Vísir - 30.06.1924, Page 1

Vísir - 30.06.1924, Page 1
Ritstjóri PÁLL STEINGRlMSSON. Stmi 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. á?. Mánudaginn 30. júní 1924. 150 tbl. I kvöld|kl. 9 keppa Talur o S3-a.223s3.ss. Biö Átt þú ást mina? Paramount ajónleikur í 6 þáttum. AðalhiutverkiS leika Marion Davies og Wyndbam S anding. Efni myndar þessarar er áhrifamikil og skáldleg ástarsaga, sem gerist á I landi, grænu eyjunni, þar sem gamlar sagnír eru enn þann dag í dag sagðar manna á meðak og siðir feðranna t heiðii haldnir. Paramount félagið hefir mikiu til kostað að gera þessa mynd prýðilega úr garði, Myudin er nútimamynd með miðalda-baksýn. 1 KYJá Bíð Lykiiiism að sál konnnnar. Sjónieikur í 6 þáttum. Leikirn af hinu góðkunna Alfcatros félagi i Paris; leikinn af frægum lússneskum leikurum og fl. Myndin er með sérkennilegustu myndum sem hér hafa sést og snildar vel útfærð og leikin. S ý n i n g k 1. 9. Böi'ii Innan 16 ára fá ekki aðgsng. Jarðarför mannsins mins, Markúsar Arnasonar, ferfram þriðjudaginn 1. júlí kl. 1 e. h. frá Frakkneska spitaianum. Sigþrúður Markúsdóflir. Seglskipið „Sulifjelma(( fæst keypt, ef samið er nú þegar við G. Kr. Gluðmundsson. Hafuarstræti 20. A u ý Signe Liljequist Iieldur hljómieika í Nýja Bíó i kvöld kl. 7 með aðstoð ungfrú Doris Á. von Kaulbach. SöogskrA: Sehubert, Bráhais, norik r,íinskir söagvar. Áðgöngumiðar fást í bókaverslunum Isafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar. [fe. Skaftfellinoui líleður til Yi» ar og Skaí'iáróis á morgun. Flatningur ufhendist í dag Kic. Bjaraasou. Iðnsýning kvenna 1—2 júli eru aðgöngumiðar að sýningunni 50 aura. Þriðjudat inn, miðvikudaginn og fimtudaginn 1, 2. og 3. júli ! næstkomandi fer fram opinber bólusetning í barnaskólanum í Pieykja- vik klukkan 1 — 2 miðdegis. j Þriðjudaginn sk il færa til bólusetningar börn, er heima eiga vestan ; Tjarnarinnar og Lækjargötu, Miðvikudaginn börn af svæðinu frá Lækj- j argötu austur að Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgölu og Klapparstíg, Fimtudaginn börn austan hinna siðaslnefcdu gaína. Skjldog tll franibólaseínisgsr eru öll börn 2 ára eða e’dri, ef þau liafa ekkí baft bólusótt, eða veiið böiu'iett mtð ialinin árangri cða þrisTar án árangnrs, Skyldug til ci duibólusetnlngai' eru r 11 börn, s< nt á þessu, ári rerða ful'ra 13 ára eða eru eldri, eí þau ekki eftii* að þan urða fullsa 8 ára hafa haft bólusótt tða veiið bólusett með Sisllum árangri eða þrisvar án árangurs. Athygli skal vakio á því, að fulíorðrsir, sem óska sð fá sig bólu- setta, geta einnig fengið það þessa daga. Reykjavik, 27. júní 1924. Bæjarlækmnnn. NB. Inngengur nm noiðurdyrnar appí á lof'ti. Sumarkápa keypti Kaupmannahöfn stærð 44, selst ineð tækifærisveiði. Upp! Hverfisgötu £5, búðinni Visiskaffli Þakjárn Nr. 24 og 26 allar lengdir, íengurn við með Lagaríoss. Verðlö bcíir íækkað. HeSgi Magrtússon & Co. yr tax fæst I Biijið Wm þann sem þér skiftið við um katoaa og Þá þtiBjv. Fyriríestur Beuðríks J. 0. Oitóssonar verður endurtekinn þriðjudaginn 1. júli kl. 8l/, í Bárunni. Próf. llaraldi Níelssyni boðið á fundinnt t'l andsvara. Aðgöngumiðar fást efir kl. 8 í Bárunni. Úrstniður & Lelurgrafari. Sisai 1178. Lang’BTes 64«

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.