Vísir - 15.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 15.07.1924, Blaðsíða 2
 Skrlfstoíti minni verður lokað vegna |sumarleyíis frá 16. til 30. þ. m. Þór. B. Þorláksson. —0— Vinur er látinn. Vantar mann í hóp — þeirra sem unnu aó íslenskri list. liinn varstu okkar meS ungar vonir meö litborS á arini osr laðandi hönd. Þegi nvi sorg viö altari ungs listamanns —- því lífiö biöur um lif — sorg cr oft of sár. Skinandi grænt gras vaxi á leiöi þínu, og rau'ö lambablóm og sól- eyjar —• en biddu vel fyrir vinum Jiínunl, og fyrir íslenskri list. Þú getur niikið hvar sem þú ert — því þú vildir vel — og ])ú varst góöur listamaöur. Jóhannes Sveinsson Kjarval. A. Obenhaapt. Eínalaag Reykjaviknr Kemisk latahreinsim og litan Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Símnefni: EfnalaQg. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aSferðum ailan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eyfcnr þægindi. Sparar íé. Hljóðíærahnsið er flutt í Austurstræti I, móti Hótel ísland. Lítið í giuggana. Bandaríkjamenn kjósa fremur aö vera þar fulltrúalausir. Forsetaefni demokrata útnefnt. liftir langa biö liefir flokks- fundur ,,demokrata“ í Bantlarikj- unum tilnefnt William Dávis, sendihcrra Bandaríkjanna í Ixm- don árin 1918 til 1921. Er hann fæddur árið 1873. Khöfn 14. júlí. Botn- fyrir járnsMp hesta tegund fyrirliegjandi. ÞÓRBCB 8VE1NS8ÖÍÍ íc CO. f Elska kunnir þú íslenska fegurö. — ifáblá fjöll og helgigul tún vo'ru fyrirmynd þín! \ ið sólsetur hreifst þú af undra litum. Bros barna áttir þú -cg heimilisguð. En þeir setu þektu þig vel, sakna þín. Listamenn unnu þér öörum • rdmur — því þar mættust leiöir sem voru. vandrataöar. Aö tala um línur og liti var gaman---------um form voru ótal dómar og ráð ------iftefna þín var beitt frá degi til dags — þú hafö- ir skoöun og æföir augaö í að sjá tinfaldleik landsins. Þú varst bjálpsamur viö félaga þinn, og gafst ótal stundir í þarf- ir listamanna. f gleöi varstu stórborgari meö föstum háttum — hjá sjálfum þér viö vinnu. Hnípir nú gleöi í bæ — hér varst þú. i höfuöborg landsins. Á götumóti mætir sorg óvörum og stansar skrautbúna æsku. Hér liggja spor þíu flest scrn listamanns — hér var dagur þinn. Meðan borgin óx, ])roskaðist þú — kjör þín erti kunn. Saknar I>org þín! Sakna þín vinir á götu! Uifgur bær á minna til en meöan ])ú varst. Ærleg vinna þín er einungis endurminning — því hvað er list í líflausri höll-----c-kkert kæri vin------lífið er hjá sjálfum ])ér hvar sem þú ert. Símskeyti Khöfn 12. júlí. Herriot fær traustsyfirlýsingu. Simaö er frá París: 1 gær fékk I ferriot forsætisráðherra tausts- yfirlýsingu í öldungadeild franska ])ingsins, eftir að hann haföi hald- ið þar ræðu um innihald skilmál-i þeirra um skaðabótamáliö, sem i.æöast eiga á Lundimafundinum. Eór atkvæðagreiðslan þannig, aö 246 greiddu atkvæöi'með trausts- yfirlýsingunni, en að eins 18 á móti. heir forsætisTáöherrarnir höföu lialdö tvo fundi um máliö, áöur en opinher tilkynning var gefin út. Ihaldiö franska haföi gert sift besta til ]>ess, aö nota skaðabóta- máliö til |)ess aö hnekkja tiltrú manna til forsætisráöherrans nýja. I ’etta mistókst algerlega, og cr Herriot nú fastari í scssi en nokk- urn tíma áöur. Þátttaka Bandaríkjanna í Lun- dúnaráðstefnunni. Ameríkumenn hafa ákveðið að senda fulltrúa á fundinn í London, 111 ])ess aö fylgjast me.5 því, hvaS gerist. Ifftir því sem seinast hefir gerst milli Frakka og Breta er það óvist, hvort sá kjörni sendi- maöur Bandaríkjanna, Hougthon, ?ari á fundinn. Hins vcgar er scndiherraBánda- ríkjanna í Bcrlín farinn til Lon- don; en ekki er vitanlegt, hvort hann tekitr þátt í fundinum eöa- Lántökur Þjóðverja í EnglandL Símaö er frá London: Enskir fjársýslumenn, sem fengið hafa ! fyrirsptirn viövíkjandi lántöku af ! Þjóöverja hálfu, hafa gefiö ]>aö j svar viö þeirri málaleitun aö henni , veröi ekki svarað, nema því aö * eins, aö allar tillögur sérfræöinga- I nefnclarinnar, undir stjórn Dawes ■ hershöfðingia, veröi framkvæmd- j ar. Það er sérstaklega tekiö fram í svari Bretanna, aö eitt af fyrstu skilyröunum sé, að Þjóöverjar fái aftur Kuhr-héraðið og takist á liendur full yfirraö yfir því. Enn- fremur er }>aö áskiliö, aö engin þvingun gagnvart Þjóðverjttm komi fram af banclamanna hálfu, og aö þær „sérstaklegu" varúö- nrrcghir, sem talaö er tim í frétt- tim frá fttndi þeirra llerriot og Ramsay Mac Donald, veröi ekki uefndar á nafn í umræötim þeim, sem eftir eiga að kunna aö fara fram unt máliö. Mussqlini, sem átti aö veröa einn þátttakanda í ráöstefnunni í London, hefir sent skeyti ])ess efnis, aö hann geti ckkr komiö á ftindinn. Khöfn 14. júlí. CaiIIaux málin. h'rá Paris er símað, aö Caillatix fyrv. forsætisráöh. og Malvy inn- anríkisráftherra, er grtmaðir vortt um Iandráö í stríöinu, hati fengift uppgjöf saka, samkvæmt samþýkt þingsins. Aðflutningsbannið í Noregi. Ákafar deilur í norska óðals- þingintt fara nvi fram tun afnám hannlaganna. RáÖtmeytí Bergers fer Frá án vafa, falli frumvarpið. Búist er viö, að afnárn hannlag— anna veiti ríkissjóði 30 iniljón kr. tekjtir, og án þessarar fjárupp- hæftnr er jafnvægi í fjárlögunnnt óhugsandi. FrjálsIyUdir vinstri- menn styöja Berger. AUjr hinir flokkar á móti, og krefjast al- J'jóöar atkvæöis um málift 1926. Norsku sötigvararnir. Handelsstandens Sangforening Kristiania. Þaö var uppi fótur og fit i bæix— tmi í gær ttm hádegisbilið. Múgtir og margtnenni streymdi niöur aft' höfn. „Merkúr“ var að koina. Ekki - er þaft siðnr bæjarbúa, aö troö- fyíla svo uppfyllinguna eins og t gær, ]iótt eitthvert far])egaskipiöl komi frá úflöndum. En í þettæ sinn vortt sérstakar ástæöur til- þess. Norsktt söngmennirnir, írændur vorir, voru mcö skipimt og bæjarbúar vildu fagna komte þeirra. Söngflokkur K. F. U. M. fagnaöi þeim og söng þjóösöng Norömanna „Ja, vi elsker dette Eandet“ og „Sangerhilsen“ eftic < Irieg. Borgarstjóri batiö þá vel- komna. En formaður fararinnar ; varafti og siöan sungti Norömenn- irnir þúsund ára lofsöng íslands. - O, guft vors lands“ eftir Svbj. Sveinbjömsson og „Hilsen til Is- land“, nýtt og hressandi Tag eftír- Eeif Halvorsen, söngstjóra flokks- ins, cn textinn er eftir Henrik:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.