Vísir - 19.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR 'iM vcrndaftur sé fyrir hvers konar óskunda. l'ær raunverulegu friöunarráö- * stafanir og umbætur, scm frarn- kvæmdar hafa veriö á Þingvöllum -TÖustu árin, hafa vissulega ekki fæit neinn siðprúöan mann og reglusaman frá því að koma þang- •;ö eða dvelja þar, en vel er ef þær itafa fælt aðra þaðan og þannig jafnframt laðað þá þangað, er þar vildu njóta i ró og næði þess vnd- 3s og ánægju, sem staðurinn fær veitt mönnum. s Matthías Þórðarson. iM. ■i ■i lia .vfci tte jJti Bæjarfréttir. * ! I ! ! iMessur á morgun. í .dómkirkjunni kl. II, síra Bjárni Jónsson. í íríkirkjunni kl, 2, síra Árni Sigurðsson. í Landakotskii'kju kl. 9 árd. liá- inessa, og kl. 6 síöd. bænahald, engin prédikun. jarðarför Þórarins B. Þorlákssonar, list- tiálara, fer íram frá dómkirkjunni á mánudaginn og hefst kl. i/á. Prestsembætti. Bjarni Jónsson prestur 1 Reykja- vík hefir verið skipaður dóm- kirkjuprestur við dómkirkjuna i Réykjavík. Annað prestsemibættið við dómkirkjuna hefir verið aug- "íýst laust til umsóknar, og er frest- -nrinn útrunninn 30. sept. — FB. G engisskráningarnef nd. lliiiTi 4. j>. m. hefir stjórnin skipað í gengisskráningarnefnd, ;>á Odd ! fermannsson, skrifstofu- stjóra, og liankastjórana Sigurð Eggefz og (íeorg Ólafsson. Odd- ur llermannsson er formaður nefndarinnar. Hannes Thorarensen, forstjóri Sláturfélags Suður- •ands, hefir að «ögii verið ráðinn il þess með sérstökum sanmingi við rikisstjórnina, að hafa á hendi smásölu á vinum hér i bænum. Lr sú ráðstöftm gerð samkvæmt * ályktun siðasta -Mþingis. — Svo er fyrir niælt i þingsályktuninni, ið ekki megi fjölga útsölustöðum á víni hér í liænum og ekkert til þess gera að auka söltina. jo þúsund gullkróna sekt hlaut botnvörpungnrinn Earl Kitchener i Vestmannaeyjum í gær, en afH og veiðarfæri var hvorttveggja gert upptækt. - Vis- ir átti.i gærkveldi tal við Sigurð TSigurðsson frá Vigur, settan lög- reglustjóra i Vestmannaeyjtim, og Joíaði hann mjög' hugrekki og snarræði förunauta sinna, er fóru að skipinu. Bretar sýndu þeim engati mótþróa og skípstjóri var hinn kurteisasti. sGunnlaugur Illugason var ekki skipstjóri á færeyska botnvörpunginum „Nýpan“, sem sökk fyrir Skaga. Skipsmenn voru f.llir færeyskir, nema nótabassínn ; hann var íslenskur. Veðrið í morgun. Hiti í Rvtk 10 st., Vestmanna- c.yjtim 9, ísafirði 10, Akureyri 11, Seyðisfirði 14, Stykkishólmi 11, Grindavík 13, Grímsstöðum 8. Raufarhöfn 9, Hólunt i Hornafirði 12, Þórshöfn í Færeyjum 9, Kaup- mannahöfn 16, Leirvík 12, Jao Mayen 4 st. — Loftvog nálega jafnhá. —• Horfur: Bjart veður. Hafgola. Drengjamót Ármanns verður háð á íþróttavellinum í kveld og annað kveld, sjá augl. — Þangað verða allir að koma, sem sjá vilja uppvaxandi íþrótta- tnenn. íþróttamót U. M. F. Aftureldingar og Drengs í Kolla- firði ferst fyrir á morgun vegna mislingavarna ]>ar efra. Belgaum seldi afla sinn i Englandi í vik- unni íyrir að eins 485 sterlings- pund. Mislingavarnirnar. Samkv. símskeyti héraðslæknis- ins í Axarfjarðarhéraði, þar sem hann mælist til, að héraðið megi halda uppi sóttvörnum gegn misl- ingum, hefir stjórnarráðið ákveðið i samráði vi'ð landlækni, að sótí- vörnuni verði haldið uppi. Þó er það til skilið, aö þetta veröi gert á kostnað >héra'ðsins sjálfs, og aö varú'ðarráðstöfunum sé hagað svo, að sem minstur bagi verði að. FB. Frá Danmörkn. 18. júli. FB. Samkvæmt úrslitareikuingum er gjaldeyrisnefndin dattska kraföist af öllum bönkum, hhttafélögum og einstaklingum, nemur upphæð erlends gjaldeyris, sem innistánd- andi var í Danmörku 30. júní þ. á. 535 miljón krónum, en viö sí'ðustu skil, 31. mars nam upphæðin 575 miljónum króna. Lækkuninni valda m. a. 30 miljónir, semgreidd- ar eru af sjóðum Þjóðbankans og gengisjöfnunarsjóðsins til útlanda. Þannig þykir það fullvíst, að dönsk eign ef erlendum gjaldeyri hafi aðeins minkaö að mjög litlum mun. Á morgun mun hin* nýja gjald- eyrisnefnd, sem skipuð er samkv. ákvörðun meiri hluta þingsins. halda hinn fyrsta fund sinn. For- sætisráðherrann sem verður á íundinum hefir látið í ljósi, að meðal annara mála muni veröa rætt ]>ar um það, hvort taka eigi nýtt erlent lán; en ekki ber þó að skilja þetta svo, að stjórnin ætli sér að bera fram tiílögu trai það. Ef gjaldeyrisnefndin er meðmælt láni Verður rikisþingið kvatt sam- an til aukasetu. Tfl J>ess að forð- Bræðurnir Ormsson Balduragötu 13 og Óðinsgögtu 25, sími 867, taka að sér, eins og fyr ailar viðgerðir á rafmagnstækjum, hitunaráhöldum og mólorum. Eí óskað er, sendurn við eftir því, sem endurbóta þarf, og skilum þvf heitn að lokinni viðgerð. Hðfum fyrirfiggjandi og útyegum mótora af flestum gerðuni og hitatæki. AY Goodricb-cord bilaðekk, a lar stsrðir nýkonmar. Best endmg. Lægst verð. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 og 8p4. SLOAN’S er langútbreiddasta smerterne „LINIM E N T“ f heimi, og þúsund- !r manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar rerki. Er borinn á án nún- Ings. Seldnr i öllum Iyfjabúðnm- Nákvæmar notkanarreglnr fylgja hrerri flöska. ast, að lánið gæti orðið til gengis- lækkunar ætlar stjórnin að setja það að skilyrði, að Iáninu sé var- ið til bygginga, styrktar fyrirtækj- um ríkisins og breytingar á inn- lendum lánum, sem á næstunni falla í gjalddaga. Gengi erlendrar myntar í Ðan- mörku var t gær: Sterlingspund kr. 26.27 °S dollar ö.iBþí. • Smjörverðíð var ]>essa viktt 504 kr. pr. 100 kg., en vikuna áður var það 519 fyrir 100 kg. Gullfoss fer héðan beint til Kaupm.hafnar á ntiðvikudag 23. jdli siðdegis. Farseðlar sækiet á mánudag eða þriðjudag Fyrirsparn. i Svo segja fróðir menn og kumi- ugir þeim máluni, að vínföng einkalsölunnar hér muni vera í dýr- asta lagi og langt fram yfir sanna þörf, án ]>ess þó að óhóflega mik- ið mitni vera á þau lagt, eftir að þau koma hingað til Iandsins, eða að rikissjóður beri of míkið frá borði. — Þennan dýrleika vínanna kenna menn þvi, að einkasalan hér skifti eigi, nema þá að ein- hverju litlu leyti, beint við vtn- framtóð'sluríkin, lieldur sé notað- ir óþarfir mfllfliðtr í Kaupmanna- höfn, og hafa verið í mín ej/ftt nafngreindir menn þar, er af þessu eigi að hafa atvinnu, og meðal þeirra einn roskinn Islendingur, er aldrei hefir viö ver^lun fengist áð- ur, svo áð kunnugt sé. Eg fæ nú með engu móti séð, at> það geti verið neinn búhnýkk- Drekkið Dows. ttr fvrir vínsölnna, rikissjóðinn eða neytendur vínsins hér, að hafa þessa niilifltði, til þess að hækkæ vmverðið, og fyrir því vildi eg ley ta mér að spyrjast fyrir ttm ]>að hjá. Vísi, hvort honutn 'sé nokkuð kitnnugt um sannindin í þessttm orðrótni. SpuruII. Vísi er ókunnugt um ]>etta máL Fyrirsjiyrjandamtm er ráðlagt að leita frélta hjá vinsölustjóranum, og fær hann þar eflaust skjót og gretTiiIeg svör.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.