Vísir - 30.06.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 30.06.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR r'ícKtar brcvtingarnar eru aíleiö- ing lilutafjárlaganna. og hagga hvergi stjórn eöa fvrirkonnilagi Hia.gsins. l'ó má gcta ]>ess, 'aö ákvæhi var bælt í lög'in nm aö end- ur.skoðendur athugi reikninga fé- higsins ekki sjaldnar en á hálfs- másnaðar fresti, og g;efi gerðum • sjórnar og framkvæmdarstjóra sí- -fiidan gaum, en }>etla cr ]>ó lítil '-ircvirng frá ]>ví sem verið hefir, að ]»vi er framsögumaður (!f. C.) sagiSif (>. liöur dagskrárinnar var ,,um- ræhur og atkvæðagreiöla um önn- tir mál, sem tipp kunna að veröa borin.*' t~ A ar ]>aö nökkurskonar eldhúsdagur, en ]>ó hóflegur mjög og án iTlinda. - 1.1 r. f juömundur Friöjónsson á Sandi sagöi fólki á kuulshygðinni ]>ykja skrifstofu- kostnaður í Rvík altof hár, far- gjöld og f;eði ofdýrt. Mr. Benedikt Sveinsson vildi láta gera gang- skör að ]>ví a<» draga úr skaðabót- vm íélagsins fyrir glátaðar og rskemdar vörur. og vildi láta at- hnga tivorl ekki mundi ráolegt að TélagiÖ an.naöist matsölu og veit- 'ingar á skipuuum, svo sem önn- nr félög gera, ]>au cr hingaS sigla. tlr. B. I I. Bjarnason mólmælti hr. tf. K. aö ýmsu og hr, li. S. að suniu. og tók nokkurúm sinnum til rnáls. Að öðru leyti svaraíSi stjórn- in fyrir sig. Kvaö miklar tilraunir gerðar tíl sparnaðar, var á sama tnáli um ska'öahælurnar sem B. S. <-> andvíg greifiasölunni. I’ó vildi hr. Asm. I-’. Jóhantisson láta reyna hana nú á (iullíossi úr ]>vi að l>ryt- inn ]>ar ætlaði að hætta. l'undurinn stóð frá kl. i—4 og 5—y, og fór fram hið besta. Að í(.kum var hrópað fjórfalt húrra j'vrir velgengni félagsins. Bæj&ríréítir. □ EDDA. 59246307—1. Síra Jóhann porkelsson, dómkirkjupresturvkvadtli söfn- nö siun i gtvr íyrir fullri dóm- kirkjunni, og er dagurirm i dag -íðasli prestsþjónusludagnr hins mtcta og göfiiga maims, er m’t hefir lokitS löngu, fögru og" bless- unarriku starfi. Er ltann nú á förnm lil litlailda til tlvalar hjá hörnutn sínimi i sumar og fylgja litmurn hlýjar óskir frá hinum f'jöimörgu, er notið liafa sfarf- <emi hans. 30 ára stúdentsafmæli eiga í dag Ólafur Rósénkranz, háskólaritari, llermann Hjálmars- son. ráðsmaður hlaðsins Lögbergs Winnipeg og síra Einar Vigfús- .son, fyrrum prestur, nú í Vestur- heimi. 25 ára stúdentsafmæli eiga licssir rncnu i dag: Hcntlrik áeknir Erlendsson, Kr. l.inner yvsluni. Kristinn Bjöfnsson, kekn- ír, Stefán G. Stefánsson, fulltrúi 11 vcrslunarráöunevtinu danslcá, CiuSm. Bjaniason, Chicago, Síg- urmundur læknir Sigurðsson, síra jón N. Jóbannsson, síra Jón Brandssou, síra Sig. Gu'ðmund.s- son, cand. phil. Guðm. Grímsson. Veórið í morgitn. Hiti í Reykjavik 7 sí.. Vest- mannaeyjum 8, ísafirði 4, Ak- ureyri 8, Sevðisfirði 8, Grinda- vik 8, Slykkishólmi 6, Grims- stöðurn 3, Raufarhöfn 3, Ilól- mu i Ilornafirði 9, pörshöfn i Færeyjum 10, lvaupmannahöfn 15, Utsire 10, Tynemouth 12, Leirvik 8 st. Loftvog lægst fyrir vestan Noreg. Austlseg átt á Auslurlandi, norðlæg annars- staðar. Horfur: Norðaustlæg átl á Austurlandi. Norðlæg ann- ars staðar. Freniur hæg. Hjúskapur. í fyrrakvöld voru gefin sanr- an í lrjónahaird, af Magirúsi prófasti Bjarnarsyni á Presls- hakka, þau Björn O. Björnsson prestur i Ásum í Skaftártungu og uirgf'rú Guðriður Vigfúsdótl- ir frá Flögu. Sama dag voru gefin sanran í hjónaband Magnús Björnsson frá Laufasi og ungfrú Dóra Magnúsdóttir, shnanrær. Iðunn VIII, 4 er nýkomin út. Er heft- i'ð 84 bls. að stærð með nokkrunr myndunr og margvislegu efni. F.r ]>etta imrihald heftisins: Sigurður Nordal: l ’uki. Einar 11. Kvaran: Af Alítancsi. Reínileikar. Magn- ús Jónsson: Antiokkiukaleikurinn. T’jörn Þóröarson: ísl. fálkar og fálkaveiðar. Stefán frá Hvitadal: I-ér konur (kvæði) og stuttstafa- liáttur. Guðnr. Fimrhogason: Fj;ir- bænir og örlæti. Jón Bergmann: Ferskeytlur. Ingunn Jónsdóttir: Þorgrímur Laxdal. jón Thorodd- sen: Pan. EiríkurMagnússon: Ágs- borgarjátningin og framþróun. I.oks er ritstjá eftir Guðim Bárð- arsrm og ritstjórami ogtitilblað og efnisyfirlit fyrir árg. Með ]>essti hefti er lokið VIII. árgangi Iðunnar og verður þess nánara getið bráðlega. Knattspyrnumót íslands. I*að hófst i gærkveldi nieð kapp- leik milli Pram og K. R. Lcikur- inn var íjörugur, eins og jafnan þcgar þgssi félög eigast við, og höfðti Franímenn j>ó greinilega yfirburði, enda tmnu jteir nteð 2: 1. Munurinn á liðumim var meiri en markatalan sýnir, og á K. lí. það' niarkmianni sínum að þakka, að ekki voru fleiri mörk skoruð hjá beim. llann cr ltka langbesti mark- maðttr bér í bæ. í kvöld kl. 9 keppa Vahsr og Víkingur. MifcrS kapp er nú í félögunum a'ð vinna íslandsbikarinn, og er vant að spá nokkru tms úrslitin fyrirfram, svo lík virðast þatt öll. Er því rá'S legra að konia út á völl og fylgj ast með frá upphafi. Ljóðaþýðingar Steingríms verða til söfu i bóka’hftðam og á afgreiS.sItt Vísis. Stefán Eiriksson. I öræfanna tuidur djúp« kyrS var a-sku þinni búinn lielgur I'riður. og sál þín ung var seidd að blöœsturhírð og sveinninn hrifinn kraup að Jaufutn rnfkir. þar fann þín sál binn fagra drauinalund ng fyrirmyndir þimnn snjöllu liöndum, vr siðar breiddu blóm um isagrtmd og bjarkalauf, er vaxa á fósíurslrömíum. Eg man um þig svo margt uns æ.fin þver, það nninii flestir hugumljúfar slundir geynia í sinni sál, er kynfust J?ér *og sáu slarfa þinar högu nnmdir. Hve hart og tilt þéi hjósi i björk og eik úr hverskyns efni kunnir }nf að smiða, þii leið ]>m önd i svásum söngvaleik 11111 silungsvöln og inn til fjalhdilíða. Hve lieilt þú þráðir Iireinan fjallablæ, hve hjartanlega og titl þvi um það mællir, þá hlö hér sál og hjarta sl og æ, • þá hrestist Iund og geysfu vöðvar stæltir. 'F.g þekti fiia, er lélu lif og fjor ^ jafn Ijúfl og þýtt um hugi iiianœi streyma, tog þóll þii lireptir örðug æfikjör sveif anch'nn frjáls um h'starhmar heiina. Hve heill og örl gat hrifið þlna sál hvert handarbragð af snild og vili uimíð þá varð þér léft um breint og hjartnæmt mát. og liverl þitl orð af frónskmn loga sjiu nnið. Hvai' skal níi Iiilla aðra ems elju hönd, undraþöl og löngim til að vinna; þótt menn beri Ijósker út um lönd teitiii gerist örðug, skulum fkma. }>ú reistir einn þiirn eigin bautasLein, er ísland kennir hesl þá stundir líða; 'þii gróðursettir bjarta bjarkargrein, •er blömgast m'un í skauti semnj tíða. 'Sjá liér er emtuð æfi ströng og merk íslendings, er ruddi braut um klungnr: þött hljöðu máli hjali snildarverk iim hcmdrnð ára maéla þeirra tinagur. < r Ríkarðnr Jónssoo. lýstngn dag". 1 >æjar1:eknis í IitaMmi Es. Merrur kom i morgsm. Me&tl far- þega voru Jón Magnússon, for- sætisraðherra og Nie. Rjarna- son, kanpniaðiir. Signe láljeqnist syngur i kvöld i Nýja Bío kl. 7, með aðsloð uugfr« Ðoris Á. von Kaulbach. margbrevtt. er Skólaskipíð „Geysrr^ kom Iiingað á íatrgardagiim og verðnr mánaðartima hér víð land. Sjómamiastofan. i í kveld 'Jsi '8 tular síra Fr. Friðriksson. Allir sjómcnnc iijartaniega velkomiiir. Hlutavelta á J?ingvöllum. Að tilhlulun Ivvenfélags þing- valiahrepps verður Kliitaveita haldin i Valhöll sumiudaginn 6. júli, kl. 1 siðdegis. Margir eigu— legir arnnir. , Utan af Iandi. Isáfirði 28. júni. FB. Atkvreðagreiðsla fór hér fran* í dag um það, hvort kjósa skuli j sérslakan bæjarstjöra fyrir ísa- fjörð. 'Sögðu 245 já, en 221 ner, og var það þamiig fett, með þyS garð gengnir enn. I fyrra dag ■ þrjá fkritu atkvæða þarf tiJ. varð vart við éhm sjnkling á þess að samþýkt se.. Gréttisgötu 53. Ifann var þegar flultur á sótlvarniírhösíð. Mislingarnir. |>eir eru, þvi miður, ckfci um t 'g « "I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.