Vísir - 30.06.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 30.06.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri PáLL STBINGRlMSSON. Siiai 1600. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. áf. Mánudaginn 30. júni 1924. 150 tbl. I k¥ö!d[k 1. 9 keppa Valnr r. Att þú ást mina? Paramount sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leika Marlon Davies og Wyndbam S snding. Eíhi myndár þessarar er áhrifamikil og skáldleg ástarsaga, sem gerist á i landi, grænu eyjunni, þar sem gamlar sagnír eru enn þann dag í dag sagðar manna á meða', og siðir feðranna i heiðii haldnir. Paramount féiagið hefir mikiu til kostað að gera þessa mynd prýoilega úr garði, Myndin er nútímamynd með miðalda-bak^ýn. NTJA Bfð ¦nwsg iwíi i miwi......¦igswna— LykiIliBn að sál konimnar. Sjónieikur i 6 þáttum. Leikirn af hinu góðkunna Alfcatros félagi í París; leikinn af frægum tússneskum leikurum og fl. Myndin er með sérkennilegustu myndum sem hér hafa sést og snildar vel útfærð og leikin. S ý n i n g k 1. 9. Börn Ini.'an 16 ára ía ekki aðgung. Jarðarför mannsins mins, Markúear Arnasonar, ferfram þriðjudaginn 1. júli kl. 1 e. h. frá Frakkneska spítalanum. Sigþrúður Markúsdóttir. ISSifliiMKSðM^^ Seglskipið „Salitjelma" fæst keypt, ef samið er nú þegar við & Kr. (xnðmnndsson. Hafnarstræti 20. ne Liljequist heldur hljómleika í Nýja Bió i kvöld kl. 7 með aðstoð ungfru Doris Á. von Kaulbach. SðngskrA: Sehnbert, Brahai?, nor>k r,íinskir söngvar. Áðgöngumiðar fást í hókaverslunum Isafoldar og Sigfúaar Ey- mundssonar. h. Skaflfellini w* hleður til Ví»u.r og Skai'tárðis á mor*un. Fiutningur afhendist í dag Nic. Bjarnason. Simarkápa keypti Kauprnannah&fn stærð 44, selst með tækifærisveiði. Uppl Hverfiágötu £5, búðinni 1S1RK8T flí gmíf alla gköa. Iðnsýning kvenna 1—2 júli eru aðgöngumiðar &8 sýningunni 50 aura. Sýningarneíndin. Þakjárn Nr. 24 &g 26 allar lengdir, íengum við með Lagarfoss. Yerðift hcíir Jækkað. HeLgi Magnússon &. Co. Þriðjudafinn, miðíikudaginn og fimludaginn 1,2. og 3. júli nasstkomandi fer fram opinber bólusetning í barnaskólanum í Reykja- vik klukkan 1 — 2 miðdegis. Þriðjudaginn skal færa tilbólusetningar börn, er heima eiga vestan Tjarnarinnar og Lækjargötu, Miðvikudaginn börn af svæðinu frá Lækj- argötu austur að Nönnugötu, óðinsgötu, Týsf.ölu og Klapparstig, Fimtudaginn bðrn austan hinna siðaetnefndu gafna. Skjldag til frauibólasetnisgftr eru ðll börn 2 ára eða e'dri, ef þaa hafa ekkí kaft bólusótt, tða veiið bólusett mtð íulfum árangri eða þrísvar án árangnrs, Skyldug til ci duibólusctnlngaí' eru Ml börn, S'in a fcessu ári Terða ful'ra 13 ára eða eru eldri, eí þau ekki eftii' að þau nrða fullia 8 ára hafa haft bólusótt rða veiið bölusett nieft fuilum. árangri eða þrisvar án árangur?. Athygli skal vakin á því, að fullorðnir, sem óska sð fá sig bólu- setta, geta einnig fengið það þeísa daga. Reykjavík,27.júníl924. Bæjarlæknirinn. NB. Inngengur um norðardyrnar uppl á lof'ti. ýr ia fæst i .erdnbreid. Mfil þann sem þér skiftið við um atoas og M þri8]n. Fyrirlestnr Hendríks J. S. Oitéssonar verður endurtekinn þriðjudaginn* 1. jú!i kl, Sl/,"í Bárunni. Próf- Haraldi Níelssyni boðið á fundinri t1 andavara. Aðgöngumiðar fást efir kl. 8 fe Bárunni. Úrsííiiður & Leturgrafari. Sisai 1178. - Lan§-aT«g 5*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.