luíirhi ug hófu sílclveifiar meo snyrj)inót. I'afi niá ]>vi ólrætt full- yröa, aö íslendingar eigi meöal annars honum aö þakka hversu silclvciöi hér viö land hefir fcekiö miklum framförum á skömmum tima. Ariö ryoa reisti hann siklarstöö á SigfufirÖi og höföu ])á ctigir aör- ii en Norömenn numiö ]>ar land til síldarverkunar, enda hafa }>eir jjann d;Lg í dag bestu stöövarnar og hryggju stæöin, seni leiöir af Símskeyti Khöfn, 2<S. júni. FB. Iloald Amundsen hættir við norðurförina. Símað er frá Knstjaníu, að Boald Amundsen hafi liætt við fyrirhugað flug sifl lil norður- jiólsins. Ásheðan iil Jh'ss er sú, að liann vanfar 1 1000 sterlings- jnmd til [n-ss, að hafa nægilegt fé lil fyrirlækisins. Frá Ítalíu. Síniað cr frá Róm, að Mnsso- lini hafi fengið Iranstsvfirlýs- 'ingu i efri niálslofu þingsins og Kafi Inin verið samþykt með 225 alkvæðuni gegn 21. Andst.æðingum sljórnarinnar Iiefir lekist að koma því svo fyr- tr, að dagurinn í dag skal vera minningardagur uin Matteotte foringja jafnaðarmanna. Kr öll vinna slöðvuð í 10 mínúlvir um stælt skipum annara þjóða. llafí niaður það á tilfinninguiTni, að strandgæsluskipin þori ekki að Jeyfa sér slika aðl'erð gegn lvin- um slærri siglingaþjóðum. Af- leiðing þessa sé sú, að álit |>jé)ð- verja á íslendingum sc vnjög að rýrna. Greinarhöf. hvelur ulan- ríkissljórnina þýslui til þess að taka i taumana. — í annari grein fer sami liöfiuuiur övirðu- legum orðum um peningaséðla íslendinga og kallar rikistrygg- ingu seðlamiíi nafnið té>mt. —o— Landsþingið samþykti á Föstu- daginn með 15 atkv. gegn 20 að samþykkja Græ.nlandssamning- inn. Með greiddu alkvæði jafn- aðarmcnn og vinstri, en þó að undantckmim þcssum (5: Birch, M. C. Jensen, Inger Gauthier Smilh, Skrumsager og A. P. Petersen, sem greiddu atkvæði á móti. Áður höfðu verið feldar með 11 atkv. gegn 24 tvær rök- sluddar dagskrár, sein mcð mis- nnman i skírskolun kröfðusl því, hversu seint: Islendingar vökmvöu til jicss aö rneta gildi siklarinnar, og má nú finna síld- arstöövar íslendingaima i útjöðr- um Siglufjaröarkaupstaöar. I 15 -20 ár cftir aö llenriksen hyrjaöi úlveg á Noröurlandi var hann skijistjóri á fiski og fhitn- ingaskipum hér viö land. A st\rrjaklarárunuin gckk haiin í félag viö stairsta síklarkaup- mann NorÖmanna, hr. S. Staalesen í 1 laugsisundi, og hætti þá jafn- íramt farmensku. Harm var hvert sumar á Siglufiröi og stjórnaöi rekstrinum, sem óhætt má segja, aö vcriö hafi hiu síöarí árin sá stærsti á Siglufiröi. í fyrra keypti hann til viöhótár síklarstöö og hræðslu líakkeviks á Siglufiröi. A Hesteyri viö ísa- íjaröárdjú]) átti lvann gamla hval- vciöastöö, sem nú er veriö aö brejda í nýtísku síldarbræöslu. Sýnir þaö dugnaö hans og fram- takssemi, að hann hafði nú feng- ið sér tankskip til lýsisflutninga frá verksmiðjunni. Með Henriksen er fallinn í val- ! íill ríkið og er þclta í fyrstíiskifli siðan Mussolini tók við stjórn að andstæðingum lians liefir tekist aðlkoma fram almcnnri kröfuathöfn. pjóðverjar komnir heim. Síniað er frá Berlín, að 600(M) jtjóðverjar, sem Frakkar höfðu gert landrteka úr hcrteknu hér- uðumun, séti nú komnir heim til sin aftur. Bretar og Rússar. Knska blaðið „Morningpost“ .segir. að talið sé að samningar stjórnarínnar við sendinefncl rússnesku stjórnarinnar séu nú taldar vera um það bil að hætla, og að ekkert lia.fi unnist á til samkomulags í lieilan mánuð. Lilvinoff krefst þess, að Bretar sendi fulllrúa sína til viðtals suður i pýskaland og samning- um verði haldið áfram 'þar. Frá Danmörku. í „Hamburger Fremdenblatt“ "21. júní hefir dr. Adrian Mobr skrifað gre.in og scgir þar, að af hálfu strandvarna Dana og ís- lendinga viö ísland, sé farið mjög géyst gegn þýskúm fiski- skipum og séu þau jafnan látin vcrða fyrir hæstu sektum, gagn- upplýsinga viðvíkjandi frestun málsins. í umræðum koin það greinilega l'ram, að framsögu- maður meirihlutans, og vinstri- mannanna 6 voru á eitt síiltir ineð utanríkisráðherranum um það, að samningurinn táknáðí að „hingað og ekki lengra“ skyldi farið í Grænlandsmálinu. f H. Henriksen. í fyrrinótt kl. 2 Iést á Sígíti- firöi, eftir stutta legu, stærsti sild- arútvegsrnaöur hér landi, H. Hen- riksen frá Haugasundi. Hann var mörgum kunnur hér enda hcfir hann í siðustu 22 ár rekiö sílclarútveg á , Noröurlandi og nntnu fáir svo til Noröurlands liafa komiB uni .sildvejöatinrann, aö þeir kyntust honum ekki. eöa heyröu hans aö einhverju getið. Jfann kom hiiigaö fyrst fil lands þrem árum fyrir aldamól sem há- seti á norskit skipi, ])á ungur aö aldri. Sá hann fljótt hver.su stúr- kostleg auöæfi hafið fram mid- an Noröurlandi haföi ao gcyma i júli og ágúst ár hvert. ílaim var rncö afbrigöum framsýtin dugn- aöarmaöur. og leiö ekki á löngu ínn sá niaður, sem haföi lengsta og mesta reynshi í siklaratvinmr- vegi hér á landi. Hann var skapmikil! maöur og stórhuga. Gat verið öröugur mót- stöðumönnum sínum. eti hjálpsam- t:r og tryggur vimun sinum. Hann var fordiklarlaus nieö öllu og sæmdarmaöur í hvivetna. Henriksen varö 56 ára garnall. Lifir kona lians, þrjár dætur og þ,rir synir. Kru tveir hinna elstu þeirra, Hénrik og Ólafur, viö starf- rækslu hans hcr. óskar Halldórsson. Aðalfundur Eimskipafélagsins. —o— f lann var haldinn á laugard. í Kaupþing-.ssalmnn í húsi félagsins. J'nndarstjóri var kosinn hr. jó- hannes hæjarfógeti Jóhanndsson, íorseti Alþingis, og kvaddi hann hr. Lárus Jóhamiesson, eand. juris lil skrífara. Formaöur félagsstjórnarinnar, hr. Petur A. Olafsson, ræöisma'öur, lagöi fnim skýrshi um starfsemi íélagsins. og fór um hana nokkr- nm orðum. SiöastJiöiö ár hefir veriö félag- inu öröugt aö flestu leyti. Otgjöld íuikist, flutuingur minkaö, far- Tobleroue er bragðbesta átsákkuiaðið. Kestið fkkor með því í sumarleyflna. ÍÓEBUK gVEINSSOK & CO. gjöld og farmgjöld íækkaö. Fé— lagiö er |>ó í fulln fjörí og heffr ]<essi óáran ekki oröiö lil Jyess aö draga úr fratnkvæmdum félags- ins á nokkurn liátt. Sigiingar þess hafa aklreí veriö jafn miklar sem í fyrra. Gullfoss kom 139 simi— imi á íslenska höfn utan Reykja— vikur, Goðafoss 234. sinnum ojg Lagaross 128 sinnum, eöa atls 5,01 sinni, en 452 sinnum áriö 1922, Félagið hefir annast útgcrö rík— isskipanna, sem áöur, og fengiö fyrir þaö kr. 42600.00. i tibúiö t Hull veröur lagt niöur, en viö af- greiöshtnni teknr firmaö Me.Greg- ur Gow & Hofland, Ltd. — Rekst— urínn, þaö sein af er ]>essu ári,. liefir gengiö sænúlega og horfur betri en i fyrra. Hr. Fggert Claessen lagöi frann ársreikninga félagsins. Frá þeinr er áöur skýrt hér í blaöinu. — Fundarmenn tóku niöurstööunni, þótt ekki sé góö, meö JjoTininæöí og var ekki annaö aö heyra en menn sættu sig vi'ö, þótt um arö- greiöslu væri ekki aö ræöa. 1IV- Ásmundur I’. Jóhannsson taldi fé- Iagið hafa veriö ofríflegt i jarö- ' grciöslum aö undanförmt, og sagði t’e s t u r-ís I en d i 11 g a engar kröfttr gera til ágóöa, fyrr en þá að félagið væri koniiö úr ölltnn klipum, og. þyrfti ekki sjálft á ágóöamnu aö hakla. — Hr. Siguröi Pórólfssyui •]<ókti vatnseyösla ofmikil á skip- unutn og sjturöi endur.skoöend.ur hvort ]>eir heföu athugaö þá reiku- inga. Hr Ó. G. Fyjólfsson varö fyrir svövtun og kvaö eigi niætti horfa i þenna kostnaö, þvi uft hakla yröi skipunum vel hreinum, í stjórn voru kosnir: Sveinn Björnsson meö 16976 atkv.. Kggert Claessen — 15498 — Jón Þorláksson . —— 1134° —- Tver hinir siöasttökhi eru end- urkósnir en hr. S. B. kosinn í staö hr. Garöars Gislasonar, sem mælt- ist undan endurkosningu. Af Vest — ur-íslendinga hátfu var kosinn hr. Ásnntmlur P. Jóhannsson meö- • 3241 atkv. Fndurskoðandi var endurkosiun, hr. O. G. Eyjöifssotr, meö 9532 atkv., og til. vara hr. Guöm. Böðvarsson, eiuhirkosinn í einn hljðöi. í .agabrevtingar voru nokkurar geröar, en ekki samþyktar til fulls, þvi aÖ til ]jess var fundurinn eígi nægilcga fjölsöktur. á’erönr ]>ví bo'ÖaÖ til ankafnndar meöhaustiuu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.