Vísir - 30.06.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 30.06.1924, Blaðsíða 4
111!» Þetta er vara af Henkel s eettinni, >náskyld Persil og Henko og aS >3inu leyti ai>paS eins afbragS. fteynið Ata skúriduff, fœsi víða. Kaffi. Hjá kaupmönnum fæst nn kaífi blandað saman við export, og geta menn keypt í könnuna fyrir nokkra aura i senn. Þetta kaffi reynist ágætlega ®r drýgra en annað kaffi, J»að er édýrara lilutfallslega þrátt fyrir þaS, að það er besta tegund. Menn ættu að reyna kaffi þelta, og munu menn sanna að rétt er skýrt frá. Menn spara peninga við þessi kaup. Reynið kaffí þetta. Kaupið Violöntu! Sig. Magnússon læknir hefur flutt tannlækningastofu sina á Laugaveg 18 uppi. Viðtalstimi 101/,—12 og 4—6. Sími 1097. í TAPAÐ-FDNDIÐ 1 Tapast hefir upphlutslrelti. — Finnandi beðinn að slcila þvi á Grettisgötu 22 C, gegn fundar- launum. (707 Hvitur hestar, mark: stýft vinstra, tapaðist fyrir nokkrum dögum. Einar Helgasom (72» Veski með peningum í hefir tapast, frá Grimsstaðaholti nið- ur i bæ. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (699 F æ ð i selur „Gestaheinaihð Reykjavík“, Hafnarstræti 20, siini 445. (705 Kona óskar eftir guðelskandi, fullorðinni konu í herhergi með sér, sem fyrst. Uppl. í búðinni Skólavörðustig 22. (723 Gisting. — „Gestaheimilið Reykjavík“. Hafnarstræti 20, selur gisting og fæði. Sanngjarnt verð. ' (706 Farseðil! í hringferð ó 1. far- rými Esju fæst með afslætti. A. v. á. (722 Frá Nýju Bifreiöastööinni fer mjólkurbifrei'ö á hverjum degi kl. io árd., til Keflavíkur og Sand- geröis. Sími 1529. (413 Sumarbúslaður til leigu, 3 iier- bergi og eldhús, skamt frá Reykjavik. Veiðiréttur fylgir. A. v. á. (718 Eitt eða tvö herbergi til leigu. Uppl. gefur Elías Lyngdal. Sími 664. (721 Lítið herbergi til leigu. Berg- staðastræti 42. (709 Námsmann vantar gott her- bergi lil næsta vetrar, gætikom- ið til mála að leigja strax cf líkar. Uppl. i síma 1521 kl. 7— 8 í kvöld. (708 2 herbergi og eldliús óskast til leigu. Uppl. gefur Bjarni Jóns- son vélstjóri, Skólavörðustig 27. (703 I VINNA 1 Nokkrir kindahausar fást í Herðubreið. (724 Sjal til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. (717 Blaðplöntur, slórt og sérlega fallegt úrval á Amtmannsstig 5. (714 Freðýsa og isl. smjör nýlcom- ið. Halldór R. Gunnarsson, Að- alstra'ti 6. Sími 1318. (710 Sem ný reiðdragt til sölu á Frakkastig 2. (713 Sælgætis-, tóbáks- og íiiður- suðuvörur, mest úrval hjá Hall- dóri R. Gunnarssyni, Aðalstræli 6.________________________(711 Til sölu: Þorskur upp úr stafla, á 25 aura pundið, ásamt fleiri teg- undum af þurkuöum fiski. Afgreitt kl. 7—9 síðd. Ilafliöi Baldvins- son, Bergþórugötu 43 B. Sími 1456. (697 Telpa, ýfir fermingu, liskast strax. Lokastíg 2. (72(í 2 kaupakonur, vanar hey— vinnu, óskast norður í liúna- vatnssýslu. Uppl. hjá Guðm. Magnússyni, Hverfisgötu 29, eft- ir kl. 6. ' (719* Roskinn kvenmaður (iskast i sveit. íil að lijáipa húsmóður- inni. Uppl. á Laugaveg 46 B, kjallaranum. (716 Stúlka óskar eftir Iniðar- eða bakaríisstöríum. llppl. i sinm 1196. (715 Röskur og ábyggilegur dreng- ur, 11—16 ára gamall, getur- komist að verslun 3 mánaða tímá. Versl. Björninn, Vestur- götu 39. Sími 1091. (712" Stúllva, sem getur lekið að sér matreiðslu á eiginhönd, ósk- ast strax. A. v. á. (701 t .......- . , ...- ............. \ f 2 sjómenn vafttar á Austfirði. Semjið eftir kl. 6 í kvöld við- Egil Einársson, Lindargötu 43. (702: Dugleg kaupakona óskást á gott sveitaheimili. Uppl. Grett- isgötu 46, kl. 12—1. (700 Gert við reiðhjól, og 1 kvenhjól til sölu, i örkinni tians Nóa, Njáls- götu 3 B. (482 Allar viögeröir á Barnavögnunt og Saumavélum fáið þið í Örk- inni hans Nóa. Sími 1271. (10 Stúlka óskast nú þegar, lii Péturs Magnússonar, Hólavellf við Suðurgötu. (681 Félagsprentsmiðjan. iHEILLAGIMSTEINNINN. 26 um hljóðabelgjum, til þess að þagga niður í þeim á rrieðan, Þegar rÖddin brást mér, fór eg að kvcikja á götuíjóskerum, en braut þá þau ósköp af þeim, að mér var vísað úr þeirri vist. Síöan réðst eg til útfararstjóra, — þar þurfti eg ekki að hrópa og kalla, — en honum þótti eg ekki nógu alvarlegur, og rak mig úr vistinni, áður en vikan var liðin." „Hvers vcgna fóru þér upp í sveit?“ spurði Rouald. „Það var svona: Eg heyrði aít af verið að prédika þetta: að hverfa aftur til sveitanna," svaraði Smiíhers alvarlega, „svo að mér fanst þá réttast að reyna það. En það virðist erftt að liverfa a f t u r til þess, sem menn hafa aldrei rcynt áður, en ef menn freista þó þessa ,áfturhvarfs‘, þá fer alt í handaskolum. Hafi , þér nokkum tíma reynt, hvað kál getur verið sleipt undir fæti?“. „Varla get eg sagt það,“ svaraði Ronald. „Eg hafði ekki heldur reynt það, fyrr en eg datt ofan af vagni, sem var hlaðinn káli. Og mér íanst, meðan eg lá í sjákrahúsinu, að mér væri hentast, að komast sem fyrst ú r sveit. Þess vegna lagði eg land undir fót og þrammaði áleiðis til Loudonar, en bauð þeirn hjálp mína á leiðinni, og hingað er eg nú kominn, eins og innbrotsþjófurinn sagði, þeg- ar hann datt niður um þakgluggann og lenti í bráðkaupsveislunni.“ „Þér virðist hafa borið allar þ'essar þreng- ingar með jafnaðargeði,“ sagði Ronald í að- dáunarróm. „Til hvers er að veina og væla?“ segir slcáldið,“ svaraði Smiithers og hló við. „Seinna koma sumir dagar og koma þó, og alt kann að fara vel að lokum. Jæja! Þarna crum við komnir!“ Lestin nam staðar, másandi og blásandi. Ronald læddi peningum í lófa varðmanninum og steig át ár lestinni. Snrithers kom á hæla Iionum og Ronald litaðist vandræðalega kring um sig, því að hann þekti sig ickki í þessum hluta borgariiuiar. „í hvaða átt ætli þér að ganga, herra, ef cg má svo spyrja?" mælti Smithers. „í vcsturhæiiin. — En þér?“ spurði Ronald. Smithers litaðist um og horfði síöan upp í lieiðan himininn. „Eg vildi gefa fimm aura til, að einhver gæti sagt mér það,“ sagði Smithers glaðlega. „En ná býðst enginn til þess, svo að þá er jafngoit að eg fylgi yðnr át ár þessu hjalla- hverfi. Eg ætti aö þekkja það, — svo marga nóttina hefi eg sofið hér í opmim vögnum, þegar hvergi fckst athvarf undir þ;dci.“ Ronald varð samferða þessum undarlega leiðsögumanni, sem fór yfir ótal járnbrauta- spor og um þröngar og fátæklegar götur, þangað til þeir komu á breið og fjölfarin flutn- ingastræti, þar sem vöruhás og skrifstofur gnæfðu til heggja handa. „Þá erum við lcomnir í vesturbæinn/' sagði Smithers loksins. „Hér geti þér leigt yöur vagn. Og veri þér sælir, herra.“ Ronald tók gullpening ár vasa sinutn og rétti að manninum. En Smithers hörfaði und- an, hristi höfuðið og deplaði augunum framan. í félaga sinn. „Nei, þakka yður fyrir, 4ierra,“ mælti hann. „Hálfa lcrónan var nægileg borgun og meii en það. Eg ætlaði ekki að hafa'fé át úr yð ur. Eg sé, að þér eruð ungur maður og örlátur, en eg ætla eklci að niðast á góövild yöar.‘ Ronald varð hrifinn af staðfestu mannsins. „Heyri þér! Eg vildi feginn verða yður að liði, ef eg mætti. Gæti eg nokktið fyrir yðtir gert?“ spurði Ronakl. „Já, eg held það svari því! Þér gætið gef- ið mér gömul föt, þau mundu loða við niig, len gullpeningurinn eklci. Þér eruð hátrri og Jireknari en eg, en eg gæti látið taka saum úr* þeim, og þá gæti eg farið að ieita eftii einhverri sæmilégri atvinnu. Fötin eru fyrir ötlu, sagði maðurinn, þegar þeim íiaföi verið:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.