Vísir - 15.07.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 15.07.1924, Blaðsíða 4
mmm Húsik Nótur. Mötur. Allskonar nýjungar frá leifehúsum uog revieum komu me8 siðustu skipum. Hljóðíærajiúsiö. Anstarstræti 1. Sí ldarafli óskast keyptur. Upp!. á Vestargðta 24. Sveinbjön Jónasscm, Bifreið ti! söln (2 manna) í góðu standx. Upp- lýsingar gefur EGILL VILHJÁLMSSON, B. S. R. Tapast liefir gull-brjóstnál nieð ■steini, í 'lögun sem stýrishjól. Skit- Ist gegn fundarlaunum á Lokastíg 14, niðri. (310 Regnkápa tapaöist inn við Ell- iðaár t fyrtádag, 13. júlí. Skilist i verslttu ! lannesar Jónssonar, Laugaveg 28. (30Ö Blár köttur í óskilum á Lauf- ítsveg 42. (301 Rauöur hestur í óskilunt í Skild- inganesi. Eigandi sæki hann sem íyrst og borgi áfallinn kostnaö. (321 Tapast hefir tanngómur. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum, (320 Þýsk mörk, frá 50 mörkúm til 50 miljóna marka seðla, til sölu mjög ódýrt. Verslunin Klöpp, Klapparstíg 27. (302 Silfurdósir, merktar: „Sigmund- ur Jóhannsson,“ töpuðust íyrir ca. hálfum mánuði. Finnandi vinsam- lega beðinn að skiia þeirn tii Magnúsar Skaftfjelds, gegn fund- arlaunum. (277 Barnakerra til sölu á Fréyju- gölu 10. (303 Til sölu: Sjal, treyja og pils. Gott verð. Uppl. Laugaveg 2, uppi. (308 múmmmm § Gramniófónar, plötur, nálar, varastykki. Annast allar viðgerð- ir. Hljóðfærahúsið. (326 Sólrík íbúð, 3 stofur og eldhús með búri, til leigu nú þegar. Uppl. i síráa 503. (314 Enn þá miklu úr að velja af fallegum dömutöskum og veskj- um. Annast viðgerðir á lásum, hönkum 0. • fl. — Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. , (327 Harmonikur og munnhörpur, í stóru úrvali, alt með lægstá verði eítir gæðum. Hljóðfærahús- ið, Austurstræti 1. 3 herbergi 0g eldhús óskast 1. október. Áreiðanleg greiðsla. Til- boð sendist afgr, Visis fyrir 20. þ. m. auðkent; „Stýrimaður". (304 3 herbergi og eldhús óskast 1. cktóber. Uppl. Týsgötu 6, niðrí. (316 Munið, að regnkápurnar eru bestar og ódýrástar i Fatabúðinni. (268 íbúð. 2 stofur og eldhús til leigu. Baldursgötu 23. (276 íbúð, 2 herbergi og cldhús, vantar mig frá 1. okt. Taft, Braunsverslun. (319 Tófuhvolpar keyptir hæsta verði. A. v. á. (258 6)dýrir og góöir baðsvampar fást í Fatabúðinni. (266 1 Sölrík íbúð og aðgangur að þvottahúsi er til leigu strax eöa 1. okt. á Spítalastíg 6. (323 Drekkið Afaltextraktölið frá Agli Skallagrimssyni. (88 Versl. Goðafoss, Laugavcg 5, hefir ávalt fyrirliggjandi liár, við íslenskan og erlendan búning. Hvergi eins ódýrt. Sími 436. (475 |° EAP»SAFURflI0CII| 2 reiðdragtir (góðar) til sölu á Barónsstíg 12. (322 Reiðhjól og alt til þeirra, best og’ ódýrast hjá Jóni Sigurðssyni, Austurstræti 7. (52 Kommóða og lítið skrifborð ósfeast keypt. Má vera notað. Upþl. Grettisgötu 38. Sirni 66. (307 Gummí belg- og fingravetlingar, ómissandi fyrir fólk, sem vinnur við síld. Mjög ódýrir. Verslunin Goðafoss, Laugaveg 5. (254 ííokkur hundruð af steyptum holsteini; 9 X 18, vil eg selja. — Björn Rósenkranz, Hverfisgötu 3> (305 Hanskar og barna- og unglinga- sðkkar ódýrastir í Fatabúðinni. (267 VINNA Kattpakona, vön sveitavinnu. (3L3. Stúlka óskast viö húsverk. 2 aga í viku. A. v. á: (312 Unglingsstúlka, 14 til 16 ára Dugleg stúlka óskast á kaffi- (309 Kaupakona óskasl. Uppl. á Óð- Lsgötu 32. frá 8—9. (315. Unglingsstúlka, 14 til lö ára Heilbrigö ung-lingsstúlka 14— 5 ára óskast strax. A. v. á. (275 Stúlka óskast nú þcgar. Uppl. rettisgötu 57. (3x8'• Kaupakona óskast. Upp!. lijá igurði Halldórssyni, l’ingholts- ;ræti 7- (Í2K„ Kaupakona óskast á gott heim- GullsmiSavinnustofa míu er á -3 menn geta fengiö gott fæöi á Bergstaöastræti 9 B. (264 FélagsprentamiÖjan. - IHEILLAGIMSTEINNINLL 1 5 40 Aö því búnu hélt hún af sta'ö til mylfi- unnar íheö Jienna farangur. Hryssan, sem Perla hét, var mesta hlaupahind og þolin aö því skapi og búin öllurn kostúni }>ess hesta- kyns. Atfi Evelyn fult i fangi aö ráöa viö haiia, ]>ví aö liún rar öllu ólmari en hinir vagnhestarnir. Exmoor-hestar eru um þaö líkir arabiskum hestum, — sem þeir eru af •J komnir, — aö ])eir vilja jafnan fara sinna ■ feröa. vilja aldtei halöa kyrru fyrir, óttast í fiest, sem verönr á vegi þeirra og fælast ) þegar minst varir. En Evelyn kornst þó slysalaust til myln- urmar, og mundi ókunnugum hafa þótt það ; fyrirsögn, ef þeir heföi séð hana leggja at / staö, svó ólm sem Perla var þá, Mylnuvæng- ] irnir hréyfðust hvergi, því að vindur var iitill eða enginn, og E’velyn steig út úr vagn- j intrm meö bækurnar undir annari hendi, en , biómin i - hinni, og gekk til mylnunnar. Hún var læst og gegndi enginn, Jregar j húti drap á dyr. Henni þóttr mjög fyrir og j var að henni komið aö halda heitnleiðis, þeg- ar hún sá, hvar Cára koni gangandi framan \ af heiði. í I Iún var nú í örðutn og fegri fötum en l yinnufötunum, sem Dexter Reeœ haföt skop- ast aö. Þau vóru óflekkuð og hárið ekki hvítt fyrir hveiti, eius og kveldinu áður. Hún hafði burstað það og brugðiö ])vr upp, en golan hafði losað utn nokkura lokka, senr féllu niö- ur með ávölum vöngunum. Hún har viðar- knippi undir héndinni, en hvorki gekk hún hraðara né hægara, þégar hún sá Evelyn, og ekki roðnaði hún eða brosti, þegar Evelyn kotn t mpti henni og mælti blíðlega: „Mér þykir vænt um að þér komið. lig var orðin hrædd um, að eg fengi ekki að sjá yður. Eg kom til þess að endurtaka þakkir rnínar — og — og færa yður fáeinar bækur. Og hérna eru fáein blóm, sem mér datt í hug — að — að yður kyntii að þykja vænt um, af því að þér eigið engan garð.“ Clara fleygði niður viðarknippinu við mylnuvegginn og horfði á hana, alváideg og hugsandi: „Má eg koma inn?“ spurði Evelyn ófram- færin. „Eg hefi aldrei r mylnu komið.“ Clara fór þegjandi niður i vasa sinn, tók ttpp stóreflis lykil og bjóst til að opna. En þá mintist hún ])ess alt í einu, að faðir henn- ar hafði bannað henni að leyfa nokkúrum að koma inn r rnylnuna. Hún hykaði við og hélt hendinni á lyklin- urn. En af því að hettni fanst, að batm föð- ur síns tæki eingöngu til karlmanna, ])á lauk hún upp og benti Evelyn að ganga inn. Húu þektist boðið og litaðist ánægð um í ntyln- unni. „Mér ])ykir góður hveiti-ihnurinn,“ sagði hún. Hún tók handfylli af hveiti og lét nokk- uð af þvt hríslast unt föt sín af ásettu ráði, „Ekki skal mig undra, þó að hveiti falli á. fötin yðar. Einu sinni var mikil íiska, að bera duft í hárið, og í gær fanst mér þér líkastar markgreifaynju.“ Clára leit út undan sér á Evelyn. ,.Þér skemmið fötin vðar,“' sagði hún, „þaö, er erfitt að ná hveitinu úr þeint. Hvað er mark- greifaynja?" spurði hún eftir litla þögn. „Það er heiti á útlendum tignarkqnum,-------- nafnbót," svaraði Evelyn. ,,líg sagöi þetta- yður til hróss, eins og þér skiljið, — Hérna eru bækurnar, eg vona yðúr geðjist að þeitn ; eg hefi mætur á þeim öllunt.“ Clara tók við þeirn, ieit á titilblööin og las heiti ]>eirra, en var jafn alvarleg eins og áöur. „Yður cr ekki -joióti skapi, að eg. kont meö þær?“ sþurði Evelyn blíðlega. „Þér sögðust cngar eiga, svo að mér datt í hug, að yður þætti gaman að fá! eitbhvað til að lesa. Ef þér hafið ekkert’ gantan af þeim, þá verðið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.