Vísir - 19.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 19.07.1924, Blaðsíða 2
VlSIR l\ THE FIR5T PATtpíTfcO "W Hijíaœ fyrlrljggjaiidi: „Vi-to" skúripúlver, Kristalsápu Sóda Blegsóda, Handsápur, Sápuspæni. Marseillesápn. Símskeyti Khöín iS. júlí. FB. Gullgerð í Berlín. í'að þykir fúllsannaS, aö pró- íessor Miethe í Berlín haíi tekist að framleiða gull úr kvikasilfri. Kostnaður við aS framleiSa eitt kílógram með aðierð hans, er 20 rriiljónir gulltnarka, og hefir þessi u'ppgötyun J>ví enga fjárhagslega þýðingu, en hins vegar stórkost- 3ega vísindalega þýSiugu fyrir .atomrannsóknirnar. Bannlögin í Noregi. í norska þinginu 'hafa fariö 'ram harðar umræður um banri- írumvarp P.erge-stjóruarinnar. — Var frirmvarpið felt í óSálsþíng- ínit á miðviktidag'inn meS 63 at- kyæSnffl viustrimanna og kom- múnista gegn 49 átkyæSuffl)hægri- ¦manna og róttækra, ásamt nokk- urra manna úr bændaflokknúm. Búist er við J)vi, aS úrslitin verði á líka leio í lágþinginu. Norska stjórnin segir af sér? Á mánúdaginn yeröur gcrö til- raun ii1 samyinnu milii vinstri- flokksins og- hægnflokksiqs. Kf enginn árangur yéröur af þeirri tilraun, ætlar stjórn Ahraham Berge að segja af sér, en Mo- vvinkel tekur við. Friðun Þingvalla. (Til upplýsingar viðvíkjandi girSingunum á Þingvöllum hefir þjóSminjavörðurinn beöið um að ljá eftirfarandi athugasemdum rúm, vegna greinar í blaðinu frá 14. J>. m. uni sama ntálefni). Þingvallanefnd sú, sem mynduS var fyrir allmörgum árum., hefir fyrir löngu lokið störfum sínum Og tilveru. (iirðingarnar og aSrar ráöstafanir til ttmbóta á völlunum voru löngu ráönar áður en riefnd- in myndaðist, en hún var því sam- ]>ykk, a'ð þær yrðu framkvæmdar. Það er rétt, að „gamli svipur- inh" er horfinn af völlunum fyrir norðan ána, bæSi Jjeim neSri og e'fri; vegirnir frá 1907, sem skáru sundur alla vellina og breyttu ])eim að miklu leyti í moldarflög, efu horfnir og þakin grassverði flögin, þar sem þeir voru og þau sem menn nrynduðu umhverfis þá er ]>eir voru gerðir; gryfjur og pælúr i völlunum hafa veriS fyltar; sorpdyngjurnar umhverfis gisri- húsið og rusl eftir gest og gang- andi á víö og dreif um alla vell- ina hefir veriS flutt á burtu og grafið niSur; í stað bílstæSanna, sem voru a'ð eyðileggja allan gras- svörð á Fangabrekku og sunnan undir Köstulunum; hefir veriS gcrt bílstæði á hrauninu austan viö gistihúsið og í stað allra veg- anna og troSninganiia, um völluna neðri, hefir veriö gerður einn ak- veguir, meSfram hallinum aS vest- an, bak við Kastalana og gistihús- ið og suður hraunið austan við neSri völluna, en i stað vcgarins og allra troðninganna um miðja cfri völluna liefir verið gerður ak- fær reiSvegur á austurjaðri þeirra og Iirauninu fyrir austan þá. Þannig hefir horfið „gamli svip- urinn", scm myndaðíst aðailega 1907 og út frá J)ví er þa var gert. En fyrir rcglurnar, scm settar voru, og starf umsjónarmannsins, scm verið hefir á Þingvöllum 4 síðustu sumurin til eftirlits og leiS- beiningar, hcfir víst sumum þótt þar ófrjálslegra, en öllum, sem unna reglusemi, velsæmi og jirifh- aði, hcfir ári cfa þort J>ar vistlegra siðan. Qg þeim, scm þykja græn- ar grundir fegurri sýnum en rotur og moldarflög, finst vissulega, a5 nú sc orðið hlýlegra á völlunum, og muni verða þegar alt er vel gróið. Éri til þess, aS það nái að \.erða, hafa vellirnir veriS girtir fyrst unil sinn. Reynt var að kom- ast hjá girðingum, en það kom bfátt í ljós, að án þeirra hefSu vallarbæturnar orðiS eySiIagðar iafnharðan aftur meS hrossatraSki meðan jörð var ógróin. Þá var girt ]>annig, aS allir gátu gengiS um völluna, en -gert ógreitt um rciS- ar og hrossarekstur. Og svo er enn á efri völlunum. En er kom i Ijós, að menn gengu ekki um neSfi völl- una, þótt ]>eir væru þcim opnir, voru ]>eir umluktir girðingti á alla vegu, fyrir þá sök, aS hestar SVVISS MtLK CHOCOLATE IWITH ALMQNDS I.HONt<l Þekt nta allaa &elm. Fæst í öUont versiannm. Til Þingvalla m er góða veðrið tii Þingvallaferða Motíð tækiíærið og ferðist með hinnm þióoíræga bírelðam frá Steindðri. Símar 581 (Uær líoar). 5Óttu á ]>á sunrian yfir <ána, en stór ilög eftir vegina ]>ar frá 1907) voru einmtitt klædd í vor og þurfa slétturnar næðis til aS gróa. — Um efri völiuna geta allir farið «m, þeir eru ogirtir fram meS hall- inum; en kvartaS er nú yfir aS ýmsir noti scr af þessu og láti hesta sína á efri vöiluna, ]>vert á móti reglunum. Kcmur ]>etta sét ]>ó illa, því að nú er nýbúiS að þekja yfir moldarveginn um þá frá 1907. lin þött ]>essir veliir séu þann- :g girtir nú og verði að vera það mcðan nýju grundirnar eru aS gróa, tekur alþingisstaðurinn forni vissulega opnum örmum móti öll- um góðum gestum og ,,gömlum kunningjum/* - Sú notktm.scm áð- tir átti sér stað á umgirtu svæðim- um, var jþar öllum gróðri ög fegurð til eyðileggingar. Fáir munu svo skyni skroppnir, aS ]>eir hafi ekki séS þaS og sjái ekki nú, aS hér er verið að gera nauSsynlegar um- bætur ti! fegurSarauka, lækrta þau sár á fögnt landi, sem fram erti komin fyrir skeytingarleysi og" skort á fegurðartilfinning og rækt- arsemi vi'S hinn fornhclga sögtt- ?taS. — líin girtu svæSi eíga helst ckki aS vera ncinum til afnota, ; fyrst um sinn aS minsta kosti, en mönnum til yndis og ánægju/ og ! þaB eru þau og verSa því frem- ! ur því betur sem ]>au eru varin, einkum nú. —• Hér hefir ekki ver- ;ð girt fyrir 'gangandi mönnum, I og ekki vert fyrir neinn aS gera mikið orð af mannhættu fyrir sig af þessum girSingum. — HvaS íera HSur slíkum ráSstöfunurn á fjölsóttum stöSum annars staðar, er þaS víst, aS _hér eru þær ráð- stafanir, sem gerSar hafa veriS, nauSsynlegar, ef verulegar lag- færingar á áorSnum skemdum eiga aS ná fram aS fara. Nei, vitanlega hefir enginn fyrr kvart- aS undan þessum friSunarráSstöf- tinum opinbcrlega, og ekkj held- ur viS umsjónarmannÍHii á stað'n- um; þær eru svo skiljanlegar og eðlilegar eins og á stendúr. — ÞaS er einmitt umferS vagna og hesía, sem reynt hefir veriö aS af- stýra meS girðing'uintm,en ekkium-» ferS gangandi manna. — Flestir, seiii tíl Þingvalla konra, mtinu fiima ]>ar fremur til annars en J'cssara girðmga, en menning sttmra kann aS vera á þá hmd, aS J>eir hafa þar augun hclst opin fyrir gaddavír. Um ráðstafanir hins nýja staS- arhaldara skal hér ekki rætt, eti það að eins lekiS fram enn «intt sirini, aS eftir að ÞingveDir hættti að vera þingstaður og meSan þar er ekki almcnningur, en staður- inn aS eins hluti af ábjdisjörS' prestsins }>ar, hefir hatm að lík- índum íullan rétt til, ekki aS eins aS taka þar tjaldskatt af mönn- um, hcldur jafnvel íyrirbjóöa. þeim þar afla dvöl og umferð utan vega. Vitanlega er stáBurinn al- þjóðareign, cn hann er, aS því er virðist, i hendur fenginn einstak- ling til fiillra einka-afiu.ta, af- dráttarlaust að heita má. AS minsta kosti virðist núverandi staðarhaldari líta svo á. ViS stS- ustu veiting staSarins mátti þó ö 11 u m vera orSiS þaS lióst, hví- lik vandræSi gcta af þessu stafaS. En framtíðin mun ócfaS færa sérhverjttm manni beím sanninu um ]>að, að þessi staSur á aS vera í-.lmenningur; ekki almenningur þar sem hvcr og einn getur haft alt ]>aS í framani, sem honum kann að detta í hug þar, ekki heldur almcnningur eins og einhver óval- inn sta'Sur í óbygSum, heldur sá helgireitur, sem hver maSur lítttr :i meS Iotningu og ánægju, og vili

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.